Morgunblaðið - 13.10.1932, Side 3

Morgunblaðið - 13.10.1932, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 JRorgtittMatofc Ðt««f.: H.f. Árraknr, karkjaTlk. Sltatlðrar: Jðn KJartanaaoa. Valtyr StatAnaaoa, Jtltatjír" og afartlBilm: Aaatnratratl t. — Olaat IM, Aaslýalnaaatjðrl: B. Haibarc. ▲nalýalnaaakrlfatofa: ▲uaturatratl 17. Wal !M, Xalaaaalautr: Jðn Kjartanaaon nr. T41. Valtýr Stafánaaon nr. Ull. B. Hafberg nr. 770, AakrlftarJald: Innanlanda kr. 1.00 4 aaánall. Utanlande kr. 1.10 á aaásall. S lauaaaðlu 10 aura alntakll. 10 aura mal LaaWk 5kipulag5ferðir 1932. Eftir Guðm. Hannesson. Barnaverndatnefnd Reykjavfkur. Á fundi sínum 11. þ. m. skifti •nefndin verknm með sjer þannig, að Jón Pálsson fyrv. bamkafjehirðir var kosinn formaðnr nefndarinnar (sími 1925), fröken Katrín Tkoroddisen læknir varaformaður (sími 1561 og 1786) og frú Aðalbjörg Sigurðardótt- ir bæjarfulltrúi, ritari (sími 2068). Auk þeirra eru í nefmdinni, frú Guð- :iún Jónasson bæjarfulltrúi (sími 491), Hallgrímur Jónsson kennari (sími 1384), Maggi Magnús læknir (sími 410) og Sigurður Jónsson skólastjóri (sími 109). Nefndin er þegar fyrir nokkru tek- intil -starfa, og mun m.a. sjerstaklega og fyrst um sinn beina athygli sinni og starfsemi að börnum þeim, innan 16 lára aldurs, sem hafast við á götum úti langt fram á kvöld og heimilum slíkra barna svo og að kvikmyndasýn- ipgum þeim, sem börn innan 16 ára aldurs eiga aðgang að o s. frv. Samkvæmt „lögum um barnavernd" frá 23. júní þ. á., 15. gr., er „sjer- hverjum þeim, sem kunnugt er um börn eða heimili, sem getið er nm í 8. gr. þessara laga, skylt að tilkynna það nefndinni tafarlaust' ‘. 8. gr. hljóðar svo: „Nefndinni er rjett að (úrskurða, að ba.rn eða ungling (sbr. 6. gr. 1. tölul.) skuli taka af heimili þess og ráðstafa iþví annarsstaðar: 1. Þegar barn undir 16 ára aldri hef- ir brotið almenn hegningarlög. 2. Þegar það er svo ódælt, að ber- sýnilegt þj'kir, að foreldrar þess eða húsbændur ráði ekki vi.ð það 3. Þegar drykkjuskapur, illindi eða annað siðleysi hefir spillt heimil- inu svo, að velferð barnsins er hætta búin. -4. Þegar barninu er misboðið með líkamlegu ofbeldi, illu atlæti, of mikilli vinnu, slæmum aðbúnaði, eða heimilisástæðurnar eru þann- ir, að leitt geti til heilsutjóns fyr ir það, svo og ef því er ekki sjeð fyrir lögskipuðu námi. ■5, Þegar barnið er ekki heilt á sjál eða líkama, og heimili þess getur ekki veitt því þá hjúkrun og upp- eldi, sem það þarfnast“. Barnaverndarnefndin vill benda al menningi á, að kynna sjer lög þessi, og ef lástæða er til, að snúa sjer til nefndarinnar með skriflegar og rök- studdar kærur um það, sem aflaga fer um uppeldi barna, meðferð þeírra og aðbúnað. Yíst er gaman að geta hrist af sjer bæjarrykið og bílað út um állar sveit- ir eða upp til f jalla^ í sumarblíð- unni, losnað við símagargið, pólitíska bullið, kreppukveinið og margt ann- að, sem maður er orðinn hundleiður á. Víst er það gaman! Og þó þykir mjer annað skemti- legra. Hvað skyldi það vera ? Að fara í skipulagstúr og pæla á því frlá morgni til kvölds, að byggja Ijómandi fallegan og hentugan bæ — á papp- írnum og í huganum — fyrir unga myndarlega fólkið, sem er að vaxa upp. Sjálfsagt þykir þjer þetta fáránleg sjerviska, lesari góður. Jeg veit ekki hvort jeg get gert þjer skiljanlegt, að eitthvað vit sje þó í henni, en reyna má það. Helsta kosningabeitan fyrir bændur undanfarin ár hefir verið sú, að mið- stöð íslenskrar menningar eigi að vera sveitunum, eins og hiin var um lang- an aldur, að þar ætti unga fólkið að setjast að og stofna nýbýli en ekki óhræsis kauptúnunum, fullum af „braskaralýð." Stórfje hefir verið varið til þess að reyna að koma þessu í kring, en hvernig hefir það tekistf Manntalið 1930 gefur nokkra hug- mynd um það. Af öllum landslýðnum voru: Haustprófi við mentaskólann á Ak- ureyri er nýlokið. Tveir nemendur tóku stúdentspróf. Nemendur í skólan um í vetur eru 171, eða fjórum fleiri heldur en í fyrra Tólf kennarar eru "við skólann. Arið 1910 1920 1930 Bæjarbúar 32% 43— 55— Sveiabúar 68% 57— 45— öld og oft ætti auk þess að spara oss miljónir króna, ef vel væri á öllu hald- ið. Skipulagsuppdrættir bæjanna eru uppdrættir af framtíðar heimkynnum mikils meiri hluta þjóðarinnar. Vegna alls þessa er það sönn á- nægja að vinna að skipulagsgerð, jafn- vel þó veðrið sje vont, miklu skemti- legi'a en að bíla út í buskann. Hver góð og heilbrigð hugmynd, sem manni getur komið í hug verður hleðslusteinn framtíðarheimili þjóðarinnar. Fxamh, bqtur en heitt til verkunar og geymslu á fiski. Það er þorskurinn sem hefir verið okkur bjargvættur, sem mest og best hefir fylt ríkissjóðshítina. og verið aðalgjaldeyrir vor til útlanda. Þá hefir þorskurinn framar öllu öðru skapað bæi vora og atvinnuna þar, en bæimir hafa aftur orðið besti mark- aðurinn fyrir sveita-afurðir. Reykja- vík gleypir nú mikinn hluta af af- urðum sunnlenskra bænda og eftir því sem bæirnir vaxa., batna söluhorfur bænda. í raun og veru er hagur þeirra að miklu leyti undir því kominn að bæirnir vaxi og dafni svo, að þeir verði að lokum tryggui' og fullnægj- andi markaður fyrir allar afurðir sveitanna. Sjórinn er og verður undirstaða allrar verulegrar velmegunar hjer á ^ maður deyr váveiflegum dauð- landi, hvað sem pólitíkusamir prje- dika. Það er mikið til í því, sem Guðmundur Björnson, landiæknir sagði fyrir löngu: „Við lifum á landinu, en við lifum af sjónum“. Fyrir 30 árum voru þá sveitamenn hálfu fleiri en bæjarbúar, en nú býr meira en helmingur landsmanna kaupstöðum og kauptúnum. Og það eru engin líkindi til að þetta breytist nema sjávarútvegurinn falli í kalda- kol. Og býlunum í sveitinni hefir fækk- að, þrátt fyrir alla styrki og hvatn- ingar til þess að stofna nýbýli, þrátt fyrir landnáms og ræktunarsjóðinn. Það myndi gleðja mig og maxga aðra, sem hafa alist upp í sveit, e£ ný blómaöld rynni upp fyyrir bænd um og sveitamenningunni. En það er ekki til neins að loka augunum fyrir þeirri staðreynd, að fólkið flykkist í bæina vegna þess að þar hefir af- koman verið betri, auðveldara að eignast hús og heimili fyi'ir sig, lífið fjölbreyttara o. s. frv. Alt þetta hefif sínar eðlilegu or- sakir þó stjórnmálamennirnir hafi ekki komið auga á þær. 011 lönd framleiða sveita afurðir, jafnvel meiri en þörf er fyrir, og vísindin hafa opnað fjarlægum frjósömum löndum leið til þess að flytja þær óskemdar hvert sem vera skal. Island, þar sem veturinn er 9 mánuðir, lendir þannig í samkepni við lönd, isem engan vetur hafa, þar sem skepnurnar ganga sjálf- ala. Það væri kraftaverki næst, ef vjer bærum til langframa hærri hlut í slíkri samkeppni. Til þess þyrftum vjer að hafa rneiri þekkingu, meiri dugnað og sennilega láta oss minna nægja bæði hvað kaupgjald snertir og annað. En hvað kemur alt þetta skipulag inu við ? Meira en lítið. Yfir helm- ingur íslensku þjóðarinnar býr nú í bæjunum, en úr því svo er komið, er auðsætt hve miklu skiftir að bæði atvinnuvegir þeirra þrífist og að öll menning þeirra verði sem best. Skipu lagið tekur til hvorttveggja, er einn af hyrningarsteinunum. Það er ekki sama hvort fólkið býr í ljótum og óþrifalegum þorpum, sem full eru af forum og fjóshaugum og skipulagið líkast því, sem húsunum hefði verið hent niður af handahófi, eða það býr í fögrum og sólríkum fyrirmyndar- bæjum, þar sem öllu er komið hent- uglega fyrir, ekki síst því, sem að atvihnu lýtur. Það er hætta á því, að í óþrifalegu, smekklausu þorpi alist upp óþrifiu og smekklítil kyn slóð. Umhverfið hefír ætíð mikil áhrif á mennina ,heilsu þeirra og menningu, Skipulagið hefir gengið stirðlega Reykjavík og er ekki hlálfgei't enn. Þó skera þeir bæjarhlutar sig úr, sem bygðir eru eftir uppdrættinum. Svo er það með nýju göturnar á túnunum í vesturbænum, Sólvallabygðina en ekki síst Landsspítalahverfið í Skóla- vörðuholtinu. Beri menn þetta saman við Grettisgötu, Bergstaðastrætið gamla o. fl. þvíl., svo jeg ekki tali um Haðarstíg. Munurinn er geysi- legur. í Vestmannaeyjum var fult af ó- þrifalegum fiski-,króm‘ ‘ upp frá hafnarbryggjunni. Nú hefir stór gata verið gerð gegnum krærnar og í stað þeirra eru komnar heilar raðir af myndarlegum útvegshúsum á alt öðr- um stað, þar sem skipulagið gerði ráð fvrir þeim. Á Norðfirði hefir verið gert ráð fyrir því, að mikill hluti bæjarins flytjist á annan stað og hentugri. Álitleg byrjun er komin og vonandi verður bærinn allur annar með tím- anum. þó ekki blási sem byrlegast sem stendur. Miklu fleira mætti telja. Ef alt fer með feldu gjörbreytir skipulagið flestum bæjunum, og að minni hyggju til stórbóta. Þeir verða Verslunarmannafjel. Reykjavfkur Fnndnr í kvöld kl. 8V2 í Kaupþings- salnum, flutt erindi og mikils- varandi mál á dagskrá. Slyslð ( PjððlelkhOsinu. Hið sviplega slys, sem varð í Þjóð- leikhúsinu í fvrradag, setti að vonum mavga hljóða. Menn spurðu sjáli'a sig seu- «vo: — Hvernig getur þetta skeð ? — Hefir ekki lífi verkamannanna verið stofnað í bersýnilegan háska þarna niður að höfði á einn af hinum 6tóru gólfbjálkum hússins og mun hafa rot- ast þar. En svo f jell ,hann enn lengra niður og staðnæmdist fyrst lá einum af hinuni grönnu loftbjálkum í kjall- aranum. Varð bjálkinn undir hrygg hans miðjum og þar hjekk Einar lífvana. Hinir tveir mennirnir, sem með honum voru, björguðust á þann hátt, að um leið og standpallurinn bilaði, náðu þeir taki á jámbjálkunum, sem voru rjett hjá þeim og gátu vegið sig upp á þá á handafli Öðru vísi er þessu farið með fiski- hentugri, fegurri og heilnæmari en veiðarnar. Þó margt geti orðið þeim að falli, þá höfum vjer þa.r nokkru betri afstöðu en aðrar þjóðir. íslensku fiski- miðin eru frjósamasti bletturinn á öllu Atlantshafi og kalda loftslagið hentar annars hefði orðið, þó margt kunni að vera miður en skyldi. — f mínum augum er skipulags- gerðin eitt af helstu menningarspor- unum, sem vjer höfum stigið á þessari daga og tveir aðrir bjargast aðeins fjT'.” snarræði sitt. Því að þeir voru þrír mennirnir, er heJ'ði. getað hrapað þarna til heljar í einu. Tveir þeirra náðu handfestu á járnbitum um leið og brotnaði pall- urinn, sem þeir stóðu á. Það varð þeim til lífs. Annars hefði slysið orð- ið stórum ægilegra. í blaðinu í gær var skýrt nokkuð frá því, hvernig þetta hörmulega slys atvikaðist. Var það aðeins stutt frá- sögn, en nú hefir blaðið aflað sjer ýt- arlegri upplýsinga. Á Þjóðleikhúsinu, >sem nú mun að mestu fullsteypt, er hár turn. Lands- smiðjan tók það að sjer að setja loft og þak á turn þenna.. Eru í loftinu járnbjálkar með krossbjálkum á milli, til styrktar, en yfir skulu reistar sperr ur, úr járnbjálkum líka, undir þakið. Frá þverbitunum efst í lofti turnsins og niður lir, alla leið að járnbitum þeim, sem eiga að bera gólfið yfir kjallasra hússins, er eitt gímald, og mun hæðin vera bitanna á milli um 2C—30 metra, eins og sagt var í blað inu í gær. Kjallarinn er mjög djúpur og er honum skift, í tvær 'hæðir. Eru grannir járnbitar þvert yíir húsið þar sem kjallarahæðimar skiftast. Frá efri bitunum, sem leikhúsgólfið ;á að hvíla á og niður í kjallarabotn munu vera um 4—5 mannhæðir. Efst 'í turninum vom komnir þver- bitar undir gólf, en eftir var að setja krossbönd úr járni á rnilli þeirra. Á þessa bita voru hengdir sterkir járn- krókar, tvíbeygðir, og í neðri beygj- una var skotið 2x4 þuml. trjám með 3,6 metra millibili. Á þau trje vora lagðar lausar f jalir og pallur þannig gerður. Var hann talsvert lægri held- ur en bitarinir, ,svo að auðveldara væri fj’rir verkamennina að vinna að því að hnoða naglana, sem binda saman skástífurnar og bitana. Pallur þessi var undir austurvegg hússins, um miðju, miðbiks. Náði hann þó ekki alveg út að vegg og mun hafa verið um 3/4 meters bil á milli. Á þessum palli stóðu nú þrír menn og vom að hnoða nagla 'á samskeytum bitanna og skábjálkanna. Einar Sig- urbrandson stóð á þeim enda pallsins, er að veggnum vissi, en ihinir tveir voru á öðrum endla, og var ámilli þeirra skábjálki sá, sem þeir vom að festa. Alt í einu brotnar sundur í miðju þvertrjeð undir pallinum, þar sem Einar stóð. Sporðreistust þá hin- ar lausu fjalir, sem á þvertrjánum lágu og hrapaði Einar þá þegar nið- ur milli útveggs hússins og flekans. Var þar enga handfestu að fá við sljettann vegginn, og kom hann fyrst Rannsókn var þegar hafin út af slysi þessu, og stóð hún yfir í allan gærdag. Morgunbl. látti tal við lög- regluskrifstofuna í gærkvöldi, og vildi hún engar upplýsingar gefa, vegna þess að rannsókninni væri ekki lokið og myndi ekki ljúka fyr en í dag Óeirðirnar í írlandi. Belfast ll.okt. United Press. FB. Oeirðir brutust út á ný. Einn maður skotinn til buna, en 30 voru l;apd- teknir. Belfást l2. okt. United Press. FB. Þrír menn hafa beðið bana í óeirð- unum. Snemma í morgunvar barist í návígi í York Street. Atvinnuleysingj- ar hlóðu sjer virki og grófu iskot- igjrafir sjer til stuðnings í bardagan- um. Fregn hefir borist um, að marg- ar bifreiðir hlaðnar hermönnum sjeu komnar til borgarinnar og sje her- liðinu safnað saman í austurenda borg arinnar. Brotist var inn í f jölda sölu- búðir í byrjun óeirðanna. Slökkviliðið var kvatt á vettvang allvíða, vegna íkveikjntilrauna. Síðari fregn: Óeirðir brutust aftur út laust fyrir hádegi í dag. — Lög- reglan gerði tilraun til að dreif a mann fjöldanum. Steinum var varpað á lög- regluna, sem notaði skotvopn í bar- daganum. Brjmvarðar bifreiðar vom sendar lögregdunni til aðstoðar við að koma á reglu á óeirðasvæðinu. Einræði í Þýskalandi? Miinchen 12. okt. United Press. FB. í ræðu, sem von Papen hjelt á fundi Sambands iðnrekenda í Bayern, lýsti hann því yfir, að ríkisstjórnin áformaði að breyta stjórnarskránni þannig, að ríkisstjórnin en ekki þing- ið rjeði öllu um stjóm landsins. í Ameríku. í Ameríku hafa menn ýmiskonar auglýsingaaðferðir, eins og sjá má á eftirfarandi dánartilkynningu, sem tekin er úr amerísku blaði: Þ. 11. þ. m. andlaðist Edward Jones, til óumræðilegrar sorgar fyrir ættingja hans og alla þlá, sem voru svo ham- ingjusamir, að vera honum nákpmnir. Hann var í daglegri umgengni hinn ástúðlegasti maður, og sem hattari var hann áreiðanlegur í viðskiftum. Verslun hans og viðskifti voru við-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.