Morgunblaðið - 25.10.1932, Síða 1

Morgunblaðið - 25.10.1932, Síða 1
Vikublað: ísafold 19. árg., 247. tbl. — Þriðju daginn 25. október' 1932. í^foldarprentsm'Sja h.f. 6smla Bíó Leynlsnaplnn. Leynilögreglutalmynd í 7 þáttum eftir skáldsögu EDGAR WALLACE. Myndin er á þvsku og aðalhlutverk leika Fritz Rasp — Peggy Normain — Lissy Arna. Paul Hörbiger — Szöke Szakall. BÖRN FÁ EKKI AÐGANG. Jarðarför okkar ástkæra eiginmanns og sonar, Walters Sigurðsson, fer fram á miðvikudaginn 26. október kl. iy2 frá Garðastræti 39. Helga Sigurðsson. Ásgeir Sigurðsson. Innilegar þakkir til allra er sýnt hafa samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar, Runólfs Jónssönar. Elka Jónsdóttir og börn. Lík Þórunnar Erlendsdóttur, húsfreyju,, verður greftrað í dag. — Jarðarförin hefst við Lindargötu 8 C, klukkan 1 e. h., því næst verður kveðjuathöfn í dómkirkju Reykjavíkur. Börn og tengdabörn. Hjermeð tilkynnist að jarðarför Þorgerðar Jónsdóttur, Eyrarbakka, fer fram fimtudaginn 27. október kl. 1 e. h. Kransar afbeðnir. Guðmundur Jónsson. Kristinn Jónsson. Lík Sigurðar Þórðarsonar, fyrv. sýslumanns, verður flutt til Kaup- mannahafnar með „Gullfossi“ miðvikudaginn þ. 26. þ. m. Sama dag kl. 4, fer fram kveðjuathöfn í dómkirkjunni. Reykjavík, 24. okt. 1932. Árni Pálsson. Innilegt þakklæti til allra sem sýndu hluttekningu við andlát og jarðarför Björns Sigfússonar frá Kornsá. Aðstandendur. lesna Iirðarfirir verðnr Helldv. Ásgelrs Signrðsouar, Versluuin Edinborg, Fiskimjðl H.f. lokað allan daginu ð morgnn, miðvikndaginn 26. oktöber. Allir nua A. S. L )) HarffliN] s. Oilsem (( Vðpnallarðarliðí. Aðeins Orláar tnnunr óseldar. Ollum vinum mínum og kunningjum tilkynnist að jeg hefi trú- lofast Fraulein Frida Funfstiick, sem um mörg ár hefir verið sam- verkamaður minn. Walter Grieg. Reykjavík, Hótel Borg, 20. cktóber 1932. Fððnrsfld. Fengum með „Esju“ á sunnudaginn 200 tunnur af ágætis fóðursíld. Síldin er ódýrasti fóðurbætir, sem fáanlegur er, aðeins kr. 7.50 hunnan. Þar sem búast má við að birgðir þessar seljrst á fáum dögum þá er ráðlegt að isenda pöntun sem.fyrst. Skilanefnd Sildarotnkasðli Islands. Sími*1733. Sambandshúsinu. SEnsknbik Jóns Ófeigssonar I. og II. hefti og Þýskubókin eru nú aftur til í mm— ■ Bfcir. Bðkaverslnn Sigfdsar Ermandssoaar (og bókabúð Austurbæjar BSE, Laugaveg 34). T e o r n ■ cigarettur særa ekki hálsinn. 20 stk. 1.25. TEOFANI-LONDON „Gnllfoss11 fer annað kvöld (miðvikudagskvöld) klukkan 8 um Vestmannaeyjar, beint til Kaupmannahafnar. Farseðlar ósk- ast sóttir fyrir hádegi á morgun. „Dettifoss11 fer anuað kvöld um Vestmannaeyjar til Hull og Hamborgar. AUir farþegar hjeðan verða að hafa farseðla, frá skrifstofunni hjer. HsngikiOtli óviðjafnanlega, er ná komið aflnr, IHýja Biö Ast og örlög. Amerísk tal og hljómkvikmynd í 9 þáttum. Aðalhlutverk leika: Paul Cavanaugh. Joel McCrea og hin heimsfræga „Kárakter“- leikkona: CONSTANCE BENNETT, sem hjer er þekt fyrir sinn dá- samlega leik í myndinni „Ógift móðir.“. Ást og örlög er ein af þeim myndum, er fyrir hugnæmt efni og snildarlega leiklist mun heilla alla áhorfendur. m HafnarfjarSar Bíó. ] Miljónaueðmálið sýnd i kvöld og anna kvöld kl. 9. Stðlka, vön matreiðsln, ðskast á matsölnhds hjer i bænnm. Umsók mðrk t „1. nóv.“( sendist A. S. í, fyrir föstndag. S. R. F. í. Sálarrannsóknafjelag Islands held- ur fund í Iðnó, miðvikudagskvöldið 26. okt., kl. 8y2. Hallgrímur Jónasson kennari flytur erindi um sýnir og °kygni. Stjórnin. •'í $ Eramhaldsaðalfundur Glímufjelagsins Armann verður í Varðarhúsinu fimtu- dag 27. þ. m. og hefst kl. 8y2 síðd. Lagabreytingar og önnnr mikilsvarð- andi mál á dagskrá. Áríðandi er að sem flestir fjelagar mæti. STJÓRNIN. Hemendatryggingar I - Ferðatryggingar I Líftryggingarfjel. ANDVAKA (fslandsdeildin). Lækjartorgi 1. Sími 1250.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.