Morgunblaðið - 21.09.1932, Blaðsíða 1
VikublaS: Isafold.
19. árg., 218. tbl.— MiÖvikudaginn 21. september 1932.
Isafoldarprentsmiðja hj.
Gamla Bíó
Vor og ástir.
Wienaroperettu-kvikmynd í 9
þáttum.
ASaihlutverkin leika:
Werner Fuetterer.
Hans Junkermann.
Ernat Verebes.
Trnde Hesterberg.
G-rete Theimer.
.■ijí'ái j. d \ • *
Gnllfalleg og skemtileg mynd.
Teiknimynd.
CHIC
BAN KASTRÆTI 4.
Nýkomið
úrval af ullartauum
í kápur og kjóla. —
Dansinn í Wien
e.F kouiinR aftnr
á plfitnm.
.QtrmVTðQi;
Hljóðfæraverslun,
Lækjargötu 2. Sími 1815.
ddtrt fæði.
Svanurinn
við Grettisgötn og Barónsstíg,
selur einstakar máltíðir frá 1
krónu og fast fæSi meS morg-
unkaffi og eftirmiSdagskaffi á
75 til 80 krónur.
Fjölskyldur 'pg einstaklingar
geta. fengið matinn heim til sín,
ef hánn er sóttur og komiS
með ílát.
Svanurinn sjer einnig um mat
og annað fyrir samkvæmi, alt
að 40 manns, í ei'ftu.
Semjið við forstöðukonuna.
Æ
/
Munið, að Hraðritunarskólinn fer
aS byrja. Kensla í smáflokkum eSa
einkatímar. Lærið það, sem að gagni
kemur í lífsbaráttunni.
Viðtalstíini virka daga kl. 5—7.
Sími: 1026.
Verðlaunavinningarnir
■eð Leifs Halfi.
í gær voru dregin út hjá lögmanni þau 78 númer sem
fylgdu með Leifs kaffi fyrir tímabilið frá 10. ágúst til 10.
september og komu upp þessi númer:
1 verðlaun á kr. 100.00, No. 6352.
1 verðlaun á kr. 50.00, No. 4871.
1 verðlaun á kr. 25.00, No. 4061.
50 verðlaun á kr. 10.00:
No. 9927, 400, 6351, 12131, 6592, 11720, 8627, 1808, 10284,
204, 4755, 5698, 12569, 5127, 5077, 1351, 3546, 13144,
7485, 7780, 2387, 8678, 4784, 8972, 8464, 11305, 10396,
2001, 5257, 6377, 8614, 3919, 12117, 13138, 5181, 11573,
7094, 2542, 11873, 9404, 11037, 3058, 8628, 2491, 9813,
12014, 3811, 11290, 7007, 7099.
25 verðlaun á kr. 5.00:
No. 2504, 12177, 6510, 10910, 10191, 9271, 8124, 6080, 10733,
206, 6604, 3825,10011, 8242, 1052, 3137, 6768, 4999, 3125,
8822, 6902, 9386, 13050, 8018, 1059.
Handhafar ofangreindra númera geta vitjað verðlaunanna
á skrifstofu fjelagsins, Suðurgötu 3, milli 1—3 síðd. næstu
daga. — Á sama stað verður tekið á móti seðlunum fyrir
þá 5 vinninga sem ganga til þeirra, sem með flesta seðla
koma. — Seðlunum verður safnað saman frá hverjum ein-
stökum handhafa til 30. þ. m. og þá tilkynt hverjum beri
fyrnefndir 5 vinningar.
Drekkið Leifs kaffi, þá líður ykkur vel.
Hllutafjeiagið LeifurlHeppni.
Sími 1790.
IHULU-miólkin
hefir nú hlotið einróma lof
allra húsmæðra, er reynt
hafa og er því alger óþarfi
fyrir nokkurt hjerlent heim-
ili að nota útlenda dósamjólk.
Háttvirtu húsmæður:
Notið eingöngu
BHULU-miólkina.
Nyja Bíó
Hótt í París*
Tal- og hljóm-lögreglusjónleikttr í 10 þáttum, tekinn eftir þektri
franskri sögu: „Les Amour de Minuit“. Mynd þessi hefir fengið
sjerlega góða dóma, og það mt? rjettu, því hjer er um að ræða ein-
hverja þá bestu leiklist, sem hjer hefir sjest. Leikurinn fer fram á
frönsku — af frönskum leikurum hjer óþektum.
ams gfÉÍSI
Helgi Trygnvason.
Homið getur til máta
að bæjarstjórn Reykjavíkur vilji stuðla að því, að nokkrir
ungir menn í Reykjavík eigi kost á að njóta skólavistar í
ríkisskólum utan bæjar í vetur, og styrkja þá fjárhagslega
til þessa.
Þeir, sem kynnu að vilja sinna þessu, geta snúið sjer
til atvinnubótanefndar bæjarins, Austurstræti 16, herbergi
nr. 26, til þess að fá þar frekari upplýsingar.
Bogarstjórinn í Reykjavík, 20. september 1932.
Gnðmnndnr Ásbjðrnsson
settur.
Jarðarför konunnar minnax og fósturmóður, Ástríðar Ólafsdóttur frá
Nesi, fer fram í dag (miðvikudag) og hefst með húskveðju kl. 1 síðd. frá
heimili hinnar látnu, Stýrimannastíg 11.
Kransar afbeðnir.
Oddur Jónsson og fösturbörn.
Jarðarför mannsins míns, Hannesar S. Blöndals bankaritara, fer
fram föstudaginn 23. þ. mán. og hefst með húskveðju kl. iy2 síðd. frá
heimili hins látna, Njálsgötu 10 A.
Soffía Blöndal.
Linoleum
nýkomið í f jölbreyttu úrvali.
J. Þorláksson B Norðmann.
Bankastræti 11. Símar 103, 1903 og 2303.
Húsnæðisskrifstofa Reykiavikur
er flntt i Varðarhðsið.
Skrifstofntfmi kl. 11-12 f. b. sfmt 2339.
Nýkomlð.
Hinar margeftirspurðu niðursuðudósir eru nú til í
5 stærðum frá y2 kg. til 2y> kg. — Verðið lækkað.
Verslna Ólafs H. Jðnssonar.
Hafnarfirði. Sími 48.
Heildsðlnbirgðir«
„Vfking“ Haframiðl.
„Cerena" Bygggrjón.
Hrísgrjðn, Hrfsmjðl, Sago.