Morgunblaðið - 29.11.1932, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.11.1932, Blaðsíða 4
* MORGUNBLAÐIÐ Blöm og Á^ex’ti*', Hafnar Stræti 5. Daglega allar fáanlegar tegundir afskorinna blóma. M kið úrval af krönsum úr tilbúnum blómum og lifandi blómum. Margs- konar tækifærisgjafir. Skíðakennari óskar eftir stöðu. tfpplýsingar hjá Bjarna Ágústs- syni, Viðey. 5—6 góðir eikarstólar óskast til kspips. Sími 503. Pótaaðgerðir. Laga niðurgrón- ar neglur, tek burt líkþorn og h%rða húð. Gef hand- og rafur- mágnsnudd við þreyttum fótum o. fi. Sími 16. Pósthússtræti 17 (norð- urdyr). Viðtalstími kl. 10—12 og 2—4 og eftir samkomulagi. Sigur- björg Magnúsdóttir. Kjötfars heimatilbúið 85 aura y2 kíló og fiskfars 60 aura % kíló. Fæst daglega á Fríkirkjuveg 3. Sími 227. Kristín Thoroddsen. Munið símanúmerið 1663, því það er í Nýju fiskbúðinni, Lauf- ásvegi 37. Fæði, einstakar máltíðir, kaffi, öl, gosdrykkir með lægsta verði í Café Svanurinn. (Hornið við Barónsstíg og Grettisgötu). Glænýtt fars er altaf til. Fiskmetis- gerðin, Hverfisgötu 57. Sími 2212. Best hita kolin frá Kolajverslun Ólafs Benediktssonar. Sími 1845. Beiðhjól tekin til geymslu. „Orn- inn“, sími 1161, Laugaveg 8 og Langaveg 20. Liugarvatn. Bamkoma verður haldin á liauffarvatni 1. des. Ferðir frá Aðalstttðiniii. Fiskfars fiyergi eins gott. Reynið það í dag. Verslunin Kjöt- fi Grœnmeti. %*argarstíg 16. Sími 464. urinn kominn þaðan fram í hina stofuna. Þess má geta um leið, að í betri stofunni var ekkert eldfæri, en rafmagn var þar. Það varð með svo skjótri svip- an að húsið varð alelda niðri, að ekki mun hafa skift nema nokk- urum mínútum frá því að konan varð fyrst eldsins vör. Fólkið flýði lxúsið í dauðans ofboði og varð einn maður á neðri liæðinni svo naumt fyrir, að hann varð að fleygja sjer út um glugga, og sviðnaði þó talsvert á honum hárið en ekki mun hann hafa fengið nein brunasár. Uppi á loftinu fyltist alt samstundis með reyk og hjarg- aðist fólkið þaðan með naumind- um eins og það stóð, en gat ekk- ert tekið með sjer. Brann þarna inni öll húslóð ítráanna svo ger- samlega, að ekkert hjargaðist úr eldinum nema einn stóll. Á efri hæð hússins var íbúð mín og Eiríks Kristjánssonar, sem er starfsmaður hjá Sjóklæðagerðinni. Var innhú okkar beggja vátrygt sæmilega hátt. Á neðri hæðinni bjó Hans Kristjánsson, stofnandi Sjóklæðagerðarinnar og var innhú hans vátrygt. 011 þessi innbú voru vátrygð hjá Sjóvátryggingarfje- lagi íslands. En þarna bjó einnig leigjandi, Jón Halldórsson smiður frá Klöpp. Innbú hans var óvá- trygt. Ef bálið hefði orðið svo mikið, mælti Jón enn fremur, að kvikn- að hefði í verksmiðjunni, þá mundi ekki hafa orðið við neitt ráðið, því að hjer er afar mikið af olíu- bornum sjóklæðum. Eru hjer í húsinu geymd sjóklæði og vinnu- föt fyrir 70—80 þús. kr. Qagbók. □ Edda 593211297 — 1. Veðrið (mánudagskvöld kl. 5): Fyrir vestan og norðan land er djúpt lægðarsvæði, sem veldur all- hvassri og víða hvassri SV-átt hjer á landi. Veður er orðið bjart á A-landi en annars staðar gengur á með jeljum eða hryðjum. Hiti er víðast um frostmark. Norðan til !á Vestfjörðum er vindur orð- inn N-lægur með 2—3 st. frosti, og er útlit fyrir NV-átt hjer á landi 4 morgun. Veðurútlit í Rvík í dag: NV- eða N-kaldi. Sennilega úrkomu- laust, en kaldara. Alþýðufræðsla safnaðanna. Þessa vikn verða erindi flutt í frakk- neska spítalanum, sem hjer segir: Þriðjudagskvöld kl. 8%, Magnús Runólfsson, stud. theol. Fimtu- dagskvöld kl. 8%, Guðgeir Jó- hannsson, kennari. Laugardags- kvöld kl. 8y2, Valgeir Skagfjörð, stud. theol. Allir velkomnir. Á sunnudaginn kl. 3 verður barna- guðsþjónusta haldin á sama stað. Öll börn velkomin. Jarðskjálftakippir fundust í nótt í suðvestur Hollandi og telja vísindamenn að npptök þeirra hafi verið í Hollandi sjálfu. Er það merkilegt að fyrir 3 árum sagði amerískur vísindamaður fyrir að uppfyllingin á Zuidersee mundi hafa jarðskjálfta í för með sjer síðar meir, sökum truflana í jarð- veginum, vegna breytinga á þrýst- ingi. (28. nóv. F. Ú.). Hjálpræðisherinn. Opinber æsku lýðssamkoma í kvöld kl. 8. Kapt- einn Hilmar Andrésen stjórnar. Annað kvöld kl. 8 samkoma, þar sem elstu trúarhetjurnar eru í hroddi fylkingar. Allir velkomnir! Bifreiðastjórafjelagið Hreyfill heldur skemtuu að Vífli í nótt eins j og auglýst ér á öðrum stað hjer j í blaðinu. Sjómannakveðjur. Farnir áleiðis ti! Englands. Kærar kveðjur. Vel- líðan. Skipverjar á Karlsefni. (FB. 28. nóv.). Bethanía. Biblíulestur í kvöld kl. 8. Allir velkomnir. Heimatrúhoð leikmanna, Vatns- stíg' 3. Almenn samkoma í kvöld kl. 8. Heimdallur. Á morgun, miðviku- dag, efnir Heimdallur til skemti- kvölds með kaffidrykkju og dansi að Café Vífli. Útvarpið í dag: 10.00 Veður- fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19.05 Fyrirlestur Fiskifjelags fslands. 19.30 Veður- fregnir. 19.40 Tilkynningar. Tón- leikar. 20.00 Klukkusláttur. Frjett ir. 20.30 Erindi: — Björnstjerne Björnson, I. (Ágúst H. Bjarna- son). 21.00 Tónleikar: Celló-sóló (Þórh. Árnason). 21.15 Upplestur. (Herdís Andrjesdóttir). 21.35 Gramófóntónleikar: Beethoven: Trió í h-dúr. Lögregluþjónarnir sem meiddust í bardaganum í). nóvember eru þrír allmikið veikir enn. Sveinn Sæmundsson er verst lialdinn. — Hann hefir fengið heimakomu í höfuðið. Magnús Hjaltested hefir sogæðabólgu í hendi, og Sigtrygg- ur Eiríksson er mjög máttfarinn enn. Einir 4 eða 5 aðrir eru enn frá verki. Sjúkrasamlag Reykjavíknr ósk- ar þess getið, að eins og áður var auglýst, verða samlagsmenn að til- kynna skrifstofu samlagsins, um læknaskifti, fyrir 1. des. næstk. Magnús Pjetursson hjeraðsl. og Jón Hj. Sigurðsson próf. hætta um næstu áramót að gegna almennum störfum fyrir S. R. Þeir, sem hafa haft þá, verða því að velja sjer aðra lækna. Það er afaráríðandi að samlagsmenn muni það, að til- kynna um læknaskifti fyrir þenna ákveðna tíma. Old Boys, f. R. halda dansleik að Hótel Borg laugardaginn 3. desemher. A.ðgangur heimill öllum meðlimum eldri flokka fjelagsins og gestum þeirra. Nánar auglýst á morgun. Jarðarför Jóns heit. Fjeldsted klæðskerameistara fer fram á morgun frá dómkirkjunni og hefst með kveðjuathöfn iá heimili hans, Þórsgötu 19, kl. 1 síðd. Árni Kristjánsson, hinn frægi píanósnillingur, er kominn hingað til bæjarins og ætlar að halda hljómleika í Gamla Bíó annað kvöld. Síðan Árni helt hjer fyrstu hljómleika sína og heillaði alla áheyrendur sína, hafa hljómelskir Reykvíkingar þráð það að fá að heyra til hans aftur. Er því enginn efi iá því að færri munu komast að en vilja í Gamla Bíó annað kvöld. Maður verður bráðkvaddur. Um hádegisbilið í gær varð einn af starfsmönnum Slippsins, Jón Sig- urðsson „kalfatrari“ hráðkvaddur við vinnu sína um borð í skipinu „Sæbjörg“. Sat hann á þilfari og var. að reka kaðaltásu milli þil- farsborða, en hneig alt í einu út af. Heldu menn fyrst að liðið hefði yfir hann og var Sveinn Gunnarsson læknir þegar sóttur, en er hann kom var maðurinn ör- endur. — Jón var með elstu starfs- mönnum Slippsins, hafði unnið þar frá því að Slippurinn var stofnað- ur, nema tvö seinustu árin, sem hann lá veikur. Nú var hann þó orðinn það hress, að hann ætlaði að hyrja að vinna þar aftur,- og var þetta fyrsti vinnudagurinn hans eftir veikindin Hann mun hafa verið á láttræðisaldri. Barnalýsi mett bætiefnnm. I blaðinu „lslendihg“ 4. nóv. ei ritgerð eftir lir. Valdimar Step- hensén lækni, á Akureyri. Er rit- gerðin hvatning til almennings að nota meira þorskalýsi en gert er, sökum bætiefna þeirra er finn- ast í lýsinu, og sem eru hinum mannlega líkama ómissandi. Nefn- ir læknirinn fleiri sjúkdóma, hjá fullorðnum sem börnum, er lækn- ast af lýsi. Ennfremur segir lækn- irinn: „Til lýsisgerðar kunnum vjer íslendingar ekkert. Það er ekki nóg að bræða lifrina, og ekki sarna hvernig það er gert. Það hefir sýnt sig, að lýsi getur verið svo bætiefnasnautt, að það er gagnslaust til lækninga11. — Þýsk- ar rannsóknir hafa sýnt þetta. Við viljum sjerstaklega vekja atliyg'li almennings á því, að Laugavegs Apótek selur eingöngu bætiefnaríkt þorskalýsi sem hæði inniheldur A og D fjörefni og sem hefir hin læknandi áhrif á líkama mannsins, sem læknirinn talar um að lýsi eigi að hafa. Verðið er sem hjer segir: 1/1 flaska kr. 1.50 án íláts 1/2 flaska 0.75 án íláts og pelinn kr. 0.60 án íláts. Viljið þjer gott og ódýrt lýsi, þá kaupið það í Langavegs Apttteki. MorgunblaðiS er 6 síður í dag. Silfurbrúðkaup eiga lá morgun, 30. nóvember, Rannveig Ólafsdótt- ir og Ásbjörn Pálsson, Öldugötu 52. — Hjúskapur. Á laugardaginn var voru gefin saman í hjónahand af síra Friðrik Hallgrímssyni ungfrú Björg Bjarnadóttir frá Geitabergi og Jónas Ólafsson verslunarmaður hjá Tóhakseinkasölu íslands. Heim ili -þeirra er (á Sjafnargötu 5. Hinn 22. þ.. mán. gaf síra Bjarni Jónsson saman í hjónahand iing- frú Helgu Nikulásdóttur og Ólaf B. Magnússon kaupmann. 1. desember. Stúdentaráðið gengst fvrir h'átíðahöldum l.des., eins og að undanförnu. Hefjast þau kl 1 með skrúðgöngu stúd- enta. Því næst flytur forsætisráð- herra ræðu af svölum Alþingis- hússins. Kl. 31/2 hefst almenn skemtun í Gamla Bíó. Verður skemtiskráin óvenjulega fjöl- breytt. Skemtuninni verðiir ekki útvarpað. Stúdentahlaðið kemur út um morguninn og verður selt á götunum allan daginn og sömu- Teiðis „1. des.“-merki til lágóða fyrir starfsemi Studentariáðsins. ís- lendingahók liggur frammi í and- dyri Háskólans. Um kvöldið verð- ur dansleikur stúdenta að Hótel Borg, hefst með borðhaldi kl. 7. Aðgöngumiðar verða seldir á mið- vikudag kl. 3—7 í lesstofu Há- skólans. Vegna mikillar aðsóknar og tiltölulega lítils hiisrúms, er eigi unt að veíta öðrum en stúd- entum aðgang að dansleiknum. Hátíðahöldin verða nánar auglýst síðar. Stvidentaráðið. Georg prins sonur Bretakonungs átti þrítugs afmæli hinn 20. nóvember. f tilefni af því var honum gefin hertoga- nafribót. Það er talið að seinustu fjögur árin hafi glæpamenn í Chicago valdið nm 600 miljóna tjóni með sprengingum sínum í borginni. Græaaiatl ætið best . Teofhhi cigarettur ilmandi egypskar. 20 stk. 1.25. — I næstu búð. — S. R. F. L Sálarrannsóknafjelag íslands heldur fund í Iðnó, miðvikudag- inn 30. nóv. kl. 8V2 síðd. Síra Kristinn Daníejsson flytur erindi: Frá reynslu minni. Stiórnin. Hven-silkisokkar frá kr. 1.25. Barnasokkar í úrvali. Kalmannasokkar, Millipeysur og Vinnuskyrtur. Andrjes Pálsson. Framnesveg 2, sími 962. Úr minningarsjóði Eggerts Ólafssonar og Gjöf dr. Helga Jónssonar, verður úthlutað fje nokkru til útgáfu vísindalegra rita náttúrufræðilegs efnis. Um- sækjendur sendi nmsóknir sínar fyrir þ. 28. desember n. k. til próf. Guðmundar G. Bárðarsonar, Laug- arnesi, Reykjavík. hf» Alit geð IslenSkom Skipuin!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.