Morgunblaðið - 21.10.1932, Page 3

Morgunblaðið - 21.10.1932, Page 3
éSSáéíiéié **<►***•• MORGUNB'LASI® jr > 5florgttttblabt$ ©í*«f.: H.Í. AxTakor, KtTkJtTlk. Bltatjðrar: Jðn KjaxtanaaoB. Valtyr Stafánaaoau JUtatjír" ok afcrtlBala: Anaturatrntl S. — Blml (II, A.UKl?alnraatjörl: B. Hafbars. Aualýalnaaakrlf atof a: ▲uaturatraatl 17. — Blml T»l. Xfalm&alaaar: Jðn KJartanaaon nr. 741. Valtjr Stafánaaon nr. 1**1. B. Hafbars nr. 77«. AakrlftarJald: Innanlanda kr. S.00 á mánaBl. Utanlanda kr. 1.10 á mánubt, 1 lausaaðlu 10 aura alntaklS. 10 aura naaV LhMIu morgun. Á morgun eiga Reykvíkingar að kjósa einn þingmanu í stað Einars Arnórssonar hæstarjettardómara. Kosningin fer fram í barnaskól- ^inum við Fríkirkjuveg og hefst kl. 12 á hádegi. Sigur Sjálfstæðisflobksins við þessa kosningu, eins og aðrar, byggist á því, að allir kjósi. Atkvæðin eru til. En vegna þess að atkvæði Sjálfstæðis- flokksins eru mörg, er hætt við, að þau komi ekki öll til skila. En það ■«r mjög áríðandi, að allir Sjálfstæðis- rnenn,, karlar og konur, komi lá! kjör- stað og neyti atkvæðisrjettar síns — setji krossinn fyrir framan (j, Það !á að vera metnaður Reykvík- 'inga, að sýna í verki við allar kosn- ingar, að málalið Hrifluvaldsins — livort sem það tilheyrir Tíma-sósíal- istum — eða kemmúni'staklíkunni — •sje fylgislaust og fyrirlitið í höfuð- -stað landsins. Þgð. hefir verið vcnja við kosningar 'hjer að undianförnu, að hafa bíla í ‘förum til afnota fyrir kjósendur. Sjálfstæðisflokkurinn hefir einnig að þessu sinni nokkra bíla til um- ráða, en þeir verða miklu færri en venja er til. Þess vegna er áríðandi, ,að allir, sem vetlingi geta valdið, komi sjálfir á kjörstað — og kjósi. — Kosningaskrifstofa Sjálfstæðis- flokksins verður í Varðarhúsinu við Kalkofnsveg. Þangað liggja margar símalínur og geta kjósendur þar fengið allar upplýsingar, bæði við- víbjandi kjörskrám og kosningunni yfirleitt. Þangað geta menn og snú- 'ið sjer til þess að fá bíla til að flytja fólk á kjörstað. En vegna þess, að starfið á skrif- •stofunni er mikið, einkum þegar líð- ur á daginn, er mjög áríðandi að allir, sem það geta, sæki kjörfund snemma. iKosningin hefst klukkan 12 lá há •degi. Er þess fastlega vænist, a? Hosningarnar i norgan. Koningarnar á morgun verða ágæt- ^ ur prófsteinn á þroska og áhuga Sjálf stæðismanna hjer í bænnm. Flestum , mun virðast svo, sem úrslitin sjeu '■ alveg viss fyrir fram. Pjetur Hall- j dórsson 'hljóti að verða kosinn. Og þá ! kynni einhverjir að hugsa sem svo ^ að best sje að spara sjer fyrirhöfn- ina við að kjósa. •Teg skal nú játa, að jeg tel senni- legt, að Pjetur verði kosinn. En þó er þess að gæta, að hann verður ekki kosinn nema þeir, sem hann vilja styðja, fari og kjósi, og það þarf áreiðanlega þúsundir atkvæða til þess. j Hinir floKkarnrr, sem minna eiga I fylgið í bænum, eiga mua auð- ' veldara með að safna sínu liði á k.jörstað. Og þeir eru vanir að gera í það svikalaust og fljótt, snemma ! dags. Þetta ættum við, Sjálfstæðis- menn, að gera líka — koma á kjör- stað og koma snemma, og fá aðra j til að gera það sama. Það er besti 1 stuðningur, sem hægt er að veita skrifstpfunni eg þeim öðrum, sem fyrir kosningunum standa af okkar hálfu. Þ'á koma upplýsingarnar shemma inn á skrifstofuna, og er þá ^ hægra um vik að minna þá á, sem ebki hafa leyst þessa borgaralegu kvöð af kendi. En svo er það annað, og það er, að við megum alls ekki eetja okkur það marb eitt, að fá okkar frambjóð- anda kosinn. Yið verðum að setja okkur það mark, að fá ekki minna atkvæðamagn nú en við fyrirfarandi kosningar. Við megum ekki láta sjá nokkurn bilbug á flokknum. Honum hlýtur þvert á móti að hafa aukist fylgi og kraftur við það, að betur og betur bemur í ljós, að það er stefna Sjálfstæðisflokksins, sem ein er fær um að koma okkur út úr þeim ógöngum, sem landið er komið í, og halda þjóðinni frá þessum voða í framtíðinni. Það er nú komið í ljós svo átakanlega, að hörmulegt er á að horfa, 'hvemig þjóðin hefir verið 'leikin af þeim, sem völdunum fengu jað misbeita, sumpart af vitsmuna- Isborti og sumpart af oflitlum góð- jvilja, á árunum eftir 1927, en það |eru Framsóknarmenn, með fullum stuðningi og ekki litlum eftixrekstri frá Alþýðuflokksmönnum. Þá hefir |það líka komið heldur berlega í. ljós, hvernig „bjargráð“ þessara manna hafa reynst, þar sem þeir hafa komið ;ár sinni fyrir borð, svo sem í Síld- areinkasölunni og þeim kaupstöðum, þar sem þeir hafa náð tökunum. - Sjálfstæðismenn hjer í bænum eiga nú á morgun, að láta í ljós álit sitt á þessari og þvílíkri ráðsmensku. — Þeir eiga að kveða upp sinn dóm um þetta, og mjer þykir líklegt, að þeir láti ekki koma fram neina hálfvelgju í þeim dómi. Kosningin á morgun á að sýna, hvort við erum, hjer í Reykjavík, á leiðinni út í þetta sama fen, eða hvort við erum einhuga um, að þang- að viljum við aidrei láta málefni höf- uðstaðarins koma. En til þessa þarf mikið. Við síð- ustu alþingiskosningar hefðu Sjálf- stæðismenn fengið fjóra þingmenn ef fimm hefði átt að kjósa. Og þessu sama hlutfatli eigum við enn að halda og anka við. Hjer verða sennilega al- raennar kosningar eftir stuttan tíma, og kosningin á movgun getur haft. ófyrirsjáanleg áhrif á þál kosningu. Þess vegna vil jeg beina þeirri ein- dregnu og alvarlegú áskorun til allra þeirra, sem hag bæjarins og landsins bera fyrir brjósti og ákilja, að honum er því aðeins borgið, að við stýrið sítji gætnir og ráðdeildarsamir menb, að láta hvorki leti nje ótímabært áhyggjuleysi hamla sjer frá að sækja kjörfund á morgun- M. J. t?eir meðseku. igengið greiðlega. Verkin sýna merkin. Á Varðarfundi á miðvikudaginn mintist Jón Þorláksson á fjármála- stjórn þeirra kaupstaða, þar sem sósíaíistar hafa faríð með vöíd um tíma. Sagði hann, að þekkja mætti þá kaupstaði frá öðrum á því, að fjárhagur þeirra væri svo bágborinn, að þeir ætti mjög erfitt með að greiða. starfsmönnum laun sín, eða standa í sbilum við aðra menn. Nefndi hann kaupstaðina ísafjörð og Hafnarfjörð. Þar, sem annars staðar, sagði ræðu- maður, koma fátækt og skuldir í kjölfar sósíalismans. Pjetur Halldórsson er í hópi þeirra forystumanna, sem aldrei hefir látið sósíaiista teygja 'sig' í neinar ógöngur í fjármálum. Meðan Pjetur Halldórsson og stefna hans er ríkjandi í fjármálum bæjar- ins, er ekki hætta á því, að Reykja- vík fari í annað eins kaldakol eins og kaupstaðirnir, þar sem sósíalistar ráða. Allir vita, að sósíalistar eiga mjög mikla sök á þvl, hvernig komið er fjármálum þjóðarinnar. Þeir studdu eyðslustjórnina miklu til valda, og fastast þann manninn, Jónas frá Hriflu, sem óráðvandastur var og mesta spillingu sýndi í meðferð á almanna fje. Það voru og sósíalistar, sem brugð- ust reiðastir í vor, þegar Jónasi frá Hriflu var sparkað úr valdastóli. Þeir gengu í lið með Jónasi og gerðu alt sem þeir gátu, til að eyðileggja samsteypustjórnina. Meira að segja voru þeir þess albúnir, að styðja stjórn, sem Jónas frá Hriflu veitti forstöðu. Eftir að Jónas var oitinn úr valda- stóli og samsteypustjórn tekin við völdum, mátti glögt sjá það á blöð- nm sósíalista og kommúnista, að þau voru verkfæri í höndum Jónasar frá Hriflu. Þau hjeldu hlífisfeildi yfir þeirri spillingu, sem fengið hafði að þróast í skjóli Hrifluvaldsins. Þegar uppvíst var t. d. um Ægis- hneykslið, sagði Alþýðublaðið, að hjer væri um smámuui að ræða, og ekki tæki því, að vera að rannsaba málið. Þetta. mál er þó þannig vaxið, að það er óvíst hvort við verðum nokkum tíma menn til að hreinsa okknr af þeim ósóma í augum erlendra ríkja. í’yrsta skilyrðið til þess að þetta takist, er áreiðanlega það, að máJið verði rannsakað og það tekið föstum tökum. Þegar uppvíst varð um hneykslið í útvarpinu, þar sem sannað var á einn af aðdáendum Hrifluvald'sins, að hann misnotaði stórlega það fje, sem honum var trúað fyrir, gátú bTöð sósíalista og kommúnista ekki fundið, að hjer væri neitt athugavert. Öll framboma sósíalista og kom- múnista ber þess ljósan vott, að þessir herrar vilja viðhalda spillingu Hrifluvaldsins í íslensku stjórnmála- lífi. Þetta verða Reykvíkingar vel að muna nú við kosninguna. Þeir, sem greiða Sigurjóni Á. Ölafssyni eða Brynjólfi Bjarnasyni atkvæði við þessa bosningu, eru því raunverulega að styrkja Hrifluvaldið. Báðir þessir frambjóðendur hafa verið og eru enn verkfæri í höndum Jónasar frá Hriflu. Reykyikingar! Fjölmennið á kjör- fund og kjósið frambjóðanda Sjálf- stæðisflokksins, sem berst gegn spill- inu Hrifluvaldsins. Kjósið C-listann! Briefsefnakassar Höfum fengið talsvert úr- val af fallegum brjefsefna- kössum, sem við seljum mjög ódýrt. Einnig kassa með barnabrjefsefnum. BákUioioh' Lækjargötu 2. — Sími 736. Hvkomið: Fermingarföt, allar stærðir. Cheviotsföt blá á karlmenn. 1 Mislit Karlmannaföt. Unglinga og drengjaföt mislit. Karlmanaabuxur einstakar. Drengjabuxur. Yfirfrakkar á smádrengi. Fermingarskyrtur, flibbar og bindí. Brúnir Samfestingar fí. stærðir. Bláir Samfeetingar fl. stærðir. Misl. Barnabuxux frá 1% árs, og margar fl. fatnaðarvörur, hUrtnua. •að hinir mörgu og góðu stuðnings- menn flokksins hjer í bænum, konur sem ’kaflar, geri iskyldu ? .4 morgun. Fjölmennum á kjörfunnd og KJÓSUM C-LISTANN! fór frá London í gær. — Dett vaí' á Siglufirði í gær og Laga á Fáskrúðsfirði. — Selfoss fór frá Reykjavík í fyrrakvöld vestur og 'þíiðan til útlandá. Svona lítur kjörseðillinn út, áöur en kosiö er: A-listi i—- — B-irsti C-Iisti Sigurjón H. Olafsson, afgreiðslumaður. Brynjólfur Bjarnason, ritstjóri. Pétur Halldórsson, bóþsali. en þegar sjálfstæöiskjósanöi hefir kosiö, þá lítur hann svona út: A-listi B-lisii X C-listi Sigurjón Fl. Ólafsson, afgreiðslumaður- Brynjólfur Bjarnason, ritstjóri. Pétur Halldórsson, bóksali- Samningamir uiö Breta. Búist er við, að þeir hefjist seinni hluta nóvembermánaðar. Morgunblaðið átti í gær tal við Ásgeir Ásgeirsson forsætisráðberra og spurði hann, hvort hann vissi nokknð frekar um tollsamninganna við Breta, hvenær þeir myndu hefjast og hverjir myndu taka þátt í samningunum a£ okkai' hálfu o. s. frv. Forsætisráðherra skýrði frá þyí,, að íslenska stjórnin hefði símað stjóm Bretlands og tjiáð sig reiðubúna að taka upp samninga við fyrsta tæki- færi. Stjórnin hefir hugsað sjer, að reyna að fá þá Ólaf Thors og Jón Ámason til þess, ásamt sendiherra Sveini Björnssyni, að taka þátt í samningun- um af okkar hálfu. En ekkert verður ákveðið um þetta fyr en Ólafur Thors kemur heim; hann er væntaulegur á xnorgun. Forsætisráðherra bjóst við, að samn ingar myndu ekki hefjast fyr en seinni hluta nóvembermánaðar. Háborg Sjálfstæðlsflokksins. Sjálfstæðismenn off konur! Munið að setja krossinn fyrir framan C-listann. Fjölmennið á kjörfundinn. Reykjavík er háborg Sjálfstæðis- flokksins. I Reykjavík hafa mestar og stórstígastar framfarir orðið á undanförnum árum. Fjárhagslegt sjálfstæði Reykjavíkur er fjöregg hins íslenska sjálfstæðis. Reykvíkingar! Á morgun er tækifæri til þess að trvggja vígi Sjálfstæðisflokksins hjer í bænum. Á morgun þurfa Sjálfstæðismenn í Reykjavík að kjósa Pjetur Halldórs- son á þing — með öllum þeim at- kvæðafjölda, sem Sjálfstæðisflokkur- inn á bjer í bænum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.