Morgunblaðið - 28.09.1932, Side 4

Morgunblaðið - 28.09.1932, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ 4 Spanska. Maðurinn, sein auglýsti undir því merki, á brjef á Auglýsinga- skrifstofunni. Nokkur útflutningshross verða keypt f Tungu 30. þ. m. kl. 11 árd. (lunnar Sigurðsson frá Selalæk. 2 kjallaraherbergi með eldhúsi tfl' leigu á Laugaveg 73 (bakhúsið). Kjall- arinn er upp úr jörðu. Hringið í síma 12. — Duglegur trjesmiður óskar eftir fastri atvinnu við húsasmíði eða verk- stæði. Kaup afar sanngjarnt. Tilboð óskast sent A. S. S. merkt „FösL atviiyia' ‘. íbúð — '3-—5 r herbergi til leigu á neðrj miðhæð hússins, Mjóstræti 6 — Sanngjörn leiga. Tvær stúlkur sem vildu búa saman geta fengið húsnæði með Ijósi og hita og fæði fvrir 90 krónur hvor. Hpplýsingar á Cafe Svanur (horaið. á Barónsstíg og Grettisgötu 65). Góðar, heimabakaðar kökur fást á Tveir menn geta fengið keypt gott fæði í „privat“ húsi. Á góðum stað A- S. I. vísar á. Kaffi, mjólk, öl og gosdrykkir fram- reitt á öllum tímum dagsins. til kl. 11% síðd. í Svaninum við Barónsstíg ©g Grettisgötu. Engir drvkkjupeningar. Þ eir, sem kaupa trúlofunarhriitga hjá Sigurþor verða altaf ánægðir. Walter Grieg rithöfundur kom að norðan í fyrradag með Dettifossi. — Hefir Grieg verið hálfan mán. á Akureyri til þess að kynna sjer stað- hætti alla um ferðalög þangað og týl þess að safna efni í bók þá, sem hann er að skrifa um land og þjóð. Hjálp- aði Grieg meðal annars til á Akúreyri að koma á stofn ferðafjelagi þar og hefir fjelagið nú þegar tekið til starfa. Grieg fór allvíða um fyrir norðan, meðal annars til Mývatns. I>ótti honum mikið til koma að sjá Slútnes og sagðist hann óvíða hafa sjeð fallegri hjernð heldur en þar nyrðra. Fæði og einstakar máltíðir frá 1 krónu í Svaninum við Barónsstíg og Greftisgötu. Engir drykkjupeningar. Átsúkkulaði, fjirsta flokks, fyrir- liggjandi í Tóbakshúsinu, Austur- strsðti 17. Fiskfars, heimatilbúið, 60 aura Ys kg., fæst daglega á Fríkirkju- veg 3. Sími 227. Kristín Thorodd- sen, — Blóm og Ávextir, Hafnarstræti 5. Sími 2017. — Kransar, ódýrir og smekklegir, bundnir með stuttum fyr- irvaj-a. Sömuleiðis altaf á boðstólum mjog ódýxir blómvendir. Vjer seljum ágætar gulrófur, kart- oflur, blómlauka, jurtastafi, bast og búum til blómvendi og kransa eftir nýjustu tísku. Flóra, Vesturgötu 17 — sími 2039. Lágt fjárverð. í gær voru seldir á wppboði nokkrir ómerkingar og ó- skilalömb austur í Hvolhreppi í Rang- árvallasýslu og boðið í lambið frá kr. 2.50 og hæst kr. 5.60. Ólöf Ámadóttir leikfimiskennari kom heim með Gnllfossi síðast, frá Berlín. Þar hefir hún í vetur stundað < úám við Sehule fiir gymnastische Körp erbildung, Elfriede Delitzsch og lauk þar burtfararprófi með hæstu eink- unn, sem gefin hefir verið við skól- ann, aðeins einn nemandi hafði áðnr fengið áþekka einkunn. Prófið er bæði fullnaðarpróf í ýmsum tegundum leikfimi og líkamsæfinga og kennara- próf í uppeldisfræði. Áður hafði frk. Olöf lokið stúdentsprófi hjer og heim- spekisprófi með 1. einknnn og síðan stundað leikfimisnám í Danmörku og Svíþjóð og að því loknu kent hjer heima, uns hún fór til fullnaðarnáms Reiðhjól tekin til geymslu. „Örn- iim“, sími 1161, Laugaveg 8 og Laugaveg 20. íbúð til leigu, þrjú herbergi og eldhús, innaastokks- xntmir meðfylgjandi, kr. 175,08 mán- aðarlega. Hajór Beckett, Kirkjustræti 2. Údírosta kiötverslun bælarlns er ð Bergstaðastræti 35. Spikfeitt dilkakjöt, sviðin svið, lif- ur og hjörtu, íslenskar gulrófur og kartöflur, þurkaðir ávertir. Sendið eða simið. lEfintýraprinsinn. yður. Væri hertoginn staddur hjer er jeg handviss um, að hann hefði gert hið sama og jeg geri nú. Herra de Rhynsault, neitið þjer ennþá að hafa -fið út náðunarbrjefið, og þannig náðað landráðamenn, er þjer voruð búinn að dæma til dauða? —• Jeg segi það sem jeg hefi altaf sagt. Maðurinn var hengdur og það ætti að nægja. Jeg gat ekki bæði hengt hann og náðað. — Það er ótrúlegt, en samt hefir það nú orðið svo fyrir yður. Þjer náð- uðuð manninn en hengduð hann samt. Hvernig á því stóð veit jeg ekki, til þess þarf nýja rannsókn að komast að því. Það sem um er að ræða í dag ér það, að þjer hafið gert vður sekan með því að náða mann er dæmdur hafði verið til dauða fyrir landráð. Slíkt er dauðasök ekki síður en það sem þessi sami maður var dæmdur fyrir. Það vitið þjer sem Iöglærður Sími 1091. maður. —• Þjer hafiB engar sannanir. Frum- i Berlín. Þýsk leikfimi vekur nví víða mikla athygli og ryður sjer til rúms, en hún er að ýmsu leyti frábrugðin þeirri sænsku leikfimi, sem hjer tíðk- ast og má ætla að ýmsir hafi hug á að kynnast henni, einnig hjer. Kensla fyrir konur og böm byrjar um mán- aðamótin. Útvarpið í dag: 10.00 Veðurfregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 16.00 Veður- fregnir. 19.30 Veðnrfregnir. 19.40 Tónleikar (Útvarpskvartettinn). 20.00 Klukkusláttur. Grammofóntónleikar: Lög úr óperum eftir Wagner: Kveðja Óðins til Brynhildar úr ,Valkyrjunni‘, sunginn af Weber og Raddirnar í skóginum úr „Sigfried“, sungið af Kirchhoff. — Der Zauberlehrling, eftir Paul Dukas, leikið af hljómsveit. 20.30 Frjettir. Músík. Kjötverðið. Sláturfjelag Suðurlands hefir ákveðið útsöluverð á kjöti og sláturafurðum eins og hjer segir: Dilkakjöt I. flokks 75 aura kgr. (í heilum kroppum), dilkakjöt II. fl. 65 aura kgr., dilkakjöt III. flokks 50 aura kgr.; mör 75 aifra kgr. og slátur kr. 1.50. Er kjötverð nú mikið lægra en í fyrra. . i Gunnar Skans blaðamaður, frá „Svenska Dagbladet“ í Stokkhólmi, er hjer á ferð í þeim erindum að safna efni í greinar um Island. Símatækið á Lækjartorgi hefir ver- ið skemt þrisvar sinnum nú undan- farið, heyrnartólið skorið af. — Ef revsnlan verður sú, að enginn friður er fáanlegur með símatæki þetta fram- vegis fyrir götulýð höfuðstaðarins, neyðist símstjórnin til þess að taka símann af torginu. Bjórinn er landplága í Noregi. í mörg ár hefir bjórinn verið al- friðaður í Noregi og hefir honum fjölgað svo á þessum árum að hann er vúða orðinn landplága. T. d. í Mandal-hjeraðinu. Þar hafa bjóramir gert stórskemdir á laufskógi, sjer- staklegá Ösp, sem þeir fella til þess' að gera stíflur í ár og byggja sjer bústaði. En stíflur þessar hafa orðið til þess, að árnar hafa flætt yfir bakka sína og yfir engjar ög haga. Sums staðar hafa bjórarnir grafið nndan vegum, svo að þeir hafa stór- skemst. Veganefndin á Vestur-Ægð- nm hefir farið Bram á það við ráðu- neytið að mega útrýma bjórunum. rit brjefsins er eina sönnunin í þessu nváli, en jeg hefi ekki sjeð það, aðeins afritið og það var auðsjáanlega falsað. Rhynsault var bilt við er yfirmeist- arinn sýndi honum frumritið: — Þetta er ekki mín rithönd — þetta er alt falsað, svívirðilega falsað til þess að ....... — Herra de Rhynsault. Yfirmeistar- inn hóf máls á ný. — Það tekur því ekki fyrir yður að hafa fleiri undán- brögð. I Middelburg þekkja flestir rit- hönd yðar og hjer eru viðstaddir tveir sem geta svarið að þjer hafið skrifað umrætt brjef. Það er Kuoni, fífl yðar, og borgarstjórinn í Middelburg. — Jæja, kallaði Rhynsault, það get- ur verið að jeg hafi skrifað það, en jeg er þá búinn að gleyma því, sem von er. Um það leiti var jeg svo önn- um kafinn að komast fyrir samsærið gagn hertoganum. Yfirmeistarinn sneri sjer til dómar- ans: —>- Þjer hafið heyrí að hann játaði aí hafa gefiS út þetta náðunar- brjef og þar með Kefir hann játað að hafa náðað mann er var sekur um N t k o u 10: FataefnL FrakkaefaL Fermlng arfafaefai o.fl. G. Djarnason 5 Fjeldsteð. Sivrimannaskolinn. Inntökupröf við Stýrimaimaskólann byrjar fimíudag- inn 29. þessa mánaðar klukkan 8 árdegis. Reykjavík, 27. september 1932. Pfll Halldúrsson, Skóhlifar barna, angUngaf kveo, og karlmanna. Besta tegnnd. Skóbáð Reykjavíkur. Aöalstræti 8. Simi 775. Lögtök. Eftir beiðni útvarpsstjórans í Reykjavík og að und- angengnum úrskurði, verður lögtak látið fram fara fyrir ógreiddum afnotagjöldum útvarps, sem fjellu í gjalddaga. 1. apríl þessa árs, og að 8 dögum liðnum frá birtingu þess- arar auglýsingar. Lögmaðurinn í Reykjavík, 27. sept. 1932. Bjðrn Þórðarson. Evening Glasses in English: Evening Classes in English are now being arranged. Pupils wishing to * join are asked to call here. Private lessons continue as usual. Howard Little, Skólastræti 1. Isndrað. Nú er það yðar, herra dómari, að dæma þennan mann samkvæmt landslögum. Umræður urðu stuttar um málið. Herra de Rhynsault var orðinn fölur á svip og svitinn bogaði af honum. Einn af dómurunum, sá elsti, stóð upp og sagði, að landstjórinn væri sekur um landráð, hjá því yrði ekki komist, en hann óekaði þess að dómn- um yrði ekki fullnægt fyr en hertoginn kæmi heim og gæti sagt sitt álit um málið. Antoníus greifi brost'i: — Það er falléga gert af yður að vilja hafa bertoginn með í ráðum. En það er skyida yðar að þýða lögin og þá skyldu hafið þjer rækt af mikilli sam- viskusemi og viti. í þetta sinn tek jeg starfa fyrir hertogann meðan hann er fjarstaddur. — Claude de Rhynsault, mælti Ant- oníus. Þjer hafið heyrt álit dómarans í þessu máli, að þjer sjeuð sekur um landráð, eins og þjer voruð kærður fyrir. Þjer hafið misnotað vald ]#að er yður var reitt í fuál* trausti. Þjer hafið notað stöðu yðar í eiginhags- Amatörar látið okkur framkalla, copiera og stækka myndir yðar. Öll vinna fljótt og vel af hendi leyst. Kodakfilmur með 8 myndum, venjulegar og ljósnæmar fást i Amatördeild islensk *<r-m kaupi jeg ávalt hæsta verði. Gísli Sigurbjömsson. Lækjargötu 2. Sími: 1292.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.