Morgunblaðið - 21.12.1932, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
! Fagrir* túlipanar koma
Idaglega. Körfur og skálar skreytt-
jar fljótt og vel. Smekklegir jóla-
'kertastjakar úr greni. -r- Leggið
jgrenikrans á leiðið fyrir jólin. —
jPantið sem fyrst. Flóra, Vest-
urgötu 17. Simi 2039.
Kaktusar. Með Gullfosskom
jgafn af sjaldgæfum kaktusum frá
IMexico. F 1 ó r a Vesturgötu 17
Sími 2039.
j Glænýr fiskur fæst í síma 4933.
'Fi^ksala Halldós SisurSssonar.
< Jólatrje, aiskonar, grenigreinai-,
•gjiJfmi með köglum. Englahár als-
kqnar. Jólatrjesskraut. Aspedist-
lur. Araliur. Mahaniburknar o. fl.
‘Afskorin blóm. Körfur og Skalar
’n,£ð Tulipönum. Kransar og kross-
• ar bimdnir úr greni og Thuju
rri£ð lifandi blómum og köglum.
Jflómaversl. Sóley. Bankastræti 4
jSígii 3587.________________________
; JVIikil verðlækkun á vöggum.
á$ur 32 kr., nú 26 kr. Körfugerð-
í£w,'Bankastræti 10. ______
Borg
airarnir segja hver öðrum
frá hinu lága vöruverði í
Bankastræti.
Sími 4335.
SIRIUS
súkkulaði og kakaoduft er
tekið fram yfir annað, af
þeim sem reynt hafa.
MATUR OG DRYKKUR.
Fagt fæði, einstakar máltíðir
kójji, öl, gosdrykkir með lægsta,
v&fði í Café Svanurinn. (Hornið
við Barónsstíg og Grettisgötu.
Konfektkassar, sælgæti ýmiss
konar og tóbaksvörur í miklu úr-
vali í Tóhakshúsinu, Austur-
stfðéti 17.
Úrval af rammalistum. Innrömm-
uri ódýrust í Brattagötu 5, sími
3159.
Reiðhjól tekin til geymslu. —
„Örninn“, sími 4161, Laugaveg 8
og Laugaveg 20.
L Saumastofa Valgeirs Kristjáns-
Bpílár er flutt í Austurstræti 12 —
(Hús Stefáns Gunnarssonar) —
Sími 2158.
Húsmæður. Fiskfars, fiskbúð-
ín£ur, fiskibollur, kjötfars, kjöt-
bú,ðingur, kjötbollur. Einnig alls
kcöiar heimabakaðar kökur. Besta
segi völ er á. Kaupið og sannfær-
ist. Sími 4059 „Freia“, Laugaveg
22B.
áfar ódýr
Ostnr
kg. 1,00.
Hndlitsfegrun.
Gpf andlitsnudd, sem læknar ból-
ur* og fílapensa, eftir aðferð Mrs.
Gardner.
Teþist hefir að lækna bólur og
fípjpensa, sem hafa reynst ólækn-
andi með öðrum aðferðum.
•Hejma kl. 6—7 og öðrum tímum
eftir samkomulagi.
fflartba Kalmau.
Gryndarstíg 4. Sími 888
Harlniannafatnaður
til jólanna ódýrastur
og bestur hjá okkur.
— Úrvalið mest. —
tfðruhísið.
Skðlataska
ðr kærkomin jðlagjfif,
fjölbreytt úrval hjá
V. B. K .
Nns Wozktf f*vyl
* 0( tsktít ú9. c-
Fangi ð Djöflaey. — 25
Þá grípur mig óbilandi hug-
rekki örvæntingarinnar. Jeg vil
ekki eyða ævi minni bjer á Djöfla-
ey. Jeg ætla mjer ekki að morkna
hjer niður. Jeg vil komast Iieim
til mömmu og drengsins míns.
Kasta jeg því klæðum og bind
stjórann á brjóstið á mjer. Stjóra-
færið er bundið fast í bátinn. Og
svo fleygi jeg mjer til sunds.
Brotsjór hrífur mig og ber mig
að landi aftur. Hann er svo hár,
að þegar jeg er á toppnum á hon-
um þá sje jeg bátinn og fjelaga
mína langt fyrir neðan mig. Svo
síg jeg niður í bylgjudalinn og
syndi eins ákaflega og mjer er
unt. Jeg veit, að ef hákarlarnir
verða varir við mig, þá er úti um
mig. Jeg hamast með höndum og
Trotzki og frú. Myndin er tekin af þeim meðan þau voru í
Kaupmannahöfn nú síðast. Þaðan ætluðu þau að fara til Noregs,
en norska stjórnin vildi ekki leyfa þeim að koma þangað.
5öl.
Sölva var aflað áður fyrrum að-
eins á sumrum. Nú í haust gerði
jeg alveg nýja; tilraun með þetta:
Teitur Þórðarson gjaldkeri í h.f.
Allianee útvegaði mjer einn poka
af hrásölvum sunnan úr Skerja-
firði og Jóhann Benediktsson verk
stjóri í h.f. Alliance þurkaði þau
síðan fyrir mig k fiskþurkunar-
stöðinni þar, fergði þau vel, eða
þaugað til hnitan var komin út í
þeim. Þessi tilraun heppnaðist svo
vel- að nú þáfa tvær yerslanir
hjer í bænuip (Guðm. Guðjónsson,
Skólavörðustíg 21 og Verslunin
Bjarmi á Bergstaðastræti 5) tekið
þau til. sölu og sett verðið svo
Iágt, að naumast er um annað
verð að ræða en sem svarar fyrir-
höfninni við að selja þau. Síðan
sií. sala byrjaði, hafa ýmsir góðir
borgarar bæjarins sagt mjer, að
þeir hafi keypt þau og notað á
ýmsan hátt og láta mjög vel yfir.
Þykja þeim sölin því bragðbetri,
sem þeir hafa notað þau oftar og
lengur. Af þessu sjest, að sölin er
hægt að verlta á hvaða árstíma
sem er og að kostnaðurinn við
það er liverfandi lítilli Um mann-
eldið, heilnæmið og hollustuna,
þarf eltki að talta fram.
Reykjavílt, 1. des. 1932.
Jón Pálsson.
Jólagjafir.
Sjálfblekunffar.
Skrúfublýantar.
Pennasett.
Brjefsefnakassar.
Brjefsefnamöppur.
Mótunarleir.
V atnslitakassar.
Olíulitakassar.
Kubbaþraut.
Leðurveski.
Spil.
Spilapeningar.
Barnabækur
, mikið úrval.
Biblíur.
Nýja testamenti
Sálmabækur
Passísusálmar.
Kristur vort líf.
Mikið úrval af góðum
bókum til jólagjafa fyr-
ir börn og fullorðna.
BdlMaiah'
Lækjargötu 2. Sími 3736.
fótum, en mjer miðar lítið, því að
stjórinn háir mjer mjög. Að lok-
;iim finn jeg þó að það var eins
og kipt sje í mig. Jeg hefi þá
synt 30 metra frá landi og stjóra-
færið er á enda. Jeg sleppi stjór-
anum, en ölfiurnar kasta mjer
alla vega fram og aftur. A sein-
ustu stundu kemst jeg hjá því, að
ein aldan kastar mjer upp í klett-
ana. Svo kemst jeg inn í víkina og
þar taka fjelagar mínir á móti
mjer.
Nú er að flýta sjer í bátinn. En
hvað er þetta? Það er svo sem
ekkert rúm í bátnum. Þannig
stendur á þyí, að Wiard, þessi
heimskingi, sero átti að vera for-
ingi vor, hafðí sett alt sitt hafur-
task í hátinn:; Hann hafði ekki
skilið svo mikið eftir sem eina
bók. Því fer svo, að aðeins þrír
m b f •
a.f oss geta setið í bátnum. Sá
fjórði verður að liggja ofan á
drasli Wiards. Það kemur í hlut
Christelle.
Vjer grípum n\x stjórafærið og
byrjum að draga bátinn frá landi.
Hann hoppar og skoppar, en vjer
færumst þó frá landi. En svo
kemur ógurleg alda, há eins og
fjall. Hún lirífur hátinn hátt upp
og um stund vegur hann salt á
öldutoppnum sjóðándi og freyð-
andi. Sælöður rýkur um oss.
Svo hendist báturinn með fleygi-
ferð niður í bylgjudalinn regin-
djúpan og alt í einu kom gríðar-
hnvkkur á hann. Mjer fanst hjart-
að hætta að slá, í brjósti mjer, svo
brá mjer mjög. Báturinn hafði
tekið niðri 4 skeri, sem jafnan er
djúpt á nema þegar brim er.
Andartak stendur báturinn
þarna. Svó lagðist hann á hliðina
og í sömu andrá ríður annar brot-
sjór yfir oss. Hann skolar oss öll-
um útbyrðis og vjer erum lengi
í kafi. Við illan Ieik komumst
vjer í land, bláir og blóðitgir
eftir að merjast við fjörugrjótið,
Báturinn flaut nokkra metra frá
Spaglar
Stofuspeglar.
Forstofuspeglar.
Konsolspeglar.
Baðherbergisspeglar.
BAÐHERBERGISÁHÖLDi
Lndvig Storr.
Laugaveg 15.
Vinsæla liúðabókin •
Þrnðir. |
•*
Góð Ódýr gjfif. \
Holasalan s.f.
Slnl 4514.
Kleins kjötfars
roynisl best.
Baldursgötu 14. Sími 3073.
Besta þorskalýsið
f bænnm
(iið þið í undirritaðri yenlun. Sí-
vaxandi sala aannar gæðin.
Björninn,
Bergstaðastræti 35. Sími 4091.
„DYNGJA**
er íslenskt skúri- og ræstiduft
”og fæst i *'
Nýlenduuöruverslunin
Jes Zimsen.
Sannlega
segjum vjer yður, að vindl-
arnir eru góðir í
Bristol.
Bankastræti. Sími 4335..
LIIIu bökunardrapar
í þessum umbúð-
j um hafa reynst
vel, og munu á—
•valt reynast
bragðbestir allrau
bökunardropa,
enda vinsæl-
ir hjá húsmæðrum.
Ög' br auðgerðar-
húsum um land
alt. '—
Þetta sannar hin aukna sala, sem
árlega fer sívaxandi.
Notið því aðeins Lillu-bökunar-
dropa. — »
H.f. Efnagerð Reykjavíkur,
Kemisk verksmiðja.