Morgunblaðið - 22.12.1932, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 22.12.1932, Qupperneq 6
MORGrUNBLAÐIÐ 6 PFAFF Besta jólagjðfin. Magnús Þorgeirsson ; Bergttaðartr 7. Siml 21M. til jóla af Reykelsiskerum Ávaxtasettum og Skrautskrínum. Mikið úrval af allskonar jólagjöfum í Verslunls Hamborg. ••••••••••••••••#••••••••• | Ifinsæla Ijöðabðkln j j Þræðir. i • • j Góð údýr g|ðf. j : : Lillu bökunardropar í þesaum umbóð- um Jrnfa reynst vel, og munu á- valt reynast bragðbestir allra boknnardropa, enda vinsæl- ir hjá húsmæðrum og brauðgerðar- húsum um land alt. — Þetta sannar hin auknai sala, sem árlega fer sívaxandi. Notið því aðeins Liliu-böfcmnar- dxopa. — H.f. Efnagerð Reykjavíkur. Kemisk verkgmiCja. !«► „DTNG JA“ er islenskt skúri- og ræstlduft og fæst i '■Þ- Nýlenduvöruverslunin JJes Zimsen. tUl aeS islenskom tklpum! skuldum. sem eftir voru, og jafn- vel upp í 35% ef tekið er tillit skuldabrjefs Höepfners, sem ekki þyrfti að greiða nema Behrens gæti — og var Behrens samt sem áður ,,solvent“ eftir samninginn við Höepfner. M. (1. hafði síst ástæðu til að ætla, að reikna þyT-fti með hærri afföllum. -- Sú sönnun dómarans væri fnrðu leg, er hann teldi að M. 6. hafi, þ'egör samningurinn var gerður, hiotið að sjá að skuidirnar væru mildu minna virði, af því að Behr ens sagði honum fullu hálfu ári Bfðar, að rúml. 10 þús. kr., sem eftir væru þegar búið var að inn- heimta bestu skuldirnar, mundu aðeíns vera 2000 kr. virði. Dóm- arinn virtist gera ráð fyrir, að M. G. hafi fyrirfram hlotið að vita um alt, sém síðar kom á daginn, hversu fjarri sem það hafi legið í upphafi. Útsvarið og skuldin við bnmabótafjelagið. Undirrjettardómarinn telur, að þótt skuldin við Höepfner hefði reynst 5000 dönskum kr. minni en ætlað var. hafi hagur Behrens rkki batnað að heldur, því síðar hafi komið upp 2 skuldir, ógreitt útsvar og skuld við brunahóta- fjelag. En eins og málsskjölin bæru með sjer, hefði M. G. ekki haft hugmynd um þessar skuldir, enda ekki tilfærðar á efnahags- -k' rslunni. Innheimtnlaunin. Þá væri gert ráð fyrir því í undirrjettardómnum, að Behrens hafi átt að greiða M. G. innheimtu laun af þeim kröfum, sem fram- seldar voru Hjöepfner, og skír- skotaði dómarinn þar til 2. grein samningsins frá 7. nóv. — .Teg sje nú ekki betur en að einmitt þessi grein sýni það sjálf Ijóslega, sagði J. Ásbj., að þettá gat því aðein.s komið til máta, að ekki fengjust upp úr kröf- unum 15447 kr. 30 aúrar, Höepfn- er að skaðlausu. Það kom og held- ur ekki til. að Behrens greiddi M. G. nein innheimtulaun af skuldum þessum, heldur voru þau greidd af Höepfner, enda sjest af bókum Behrens, að meira en umræddar 2000 kr. galt hann ekki í afföll af skuldum þéim sem fram seldar voru. Er þessi staðhæfmg dómarans því röng, eða a. m. k. villandi. — — Húsgögúin. Loks hefði dómarinn bent á það sem sönnun fyrir sekt M. G. að húsgögn Behrens, sem athuga- semdalaust voru talin 1458.15 kr. virði í efnahagsreikningnum, hefðu siðar reynst að vera veð- sett Ivar Behrens. Dómarinn virt- ist gera ráð fyrir, að M. G. hafi vitað þetta, þegar verið var að semja \dð Tofte. En þar sem á þetta hafi ekki verið minst af Behrens og engin athugasemd um það gerð í efnahagsskýrslunni, gat M. G. ekkert um þetta vitað. Þetta væri þvi einnig villandi hjá dómaranum. — — Framburður Mansehers. Þá væri í dómnum reynt að !gera aðstöðii M. G. tort.ryggilega með framburði N. Manschers, end- tirskoðenda. Þar væri sagt, að Mancher hefði hvað eftir annað, meðan á samningúm stóð haldið ^ því fram, að þetta mætti ekki gera, vegna annara skuldheimtu- ntanna. 1 dómnum segði, að Behr- ens hefði staðfest þenna framburð Manschefrs og engin frekari at- liugasemd við þetta gerð. Þetta væri mjög villandi, hæði að þvr er snerti framburð Behrens og Manschers. í upphafi prófanna hefði Behr- en.s sagt, að Manscher hefði lagt. mjög ákveðið með því, að Höepfn- er fengi þæv vörur og skuldir, er b.onum voru framseldar, og að hann hefði talið líklegt, að Behr- ens gæti flotið áfram ef hann gerði þetta. Þegar svo Manscher mætti fyrir rjettinum nokkuru síðar, kveðst hann hafa lagt á móti samningnum. Bchrens hefði viðurkent framhurð hans rjettan, en var ekki krafinn neinnar skýr- ingar á fyrri framburði sínum. Síðar hefði Manscher gefið þá skýringu á framburði sínum, að þessi ummæli hans hefði átt við fyrstu kröfur Tofte, en kvaðst telja, að eins og frá samningnum var gengið hafi hann ekki skað- að hina lánardrotnana. Það hefði vissulega verið rjettara af und- irréttardómaranum, að geta þessa í forsendum dómsins. En frásögnin þar væri mjög löguð til þess að gera aðstöðu M. G. tor- tryggilega, og þar sem hún væri algerlega röng bæri að víta hana. Til staðfestu á þessu las J. Á. upp kafla úr framburði Manchers 1. okt., sem er á þessa leið: „N. Manscher tekur nú fram, að ummæli sín á bls. 31 og 32 í prófunum, þar sem liann kveðst hafa. lagt á móti því, að eignar- yfirfærslan ætti sjer stað, eigi við hinar fyrstu kröfur Tofte . — — en hann kveðst telja, a.ð eins og fr:á samningnum liafi ver- io gengið að lokum liafi þeir ekki skaðað liina lánardrottnana--“ Síðari samningaumleitanir. Þá taldi dómarinn, að M. G. mundi hafa vísað Behrens strax frá sjer, er hann síðar kom til hans og bað um að leita fyrir sig samninga við skuldheimtumenn- ina, ef hann hefði ekki sjeð gjaldþrotið fyrir 7. nóv., þegar samningurinn var gerður við Höepfner. Þetta notaði svo dótn- arinn sem líkur fyrir sekt M. G. En það væri ekki hlutverk þeirra málflutningsmannanna, að vísa þeim mönnum frá sjer, sem í nauðum væru staddir, heldur hitt, að liðsinna þeim. Þótt hagur Be- hrens hafi þá verið orðinn miklu verri en unt var að búast við, væri það ekki rjett hjá dómaranum, að Behrens hafi vísvitandi skýrt M. G. rangt frá. Sjálfur virtist Be- hrens hafa rent blint í sjóinn um það, hvað framtíðin mundi bera í skauti sínu. ----— Þessu næst rakti J. Ásbj. á- stæður þess, að Behrens komst svo skjótt í f.járþrot eftir að samningurinn var gerður. * Hvað er „ívilnun“ samkvæmt 263. gr. hegningarlaffanna? Jón Ásbj. benti því næst á, að jafnvel jrótt um ótvíræða ívilnun til Höepfners hefði verið að ræða, öðrum skuldheimtumönnum til tjóns, og þótt M. G. og Behrens hefðu sjeð gjaldþrot hans fyrir, nægði það ekki að hans skiln- ingi til að refsað yrði samkv. 263. gr. hegnl. Delicious og- Johathan i híeilum kössum og- lausri vigt, afar ffóð op: ódýi*. Appelsínur frá 10 aur. Bananar 1 kr. Vi kg. Vínber. QlialljcrssBnfiKalsfð^ IGarðasfræti. Sími 2822. Skðlafosko 1 ar kærkomin jólagjöf, * ffðlbreytt úrval hjá V. B. K . ! Harlmann af atnaður til jólanna ódýrastur og bestur hjá okkur. — Úrvalið mest. — Jeg skil þá grein svo, sagði J. Á., að það sje ekki nægjanlegt þó þessi skilyrði sjeu fyrir hendi, heldur verði sá verknaður gjald- þrota, sem er einstökum skuld- heimtumönnum til hagsbáta, að vera framkvæmdur í því skyni að ívilna honum, sbr. orð grein- arinnar ,,hefst nokkuð það að, sem miðar til að draga ólöglega taum sumra skuldheimtumanna hinum til tjóns“, og- að refsing Sje því útiiokuð, þegar þetta er gert í alt öðrum tilgangi, t. d. til þess að forðast refsingu eða gjaldþrot. Og það liggur Ijóst fyr ir, að samningurinn við Höepfner var ekki gerður i ívilnunarskyni við Höepfner heldur til þess að forða Behrens frá vandræðum og- öllum skuldheimtumönnum frá tjóni, sem af gjaldþroti hefði leitt. Jeg vil benda á þessu til stuðnings, að hæstirjettur Dana mun hafa litið þannig á. Hann hefir því sýknað skuldara, þótt hann hafi ívilnað einstökum skulclheimtumönnum og sjeð gjaldþrot sitt yfirvofandi, ef þetta var gert til þess að forðast gjaldþrot. (Sbr. danskan hæsta- rjettardóm í U. f. R. 1896 bls. 678, dóm í U. f. R. 1872 og yfir- rjettardóm í U. f. R. 1889 bls. 1053). Eftirfarandi ásetningur. l>á gat J. Á. þess, að dómar- inn væri ekki af baki dottinn, þótt bersýnilegt væi'i, að M. G. væri sýkn af ólögmætum verknaði í sambandi við framsalið á vör- um til Höepfners. í forsendum dómsins væri sem sje talið, að jafnvel þótt M. G. væri sýkn af þessu, þá væri hann sekur um eftirfamndi ásetwincj, þar sem hann í samningatilboðínu frá í júní hefði talið skyldmenna- skuldir Behrens á meðal gildra skulda hans. Þessu er því til að svara, sagði J. Á., að í samningstilboðinu voru skuldir þessar að vísu taldar á meðal gildra skulda Behrens, enda iwa þær það, þótt ekki þyrfti að greiða þær nema skuld- ari gæti. En þetta var ekki til þess lagað að villa öðrum skuld- heimtumönnum sýn, því í samn- ingstilboðinu var þess getið, að gert væri ráð fyrir styrk frá skyldmennum Behrens til þess að standa við tilboðið. Skuldheimtu- mennirnir hlutu því að álykta, eins og rjett var, .að sú minsta hjálp sem skyldmennin mundu ðdýrar Jólagjailr Knattborð »*r 5,50 Vasaljós 1,75 Yo-Ta-|áru 1,75 Battarí, margar teg. Brnlam. Langaveg 8 ALLAR tegnndir af Brammófón- fjððrnm fyrlrliggjanði 0RNINN. Langav. 8 og 20, Sími 4161. Fjölbreytt úrval af Regnhlífum var tekið upp í gær. Dömu-Regnkápur, margar tegundir með ýmsu verði. Anstnrstræt 1. Hsg. G. Gunnlaugsson Kötturinn eftir Kiplii

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.