Morgunblaðið - 15.10.1932, Page 1

Morgunblaðið - 15.10.1932, Page 1
Bamla B(6 I taerþfónnstc Gamanleikur í 8 stórum þáttum. Það er mynd, sem ekki (hefir verið sýnd lijer áður. Aðalhlutverkin leika: Litli og Stóri. Ennfremur Mona Mártenson. Olga Svendsen. Jörgen Lund og fl. Leikhúsið Á morgun kl. 8: Karlinn í kassanum, t Skopleikur í 3 þáttum eftir Arnold og Bach. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. í 31. og síðasta sinn. Lágt verð! Lágt verð! Aðalfunður íslandsdeildar Guðspekifjelagsins verður settur í húsi fjelagsins við Ingólfsstræti 22, sunnu- daginn 16. október kl. 1*4 e. h. Mánudag þ. 17. okt. kl. 8 *4 flytur deildarforseti frú Kristín Matthíasson erindi: Fyrsti forseti Guðspeki- fjelagsins. Þriðjudag 18. okt. kl. 8*4 flytur frú Martha Kalman erindi: „Loginn helgi“. Að því loknu verður kaffisamsæti í húsinu. Fundinum slitið. .lik . flðinm fyrirliggjandi bestn tegnndir af steamkolnm, koksi og hnotnkolnm. • r Fljó! og góð afgreiðsla, Kolaverslnn Gnðua & Einars. Sfml 595. Sími 595. Hjartanlega þakka jeg öllum mínum gömlu kunningjum, er I sýndu mjer vinsemd og virðingu á einn eða annan liátt í orði og verki, á sextugsafmæli mínu. I ■ Reykjavík, 14. október 1932. Magnús Jónsson. Það tilkynnist að okkar elskandi dóttir Hólmfríðnr Andrea, and- aðist í dag. Reykjavík, 14. október 1932. Sigríður Andrjesdóttir. Eðvald Stefánsson. Jarðarför konnnnar minnar og móður okkar, Jónínu Jónsdóttur, fer fram þriðjudaginn 18. þ. mán. og hefst með bæn á heimili okkar. Vatnsstíg 4, kl. 1 e. h. Kransar afbeðnir. Jón Vilhjálmsson og börn. Iflýja Bíó Drír útlagar. Amerísk tal- og hljómkvikmynd í 7 þáttum friá Foxfjelaginu AðaMutverk leika: Victor McLaglen. Lew Cody Eddie Gribbon og Fay Wray. Myndin sýnir spennand'i sögu um þrjá flóttamenn, er lentu í margvíslegum œfintýrum meðal amerískra innflytjenda og gull- grafara, Eftir ósk margra verður sýnd sem aukamynd Kafbáts 56 sakn- að. Ensk tal og hljómkvikmynd í 4 þáttum. hf» Allt a«ð laclenstaPiB Skipum! SkemtíklúbbDrjnn jltKat". HUNID fyrsfa dansleik kldbbslas að Hðtel Borg í kvöld. Aðgðngnmiðir seldlr i Hótel Borg irá kl. 10 I. h. i dag. — Þátttaks óskast tilkynt fyrir hádegi i dag. STJÓRNIN. Heildsölnbirgðir s Þakjárn No. 24 og 26. Daddavír. - Girðingarnet. Skoutsalan ð Laugsv. 25 er enn í fullum gangi. Þar fáið þjer skó fyrir kr. 1, 2, 3, 4, 5 o. s. frv. og gúmmístígvjel fyrir að eins kr, 8.50. !Skúverslnnin, Langaveg 25. EIRlKUR LEIPSSON. HU60 Hugo-námskeið |á plötum: Ensk, þýsk, frönsk, spönsk, ítölsk. MJÖG ÖDÝR Kenslubækur til heimanáms: Enskar, þýskar, franskar, spánskar. Handhægastar, skemtilegastar og ódýrastar. Skoðið þær og fóið npp- lýsingar hjá okkur um málanám. Hljóðfærahús Reykjavíkur. Austurstræti 10 (sími 056) . EGG nýkomin. Sænskunámskeiö byrjar 20. þ. mán. — Upp- lýsingar kl. 6—8 síðd. hjá Guðlaugi Rosenkranz, Sjafnargötu 10. Kolaverslnn Olgelrs Friðgeirssonar við Geirsgötu á Austuruppfyllinghnni, selur á*gæt kastkol og smámnlið koks. Fljót og áhyggileg afgreiðsla, Reynið, og þjer mnnnð verða ánægður með viðskiftin. Sími 2255. Þ e i r, sem kaupa trúlofunarhringa hjá Sigurþór verða altaf ánægðir. i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.