Morgunblaðið - 04.01.1933, Qupperneq 1
GAMLA BÍÓ
Sprengihlægilegur gam-
anleikur og talmynd í 10
þáttum.
Aðalhlutverkin leika:
Harald Lloyd og
Constance Cumming.
Þetta er skemtilegasta myndin sem Harald Lloyd
nokkurn tíma hefir leikið í, og skemtilegri mynd
Myndin sýnd í kvöld kl. 9.
Lelkhúsið
Á morgun kl. 8:
Hflntvrl i gOngoför
Sjónleikur með söngvum í 4 þáttum eftir Hostrup.
Kristján Kristjánsson og Jóhanna Jóhannsdóttir
meðal “söngfólksins.
Aðfjönfíumiðar verða seldir í Iðnó í dajr -I. janúav frá
kl. 4—6 og á moraim eftir kl. 1.
Grimudansleikur Ijelagsins
verður haldinn laugardiaginn 7. janúar kl. 9 í K. R.
húsinu. Aðgangur kostar kr. 4.00 fyrir herra og 3
kr. fyrir dömur og verða seldir í K. R. húsinu á
fimtudag og föstudag kl. 7—9 síðd. Einnig laugardag
— þareð aðsókn er þegar mikil, er vissara fyrir alla
K. R. f jelaga að sækja aðgöngumiða fyrir laugardag,
annars verða þeir seldir öðrum.
Fyrsti grímudansleikur ársins. Hljómsveit Lorange
spilar. Húsið sjerstaklega skreytt.
SKEMTINEFNDIN.
Det Danske Selskab
afholder .Tulefest, Middap með Bal, '\ Aflen Kl. 71/. præsis, paa
Hotel Borg. — Adgangskort maa afhentes inden JCl. 3, hos L. Storr,
Laúgaveg 15. Alle Danske med Gæster Velkommen.
Bestyrelsen.
HelmdaUnr.
Nýársfagnaður verður haldinn að Café N'ífill næstkomandi laug-
ardag kl. 9 síðdegis.
Aðgöngumiðar kosta kr. 2.50, og verða seldir á laugardaginn í
skrifstofu Heimdalls kl. 5—8y2.
Jarðarför móður minnar, Helgu Magneu Þorgrímsson, fer
fram frá Dómkirkjunni, fimtudaginn 5. janúar, og hefst með
húskveðju kl. 1, frá heimili hennar, Kirkjustræti 10.
F. h. aðstandenda
Haraldur Johannessen.
Innilegar þakkir til allra nær og fjær fyrir auðsýnda hlut-
tekningu við andlát og jarðarför litlu dóttur okkar og systur,
Guðbjargar, Austurgötu 16, Hafnarfirði.
Kristensa Kristófersdóttir. Bjargmundur Guðmundsson.
Aðalheiður Bjargmundsdóttir. Ingólfur Bjargmundsson.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarð-
arför frænku minnar, Sigurbjargar J. Þorláksdóttur.
F. h. aðstandenda.
Steingrímur Arnórsson.
Lýslstnnnnr.
Margarinlöt og stálföt nndir meðalalýsi
altaf tll A lager hjer, sanngjarnt ?erð.
Bernh. Petersen.
Slml 1570.
Verslunanminnallel Merkúr.
Hðaldansleikur
fjelagsins verður haldinn n.k. laugardag í Oddfellow-
höllinni.
Aðgöngumiðar seldir fjelagsmönnum og gestum
þeirra í Tóbaksversluninni London.
NEFNDIN.
Umsóknir
um styrk til skálda og lista-
manna^ sem veittur er á
fjárlögum ársins 1933 (kr.
5000.00) sendist Mentamála-
ráði íslands á skrifstofu
ritara þess, Austurstræti 1,
hjer í bæ, fyrir 1. febrúar
1933.
Nýja bíó —■
Geta augu
Onnu logið?
Afburðagóð og skemti-
leg þýsk tal- og söngva-
kvikmynd í 10 þáttum.
Aðalhlutverkin leika af
miklu fjöri og glæsi-
leik þýsku eftirlætis-
leikendurnir:
Anny Ondra.
Hermann Thiemig.
Erna Morena og
Ralph Arthur Roberts
Sími 1544
Hvern ,
mánuday
/ | stóra salnum
i mwð 1 ^
Einkatfmarl
tiglaga. Uigaveg 12' f
«l.l: 3159
Balletskdlinnj
nvern grUlelag
og risMag. '
Ballettskólfi
Rigmor Hanson"
tekur aftur til starfa föstud.
6. jan.Og verða æfingar fram-
vegis á þriðjudögum og föstu-
dögum á venjulegum tímum,
lieima á Laugaveg 42.
Nokkrar ungar stúlkur geta
komist að í D-flokk á þxúðju-
dögum og föstudögum kl. 8.
Nánari upplýsingar í sínxa
3 15 9.
Einkatímar
í samkyæmisdans, daglega
lieirna á Langavegi 42. Sími
3 15 9.
Ondliila
hefir fengið Permanent hárliðxm-
arvjel af allra nýjustu gerð, fyrir
dörnur og herra.
Verkið unnið af xxtlærðum döm-
um — * nýkomnum frá Kaup-
mannahöfn.
Sömxxleiðis er lagt og lagað
Parmanént liðað hár.
Kleins ktðtfars
rcynlsl bosf.
Baldursgötu 14. Sími 3073.