Morgunblaðið - 22.12.1932, Page 8

Morgunblaðið - 22.12.1932, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Hugtysingadagbók Lindarpenni er tilvalin jólagjöf. 'Mikið úrval. Verð fi'á 5,00—45.00. ÍHalldór K. Grunnarsson. Hangikjötið, Ljósvallagötu 10, er jafn gott því besta annars staðar. 9Smi 4879. Krakkar, há sölulaun og verð- laun. Komið á Bergstaðastræti 27 khikkan 11. Athugið! Bestar jólavörur fyr- ir iægst verð. Karlmannahattabúð- ,in. Hafnarstræti 18. Handunnin hattahreinsun er sú einasta besta. Reynið laufabrauðin, Ljósvalla- götu 10. Það evkur jólagleðina. Sími 4879. Gerið svo vel. Hringið í síma 4879, eftir því sem þjer óskið að fá í jólamatinn._______________ Fagrir lúlipanar koma daglega. Körfur og skálar skreytt- ar fljótt og vel. Smekklegir jóla- kertastjakar úr greni. — Leggið grenikrans á leiðið fyrir jólin. — Pantið sem fyrst. Flóra, Vest- urgStu 17. Slmí 2039. Kaktuaar. Með Gullfosskom safn af sjaldgæfum kaktusum frá Mexico. F 1 ó r a Vesturgötu 17 Sími 2039. Mikil verðlækkun á vöggum, áður 32 kr., nú 26 kr. Körfngerð- in, Bankastræti 10.____________ MATUR OG DRYKKUR. Fast t'æði, evnstakar málííðir, kaffi, öl, ffosdrykkir með lægsta vertH í Ca ’fé Svanurinn. (Hornið við Barónsstig og Grettisgötu. Konfektkassar, stelgæti ýmiss konar og tóbaksvörur í miklu úr- vali í Tóbakshúsinu, Austur- strasti 17.__________________ Úrval af r&mmalistum. Innrömm- un ódýrust í Brattagötu 5, sími 3199L__________________________ Saumastofa Valgeirs Kristjáns- M>nar er flutt í Austurstræti 12 — ! Hús Stefáns Gunnarssonar) — I útvarpsnotendur píndu undan blóðugum nöglunum peninga handa honum til bílaksturs, brúð I argjafar, veisluhalda og annars þessháttar, jafnhliða því, að kvartanir ganga um það, að fje vanti til dagskrárinnar. Og hann hefði vel mátt spyrja, úr því-að talað var um fjeleysi útvarpsins, hvað hann,' Jónas Þorbergsson, inti sjálfur af hendi af nauðsyn- legum störfum við útvarpið fyrir sín hæstarjettardómaralaun. Er hann frjettamaður? Erhann vjel fróður? Er hann skrifstofumað- ur? Er hann hljóðfæraleikari (hann, tónskáldið sjálft(!)) ? Hvað gerir hann? Hann kostar útvarpið rjett að segja jafnmik- ið, eða sennilega með öllu og öllu alveg eins mikið, eins og alt það, sem varið er í eimn merkilegasta þátt dagskrárinnar — öll erindi og upplestra! En■ hvað gerir hann ? Alt þetta hefði .Jón Eyþórsson átt að spyrja að í eldhúsdags- ræðu sinni, í stað þess að vera með ofanígjafir. til útvarpsnot- endafjelagsins fyrir það, að fundur vildi ekki þola þá smán, sem búið er að gera útvarpinu. Hann hefði átt að beina ofanígjöf sinni til Tímans, sem kallar fund útvarpsnotendafjelagsins fáeina Morgunblaðsmenn. Hann hefði átt að beina ofanígjöf sinni til útvarpssstjórnar og frjettamanns fyrir það, að lítilsvirða svo þetta f,jelag, að geta með engu orði um þær ályktanir, sem gerðar eru á lang fjölmennasta fundi, sem haldinn hefir verið í fjelaginu. Fátt ætti þó að standa nær í frjettum útvarpsins en það, að segja frá því, sem gerist í sjálfu fjelagi útvarpsnotenda. Og ekkí er örgannt um, að einhverjumi detti í hug, hvort jafnþegjandi hefði verið gengið framhjá því, ef traustsyfirlýsing til útvarps- stjórans hefði verið samþykt. Það er án efa álit allra út- varpsnotanda, að Jón Eyþórsson hafi brugðiet umboði sínu, úr því að hann fór á annað borð að halda ,,eldhúsdagsræðu“. Sími 2158. lúlatrle til enn í Bestu danslögin eru á „DURIUM“, aðeins kr. 2.50 platan. Kjallarinn í Hljóðfærahúsinn og Atlabúð. «* Svona Rinso berhitaoq þunga þvottadagsins STÓR PAKKI o,55 AURA LÍTILL PAKKI o,30 AURA M-R 44-047A IC *» jer Verkió hœgt segir Maila Þvotturinn er enginn þræl- dómur fyrir mig. Jeg bleyti þvottinn f heitu Rinso vatni, kanske jrvæli lauslega eða sýð þau fötin sem eru mjög óhrein. Síðan skola jeg þvot- tinn vel og eins og jpið sjáið, pá. er þvotturinn minn hreinn og mjallhvítur. Reynið. þið bara Rinso, jeg veit að þið segið : ,,En sd mikli munur." R. S. KUDSON LIMITED, LIVERPOOI., ENGLAND Speglar Stofuspeglar. Forstofuspeglar. Konsolspeglar. Baðherbergisspeglar. B4ÐHERBERGISÁHÖLD Lndvig Storr. Laugaveg 15. DeliGiousegll Kassinn pr. 23.50. — Tilsvar- andi lágt verð í hálfum kössum, — Appelsínur, 4 tegundir, frá 10 aui'. stk. Gefum eitt yo-yo með hverjum 10 króna kaupum, gegn stað- greiðslu. TiRiMWDi Laugaveg 68. Sími 2398. Barnalýsi með bætieínnm. 2 Við viljum sjerstaklega vekja at- bygli almennings á því, að Lauga- vegs Apótek seliu- eingöngu bœti- efnaríkt þorskalýsi, sem bæði inni- heldur A og D-fjörefni og sein befir hin læknandi áirif á líkama mannsins, sem lœknar tala um að> lýsi eigi að hafa. Verðið er sem lijer kegir: 1/1 flaska kr. 1.50 án íláts, 1/2 flaska kr. 0.75 án íláts og pelinn kr. 0.60? án íláts. Viljið þjer gott og ódýrt lýsir þá kaupið það í Langavegs ApðteU. Hár við íslenskan búning féíð þið best og ódýrast unnið úr rotbárs tslensk málverk, fjölb^eytt úr- vai, bæði í olíu og vatnslitum, sporöskjurammar af mörgum stærðum, veggmyndir í stóru úr- vali. Mynda- og rammaverslunin, Freyjugötu 11. Sig. Þorsteinsson. Sími 2105. Kjötfars heimatilbúið 85 aura y2 kíló og fiskfars 60 aura % kíló. Fæst daglega á Fríkirkjuveg 3 Sími 3227. Kristín Thoroddsen. IðlalQberor. Barnabollastell Póstkort Barnahrinídur Mu.nnhörpur Myndabækur Jólatrjeskúlur og- FIökk, MyncTaramma Jólakerti o. fl. Andries Pálssou. • Framnesveg 2. Sími 3962. Fangl ð DlOflaey. — 26 oss. lljer tókst að ná í hann og flraga hann að landi. Það er þó lán í ólfini að nú erum vjer lausir við hafurtask IViards; því hefir ölht skolað útbyrðis, en matvælin og vatnsdunkurinn eru í bátnum, og hann er óskemdur, þótt undar- legt megi virðast. Aðra tilraun verðum vjer að gera til þess að komast út úr briminu. en það rerður að gerast flójtt, því að nú f'í þegar orðið of áliðið. En þá. fer alt út um þúfur. Wiard, foringinn. hefir fengið nógjif þessu. Hann vill ekki gera aðra tilraun. Honum finst það of hættulegt. Það urðu mikil von- brigði fvrir mig. allra helst þar sem hik kom þá líka á hina tvo. En er Wiard segist algerlega hætta við alt, þá ræðst jeg á þenn- an risa, sem er mörgum sinnum st.erkari en jeg, og hrópa: „Veistu bvað vjer eigum í værrd- um ? Vjer verðum dregnir fyrir herrjett. httgleysinginn þinn ! Vjer vérðttm sendir inn í frumskógana að vinna að járnbrautarlagningu, og þar drepumst vjer, þorpari, kvikindi!“ En þetta hafði enga þýðingu. Þeir hiitir Ijetil sjer ekki segjast, Kn getum vjer þá komið í veg fýrír að ttpp komist um flóttatil- raun vora ? Nei, það getiun vjer elcki. Báturinn er kontinn upp í fjöru; það þýðir ekki að brjóta hann, því að brotin mundu koma r.pp um oss. Eigi getum vjer held- ur í skyndi gert vi.ð grindurnar, sem vjer ttrðunt að rífa niður. Ekki megum vjer heldur brenna bátimí, því að bálið mttndi sjást og varðmenn þeg-ar koma á fætur. Wiard segir alt í einu að sjer hafi dottið ráð í bug ttm það hvernig vjer eigum að koma í veg fvrir að ilt hljótist af flóttatil- raun vorri. Mig langaði til þess að vita hvað það væri, en jeg gat ekki fengið mig til þess að hlusta á hann; jeg fyrirleit hann of tnjög til þess. Svo g'öngum vjer heim. Á leiðinni varð mjer litið til sjávar. Upp úr öldum hafsins var fttllur máni að stíga og í norðri, þar sem heimili vor eru. blikaði skær stjarna .... Fyrir allar aldir var Wiard á fótum og hljóp til bústaðav varð- manna. Hann barði að dyrttm hjá yfirumsjónarmanninum. — Hann kemur út og bregður lteldur en ekki í brún er hann sjer þar kom- inn fanga, sem átti að vera lpk- 'aðiir iiini. Wiard var hálf vand- ræðalegur en sagði: „Látið yðttr eigi bregða, herra, þótt jeg sje ltOminn hingað. Jeg þarf að skýra vðttr frá nokkru. í nótt . . . .“ Svo heldúr ltann sögu sinni á- fram. en ekki hefir hann fyr min.st á bát en umsjónarmaður hleypttr inn og símar í dauðans ofboði til varðstöðvarinnar á Royal-eynni. t'arðnienn koma þaðan róandi í skyntli og síðan fylg'ir Wiard þeirn, rólegur og ósmeikur, niður að sjónum þar sem báturinn er. Yfirumsjónarmaðurinn byrjar þegar að bölsótast, en þá deplar Wiard augunum framan í hann og blær ósköp góðlátlega. Þá gÆþti umsjónarmaður af undrun. Wiard tókst að teyma hann dá- lítið til hliðar. „Þjer eruð í meira lagi heimsk- Verslunin Goðafoss. Laugaveg 5. Sííni 3436L :eggert claéssén hæst&rjettarmálaflutnlngsmaOnr. Skrifstofa: Oddfellowhúslð, Vonarstræti 16. (Inagangnr nm ansturdyr). Sími 871. Viðtalstími 10—12 árdegiæ Ný skáldsaga eftir Ásgeir Jónsson, 218 síður. Verð 4.80. f góðu bandi 6.50. Tilvalin jólagjöf Þeir, sem kaupa trúIofunarhrin)?a hjá Sigurþór verð altaf ánægðir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.