Morgunblaðið - 25.11.1932, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.11.1932, Blaðsíða 4
aiavqaNíiÐHO w Blóm og Ávexiir, Hafnar- stræti 5. Dagiega allar fáanlegar tegundir afvkorinna blórna. M kið úrval af krönsum úr tflbúnum blómum og lifandi blómum. Margs- kqnar tækifærisgjafir. Kjötfars heimatilbúið 85 aura ys kíló og fiskfars 60 aura tyá kíló. Fæst daglega á Fríkirkjuveg 3., Sími 227. Kristín Thoroddsen. Munið símanúmerið 1663, því þajS er í Nýju fiskbúðinni, Lauf- ásvegi 37. Fæði, einstakar niáltíðir, kaffi, öl, gosdrykkir með lægsta verði í Café Svanurinn. (Hornið við Barónsstíg og Grettisgötu). Grlænýtt fars er altaf til. Fiskmetis- gf rðin, Hverfisgötu 57. Sími 2212. HvammstangakjötiS góða, í hálfum og heilum tunnum, kom með Bsju. Nokkur ílát óseld. S$ma lága verðið. En aðeins gegn Btaðgreiðslu. Halldór R. Gunnars- Bon, Aðalstræti 6. Sími 1318. Best hita kolin frá Kolaverslun Ólafs Benediktssonar. Sími 1845. Reiðhjól tekin til geymsiu. „Örn- lna‘ sími 1161, Laugaveg 8 og Langaveg 20. Húsmæður. Fiskfars, fiskbúð- ingur, fiskibollur, kjötfars, kjöt- búðingur, kjötbollur. Einnig alls konar heimabakaðar kökur. Besta sem völ er á. Kaupið og sannfær- íst. Sími 1059. „Freia“, Laugaveg 22 B. Tapast hefir byssa (riffill) á leiðinni frá Hraunsholti til Hafn- árfjarðar. Finnandi vinsamlega beðinn að skila henni í Kaupfje- lag Hafnarfjarðar. Austurgrænland verði því óhjá- kvæmilega að vera varabiistaður Vesturstrandarbúa. Dönsku stjórn- irtni komi þó ekki til hugar að flytja neitt af íbuunum án vilja beirra, og þó sjerstaklega ekki til þess að rýma fyrir erlendum veiði- ■íðnnum. Boeg rakti því næst sögu ein- •kunarinnar og. sagði að frá þjóð- rjettar sjónarmiði væri yfirráða- rjettur Dana augljós. Gustav Rasmussen, fyrverandi ræðismaður í Bern skýrði hina sðgulegu og þjóðrjettarlegu hlið málsins. Fyrstu Iandnemarnir. í Grænlandi komu þangað á 10. öld frá íslandi, sem þá var fullvalda rfki. Eiríkur rauði hafi að vísu verið fæddur í Noregi, en búandi ár Islandi. Fyrstu landnemarnir vóru íslendingar og þeir stofnuðu þar óháð ríki, bæði að lögum og srfjórnarfarslega. Um 300 árum seinna hefði Græn kmd orðið skattskylt Noregi. 1380 erfði danskur konungur ríki í Noregi. Seinna á einveldistímabil- ittu, hefði aðeins verið einn kon- ufigur yfir þessum löndum, ein atjórn, eitt framkvæmdavald, sami f^ðingarjettur, sömu fjármál, *ámi fáni, einn floti — eitt ríki. Btjórn ríkisins hefði verið í Kaup- ■tannahöfn, Grænland væri því ekki „no mans land“. Stjórnarmyndunin í Þýska- landi. Berlin, 24. nóv. United Press. FB. Vegna þess að samkomulagsum- Ieitunfim Hindenburgs forseta og Hitlers var að mestu haldið leynd- um hafa birst ósamhljóða fregnir um viðræður þeirra og er enn eigi ljóst hvað rjett er. Er því haldið fram enn af ýmsum, að Hitler haldi fast við kröfu sína um að verða gerður að kanslara, en aðrir að hann hafi algerlega gefið upp alla von um það og muni ekki gera frekari tilraunir í þá átt. Stungið hefir verið upp á, að Schacht verði útnefndur kansl- ari. — f gærkvöldi sat Hinden- burg á ráðstefnu með foringjum hinna flokkanna. Rjettvísin gegn herfor- ingjum. Madrid, 24. nóvember. United Press. FB. Rjettarhöld fara fram í þing- höllinni yfir 25 hershöfðingjum og aðmírálum, er sakaðir eru um á- byrgðarleysi og vanrækslu í Mar- okkostyrjöldinni, er leitt hafi til ósigurs fyrir Spánverja þar syðra á einræðistímabilinu. — Lögmaður Berenguers heldur því fram, að hann eigi ekki neinn beinan þátt í því hvernig fór. Hafi Berenguer nú verið í haldi 15 mánuði, en hámarkshegning fyrir brot hans sje missiri. Dagbók. Veðrið (fimtudagskvöld kl. 5) : Á Suður- og Vesturlandi er nú hæg N-átt með 4—8 st. frosti en norðan lands og austan er ennþá N-kaldi og nokkur snjókoma. — Frost er þar 5—6 st. Ekki eru enn fyrirsjáanlegar veðurbreytingar. Að vísu er lægðarsvæði að nálg- ast suðvestan úr hafi, en það mun fara austur fyrir sunnan ísland. Veðurútlit í Rvík í dag: N- eða NA-gola. Bjartviðri. Útvarpið í dag: 10.00 Veður- fregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19.05 Fyrirlestur Fangl ð Diiffiaey. — 18 skamti sínuia, fara þeir inn í kofana. Vinnudeginum er nú í raun og veru lokið, því að úti er óþol- andi hiti. Það er varla hægt að ganga um eyna öðru vísi en ósköp hægt og með því að þræða for- sælu. Það er ekki fyr en maður fer að venjast þessum óskaplega hita, að maður getur gert sjer það til dægrastyttingar að dorga í fjör- unni, eða dútla við eitthvað sjer til afþreyingar. Og þá fyrst getur maður farið að hugsa um það að koma sjer upp smágarði og rækta ávexti. Þannig líða dagarnir á Djöfla- ey; hver er öðrum líkur, og það er fátt um þá að segja. En um mennina, sem þar eru, er fleira að segja. Þama em saman komnir 36 út- lagar. Hver maður hefir sitt núm- er, frá númer 2 til númer 37. Númer 1 er ekki á eynr.i. Sá, sem hafði það númer var náð- aður. Það var Dreyfus kapteinn. Númer 2 er monsieur Ullmo, eins og hann kallar sig nú. Hann var áður sjóliðsforingi, en fyrir búnaðarfjelags íslands. 19.30 Veð- urfregnir. 19.40 Tilkynningar. — Lesin dagskrá næstu viku. Tón- leikar. 20.00 Klukkusláttur. Frjett ir. 20.30 Kvöldvaka. Sigtryggm Jónsson húsameist- ari á Akureyri á 70 ára afmæli í dag. Dr. Max Keil talar í háskóla- fyrirlestri sínum í kvöld kl. 8 um Gustav Stresemann. 'Öllum heimill aðgangur. Mötuneyti safnaðanna hefir beð- ið Mbl. að minna fólk á að senda til saumastofu þess ýmiskonar fatnað, nýjan sem gamlan, þar eð beiðnir um föt hafa borist svo tugum skiftir og mun ekki hægt að sinna nema fáum þeirra ef sauma- stofan fær ekki því meiri gjafir á næstunni. —, Er víða til hjá mönn- um gömul en lítt notuð föt, sem myndu koma í góðar þarfir og mun slíkt þakksamlega þegið. — Þeir, sem vildu styrkja þessa starf semi mötuneytisins með fatagjöf- um, geta látið sækja fötin heim, má hringja í síma 1404 og 1292 og verða þau þá sótt. Sendisveinadeildin heldur fund í kvöld kl. 8ys í Varðarhúsinu. Verða mörg mál til umræðu og síðan verða nokkur skemtiatriði á fundinum. Söngflokkur sendi- sveina, sem er alveg nýstofnaður, mun syngja nokkur lög, gaman- vísur og upplestur verður einnig. — Að lokum mun ung og lítt þekt söngkona skemta með söng. íslenskt útvarpskvöld er í ráði að haldið verði í Aberdeen á Skot- landi innan skamms. Fyrir því stendur Mr. Dawson símastjóri þar í borginni, en hann er einnig for- stjóri útvarpsins. Munu honum hafa verið send íslensk lög með' ,,íslandi“' síðast til þessara afnota. Síðar mun væntanlega verða hægt að skýra frá hvenær þetta íslenska kvöld verður, og sömuleiðis hvaða bylgjulengd stöðin vinnur á. Skipafrjettir. Gullfoss er á út- leið. — Goðafoss er á leið frá Hull til Reykjavíkur. — Brúar- foss kom til Leith í gær. — Detti- foss fór frá Reykjavík í gærkvöldi til útlanda. — Lagarfoss er á vesturleið. Fyrirspurn. Hvers vegna var auglýsingin um sunnudagaskóla í Franska spítalanum, sem Ásmund- ur Guðmundsson docent ljet festa beiðni konu nokkurrar, sem hann unni, stal hann teikningum að nýjum tundurbáti og hún afhenti teikningarnar framandi þjóð. Hann tók sjer þetta nærri og iðr- aðist, og hann er postuli Djöfla- eyunnar. Og engum manni dettur í hug að draga dár að honum fyrir það að hann biðst fyrir á hverju kvöldi. Númer 3 heitir Sauwage. I byrjun stríðsins var hann orðinn gráhærður öldungur, en þá var hann sendur til Djöflaeyjar og gefið það að sök, að hann hefði njósnað. Hann neitaði stöðugt að vera sekur um það. Seinna var hann náðaður, en hann komst ekki heim. Fargjaldið heim fr,á Cayenne verða þeir, sem sýknaðir eru, sjálfir að greiða, en Sauwage átti engan eyri að greiða það með. Þess vegna varð hann kyr. Númer 4 heitir Gruault. Hann var fluttur hingað tvítugur að aldri og gefið það að sök að hann hefði „staðið í sambandi við óvinina“. Sama máli er að gegna um Poulot, núm- er 5. Hann var áður meðal betri borgara í smáþorpi í Mið-Frakk- landi. upp í Austurbæjarskólanum í vik- unni sem leið, rifin niður stuttu eftir að hún var fest þar upp, og fest þar aftur upp, á sama stað, auglýsing um gönguför frá ung- lingafjelaginu „Þröstur“, sem fara átti fram á sama tíma á sunnu- daginn var, eins og sunnudaga- skólinn átti að vera? Rjettur hlut- aðeigandi er beðinn að svara þess- ari fyrirspurn vífilengjulaust og án tafar í einhverju af dagblöð- unum. Faðir. Brúarfoss á að fara hjeðan næst til þess að taka freðkjöt á Norð- ur- og Austurlandi og flytja það til Lundúna. Vegna þess, að hraða verðúr för hans, verður Goðafoss látinn fara á áætlunarhafnir hans á Breiðafirði og Vestfjörðum. — Goðafoss fer hjeðan 29. þ. mán. Ný bók. Örlagaríkur dagur eða Þingvallaför Nonna, heitir ný bók. Höf. kallar sig Davíð Draumland, en kostnaðarmaður er Ingibjörg Þorláksdóttir. fsfisksala. Geir hefir selt afla sinn í Englandi fyrir 1253 stpd. ,,Haukanes“ seldi í Þýskalandi fyrir 7800 mörk. Var nokkuð af aflanum 18 daga gamalt og oi'ðið skemt, enda er þetta engin sala. Óðinn kom hingað í fyrri nótt með enska togarann Fiat, sem hann bjargaði. Togarinn mun lítt skemdur. ísland er væntanlegt hingað í kvöld frá útlöndum. Karlakór K. F. U. M. endurtek- ur samsöng sinn á sunnudaginn kl. 3 í Gamla Bíó og verður þetta í síðasta sinn. Læknablaðið (októberblaðið) er nýkomið. G. Claessen ritar um Ijóslækningar og húð-pigment. Niels Dungal ritar grein sem heit- ir: Er mönnum hætta búin af nautaberklum ? Steingrímur Matt- liíasson ritar um sjúkdóma og handlæknisaðgerðir í sjúkrahúsum á Akureyri 1931. Guðspekifjelagið. Reykjavíkur- stúkan, fundur í kvöld kl. 8V2. Efni: Hinn innvígði á sortu-öld- inni. Farþegar með Dettifossi til út- landa í gær voru: — Eggert Proppé, Elinmundur Ólafs, frú Matthíasson og dóttir, ungfrú Vil- borg Klara Skúladóttir, Ásgeir Einarsson o. fl. Margir farþegar til Vestmanneyja. Svo heldur röðin þannig áfram að númer 37. Rjett er þó að minn- ast á það, að hjer eru tveir Tyrk- ir, sem Frakkar tóku fasta í Damaskus fyrir það að þeir væri sjer fjandsamlegir, og* einn svert- ingi, sem strauk úr herliði Frakka. En síðast en ekki síst ber þó að minnast á númer 19, Monsieur Victoria. Þessum manni kyntist jeg fyrst í fangelsinu í Caen. Það er stór maður og hinn allra við- kunnanlegasti í allri framgöngu. Hann talar öll tungumál svo, að enginn getur gert sjer grein fyrir hverrar þjóðar hann er. Árið 1917, meðan stríðið stóð enn, var hann tekinn fastur í Pontarlier, sem er rjett hjá Sviss, fyrir það að hafa farið leyfislaust inn fyrir landa- mæri Frakklands. Lejmilögregla Frakka bar það fram í málinu að hún hefði náð í þýskt loftskeyti og að í því hefði staðið að þýska stjórnin sendi mann, sem gengi undir nafninu „Victoria“, yfir F’rakkland og Spán, og ætti hann að fara til Buenos Aires. Þaðan ætti hann svo að senda skeyti um öll þau vöruflutningaskip er væri í förum fyrir bandamenn, svo að Brænmetis Hvítkál. Rauðkál. Rauðbeður. Gulrætur. Púrrur. Persille. Selleri. Citrónur. Varslnnin Sími 1046. Lækjargötu 10. (Áður Breiðablik). Grænmetl ætíð'best . Besta þorskalýsið i bænnm fáið þiö í undirritaðri verslun. Sí- vaxandi sala sannar gæðin. B jörninn, Bergstaðastræti 35. Sími 1091. er ísle 1 „DYNGJA" er íslenskt skúri- og ræstiduft og fæst i Versluninni Bjarmi. Skólavörðustig. Ieofbni cigarettur ilmandi egypskar. 20 stk. 1.25. — 1 næstu búð. — Nýkomið: Svuntur, sloppar með ermum og ermalausir. Sömuleiðis Tricotine undirföt og m. fl.. Mancbesier. Laugaveg 40. Sími 894.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.