Morgunblaðið - 22.12.1932, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 22.12.1932, Qupperneq 7
7 MORGUNBLAÐIÐ Nokkrar úrvalsbækur: Kristur vort Iff prjedikanir éítir dr. Jön Helga- son, biskup, er bók, sem mðrg- um væri kærkomin jólagjði. — Verð 18 kr. i fall'egu gyltu bandi. Vestan um haf, ljöð, leikrit, sögur ög ritgerðir eftir islenska rithöfunda í Vest- urheimi, ér rherkileg bók, með þvi að þar er safnað saman flestu þvi besta sem ritað hefir verið á islensku i Vesturheirhi. Kostar 18 50 i shirt., en 27.50 i vönduðu skinnbandi. Ljóðmæli Hannesar Hafsteins fást ennþá bundin i shirt. á 16.00 og i skinnbandi á 18.00. Kvöldræður eftir sjera Magnús Heigason var jólabókin i fyrra, en þeir sem ekki eignuðust þessa ágætu bók þá, þeir munu fegnir vilja elgn- ast hana núna. Verð í bandi 8.00 og 10.00 í betra bandi. Úrvalsgreinar, sem þýddar eru úr ensku af dr. Guðm. Finnbogasyni, er bók, sem óhætt er að gefa í jólagjöf. Kosta í góðu shirt, bandi 8.00 og í vönduðu skinnbandi 13.00. Nýja heftið af Þýdd Ijöð, eftir Magnús Ásgeirsson, kemur í bókaverslanir í fyrramálið, beeði í bandi og óbúndið. Aðalútsala hjá: frP-MIEM Ansturstræti 1 — Sími 2726. Hlýleg jólagjöf er vel verkaður Dnnn Hann er að fá hjá Verslunin Björn Krist jánsson og' Jóni Björnssyni & Co. Holasalan s.f. Sími 4514. Kleins kjðtfars reynist best. Baldursgötu 14. Sími 3073, ÁgætasU jólagjöfin: HeDVlnsotnr skáldsaga eftir sjera Friðrik Friðriksson F»st hjá báksölnm. veita Behrens væri að falla frá skuldum sínum, eða láta þær sitja á hakanum.----— — Sámningaumleitaniriiar og gjaldþrotið. Dómarinn heldur því fram, J. Á. ennfr., að M. G. haf5 með samningaumleitunum sín- um forðað því að Behrens yrði gjaldþrota fram yfir þann tíma, að hægt væri að rifta gjörningn- um við Höeþfner, og er glögglega gefið í skyn, að M. G. muni hafa tafið gjaídþrotið í þessum tii- gangi. I»essi staðhæfing dómar- ans er mjög viílandi. Samnings- tilboðið var ekki sent út fyr en um mánaðamótin maí—júní og var þá liðinn sá tími, að unt væri að rifta umræddum gjörningi. Samningstilboðið gat því ekki ver ið gjört í þeim tilgangi, að koma í veg fyrir riftingu. Eigi er því heldur til að dreifa, að M. G. hafi drégið að senda til- boðið, til þess að láta efnahag Behrens liggja í kyrð fram yfir þann tíma, að unt væri að rifta, eins og gefið er í skyn. Hann fjekk ekki í hendur gögn til að koma fram með nokkurt tilboð, fyr en lokið var. við efnahags- reikning Behrens á ný, þ. e. eftir 21. maí. Fyrir þann tíma hafði M. G. að vísu skýrt einum mál- flutningsmanni, sem hafði kröfu <til innheirnttu, frá þvi, að Be- hrens hefði nefnt við sig að leita samninga, og mælst til að hann öievmið ekki börnunum komlð l£dag og ¥01)15 lajlejt lelkfang á jóUsOln Eilnborgar, fnllkomn- „asta og ialiegasta ár?al al leikfðngnm, sam hjer hoUr sjest. ■ OHIB að tU féla geinm Tið al|ðllnm lelkllninm 10-20% afslátL Jólasala Edlaborgar. biði eftir því. Þetta mun hafa verið Örstuttu áður en tilboðið var sent út og að líkindum eftir að riftingarfrestur var útrunn- inn. Er því harðlega mótmæit, að það hafi verið gert með hags- muni Höepfners fyrir augum, enda eru engin rök eða likur fram kámnar fyrir því. í þessu sambandi vil jeg minn- ast á, að dómarinn telur að það hafi „staðið til“, - að Behre'ns yrði gjaldþrota í mars, en M. G. hafi frestað því. Þetta er rangt. I>egar Behrens sneri sjer til M. G. bað hann um að leita fyrir sig samninga, en orðaði ekki að gefa sig upp sem gjaldþrota, enda hefði hann ekki þurft að snúa sjer til málflutningsmanns til þess. ,4« „Elðhúsðagsrceða lóns Eyþórssonar. IIIHIamaMxOiLSEwí EpU, Gltrðnur, fyrirhggjandi, litið óselt. Sfmi: einn — tveir — þrír — liórlr. Rikisútvarpið hjelt afmælis- fagnað á þriðjudaginn var. Út- varpstjóri hjelt ræðu, þar setn hann sýndi fram á, hve ágætlága útvarpið hefði blómgast ttndír hans ,,stjórn“(!), enda væri það • | sjálft ríkisrekið og ríkisrekstri á allar hliðar um'vafið. Vár þar hvergi blettur á nje hrukka. Það var ósvikin skálarseða fyrir út- varpinu og höfundi ræðtmnar, og á eftir var leikið lag eftir út- varpsstjórann, með ýmsum hlykkjum upp og niður eins og lög gerast, og í engu frábrugðið því, sem hver maður getur gert, ef hann aðeins kann nógu lítil skil góðs og ills til þess að geta fengið sig til þess. I»á talaði formaður útvarps- ráðsins snjalla ræðu, og þótti út- varpið afskift um fje frá því op- inbera. En það þýðir, að þeir, sem ekki hafa útvarpstæki eigi að borga meira. Síðan var leikið lag, en ekki var það eftir ræðumann- inn, sennilega af því að hann hefir ekki hugsað út í að búa það til — eða verið of skynsamur til þess. Svo kom „fulltrúi útvarpsnot- enda“, Jón Eyþórsson. Virtist í upphafi ræðu hans glóra í ein- hvern skilning á því, að hann ætti að vera hið sívakandi auga á stjórn útvarpsins og umboðs- maður þeirra, sem við útvarpið búa og bera alt báknið uppi, því að hann sagðist ætla að halda „eldhúsdagsræðu“, og nota mál- frelsi það, sem hann hjer hefði. Og ekki virtist hann skorta sprek í hlóðirnar, því að hann byrjaði á því, að lýsa því, að útvarpsstjór inn væri staðinn að f járdrætti, og að ekki meiri fjandmenn hans en framsóknarraðhérrarnir ' hef ðu neyðst til þess að gera honum ýmist endurgreiðslur eða ofaní- gjafir. En ákaflega fór ræðumað- ur varlega með þetta eldfima efni, enda kviknaði aldrei loginn í eldhúsinu. Hann hafði varla hagrætt eldiviðtmm í hlóðunum fvr en hann fór af miklum áhuga að ausa vatni í eldstæðið. Hjer hefði aðeins verið um misraun- andi skilning að ræða á því, hvað stofnunin hefði átt að greiða og hvaö Jónas Þorbergsson. Var ekki von að Jónas ruglaðist í því, hvort hann sjálfur eða útvarpið ætti að borga undir hann á Bíó eða í búðir? Þetta væri svo al- gengt og nú væri málið búið. Hann vildi ekki heyra neinar slettur í garð útvarpsstjóra o. s. frv. — Nú er þessu svo farið, að Jón Eyþórsson er kosinn í útvarps- ráð af fjelagi útvarpsnotenda, og var því nokkurskonar málpípa þess. Það hefði því ef til vfll mátt vænta þess, að hann segði frá því, að þetta sama fjelag hefir lýst eindregnu vantrausti á út- varpsstjóra og skotið því til stjórnarinnar að losa útvarpið við hann. Og hann hefði ef til vill getað minnst á það, úr því að hann var að halda eldhúsdags- ræðu fyrir hönd útvarpsnotenda, að fjelagsfundur hefir heimtað opinbera rannsókn á fjárdíætti útvarpsstjóra við þessa stcfnun. Sem fulltrúi útvarpsnotenda hefði hann átt að spyrja Jónas Þorbergsson, hvort hann hjeldi að Tilkynning. í dag, (fimtudag) flytjum við búð vora, sem verið hefir á Grettisgötu 44, í hús Valdimars Loftssonar, Vitastíg 14. Með þessari breytingu fullnægjum við nútímakröfmn um hreinlæti og annan aðbúnað. — Stassaniseruð nýmjólk verður seld þar eftirleiðis. Þetta eru hinir mörgu og góðu viðskiftavinir vorir beðnir að athuga. 8. Ólafsson & Sandholt. HúsmæðrasKðlinn á Isafirðl. Vegna forfalla annara geta nokkrar stúlkm- fengið pláss á seinna námsskeiðinu sem byrjar 1. febrúar 1933. Einnig getur komið til greina tveggja mánaða náms- skeið, ef stúlkur óeka. Umsóknir sendist sem fyrst til forstöðukonu skólans Gyðn Maríasdóttnr. Fyrirliggjandi: Ylnðlar mjðg ððýrir. Súkkat. Bláber. Smtar nðnðlar. Epll. Kartðllnr. Snltntan. Eggert Kristjánsson & Co. Sími 1400 (3 línur). ig er ágæt jólagjöf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.