Morgunblaðið - 21.10.1932, Síða 1

Morgunblaðið - 21.10.1932, Síða 1
Vikublað: ísafold. 15. árg., 244. tbl. — Föstudaginn 21. október 1932. I—Lfoldarprentsmiðja h.f. m Bíó niljÓBa-¥eðmálið. Tal- og söngvakvikmynd á dönsku, gaman- leikur í 8 þáttum, tekinn af A.S. Nordisk Tonefilm, KaupmannaJhöfn. Aðalhlutverkin leika: Frederik Jensen, Margnerite Viby, Hans M. Petersen, Lili Lani, Hans Kurt, Mat- hilde Nielaen. AfbragSs skemtileg gamanmynd, sem flestir skilja og allir hafa gaman af að sjá. Hjer með tilkynnist, að Þórður Aðalsteinn Þorsteinsson, fyrsti stýri- maður á varðskipinu Ægir, andaðist 19. þ. m. á Landsspítalanum. Jarð- arförin auglýst síðar. Fyrir hönd mína og annara aðstandenda. Gunnar Leo Þorsteinsson. Jarðarför móður minnar, G-uðrúnar Sæmundsdóttur, fer fram laug- ardaginn 22. þ. m. og hefst með bæn á heimili mínu, Krosseyrarveg 4, Hafnarfirði, kl. lVá- Fyrir hönd mína og annara aðstandenda. Guðrún Sigurðardóttir. Iðnó i kvöld kl. 81 Cello: Þórhallur Árnason. Piano: Emil Thoroddsen. 2 ■ Hawaii-gítar: N. Estoista. Aðgöngumiðar 1.00, 1.50 og 2.00, svalir 3.00, hjá Eymundsson, Hljóðfærahúsinu, Austurstræti og Laugaveg 38 og E. P. Briem og við innganginn. imennur funoir Siðlfstæðismanne verður haldinn í Nýja Bíó í ðag kl. 6 Kvenfielagið Hrlngurinn 1 HAFNARFIRÐI. Skemtun verður haldin á morgun (laugardag) í húsi K. F. Ú. M. í Hafnarfirði kl. 8% síðdegis. Ben. G. Waage segir frá Svíþjóðarför Ármenninganna. Krisíján Kristjánsson söngvari frá Seyðisfirði, syngur. Friðfinnur Guðjónsson: Upplestur. Aðgangur 1 króna. Lífsábyrgðarstofnun ríkisins (Statsanstalten for Livsforsikring, Havnegade 23, Köbenhavn). Hlutaágóði (Bonus) fyrir fimm ára tímabilið 1926— 1930 verður útborgaður í miðjum mars mánuði n.k. hjá umboðsmanni stofnunarinnar hjer á landi, Eggert Claes- sen hrm. í Reykjavík. Hlutaágóðinn verður greiddur þeim, sem eftir hjerað- lútandi reglum hafa rjett til hans, nema aðrir hafi fyrir 20. des. n.k. skriflega tílkynt tjeðum umboðsmanni lífs- ábyrgðarstofnunarinnar að þeir hafi rjett til þess að fá hlutaágóðann útborgaðann til sín. Kaupmannahöfn, 2. ágúst 1932. STJÓRNIN. Kosning á einum alþingismanni fyrir Reykjavíkurkaupstað, fer fram í gamla barnaskólanum við Fríkirkjuveg, laugar- daginn 22. þ. m. i Hefst kosningarathöfnin kl. 12 á hádegi. í boði eru þrjú þingmannsefni: A-listi: Sigurjón A. Ólafsson. B-listi: Brynjólfur Bjarnason. C-listi: Pjetur Halldórsson. Þess er vænst að undirkjörstjórnir mæti á kjörstað kl. 11 árd., til undirbúnings kosningarathöfninni, svo hún geti hafist stundvíslega á hádegi. Yfirkjörstjórnin í Reykjavík, 20. október 1932. 8K BJfirn Þórðarson. Stefán Jóh. Stofánsson. Lárns FJeldsted. ÚTBOÐ. Þeir, sem vilja gjöra tilboð í gröft og steypu við undir- stöður undir geymsluhús hafnarinnar við Grófina, vitji teikninga á hafnarskrifstofuna fyrir sunnudag 23. þ. m. gegn 50 króna tryggingargjaldli. Hafnarstjórinn. INýja Blð Bula uegabrjefið. \ amerísk tl- og hljómkvikmynd í 9 þáttum frá Fox-fjelaginu. Aðalblutverkin leika: Lionel Barrymore, Elissa Landi og Lanrence Oliver. . Böm innan 16 ára fá ekki aðgang. Aukamynd: Þróun lifsins fræðimynd í 1 þætti frá UFA. f SÍÐASTA SINN. Hristjðn Hristlðnsson söngvari syngur fyrir gesti okkar í kvöld kl. 914. Pantið borð í tíma. Café „VífUl“. Sími 275. Oordinuefl og Dívanteppi nýkomin. Iíiinnig Silkiljereft í mörgum litum. Verslun Harolfnu Benedikts. Laugaveg 15. Sími 408. Sjáífboðaliðar sem vilja aðstoöa kosningaskrifstofa Sjálfstæðismanna á morgun, em beðn- ir að gefa sig fram á skrifstofu Varð- ar í dag. mjög ódýr, nýkomin í Skóbúð Reykjaviknr Aðalstræti 8. ________ & jmndjnt uin^su3|s| q»bi \p «j;| I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.