Morgunblaðið - 21.09.1932, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.09.1932, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ '4 Draggardínur (Stores) frá 2.75 pr. Btik. Nýkomnar í Versl. Dyngja. Lampaskermagrindur og alt þeim til- keyrandi seljum við mjög ódýrt þessa vifcu. Nýi Bazarinn, Hafnarstræti 11. Hndireæng tapaðist 19. júlí af bíl frá Reykjavík til Laxár í Kjós. Pok- inn ómerktur. Óskast skilað á Selja- reg nr. 15. Fermingarveislur og önnur sam- kvæmi geta menn fengið haldin fyrir sanugjarnt verð í Cafe Svanur (hom- inu á Grettisgötu og Barónsstíg). Tal- i6 við forstöðukonuna. Ullarkjólatau, skosk og einlit, ný- komin í góðu og ódýru úrvali. Nýi Bazarinn, Hafnarstræti 11. Sími 1523. --V*----------------------— ------- Nýkomnar hörblúndur og Bómull- arhlúndur, afar ódýrar. Versl. Dyngja Unglingsstúlku, til að gæta barna, vanfar mig nú þegar'eða 1. október. Wnnur Pjetursdóttir, Miðstræti 12. Nokkur sæti fást austur í Land- rjettir, ódýrt. Upplýsingar í Þing- holtsstræti 15 frá 10—12 í dag. Húsnæði í Hafnarfirði óskast fyrir etnn mann 1. okt. næstkomandi — eitt eða tvö herbergi með sjerinngangi, í góðn húsi nálægt höfninni. Upplýsing- ar 'gefur Stígur Sæland lögregluþjónn. AHskonar ísaumsvörur seljast með »iklum afslætti til mánaðamóta. Nýi Bazarinn, Hafnarstræti 11. Kragar, Kragaefni, Hyrnur, Mo^rg- wikjólaefni frá 3.13 í kjólinn. Versl. Byngja. Bankastræti 3. Gulrófur teknar upp þessa dagana, ’édýrar í heilum pokum. Blátúni. Sími 1644. — Austurbæingar! Sparið tíma og fyr- irhöfn og kaupið fæði í nágrenni yðar. Einstaðar máltíðir frá 1 krónu og fæðt fæði gott og ódýrt nú og fram- vegis í Cafe Svanur (hominu á Grett- isgötu og Barónsstíg). Blóm og Ávextir, Hafnarstræti 5. Sími 2017. — Kransar, ódýrir og saaekklegir, bundnir með stuttum fyr- irvara. Sömuleiðis altaf á boðstólum mjðg ódýrir blómvendir. Stúlka vön öllum húsverkum óskar eítir stöðu sem ráðskona á fámennu heimili. Til viðtals í síma 543 frá 1(1—12 og 1—3 í dag. islensk kaupi jeg ávalt hæsta verði. Gísli Sigurbjörnsson. Lœkjargötu 2. Sími: 1292. ðdýrasta kiötverslun bæiarins er ð Bergstaðastræti 35. Spikfeitt dilkakjöt, sviðin svið, lif- ur og hjörtu, íslenskar gulrófur og kartöflur, þurkaðir ávextir. Sendið eða símið. Sími 1091. Weck er merkið á þeim niðursuðuglösum, sem flestir nota. - citiverpotífj 99 dtngja:** I eríslenskt skúri- og ræsiduft og fæst í HMe Wersl. Björns Jénssonar. Dagbók. □ Edda 59329267— (mánudag) Fjárh. St. Instr. R.\ M.\ Listi i □ og hjá S.\ M.\ til kl. 6 laugard. Veðrið (þriðjudagskvöld kl. 5): Kyrt og þurt veður um alt land, en víðast orðið skýjað. Veldur því grann lægð, sem er yfir Grænlandshaf'i vest- ur af Islandi og fer vaxandi. Lítur út fyrir, að hún muni hreyfast SA- eftir og hafa í för með sjer S- og SA- átt hjer á landi næsta sólarhring á- samt rigningu á S- og V-landi, Hiti er 8—10 st. um alt land. Veðurútlit í Rvík í dag: SA-kaldi. Rigning öðra hvoru. Strandarkirkja. A-j-B biðja Morg- unblaðið að geta þess að 20 krónur, sem voru sendar blaðinu, hafi átt að fara til Strandarkirkju. Mr. Harding, Lloyds vátryggjandi, kom hingað með Lyru og dvehtr hjer um hálfs mánaðar tíma. Hefir hann oft komið hingað áður í vátryggingar- erindum. Guðm. Felixson á 73 ára afmæli í dag. — Líftryggingafjelagið Thule í Stokk- hólmi hefir gefið „Samfundet Sverige- Island“ kr. 500.00, í sambandi við „íslensku vikuna“ í Stokkhólmi 14.— 20. sept., til þess að vinna að auknu sambandi milli íslands og Svíþjóðar. (FB.). Happdrætti. Einsog kunnugt er af auglýsingum í Morgunblaðinu, var þ. 10. séptember dregið hjá lögmanni um ágúst-verðlaunin, sem Kaffibrensla Ó. Johnson & Kaaber veitir viðskifta- vinum sínum. Stærstu vinninganna hefir nú verið vitjað, og hlutu þessir verðlaunin: Kr. 300.00 Sigríður Þor- leifsdóttir, Grjótagötu 4, Reykjavik. Kr. 100.00 Sigríður Eiríksdóttir, Akra- nesi. K*. 50.00 Agnes Eggertsdóttir, Skólavörðustíg, Reykjavík. Kr. 25.00 Jónína Jensdóttir, Langholti, Reykja- vík. Kr. 25.00 Sigríður Pálsdóttir, Rauðarárstíg 13, Reykjavík. Skipafrjettir. Gullfóss fór frá Kaup- mannahöfn í gærmorgun. —■ Goðafoss fór frá Hull í fyrrakvöld áleiðis til Hamborgar. — Brúarfoss var á Hvammstanga í gær. — Lagarfoss er í Leith. — Selfoss er á útleið. — Dettifoss fór frá Reykjavík í gærkvöld kl. 8 vestur og norður. Síra Bjarni Jónsson og frú eru væntanleg heim með Gullfossi. Farþegar með Dettifossi norður og vestur um land voru milli 30 og 40. Þar á meðal: Helgi Þorvarðar og frú, Eiríkur Gíslason, Baldvin Jónsson, Magnús Gnðmundsson, Jón ívars og frú, Elías Pálsson kaupm., Kristján Skagfjörð stórkaupmaður, Hallgrímur Þorbergsson og frú o. m. fl. Flöskuskeyti. í Breiðuvík á Snæ- fellsnesi fanst fyrir skömmu flöskn- skeyti, rekið á rekann hjá Gröf. f flöskuskeytinu stendur: „Hinn 21. á- gúst staddur S. S. vest af Öndverðar- nesi cirka 2l/2 sjómílu. Guðbjörn Sis- son, Akranesi. Beðið er um að láta vita hvar hún rekur, til Morgunblaðs- ins“. Þessu skilaboði er hjer með komið á framfæri. Athugasemd. í greín hjer í blaðinu í gær um dvalarkostnað á gestaheimili Hjálpræðishersins, ályktar greinarhöf., að greiðslur til gestaheimilisins fyrir dvöl umrædds sjúklings, hafi numið kr. 16 á dag. Blaðinu hefir borist afrit af reikningi gestaheimilisins yfir dvöl sjúklingsíns og var kostnaðurinn samkv. honum 9 kr. S dag. f því verði var innifalið fæði og húsnæði sjúk- lingsins, og fæði tveggja hjúkrunar- kvenna. Það er því augljóst að ekki er um neina ósanngirai að ræða, frá hálfú gestaheimilisins gagnvart sjúk- lingi þessum. Samkomulag hefir náðst milli Kaup- f'jelags Eyfirðinga og Yerkamanna- fjelags Akureyrar, um kaupgreiðslur við sláturhús fjelagsins, og hjelt slátr- un áfram í gær. Útvarpið í dag: 10.00 Yeðurfregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 16.00 Yeður- fregnir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Tón- leikar (Útvarpskvartettinn). 20.00 Klukkusláttur. Grammófóntónleikar: Rosemunde, eftir Schubert. 20.30 Frjettir. Músík. Nemendur Flensborgarskólans, eldri og yngri, sem kynnu að vilja ganga í Nemendasambandið, geta innritað sig í Bókaverslun Suæbjarnar Jónssonar, greitt þar tillag sitt, sem er 2 krónur fflEfintýraprinsinn, á þessu stagli, hafði annað við tímann að gera. — Já, blessaðir gerið þjer það, herra landstjóri og það sem fyrst. Þjer getið fengið hvaða götustelpu sem er til að mæta fyrir hennar hönd. — Karl, hvað ertu að segja? kallaði Antoníus greifi. Dirfist þú að neyða konuna til að giftast landstjóranum, því hefði jeg aldrei trúað, að þú misbrúkaðir svo hrapallega vald þitt, slík gifting er með öllu ólögleg. — Ólögleg, er það ekki jeg sem ræð hjer lögum og ríkjum? hertoginn var orðinn bálreiður. Antoníus þagði, hann vissi sem var, að þegar hertoginn var kominn í þenn- an ham þýddi ekki að andmæla hon- um, það gerði ilt verra. Hann kvaddi því og fór á fund herra de Chavaigny, nú varð hann að gera alt sem hann / gat til að bjarga Jóhönnu. — Má jeg treysta yður, herra de Chavaigny, spurði greifinn. De Chavaigny játti því. — Farið fyfir mig til frú Danwelt og látið sem kardínáljnn hafi sent ýð- ur. Biðjið þjer Danwelt að l'áta yður hafa frumritið af þessu brjefi, það er náðunarbrjef manns hennar. Anton- íus sýndi de Chavaigny afrit af því, fylgdi það kærúnni eins og áður er frá skýrt. — Þjér getið sagt henni, að frændi yðar sje íeiður yfir því hvernig málum hennar sje komið og óski eftir að fá frumritið ef ske kynni að það geti breytt skoðun hertogans á málinu. Jóhanna var fús til þess að láta frumritið af heúdi. Hún var búin að frjetta hvað til stæði .Kuoni hafði ekki haldið kvrru fyrir, hann fylgdist með í málinu og hafði gaman af, en ekki tókst honum að fá Jóhönnu til að leita til greifans um aðstoð. Aumingja konan vissi ekki sitt rjúk- andi ráð, hún hugsaði sjer helst að snúa heim aftur við svo búið, selja eigur sínar og flytja til Frakklaiíds. Hún gat ekki hugsað sjer að vera framvegis í því landi er hertoginn af Væntanlegt með e.s. Dettifoss: Appelsínur 126, 176, 216 og 252 stk. Epli, Gravensteiner. Kartöflur. Laukur í kössum. Eggert Kristjáiasson & Co- á ári, eða 50 kr. æfitillag, og fengið lög Sambandsins. Enginn sá, er telur sig hafa átt gott erindi í skólann og ber hlýjan hug til hans, ætti að láta undir höfuð leggjast að ganga í Sam- bandið, því skólanum getur orðið að því hinn mesti styrkur í framtíðinni. Stórvandað minningarrit, eftir Guðna Jónsson magister, um 50 ára starf- semi skólans og með fullkominni nem- endaskrá, er nú nálega fullprentað. Burgund rjeði ríkjum. Jóhanna var í óða önn að búa sig af stað þegar herra Chavaigny kom að finna liana. Hún afhenti honum strax írumritið, henni stóð þá á sama, þetta var síðasta tilraunin og ef hún mistækist var ekki úr háum söðli að detta. De Chavaigny fekk hana til að fresta förinni í nokkra daga og sjá hverju fram vindi. Tveim dögum seinna, á miðvikudag, leiddi de Rhynsault eina af þernum Margrjetar hertogaynju að altarinu í Saint Gudule kirkju. Hún mætti fyr- ir hönd Jóhönnr Dan- welts, sem herra de Rhynsault land- stjóri í Middelburg gekk að eiga með leyfi hertogans, Karls af Burgund. Fíflið var viðstatt við athöfnina. Hann var ekki ánægður með úrslitin, Rhynsault hafði hvergi mist fótfestu, enda þótt Kuoni hefði hrugðið fvrir hann fæti. Fíflið skildi ekki hve fim- ur Iandstjórinn var orðinn í L'* Því verður eigi með orðum lýst hversu djúp áhrif þessi fregn hafði á Aœaiirar látið oklrur framkalla, copiera Of' stækka myndir ySar. Oll vinna fljótt og vel af hendi leyst. Kodakfilmur með 8 myndum. venjulegar og ljósnæmar fást fi Amatördeild Bria. Munið, að I. W. C. úrin taka öllum öðrum úrum langt fram. Fást hjá umboðsmanni verksmiðjunnar — Sigurþór Jónssyni, Austurstræti 3. Haupmenn! lí) er lang útbreiddasta blaðið' til sveita og við sjó, utair Reykjavikur og um hverfis. hennar, og er því besta; auglýsingablaðið á þessum slóðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.