Morgunblaðið - 23.12.1932, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.12.1932, Blaðsíða 8
! MORGUNBLAÐIÐ Lindarpenni er tilvalin jólagjöf. Mpýð úrval. Verð frá 5,00—45.00. Ha^i|6r R. Gunnarsson. Qerið svo vel. Hringið í síma , eftir því sem þjer óskið að jólamatinn.________ MATUR OG DRYKKUR. ■ FqM fæði, einstakar máMíðir, • kafji, öl, f/osdrykkir með lægsta vefcði i Café Svanurinn. (Hornið vvgd. Barónsstíg og Grettisgötu. Konfektkassar, sælgæti ýmiss . kopar og tóbaksvörur í miklu ni> vadj í Tóbakshúsinu, Austur- . st.ræti 17. ‘ Úrval af rammalistum. Innrömm- ■ un édýrust i Brattagötu 5, sími . ; 3199. ______________________ Saumastofa Valgeirs Kristjáns- aonar er flutt í Austurstræti 12 — (Hús Stefáns Gunnarssonar) — ' Sími 2158. „Dettifoss" fer hjeðan á þriðjudag 27. desember, klukkan 8 að kvöldi, um Vestmannaeyjar til Hamborgar, Vörur óskast afhentar fyrir hádegi á þriðjudag. 5kýrsla um starfsemi Vinnumið- stöðvar kvenna á starfs- árinu 4. desember 1931 til 3. desember 1932. Vitmutilboð á starfsárinu hafa verið 1466, vinnuleitanir 1375, en ráðningar orðið 1098. Skiftast þær þannig á mánuðina: í desember 1931 . 46 ráðn. í janúar 1932 ... 56 — I f brúar 1932 . . . 98 — I mars 1932 62 — f apríl 1932 84 — f maí 1932 157 — í júní 1932 83 — í júlí 1932 91 — í ágúst 1932 ... 42 — í September 1932 . . . . 161 — t október 1932 .. 136 — í nóv. og til 3 des. 1932 82 — Alls I-1 o o 00 ráðn Af vinnukanpendum hafa 1212 óskað eftir stúlkum í vistir um Húsmæður. Piskfars, fiskbúð- ingur, fiskibollur, kjötfars, kjöt- bútJíngur, kjötbollur. Binnig alls kohar heimabakaðar kökur. Besta seip völ er á. Kaupið og sannfær- ist. Sími 4059 „Freia“, Laugaveg 22^________________________________ : Stofudívan á 25 kr. Aðalstræti 9 É. Öiæný ýsa í síma 4933. Fisk- sala Hlldórs Sigurðssonar. Syanurirm minn syngur. Smu ofar hljómar. iJjDðin hans og heilla ftfigar englasveitir. Ljóðmæli Höllu. Tilvalin jólagjöf. Til lílanna •r best að kaupa: Frystað dilkakjðt 1. Ilokks. Nýtt nantakjðt ai nngu. Hakkað nantakjðt Dilkarnllnpylsnr. Kjnklingar og Spaðsaltað dilkakjðt Hangikjðtið frá Hnsavik. (alþekt Hvammsfjarð- arkjðt) f smásðin eg heilnm og hálfnm tnnnnm i Nordals-íshúsi. Sími 3007. Simi 3007. B. D. S. Fyr.tn ferðir e.s. ,Lyra‘ eg e.s. ,Nova‘ 1033. E.s. „Lyra“ frá Bergen: 5. jan., 19. jan., 2. febr. og 16. febr. E.s. „Lyra“ til Reykjavíkur: 10. jan., 24. jan., 7. febr. og 21. febr. E.s. „Nóva“ frá Oslo: 1. mars, 5. apríl, 10 maí. E.s. „Nova“ frá Bergen: 7. mars, 11. apríl, 16. maí. E.s. „Nova“ til Reykjavíkur: 17. mars, 21. apríl, 26. maí. — Kic. Bjarnason 8 Smith. Nýkomið: Misl. Sílki-Rnmteppi. Uðruhásið. Besta jólagjöfin eru Vinjar. Lesið fyrstu bók lönasar Thoroddsen. lengri og skemri tíma, 978 stúlk- ur óskað eftir vistum, en 859 ver- ið ráðnar. Þessar tölur virðast sýna að nóg hafi verið um at- vinnu Iianda stúlkum, ef þær hafi viljað fara í vistir, en þegar þess er gætt að 404 af vistunum voru utan Reykjavíkur og að minsta kosti 231 losnuðu vegna veikinda húsbóður eða vinnukonu, þá má sjá að framboðið hefir verið meira af stúlkum en af venjulegum vist- um í Reykjavík. Miklu meiri eftirspurn hefir verið eftir dagvjnnu en hægt var að veita. 397 umsóknir hafa kom- ið um slíka vinnp, svo sem þvotta, hreingerningar, saumaskap o. fl., tilboð um þesskonar vinnu hafa verið 254, en í’áðningar 239. í þau sinni sem .ekki hefir verið hægt að útvega konu til vinnunn- ar hefir sjerstaklega staðið á, svo sem um beiðni um saumaskap fyr- ir hátíðar, enda má heita að altaf sje hægt að ií,tvega konur til þvotta og hrejngerninga fyrir- varalaust, svo mikil er eítirspurn- in eftir þeirri vinnu. Þegar þess er gætt að allmargar konur hafa margsinnis fengið vinnu hjá stöð- inni, þá sjest best hvað margar hafa ekki getað fengið dagvinn- una, sem þær báðu um. Hins veg- ,ar má telja að viðskiftakonur stöðvarinnar hafi fengið meiri vinnu en skýrslurnar sýna, því margar hafa fengið föst samhönd, t. d. þvotta á mánaðar eða hálfs- Fangl ð Dlfiflaey. — 27 ur“, sagði Wiard, „að ætla að fara að gera veður út úr þessu. Hlustið þjer nú á! Ef má.l þetta kemst fyrir sjórjettinn, þá eruð það þjer sjálfur, sem lendið fyrst í bölvun, því að þá. kemur það í ljós, að þjer lítið ekkert eftir hjerna á eynni. Þegar menn sjá það, að þjer hafið ekkert eftirlit með þeim áhöldum og efnivið, sem þjer fáið föngunum í hendur, eins og skylda yðar er, þá fer illa fyrir yður. Hverju ætlið þjer að svara þegar dómararnir spyrja yður að því hvernig ;á þ’vástandi, að fang- arnir geti smíðaó bát, án þess að þjer hafið hugmynd um það? Og hvað eruð þjer svo að tala um flóttatilraun ? Þetta var engin mánaðar fresti, eða hafa kynst fólki, ættingjum og kunningjum vinnuveitandans, sem vegna þeirr- ar einu ráðningar, sem bækurnar sýna, hefir veitt þeim meiri vinnu, a. m. k. þekkjum við slík dæmi. 231 heimili hefir óskað eftir stúlku vegna veikinda húsmóður eða vinnukonu og hafa 191 stúlka verið ráðnar í slíka staði. Um 185 af þessum stöðum hefir verið tekið fram að húsmóðirin væri veik eða sængurkona og hefir þessu fólki oft bráðlegið á hjálp. í einstaka tilfellum hafa verið útvegaðar stúlkur á sveitaheimili þar sem hásmóðirin var veik og énginn kvenmaður til hjálpar. 329 heimili utan Reykjavíkur, flest í sveit, hafa beðið um stúlku en 75 úr umhverfi bæjarins, Soga- mýri, Skildinganesi o. s. frv., en þangað er lítið Ijettara að útvega stúlkur en í sveit, teljum við þetta því með vistum utan Reykjavíkur, sem verða þá samtals 404. 189 stúlkur hafa verið ráðnar í sveit og kaupstaði utan ..Reykjavíkur, en 51 í umliverfið, samtals 240. Þessi tala skiftist þannig á mán- uðina: Desember 1931 Janúar 1932 .. Febrúar 1932 Mars 1932 ... Apríl 1932 ... Maí 1932 .... 9 ráðningar 15 ---- 14 9 ---- 15 ---- 43 ---- Júní 1932 32 Júlí 1932 . Ágúst. 1932 iSeptember 1932 Október. 1932 . Nóvember 1932 41 ---- 4 ---- 16 -------- 29 ---- 13 ---- Samtals 240 ráðningár út fyrir Reykjavík. 40 stúlkum hefir verið komið fyrir í vistum eða kaupavinnu með börnum, sem þær höfðu á framfæri, voru flest þeirra ung, og sum nýfædd. Flestar þessar stúlkur hafa farið á sveitaheimili, þó hafa einstaka ráðist á heimili í Reykjavík. 3 hafa farið á barna- heimilið „Sólheimar“ í Grímsnesi. Einnig hefir eihstaka stúlkum, sem voru veiklaðar lá einhverju sviði og höfðu átt erfitt með að koma sjer fyrir meðgjafarlaust, verið komið fyrir i vistir. Hefir þetta í sumum tilfellum farnast. vel og húsbændnr auðvitað vitað að hverju þeir hafa gengið. Framh. flóttatilraun, heldur vildi maður, sem orðið hefir fyrir rangindum, sýna hvað hann gæti. Nei, það besta er, að við jöfnum þetta með okkur í bróðerni. Þið lokið okkur inni um nokkurn tíma, en sjálfir brennið þið svo bátinn“. Það fór svo, að Wiard hafði sitt fram. Varðmennirnir gátu aldrei um þetta í skýrslum þeim, sem þeir sendu til Cayenne. Þeir brendu bátiUn, og vjer vorum lokaðir inni um hríð jeg hálfan mánuð, af því að jeg var nýkom- inn, hinir í mánuð hver. Betur gátum vjer ekki sloppið. Tveim dögum seinna varð jeg í fyrsta skifti feginn þarna á eynni. — Jeg felck brjef frá sendiherra Þjóðverja í París. Það var aðeins PFAFF Besta jólagjöfin. Magnús Þorgeirsson Bergstaðartr 7. Sími 213S. Dýkomið; Náttföt og' náttkjólof me5» löngum og Stuttum ermum, mjög ódýrir. Kven og barna- sokkar, svartir og mislitir_ Sömuleiðis lífstykki, sokka- bandabelti, korselett o. m. fl_ ManGhester. Sími 8894. Speglar Stofuspeglar. Forstofuspeglar. Konsolspeglar. Baðherbergisspeglar. BAÐHERBERGISÁHÖLI> Lndvig Storr. Laugaveg 15. Ödýrar Jólagjsifir Knattborð sitr 5,50 Vasaljós 1,75 Yo-To-járn 1,75 Battari^ margar teg. Brninn. Langaveg 8. stutt tilkynning, en þar var mjer xkýi't frá því, að méðferðin á. mjer mundi tekin upp sem utan- ríkismál, og þýska stjórnin mundi kappkosta að fá mig leystan úr prísundinni. Og svo fekk jeg ann- að brjef, sem kom mjer til að vikna. Það var frá stúlkunni, sem jeg skildi við í tugthúsinu í Caen. Yið höfðum verið lengi sanian í fangaflutningum, og jeg hafði bor- ið töskuna hennar. Brjefið var frá Bermanie Leroux. Hún sagði að hún liefði verið flutt til fanga- liússins í Rennes. Síðan fekk jeg mörg brjef frá henni, þangað til hún dó í túgthúsinu úr heinkröm árfð 1925, í desember. í einu brjef- inu sagði hún, og þá komu tárin !fram í augu mjer er jeg las þaðr J /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.