Morgunblaðið - 22.12.1932, Síða 2

Morgunblaðið - 22.12.1932, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Postulin Irð 1930 nokkuð enn óselt — fyrir lækkað verð. Öskubakkar 2. teg. Vindlingavasar 2 teg:. Mokkabollar. Flaírgstengur 1930, eftir móti G. Einarsson- ar, seljast nú með tveim flöggum á 11.50 stk. Islensk spil, 1.50, 2,50, í skinn- hulstri 6,00, 10,00. Þetta eru alt skemtileg- ar Jólagjafir. Hentugar IðlagiaflT: Silkiklæði — Alklæði — Silkisvuntuefni frá 10 krónum í Svuntuna. — Slifsi frá 5 kr. — Upp- hlutasilki frá 6.50 í upp- hlutinn. — Undirfatnað- ur í miklu og fallegu úr- vali. — Ilmvötn — Phul- Nana og: fleiri tegundir. Skinnhanskar á börn og; fullorðna í miklu úrvali off marfft fleida af kær- komnum Jólagjöfum í Verslun Suðb). Bergþðrsdóttur, Laugavegi 11. Sími 4199. Konunglegur hirðsali Ómótað Marzipan I '|2 kg. pðkknn. f Hristinn Ú. Iðhannesson frá Patreksfirði. í daglegu tali eru þeir ballaðir Vatneyrarfeðgar, hinn landsþelrti dugnaðar og framkvæmdamaður Olafur Jóhannesson, konsúll á Patreksfirði og synir hans og versjunarfjelagar Gunnar, Krist- inn, Garðar og Friðþjófur. En komið er skarð í feðgahóp- irin við fráfall Kristins, sem ljést hjer í Landakotsspítalanum 19*. þ. m., eftir'langvinna og erfiða sjúk- dómslegu. Var liann seint í sept- ernher fluttur hingað suður, þá hættulega veikur, og gerður á honum holskurður við illkynjuð- um magasjúkdómi, og mun víst frá öndverðu lítil von hafa verið um endprbata. Aðeins tæpra 36 ája gamall er Jiessi ungi, og alt frarn til síðustu veikinda, hrausti maður fallinn í valinn, á hesta skeiði lífsins. Hann var fæddur á Vatne.yri 18. febrúar 1897, og ól þar allan aldur sinn, að undanskildum styttri utanförum. Frá barnæsku vandist liann við verslunarstorf við hina umfangs- miklu útgerð og verslun er faðir hans þá var framkvæmdastjóri fvrir, enda valdi hann sjer æfi- starfið á þessu sviði. Árið 1922 gerðist hann, ásarnt bræðrum sínum áhyrgur meðeið- andi föður síns að verslunarfyrir- tæki hans á Patreksfirði, sem þeir feðgar með alkunnum dugnaði lrafa eflt og aukið, svo nú er stærstá einkaútgerð í landinu, utan Reykjavíkur ög Hafnarfjarðar. — Ráða þeir feðgar nú yfir tveim togurum og reka jafnhliða aðrá útgerð, fiskkaup og almenna verslun. Er viðbrugðið samheldni og samvinnu feðganna allra, enda ékkert undrunarefni þeim, sem tij þekkja, því óskorað traust til for- ingjans hefir mótað lunderni son- anna. í slíkri samvinnu er ekki til ætlast nje að búast við að hinir yngri hafi sig áherandi í frammi útávið, enda hannaði meðfædd lióglátssemi Kristni sál. slíkt. en sá sem þetta ritar og þekt hefir þá feðga um aldarf jórðung, getur fullyrt að ekkert var föður þeirra lrærara en að ráðgast við sonu sína og taka ráðitm þeirra, þegar honum virtist þau eins góð eða: betri en sín, og mun Kristins þá, aldurs vegna eigi síst hafa gætt. Innan heimavjehandanna beitti Kristinn sjer því meir, og fyrir utan hin daglegu úrskurðarmál verslunar og útgerðar hafði hann á hendi umfangsmikla verkstjórn, tferslunarmannaliel. IKIerKur Aðaldansleikur fjelagsins, verðnr haldinn laugardaginn þ. 7. jannar n. k. í hinnu nýjn samhomnsðlnm Oddfellowhnssins. Nefndin. HÚSMÆÐUR! „NAVT“-STEINTAUIÐ A JÓLABORÐIÐ. 24 diskar og 6 bollar fyrir aðeins 12 krém—r. NAVT steintanið stendnr tvímælalaust jafnfatis besta steintani sem til landslns flyst. Við hðinm selft glfnrlega mikið nndaniarna daga, ern birgðir þvi tabmarkaðar. K0MZÐ ! DAK. Jðlasala Edlnborgar. sem hann leysti þannig af lréndi, ai' mjer er nær að halda að sökn- uður þeirra sem liann daglega hafði umgengni við, og Jijeraðs- biia yfirleitt, muni eins sár og Irinna nánustu aðstandenda. En góðfýsi Jians og hjálpsemi við þá sem minni máttar voru var við- brugðið, og munu þeir eigi síst sakna vinar í stað. Er slíkt hin hestn verkalaun er á verður lcosið. Heimili foreldra hans, ÓJafs .Tó- hannessonar og frú Auróru, er landsþekt fyrir liverskonar risnu ,og glaðværð, en brast samt ekkert á að Kristinn fetaði þar í fót- spor foreldranna, enda naut liann þar hinnar fylstu samvinnu elsku- legrar eiginltonu, Jóhönnu Lárus- dóttur (Lárusar Rafveitugjald- kera), er hanh lcvongaðist 1919, og sem nú, ásamt tveim börnum þeirra ungum, hefir um sárast að binda. Frú Jóhanna liefir nú um fjögra mánaða skeið verið við sjúkra- og banabeð manns síns og ljett lion- um þrautastundirnar. — Hefir lienni þó vafalaust oft verið órótt innanbrjósts, því eflaust hefir henni löngu verið ljóst að liverju stefndi. Kristinn átti fjölmarga vini og Jmnningja fjær og nær, sem jeg veit að eru mjer sammála um að hjer hafi góður drengur fallið 'fyrir örlög fram. Lík Kristins verður flutt heim til Patreksfjarðar í dag og jarð- sett þar, — í plássinu sem hann dvaldi allan sinn aldur, sem hann unni af alhuga, og vildi alt fyrir gera. Ó. J. P. Olfnvjelar og prfmasar höfnm við enuþá fyrirliggjandi. Noiið tækifærið meðan iiað gefst. Járnvðrndelld les Zimsen. Besta jólagjöfin: Sigrún á Sunnuhvoli. Björnson, Ljóðmæli og Aldarminning. Ðókaverslun Guðm. GamalíeJssonar. Sniókeðju- gormamír eru komnir. Haralöur Sueinbjarnarson, Laugaveg 84. Sími 1909. Nokkrir drengir óskast til bess að selja happ- drættismiða íþróttaf jela&s Reykjavíkur. Komi á afgreiðslu Morg- unblaðsins klukkan 10—12 í dag. Há sölulaun!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.