Morgunblaðið - 21.12.1932, Side 7

Morgunblaðið - 21.12.1932, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ £ Httisku Kvenveskt, SeðUveski, Bnddnr, Seðlabnddnr, Myndaveaki, Lyklabnddnr, Cigareltnreski, Amatðralbnnt, Ferðaáböld, Skjalamöppnr, Handtösknr. Alt nýjar Törnr. lBðurvðrudelld Hljðifærahússins. og Atlabáð. Langa?eg 38 Skðknenn og r ' & Skákbretti, Spilapeningar. Homino, Lotto, íáið þjer hjá T. B. K Skelíing; er hvað skýin gráta! Skulu þau ekki huggast láta, þegrar blessuð sólir sendir ^oninn Dag á þeirra fund? o. s. frv. Ljóðmæli Höllu í f hverjum bókaskáp. Ollum börnum mnn þjrkja gaman að lesa Besta jólagiöfin VINJAR eltir Jðnas Thoroddsen. D A G B Ó K. Framh. frá 3. síðu. Tilkynning. Að gefnu tilefni eru menn beðnir að láta engar gjafir af liendi til Mötuneytis Safnað- anna, nema til þeirra manna, sem geta sýnt skilríki um að þeir hafi leyfi til að taka við gjöfum fyrir vora hönd. Ef menn eru í vafa um eitthvað þessu viðvíkjandi, eru þeir beðnir að snúa sjer á skrif- stofu vora, Lækjargötu 2 — sími 4292, Rvík, 20. des. 1932. F. h. Framkvæmdanefndar Mötu- neytis safnaðanna. Grísli Sigurbjörnsson. Til Strandarkirkju frá gamalli konu lkr., Ingu 5 kr. (afhent af síra Fr. Hallgr.), N. N. 10 kr., J. S, 2 kr., N. N. 25 kr. Mötuneyti safnaðanna hafa bor- ist eftirtaldar gjafir: Frá G. b. Þ. 10 kr., Ónefndum 50 krónur, Keflvíkingi 5 kr., N. N. 10 kr., N. N. 30 kr., Páli Erlingssyni 15 kr., Helga Árnasyni 50 kr., G. I. 10 kr., N. 20 kr., K. B. 25 kr„ A. E. 50 kr„ O. J. P. 100 kr„ E. B. 50 kr„ F. J. 50 kr. — G. Ólafsson & Sandholt fyrir kr. 50.00. Kaffi- brensla Gunnl. Stefánssonar 10 kg. export. Emil Rokstad, Bjarma- landi 20 1. mjólk. Gunnar Sigurðs- son, Von 100 kg. saltfiskur, 2 pk. lcartöflur. Heildverslun Garðars Gíslasonar 1 pk. brísgrjón, 1 plt. hveiti, 1 pk. haframjöl. Einar Eyj- ólfsson kaupm. ýmsar efnavörur. Ónefndur 1 ks. Epli. Guðm. Þórð- arson 5 pk. kartöflur. Bestu þakk- ir. 19. des. Gísli Sigurbjörnsson. Innflutningnrinn. Innflnttar vör- ur í nóvembermánuði kr. 3.461.- 952.00. Þar af til Reykjavíkur kr. 2.651.836.00. (Tilk. fjármála- ráðuneytisins til FB). Lífsreynsla Sigurðar „seriös“. 1 Alþýðublaðinu í gær byrjar Sig. Jónasson grein með svo- feldtim orðum: „Það er sagt, að framkvæmd sje auðveld, en hugsun erfið, og óþægilegt að framkvæma hlutina, samkvæmt rjettri hugsun“. Skipafrjettir. Gullfoss er í Rví. — Goðafoss kom til Hull i gær- k-'öldi. — Brúarfoss fór frá Lon- don í fyrradag áleiðis . til Kaup- mannaliafnar. —• Lagarfoss er í Höfn. — Dettifoss var væntanleg- ur til Reykjavíkur í nótt, að vest- an og norðan. — Selfoss var í Keflavík í gær. Magnús Á. Árnason hefir „pri- \ atsýningu“ á viunustofu sinni, Frakkastíg 1. næstu daga til jóla. Sjá auglýsingu. Lyra kom til Bergen kl. 7 í gærmorgun. Silfurbrúðkaup eiga í dag frú Anna Pálsdóttir og Björn .Tónsson skipstjóri, Ánanaustum C. Trúíofun sína opinberuðu síðast- liðinn laugardag ungfrú Ásta Þor- grímsdóttir og Erlendur .Tóhanns- son frá Stykkishólmi. Ópólitískt verklýðsfjelag var stofnáð í Vík í Myrdal 15. desbi. og voru stofnendur milli 40 og 50. Formaður er Oddur .Tónsson. Ætlun fjelagsins er, að ganga í Alþýðusamband Islands, með því skilyrði þó, að þeir verði óbundn- ir í stjórnmálum, því að fjelagar eru úr öllum stjórnmalaflokkum. Skautafjelag var stofnað bjer sb sunnudag á „Skjaldbreið" að til- hiutan stjórnar í. S. í. Lög vor\t samþykt, fyrir fjelagið, og er árs- gjaldið aðeins þrjár krónur. — Ætti því öllum skautamönnum að vera kleift að vera í fjelaginu. — Fjelagið miin reyna að stuðla að því, að nothæft skautasvell verði á Tjörninni þegár veður leyfiiÁ í stjóru voru kosnir: Carl Ólafs- son, ljósmyndari; Kjartan Ólafs- son brunavörður, Konráð Gíslason verslunarmaður; Laufey Einars- dóttir verslunarmær, og Stefán Steffensen hjá Eimskipafjelaginu. í varastjóí'n eru: Katrin Viðar, Björn Þórðarson og Erl. Hjalte- sted. Ættu þeir, sem áliuga hafa á skautaíþróttinni, að gefa sig fram við einhvern í skautafjelags- stjórninm. Bflhappdrætti. — íþróttafjelag Reykjavíkur hefir fengið Ieyfi stjórnarráðsins til þess að selja happdrættismiða sem dregið verð- ur um 1. mars næstkomandi. í. R. hefir í þessum tilgangi keypt for- kunnar fagra og vandaða Fordbif reið af Páli Stefánssyni heildsala. Þetta er fyrsti bíllinn sem kemur liingað til landsins frá verksmiðju þeirri, er Ford ljet byggja í Eng- kndi, en það er stærsta bifreiða verksmiðja í Evrópu. Gefst nú bæjarbúum tækifæri til að freista gæfunnar og um leið styrkja starfsemi f. R. Bifreiðin stendur tessa daga í sýniugarglugga Páls Stefánssonar, og mun þess utan verða ekið um götnr bæjarins við og við. Sala á happdrættismiðum liefst í dag. Drðttarbrautín n$|a. Kári Söhnundarson á dráttar- brautinni. TJnú hina nýju dráttai’braut skal þetta tekið fram, til viðbót- ar því, sem áður er sagt. Hlutafje fjelagsins er: AI- ment hlutafje að upphæð kr. 100.000.00 og forgangshluta- fje kr. 97.000.00. Þá hefir hafnarsjóður Reykja víkur lánað fjelaginu kr. 110.000.00 til 15 ára. Stjórn f jelagsins skipa nú, hr. vitamálastjóri Th. Krabbe, form. og meðstjórnendur hr. hæsta- rjettarmálafl.m. EggertwClaes- sen og hr. kaupm. Kristján Sig- geirsson, en síðar mun hafnar- nefnd Reykjavíkur skipa einn mann j stjórnina og skal þá einn af þeim þrem víkja sæti, fyrir honum, og skal þessi fulltrúi háfnarnefndar eiga sæti í stjórn inni á meðan að lán hafnarsjóðs er ekki að fullu greitt. Þá skal þess getið, að hluta fjel.„ Hamar" í Reykjavík hef- ir unnið mest og best að því, að hrinda þessu verki í framkvæmd en framkvæmdastjóri þess fje- lags er hr. verkfræðingur Ben. Gröndal. Einnig hefir h.f. „Ham ar“ framkvæmt byggingu þess arar nýju dráttarbrautar og gjört það í ákvæðisvinnu. Nýkomlð: Blð Gheviotsffit með tvíhneptu vesti. Sðnsnleiðis dðmn- og herra rykfrakkar, mjög ádýrlr. Hvergi í korglnui fiið’þjer ddýrari nærfatnað, kanda konnm og kðrlnm. Versluiln Machester. Langaveg 40. Simi 3894. AFRRfD liin ágæta bók eftir O. Swett Marden, sem Ólafur heit. Björns- son ritstjói'i íslenskaði, er öllum bókum betri fyrir unglinga. Gefið börnum yðar bókina í afmælisgjöf. Útuarpsstjórinn. Hvað opinberir starfs- menn geta leyft sjer. Úr Ran^árvallasýslu er blað- inu skrifað: Daglega er jeg að búast við því, að sú fregn berist út um landið, helst í „Útvarpinu“, að Jónas Þorbergsson sje kominn frá útvarpsstjórastarfinu. Er það stórfurða, að yfirboðarar hans skuli ekki sjá sóma sinn í því, að víkja manninum frá. Hvert stéfnir með slíkt að- gerðaleysi? Er ekki með því verið að gefa opinberum starfsmönnum undir fótinn, að þeim sje óhætt að stíga feti framar en landslög leyfa? Þeim sje t. d. óhætt að nota f je, sem þeir ekki eiga, í eigin þarf- ir. Samkvæmt fordæminu í máli Jónasar Þorbergssonar gæti það ekki haft aðrar afleið- ingar fyrir þá en þær, að þeir verði látnir endurborga fje það, sem þeir hafa sölsað undir sig. Góðar jólagjafir: Lítið til fuglanna, Munið eftir litlu gestunum, sem guð sendir yður um jólin. „Fuglar smáir húsum hjá hismi þrá að tína“. Gefið smáfuglunum brauðmola eða annað, sem þeir geta borðað. Best er að sáldra því út á búsþök- in; þar finna þeir það helst og þar geta þeir tínt fæðuna í næði. Þjer aukið jjólagleði yðar með því að bjóða beim slíkum gestum. Morgunblaðið er 8 síður í dag. Pellken Blekforði Pelikan lind- | arpennans er altaf sjá anlegur, því að blek- ^ geymir hans er úr gegnsæju Bákelite. Fyllitækið er fábrotin bulla (stimpill), sem skrúfuð er upp og nið- ur. Engin gúmmíblaðra Blekdreyfirennurnar, sem eru undir sjálfum i pennanum eru af nýrri gerð, sem tryggir það að penninn gefur jafna skrift og klessir ekki. Pelikan-lindarpenn- . ar kosta aðeins 22 kr. Rappen sjálfblekungurinn er framleiddur af sömu verksmiðju og Pelikan penninn og hinar vin- sælu Pelikan vörur. Hann er með gull- penna og gegnsæjum blekgeymi og er mjög sterkur og fallegur og kostar þó aðeins kr. 11.50. " ..f .m Lækjargötu 2. Sími 3736.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.