Morgunblaðið - 29.11.1932, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.11.1932, Blaðsíða 1
^ikublað: Isafold. 19. árg., 277. tbl. Þriðjudaginn 29. nóvember 1932. Isafoldarprentsmiðja h.f. Btö Eðrandi sonnr. Áhrifamikil og gullfalleg talmynd í 8 þáttum. Aðalklutverk leika: Philip Holmes. Nancy Caroll. Lionel Barrymore. Það er framúrskarandi góð mynd, sem ætti það skilið að verða fjölsótt. Árni Kristjánssoa: Pianð-hllómielkar * Kamla Biö annað kvðld (miðviknda^) kl VU. Aðgðninmlðai* eftir kl. 4 í dag hjá Katríntt Viðar °8 Bökaversinn Siginsar Eymnndssonar. ELDUR. ELDUR. ttiunið að brunatryggja eigur yðar í Brunadeild Siovátryggingarflelags islands h.l. Eiaikip 2. hæð. Jarðarför Jóns Fjeldsted klæðskerameistara fer fram n.k. miðvikudag frá dómkirkjunni, og hefst með kveðjuathöfn á heimili hans, Þórsgötu 19, kl. 1 eftir hádegi. Aðstandendur. LINCOLN gjWl FORDSON ABROPLANER ^eiksýnimg undir stjórn Soffíu Guðlaugsdóttur. Brúðnhelmillð Leikrit í 3 þáttum eftir H. Ibsen. Leikið í Iðnó kl. 8 síðd. í dag. Aðgöngumiðar seldir í dag eftir kl. 1. (Sími 191). ®kkað verð! Lækkað verð! Sklflafnndnr ^ l^’otabúum Þórðar Flygenring, Hafnarfirði og H.f. ^ngnes, sama stað, sem halda átti í dag, verður frestað i . ^^stk. mánudags 5. desember. Verða þeir haldnir í ji^húsi Hafnarfjarðar kl. SVá síðd. í þrotabúi Þórðar ygenrings og kl. 4y2 síðd. í þrotabúi H.f. Drangnes. Reykjavík, 29. nóvember 1932. Þðrðnr Eyjólfsson skipaður skiftaráðandi. - inmior or kominn. Þetta er hinn marg eftirspurði litli og fallegi 8 hestafla bíll, er tekur öllum bílum fram af þessari gerð. — Upplýs- ingar hjá undirrituðum. Bíllinn einnig sendur heim til at- hugunar þeim er þess óska. Sveinn Egilsson. Laugaveg 105. — Sími 976 (2976 eftir 1. desember). Umboðsmaður Ford á íslandi. Bruna-útsalan í SápuhAsinn er bnin. Búðin er opin í dag M. 10 árðegis eins og vanalega. INýja Bíö Móður fórn. Amerísk hljómkvikmynd í 8 þáttum, er byggist á hinni frægu skáldsögu „Seed“ eftir Charles G. Norris. Aðalhlutverk leika: John Boles. Lois Wilson og Genevieoe Tobin. Þessi fagri lofsöngur móð- urástarinnar verður öllum ógleymanlegur. Sannleikur- inn er sagður á svo látlaus- an hátt og leikui’ aðalper- sónanna svo ágætur, að myndin hlýtur að koma við tilfinningar allra. Aukamynd: Talmyndafrjettir. ðl songvari svngur fyrir gesti okkar í kvöld kl. 9V2. Pantið borð í tíma. Café „Vífill“. Sími 275. HvftkAl, Rauðrófur. Gulrófur. Gulrætur. Púrrur. Citrónur. Selleri. BAðngler. Eignm firfáar kistnr éseldar. Eggert Kristfáossoii & Co. Sími 1317 og 1400. HUNIÐ þegar sjálfvirka símastöðin tekur til starfa breytist síma- númer mitt og verður 4443. . Fisksalan Nýlendngðln 14. Sími 4443. Kristinn Magnússon. Sími 4443. LlfiSTalIagfitn 10. Rúmgóður bílskúr til leigu á Ægisgötu 27. Upp- lýsingar í síma 1365. Bifreiðastjðrafi. Hreyfíll. Skemtun verður haldin að Vífli í nótt og liefst kl. 12 á miðnætti. Til skemtunar verður: Ræðuhöld. Einsöngur. Upplestur og dans. — Aðgöngumiðar á 2 kr. fást hjá Gunnari á ASalstöðinni. Kjöt- og fiskfars. Saltkjöt frá Þórshöfn. Hangikjöt. I.íAnBalllaMKIn ffl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.