Morgunblaðið - 04.01.1933, Síða 4

Morgunblaðið - 04.01.1933, Síða 4
MORGUNBLA^IÐ Stúlka óskar eftir skrifstofu- efSa búðarstörfum. A. S. f. vísar á. —li,__IX-------------------------- É matinn í dag reyktur fiskur, ásáftnt mörgu fleiru góðu. Sími 445'6, 2098. Hafliði Baldvinsson. ~ * ííöngustafur skilinn eftir í versl. Hajaldar Arnasonar. Teikningar fyrir leðurvinnu — eúfi^g almenna teikningu og mót- un kennir Ríkarður .Jónsson, — símf 2020. Pranska, spanska, þýska, enska. Brjefaskriftir, þýðingar, kensla. Nááll Þórarinsson, sími 4531. Reyktur fiskur. Fiskbuðin í Koíasundi. Sími 461(T. 8.s. Blver fer, til fsafjarðar næsta föstudag éf/veðxn’ Jeyfir. Kemur við á Satt'jii og Ólafsvík. Tekur póst og flutning. Flutn- iugur tilkynnist til H.f. Fiskimjöl. Sími 3304. Hndlitsfegrun. Qef andlitsnudd, sem læknar ból- ur og fílapensa, eftir aðferð Mrs. *. Gardner. Tekist hefir að lækna bólur og fílfpensa, sem hafa reyn3t ólækn- andi með öðrum aðferðum. Heima kl. 6—7 og öðrum tímum eftir samkomulagi. Bartha Kalman. Grundarstíg 4. 8ími 888. Notið daglega SIRIUS stjörnu-kakó. Gætið að vömmerkinu. Bindabyssur Ofl Skot fást h|á I Gll ritföng * hverju nafni sem nefnast BokUta&oh' Lækjargötu 2. Sími 3736. Ekki nógu mikill kommúnisti? Bankastræti 11. Holasalan s.f. Sfmt 4514. Það hefir oltið á ýmsu um rit- stjórn Alþýðublaðsins svo nefnda frá því það hóf göngu sína. Skal ekki fjölyrt uin þá hluti hjer, enda hefir svo virst jafnan, er þar hefir orðið einhver breyting, að eklci hafi verið um annað að ræða, en eittlavert málamyndarkák eða h>,ein og bein skóbótaskifti. Þó er eitt atriði í þessu máli, sem ekki væri ófróðlegt að athuga. Fyrst er þá frá því að segja, sem flestum er kunnugt um, að fyrstir kommúnistar hjer á landi tu’ðu Ólafur Friðriksson og Jónas Jóns- son frá Hriflu. Ferill Jónasar skal ekki rakinn hjer, en það vita menn, að honum hefir þótt hent- ara að hafa á sjer annað nafn — og að það hefir dugað honum undravel fram að þessu. — Fyrir nokkrum árum varð Ólafur svo svæsinn kommúnisti, að ekki þótti fært að láta hann hafa ritstjórn áður nefnds blaðs með höndum, og gekk svo um hríð. En Jónas vinur hans kippti þessu þó í lag aftur, enda var þá vegur hans sjálfs mikill orðinn í báðum „heimsálfunum' ‘ — hænda-sósíal- istanna. En eftir þetta var farið að bera nokkurar brigður á alvöru Ólafs í Rússapólitíkinni. Og víst er það, að - úlfaþytur ekki all- lítill hefir verið um blaðið, svona á bak við tjöldin, því að Ólafur hefir hvorki þótt hrár nje soðinn og meðal annars verið sakaður um það að vera viljugra verkfæri Jónasar en alþýðunnar í Reykja- vík. Hafa sumir í herbúðunum lát- ið sem þetta væri ófært og yrði að fá ritstjóra, er bæði væri ó- háður Jónasi og Rússum. Nú líður og bíður, en loks kemur svo að því, að hin pólitísku ráð eru tekin af Ólafi og fengin í hendur Einari QVfagnússyni, Hjeðni Valdimarssyni og Stefáni Jóh. Stefánssyni. Jeg held, að m.enn sjen alment nokkuð undr- andi á þessu. Það er að vísu svo, að sköpulag þeirra H.jeðins og Stefáns ber það ekki beinlínis með sjer, að þeir þurfi endilega að vera eldrauðir „kommúnistar' ‘, fremnr en Jón kallinn, Baldvins- son; en |Ólafur aftur hæfilegt gálgatimbur í það. En ef betur er að gáð, vita menn þó, að báðir þessir menn, H. V. og St. Jóh. St., eru eindregnir samherjar Jónasar, leynt og ljóst, og um „rjetttrún- að“ hans efast nú enginn kunn- ugur maðnr lengur. Auk þessa hefir H. V. nú upp á síðkastið sýnt þaði með hinum svörtustu lit- um, að „kommúnismi" Ólafs Frið- rikssonar er hreinasta ljettmeti hjá framferði hans sjálfs, til orðs og æðis. ;Sem stendur er hjer ,á landi enginn kærulausari kom- múnisti en Hjeðinn Valdimars- son olíuburgeis. Um Einar Magn- ússon hefir það verið sagt, að fara myndi hann hvert á land sem Jónas vildi siga honum. Einnig er það eftir lionum liaft, að sá maður kynni ekki að hugsa, sem eklti fylgdi kommúnistum. Hvað hefir þá gerst í herbúð- unum? Er ritstjórastarfið við Al- |)ýðubl. svo umfangsmikið orðið, að það sje fjögurra manna verk? Eða er Ólafur Friðriksson ekki lengur nógu svæsinn kommúnisti? Andri. Dagbók. Veðrið í gær. Stormsveipurinn er nú kominn norður fyrir land og veldur SV og V átt um alt land. Um alt norðanvert Atlants- liaf er hvöss V-átt og hvöss SV átt milli íslands og Skotlands og einnig milli íslands og Noregs. Sunnanlands er vindhraði alt að 8—9 vindstig og mun einnig auk- ast nyrðra. Á A-landi er þurt veður og alt að 6 st. hiti en nokkur úrkoma með 1—3 st. hita í öðr- um landslilutum. í nótt (aðfaranótt þriðjudags) komst Ioftvog niður í 694.5 mm. og er það lægsta loftþrýsting, er hjer hefir verið mæld í meira en 100 ár. f aðeins eitt skifti síðan mælingar hófust í Reykjavík hefir loftvog komist lægra, 693,1 mm. þ. 4. fehi'. 1824, en lægst liefir loftþrýsting rnælst hjer á landi 689.8 mm. í Vestmannaeyjum þ. 2. des. 1929. Veðurútlit í dag: Allhvass V með hvössum hryðjum, eða snjó- jeljum. Kaldara. Fundurinn í Kvennadeild Slysa- varnafjelags íslands í kvöld í K. R. húsinu (uppi) hefst kl. 8!/2- Fundurinn er skemtifundum og á dagskrá er liljóðfærasláttnr, upp- lestur (frk. Gunnþórun Halldórs- dóttir). Auk þess dansað og spilað á spil. Ingeborg Sigurjonsson, ekkja Jóhanns Sigurjónssonar skálds, hefir samið endurminningar, sem nýl. eru komnar út. Heitir bókin , Mindernes Besög.“ Segir í sendi- lxerrafrjett, að bók þessi fái góða dóma. Hjúskapur. Gefin voru nýl. sam- an í hjónaband af sr. Árna Sigurðs syni, ungfrxx Þóra Hannesdóttir og Gustaf A. Guðmundsson, póst- maður. Á Þorláksmessu voru gefin sam- an af lögmanni ungfrú Lilja Matt- híasdóttir og Sölvi Jónsson bók- sali. Heimili þeirra á Óðinsgötu 24 Trúlofxxn sína hafa opinberað nýlega ungfrxx Margrjet Helga- dóttir, Litla-Hólmi, Leiru, og Al- fred Hilmar Þorhjörnsson, trje- smiðjur, Hafnarfirði. Dronning Alexandrine fór frá Höfn á þriðjxxdagsmorgun kl. 10. Kemur’ hingað með viðkomn í Færeyjum og Vestmannaeyjum. Grímudansleik, þann fyrsta á þessu ári, heldur K. R. á laugar- daginn kemur. Sala aðgöngumiða byrjar á morgun. Aðsókn er sögð miki! nú þegar Sjá augl. Frá Skattstofunni. Þeir, sem j ætla sjer að njóta aðstoðar á Skatt .stofuiini við að ixtfylla framtals- skýrslur sínar til tekju- og eign- arskatts, ættu að snúa sjer þangað sem fyrst. Afgreiðslutími kl. 1— 4 síðdegis. Togararnir. Kópur kom frá Englandi í gær, og Geir af veið- um, með 2100 körfum. Valpole kom hingað frá Hafnarfirði. Leikhúsið. Æfintýrið verðnr leikið annað kvöld. Trúlofun. Á Þorláksmessu opin- beruðu trixlofun sína ungfrú María Þórðardóttir frá Brekknholti, og Guðmnndur Breiðdal húsgagna- smiður, Grettisgötu 16. Símasambandið við útlönd. — Á mánudag varð um tíma stöðvun á skej’tasendingum gegn um sæsím- ann, á svæðinxx milli Færeyja og Skotlands. Var eigi búist við, að hjer mundu alvarleg slit á sæ- símanum, lieldur mundu landlínur í Skotlandi liafa slitnað í ofviðr- inu, sem þar hafði geysað. Þetta reyndist og rjett vera. Síminn komst brátt í lag aftxxr, og stöðv- unin kom ekki að sök, því skeyti voru afgreidd loftleiðina á meðan. fsfisksölur. 2. janxiar seldu þess- ir togarar í Englandi: Venus i Gi’imsby fyrir-1153' stei’lpd., Gyllir í Hull fyrir 1030 sterlpd. og Andri í Grimsby fyrir 920 stpd. Enn- fremur seldu þessir: Skxili fógeti fyrir 1035 stpd., Otur fyrir 550 stpd. og Baldxxr fyrir rxxm 700 stpd. Styrkur skálda og listamanna er 5000 krónur á fjárlögum þessa árs. Mentamálaráð íslands úthlxxt- ar styrknum. Umsóknir skulu sendar ritara ráðsins, Austurstr. 1, fyrir 1. febr. n.k. Hekla fór í fyrradag frá Genua til Toi’rivieja á Spáni. Tekur þar farm til Patreksfjax’ðar. Verslunarmannafjelagið Merkúr heldur aðaldansleik sinn í hiniiin nýju samkomusölum Oddfellow- fjelagsins næstkomandi laugardag (sjá augl. í blaðinu). Jarðarför frú Valgerðar Jens- dóttur, kenslukonu fór fram í gær, að viðstöddu fjölmenni. Síra Jón Auðiins talaði í heimahúsum, en sr. Garðar Þorgteinsson í kirkju. Kistan var borin af kennurum í Hafnarfirði frá heimili hinnar látnu að kirkju, bæjarstjórn Hafn arfjarðar í kirkju en Co-Frímúr- urum xxr lcirkju. fþróttafjelag Reykjavíkur. Æf- irxgar í öllum flokkum hefjast aftur á morgun. Flokksforingjar eru beðnir að gera aðvart hver í sínum flokki. Stjórnarfundur á morgun kl. 9 í húsi fjelagsins. Sýning Finns Jónssonar er opin daglega frá kl. 10—10, í Banka- stræti 7. Mæðrastyrksnefndin hefir fram- vegis opna skrifstofu tvisvar í viku á mánudags og fimtudags- kvöldum kl. 8—10 í Vinnumiðstöð kvenna í Þingholtsstræti 18. — Fyrst um sinn verður Aðalhjörg Sigurðardóttir til viðtals á mánu- dagskvöldum, og Laufey Valdi- marsdóttir á fimtudagskvöldum. Útvarpið í dag: 10,00 Veður- fregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 16,00 Veðux’fregnir. 19,05 .Grammó fóntónleikar. 19,30 Veðurfregnir. 19,40 Tilkynningar. Tónleikar. 20,00 Klukkusláttur. Frjettir. 20.30 Erixidi: Askja, I. (Pálmi Hannesson, rektor). 21,00 Út- drátttur xxr óperunni „Siegfried“, eftir Wagner. Hlióðfærahúsið er flHlt í Bankastr. 7 (Híð nýja hús Helga Magn- ússonar). Komið og hlustið á nýjustva lögin í nýju búðinni við hinn nýtísku » Record Bar“. Fjelaq Uestur-lslendlnoa. Aðalfundui’ miðvikudagskvölcE1 1. ]x. íii. kl. 8i/2 á Vífli. Á eftir venjulegum aðalfund— ai’störfum verður sjerstaklegap. g'óð skemtiskrá. Stjórnin. Skriftarnámskeið. Nýtt námskeið byrjar mánudag— inn þ. 9. jainxar. Uppl. á Laufás— vegi 57, eðxx síma 3680. Nemendur mínir frá síðasta námskeiði geta liitt mig á Hverfis-- götu 4, fimtudag og föstudag kl_ 7—8i/2. Guðrún Geirsdóttir. Afar ódýr Ostur kg- 1.08. d'i'twrpoo/; narmanf ia- ffit 1 u •• Frakkar, Ryk ov Regnfrakkar. VBruhúsl IB. of

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.