Morgunblaðið - 13.10.1932, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.10.1932, Blaðsíða 1
* Stór útsala á Taubútum, gott efni í barnaföt, hefst í dag Álaioss-AtbA BanSias tr æ t i 4. Gamla Bíð I Gaman og alvara Afar skemtileg þýsk talmynd og gamanleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: RALPH ARTHUR ROBERTS MARIA SOLVEG PAUL HÖRBIGER t síðasta sinn i kvöld. Hús til sðlu. Hnselgnirnar Anslnrstræti 7 og Hafnarstræli 8 ern til sðln. Tilboð sendist Signrði Þorsieinssyni, hainargjaldkera. ÍÞRÓTTAÆFINGAR fjelagsins hefjast fimtu- ji «j daginn 13 þ. m. og verða eins og hjer segir: STUNDATAfLA í K.R.-húsinu. Stundir Mánudag Þriðjudag Fimtudag Föstudag 4—5 síðd. Telpur 6—10 ára Telpur 6—10 ára 5 —6 Telpur 10—14 ára Drengir 6—10 ára Telpur 10—14 ára Drengir 6—10 ára ! 6 -7 Drengir 10—14 ára Drengir 10—14 ára 7'/j-8’/2 1. fl. kvenna 2. fl. kvenna 1. fl. kvenna 2. fl. kvenna 8V2 -972 2. fl. karla Glíma og róður 1. fl. karla Knattleikur. 9>/2- -1072 1. fl. karla Knattleikur. 2. fl. karla Glíma og róður Á sunnudögum kl. 10—12 árd. Frjálsar iþróttir í K. R.-húsinu. ^Einnig á rúmhelgum dögum nánar tilkynt síðar. Frekari æfingar í hlaupum verða tilkyntar siðar. 5 Fjelagar! Sækið vel æfingar i vetur og mætið strax. BgSundæfingar tilkyntar síðar. JFjelagar eru vinsamlega beðnir að mætta á fyrstu æfingunni i hverjum flokki og greiða um léið árstillagið. Stjðrn K. R. Skemtiklúbburinn „Kit—Kat“ heldur fyrsia dansleik sinn að Hótel Borg, laugardaginn þ. 15. október. Sala aðgöngumiða hefst í Hótel Borg (suðurdyr) — fimtudag kl. 4. Hið marseftirspurða Huf Wiedersehen My dear. Er nú komið á nótum og plötum. H1 jóðfæraverslun. LækjargÖtu 2. Sími 1815 INkonii! Káputau, sv. og misl. Kjólatau Corselette Morgunkjclaefni Gardínur Kvenpeysur Ullarblússur Ullargarn og o. m. fl. Verslun Matthildar Björnsdúttur, Laugaveg 34. Fyrst um sinn verð jeg til viðtals í BáJUgötU 2, — gengið inn frá Garðastræti, um vest- ustu dyr á norðurhlið hússins. (Hjálp- anstöð Líknar). Viðtalstími kl. 10—11 árdegis. Sími 273. « Magnðs Pjeturssnn, hjeraðslæknir. Dnnska iprúttafleiagið. Medlemsmöde afholdes Fre- dag 14 ds Kl. 21,00 paa Hotel Island. Bestyrelsen. Faiieg brúðargiöf eru postulíns veggskildir til að prýða. borðstofu ungu hjónanna. í verslun- inni „Paris“, getið þjer fengið fjóra fallega íslenska veggskildi fyrir 60 kr. Aðgætandi að með tímanum verða þeir skildir fásjeðir og dýrmætir. Nýja Bíú TOBGK hershðfðlngl. Þýsk tal- og hljómkvikmynd í 10 þáttum. Vegna bess að myndin verður send burtu, verð- ur hún sýnd í síðasta sinn í kvöld. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að Karl Stefánsson frá Fossi í Grímsnesi andaðist í Landsspítalanum í nótt Reykjavík 12. októher 1932. Aðstandendur. Jarðarför Kristjáns J. H. Kristjánssonar mnrara, fer fram föstu-.. daginn 14. þ. m. og hefst með bæn kl. 2 síðd. að heimili hins látna, Eergþórugötu 18, Guðrún Ólafsdóttir. Kristinn H. Kristjánsson. Georg Kristjánsson. Tilkynning. Föstudaginn 14. október opna jeg undirritaður vinnu- stofu undir nafninu „Stjarúa“ í Kirkjustræti 10, með ný- tísku vjelum til gufu-pressunar og hreinsunar á fatnaði og höttum, karla og kvenna. Nákvæmni. Vandvirkni. Sanngirni. , Þórarinn Magnússon. Kirkjustræti 10. LaidsinílgfiEligli Vðrður heldur fund í dag klukkan 8% síðdegis, í Varðarhúsinu. Pjetur Halldórsson bæjarfulltrúi hefur umræður. Allir Sjálfstæðismenn eru velkomnir á fundinn. Menn eru beðnir um að koma stundvíslega. STJÓRNIN. Ný fataeini. Nýir Rykfrakkar, mest úrval, bestar vSrnr. G. Bjarnason & Fjoldstod.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.