Morgunblaðið - 21.12.1932, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 21. des. 1932.
5
0rcenlanðsöeilan í Haag.
Bækur til Ifilaglafa:
Grænlandsdeilan í Haag. Mynd þessi er af alþjóðadómstólnum í Haag, tekin meðan á
Grænlandsdeilunni stóð. Við borðið sitja dómarar. Til vinstri (þar sem Grænlandskortið er),
sitja fulltrúa Dana, en fremst hægra megin eru fulltrúar Norðmanna.
Frá Haagdómstólnum. Per Rygh málafærslumaður Norð
manna sýnir stærðarhlutföll Grænlands og Bretlandseyja.
Elöeyjan
í Norðurhöfum.
Perð Nonna til Alþingis.
Svo heitir bókin eftir síra Jón
Sveinsson hinn fræga höfund
„Nonnabókanna". Verða það mik-
il tíðindi fyrir unga fólkið ef bók
þessi kemur út ,á íslensku, þvi
það mega heita fádæmi live vin-
sælar bækur þessar erú,; ekki síst
hjá unglingum. Þess eru dæmi að
þeir lesa þær tvisvar eða þrisvar
i strikklotu og getur ekki farið
hjá því að þær hafi oft og éinatt
mikil og dj\xp áhrif á lesendurna,
áhrif af drengskap og góðum sið-
um auk annars. Hefir sennilega
enginn rithöfundur náð slíkum
tökum á unglingum, síðan H. C.
Andersen skrifaði æfintýri sín.
Höfundinum var, eins og kunn-
ugt er boðið á Alþingishátíðina
1930 og mestur hluti þessarar bók-
ar er ferðasaga hans frá Þýska-
iandi um Holland og Skotland til
Reykjavíkur, lýsing á Alþingis-
hátíðinni, ferðum austur j'fir fjall
og um nágrenni Reykjavíkur, flug
ferð norður til Altureyrar, þaðan
norður í Mývatnssveit og suður
aftur. Það ber margt fvrir augun
á svo langri leið og ferðasagan
vei-ður auðvitað stóreflis ævintýri,
ekkr síst í augum útlendu lesend-
anna enda kann síra Jón að segja
svo söguna að bæði verði liún
skemtileg og fræðandi.
Auðvitað er Alþingishátíðin
stærsta æfintýrið í þessu ferða-
lagi, en litlu minna hefir liitt verið
að sjá alla þá miklu breytingu
sem orðið liefir á landi og þjóð á
árum, allar .Jrarufarh'iiar1 ‘ T svo
kölluðu. Þá hgfir honnm fundist
mikið til um, að sjá aftur fornar
stöðvar, Akureyri, Möðruvelli,
Skipalón o. fl., sem liann hefir
víðfrægt í bókum sínurn. Hann
átti og góðum viðtökiun að fagna
þar nvrðra og Akurevrarbúar
tóku það til bragðs að gera gamla
manninn að heiðursborgara eins
og síra Mattliías og próf. Finn
Jónsson. Það fer að verða mikil
uppliefð að verða heiðursborgari
á Akureyri, því þá er maður sest-
ur á bekk með frægum mönnum.
Fvrstu viðtökurnar í Reykjavíls
fórust ekki eins vel úr hendi, því
enginn kom af stjórnarinnar
hálfu niður að skipinu til þess að
taka móti gestiuum. Meulenberg
biskup og trúbræður höf. bættu
þó úr þéssu. Þeir komu til skips,
tóku honum tveim höndum og
bjó hann hjá biskupi meðan hann
dvaldi í Rvík.
Það yrði of langt mál að lýsa
frásögn höf. á einstökum atriðum.
Hún er auðvitað með líkum hætti
og í fyrri bókum lians, sama ein-
falda frásagnarlistin, sem miðar
( að vísu ekki alt við unga lesendur,
en segir þó alt á þann hátt, að
fullorðnir eiga erfitt með að leggja
bókina frá sjer fyr en hún er á
enda.
Smávegis ónákvæmni er á stöku
stáð, sem engu skiftir fyrir út-
lendinga, en ef til vill væri rjett
að leiðrjetta í ísl. þýðingu.
Víða, þar sem höf. kom, þektu
börnin hann, ýmist af myndum
eða þau liöfðu heyrt að sjálfur
Nonni væri á ferðinni. Þótti þeim
auðvitað miklum tíðindum sæta
að sjá hann. En það eru ekki ein-
göngu íslensku börnin, sem kann-
BIBLfA, kr. 5—25. — Sálmabækur, 6,25—18. — Passíusálma
5—7. — Almenn kristnisaga eftir dr. Jón Helgason biskup,
4 bindi ób. 27,00, ib. 45,00. — Kristnisaga íslánds, eftir
dr. Jón Helgason biskup, 2. bindi, hvert ób. 10,00. — Krist-
ur vort líf, prjedikanir (ný bók), eftir dr. Jón Helgason
biskup, ib. — Frá heimi fagnaðarerindisins, eftir Ásmund
Guðmundsson dósjent, ib. 15,00. — Fimm höfuðjátningai’,
eftir próf. Sigurð Sívertsen, ób. 8,00. — Saga Nýja-testa-
mentisins, eftir próf. Magnús Jónsson, 5,00. — Píslarsag-
an, með myndum, ásamt hugvekjum, eftir sr. Friðrik Hall-
grímsson, ib. 5,00 og fleira.
HEIMSKRINGLA, ób. 16,00, ib. 26,00. — Menn og mentir I—IV,
eftir próf. Pál E. Ólason, ib. 100,00. — Saga Reykjavíkui',
eftir Klemens Jónsson, ib. 25,00 og 28,00. — íslensk lestr-
arbók, Sig. Nordal, ib. 10,00—15,00. —' íslenskt þjóðerni
og Islandssaga, eftir próf. Jón Aðils, hvort ib. á 10,00. —
Alþingismannatal, með myndum, ób. 10,00 — ib. 13,50. —
Un'Öirbúningsárin, eftir sr. Fr. Friðriksson, ib. 10,00. —
Norður um höf, eftir Sigurgeir Einarsson, ib. 17,50. —
Ennýall, eftir dr. Helga Pjeturss, ób. 5,00, ib. 7,00. —
Goethe: Faust, þýðingBj. Jónssonar frá Vogi, ib. 15,00. —
Morgunn lífsins, eftir Kristmann Guðmundsson, ib. 10,00. —
Fiskarnir, eftir dr. Bjarna Sæmundsson, ób. 12,00, ib. 15,00.
— Spendýrin, eftir dr. Bjarna Sæmundsson, ób. 10,00, ib.
12.50 (ný bók). — Á íslandsmiðum, eftir Loti, ib. 8,50 og
12.50. — Þýdd ljóð: Magnús Ásgeirsson, ib. 8,00 og 12,00.
— tJrvalsgreinar, Guðm. Finnbógason þýddi, ib. 8,00 og
13,00. — Aldahvörf í dýraríkinu, eftir Árna Friðriksson, ib.
8,00. — Nonni, eftir Jón Sveinsson, ib. 10,00. — Nonni og
Manni, eftir Jón Sveinsson, ib. 7,50. — Sólskinsdagai:, eftir
Jón Sveinsson, ib. 7,50. — Moldin kallar, eftir Guðbr. Jóns-
son, ib. 6,00. — Skip sem mætast á nóttu, ísl. þýðing Snæbj.
Jónssonar, ib. 5,00 og 9,00. — Ferðaminningar Svbj. Eg-
ilsson, skinnb. 28,00. — Þúsund og ein nótt, 5 bindi, ib.
55,00. — Sögur herlæknisins í 5 bindum, ib. 50,00. —* Sam-
líf og þjóðlíf, eftir Guðm. Finnbogason, ib. 5,50. — Báru-
járn, sögur eftir Sig. Gröndal, ib. 6,00. —Saga hins heil-
aga Frans frá Assisi, ib. 11,00. — Nýall, eftir dr. Helga
Pjeturss, ib. 17,00. — Borgin eilífa, eftir Guðbr. Jónsson,
ib. 7,00.
SÖGUR FRÁ ÝMSUM LÖNDUM (ný bók), ób. 7,50, ib. 10,00. ’
LJÓDMÆLI: Hannes Hafstein — Einar Benediktsson — Herdís
og Ólína Andrjesdætur — Guðm. Friðjónsson — Þorst. Er-
lingsson — Davíð Stefánsson — Steingr. Thorsteinsson —
Jón Thoroddsen — Jónas Hallgrímsson. — Hafræna, sjáv-
arljóð og siglinga, ib. 10,00. — Svanhvít, ób. 1,75, ib. 6,00.
— íslensk söngbók, ib. 5,00 — o. fl.
MYNDIR úr menningarsögu íslands, eftir Sigfús Blöndal og Sig.
Sigtryggsson, ób. 5,00, ib. 7,50. — Myndir, Guðm. Thor-
steinsson, 8,00. — Myndir, Ríkh. Jónsson, 12,00.
ORÐABÓK Blöndals, ób. 75,00, ib. 100.00. — Dönsk-íslensk orða-
bók, ib. 18,00. — Ensk ísl. orðabók, ib. 18,00. — Enn frem-
ur orðabækur af þýsku, frönsku, ensku, latínu og dönsku
o. fl. orðabækur.
BARNABÆKUR. Með litmyndum: Hans og Greta, 3.00. — Ösku-
buska, 3,00. — Stígvjelaði kötturinn, 3,00. — Kynjaborðið,
3,00. — Með myndum: Gosi, æfintýri gerfipilts, ib. 4.00.
— Jólasveinaríkið, ib. 2,50. — Tumi þumall, ib. 2,50. —
Ferðir Múnchhausens barón's; ib. 2,50. — Þrautir Hera-
klesar, ib. 2,50. — Æfisaga asnans, ib. 2,00. — Refurinn
hrekkvísi, ib. 2,00. — Tveir vinir, ib. 2,50. — Jólin koma,
1.50 og 2,00. — Kötturinn, ib. 1,50. — I tröllahöndum, ib.
2,00. — Karen, ib. 3,00 og 3,50. — Sögur handa börnum
og unglingum, sr. Friðrik Hallgrímsson, 1. hefti, ib. 2,00;
2. hefti (nýútkomið), ib. 2,50; b»ði heftin bundin saman
4.50. — Mikið úrval annara bóka, fyrir börn og unglinga,
íslenskra og erlendra.
NÓTNABÆKUR: íslenskt söngvasafn, 1. hefti, 6,00, ib, 8,00; 2.
hefti 6,00, ib. 8,00. (í íslenskri söngbók eru allir textarnir
við lögin í Söngvasafninu). — Gíettur, 3.00. — Fjögur
sönglög, 4,00. —1 Forspil 2, eftir Pál ísólfsson, 2,00. — Is-
lensk þjóðlög, Max Raebel, 3,00. — Valagilsá, 4,00. —Þjóð-
lög, eftir Svbj. Sveinbjörnsson, 5,50. — Kirkjusöngbók
sr. Bjama Þorsteinssonar, ib. 24.00. — 12 sönglög fyrir
karlakór, eftir Svbj. Sveinbjörnsson, 4,00 (ný bók).
ERLEND JÓLAHEFTI, margar tegundir, norræn og ensk.
Mikið og gott úrval erlendra bóka.
Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar
og BÓKABÚÐ AUSTURBÆJAR BSE,
x Laugaveg 34.