Morgunblaðið - 05.01.1933, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.01.1933, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Fiskeinkasalan. Saltfiskurinn (blautsaltaður) hefði ekki átt að vera með. Jeg sje ekki, að það sje nein landráð, þó að gefnar sjeu og gerðar nokkrar athugasemdir við framkvæmd laganna um fiskeinka- sölu. En jeg þykist þess fullviss, að þegar til framkvæmda kemur, þá bölvi margur yfir því, að salt- fiskurinn (blautsaltaði) skyldi vera tekinn með í einkasöluna. Jeg ímynda mjer, að það hefði rnargur látíð sjer lynda að einka- salan hefði eingöngu tekið yfir þurfiskinn. í vor, þegar fisksölusambandið var stofnað, gekk allur fjöldinn i það. Og jeg er þess fullviss, að sambandið gerði landsmönnum gagn í sumar. Það hækkaði fisk- verðið sti’ax, og virðist sala og afskipun fiskjarins hafa fai'ið vel úr hendi það sem af er. Að vísu má geta þess. að á þeim tíma í vor, þegar samlagið var stofnað, voru fiskbirgðir 80—100 þús. skippund minni en árið áður og reiknuðu menn ekki með sama oymdai'fiskverði í ár og árið áður. Það er nú ljóst, að þau fá,u prósent af fiski, sem voi'u fyrir ulan fisksambandið í sumar, gerðu frekar gagn en ógagn og lyftu verðinu upp, því að ef lausi fisk- Tirinn er hæfilega mikill og í hönd- Tim manna, sem kunna að selja fisk, er það frekar til bóta en liitt, og gildir þetta um hvaða vöru sem er. * Nú kunna menn að spyrja: — Var ekki eins hægt að hafa sama fvrh'komulagið áfram, án lög- þvingaðrar einkasölu? En jeg sje á brjefi sambandsins til ríkis- stjórnarinnar, að það sje nvi þegar farið að bjóða næsta árs fram- leiðslu fyrir óeðlilega lágt verð, og má þetta vel rjett vera. En liitt veit jeg, að farið hefir meira í taugarnar á sambandinu, að það hefir fundið lyktina af því, að of nxargir vildu smjxíga út úr því frjálsa sambandinu og að því hafi þetta verið eina leiðin, að fá sam- bandinu í hendur lögþvingaða oinkasölu. Vil jeg gefa ríkisstjórn- ínni rjett í þessu, að því leyti sem tekur til þurfiskjarins, en ekki hvað saltfiskinn snertir. Jeg skal geta þess, að jeg er enginn spekingur í fisksölu, og jeg veit, að það eru ekki nema sárfáir rnenn (5—7) hjer á landi. sem kunna að selja þxxrfisk. En það «r önnur hlið á þessu máli, sem jeg er kunnugur, og það eru erfið- leikar hinnar smærri útgerðar og •salan á blautfiski. Eins og rjett gat verið að hafa einkasölu á þur- fiski, var eins v’arhugavert að hafa hana á blautfiski, því að hún limlestir og drepxxr mikið af smærri útgerð og að endingu eíhkasöluna sjálfa. Það var ástæðix laust að hafa blautsaltaða fiskinn þar með og gerir ekkert nema stórtjón, því að það á ekki að þrengja of mikið að frjálsum við- skiftxim, ekki meira en nauðsyn Erefxxx-. Annað er ]xað, að einka- salan selur aldrei líkt eins mikið af saltfiski og frjáls verslun gerir, og spillir hún þannig fyrir sjer þurfiskverðinu, fvr eða síðar á árinu, ]>vx að það var hættulaust að hafa saltfiskinn lausan, því að menn eiga að geta kipt að sjer hendinni með sölu á saltfiskinum, þegar þeir álíta sjálfir, að verðið sje farið að verða óeðlilega lágt, og tekið hina leiðina að þixrka fiskinn og taka lán út á hann. Þaxx lá.n verða líka að ganga fljótt fyrir sig, því að ]>að má ekki ske, að menn komi með víxil að vor- inu, en fái ekki svar fyr en xxm veturnætur. Jeg vil skora tx ríkisstjórnina að leysa xxpp einkasöluna með salt- fiskinn og láta þxxrfiskinn vera þar einan. Það er hörmulegt til þess að vita, hvað saltfiskeinka- salan þrengir að fátækum xitvegs- mönnum og kemur til með að tæra þá upp, marga hverja, smátt og smátt, þv’í að útgerðin er svo illa stæð, að hún þolir ekki höft sem þessi. * Við þekkjum þetta vel, sem vor- xxm viðskiftamenn síldareinkasöl- unnar sálugu og sáum, hveynig alt gekk þar til, ]>vú að sannleik- urinn var sá, að skuldaslóðin ligg- ur eftir raaxin alls staðar enn]>á, og eins er með mikið af þorskút- gerðinni frá 1930 og 1931. Hvaða meining er þá að koma nú og ætla að befta þau frjálsu viðskifti, sem ekki þurfa að vera bundin? Hvrað eiga t. d. línubátar að grera í vet,- ur, sem ætluðu að selja sinn fisk í frjálsum viðskiftum, saltaðan upp úr skipi og hafa engar áhyggj ur nje kostnað af honurn á landi? Eiga þeir nxx að brjótast um og reyna að leggja sinn fisk á land með öllum þeim kostnaði. sem því fylgir, auk áhyggja og áhættu, og bíða eftir því að einkasalan taki af þeinx salt fiskinn? Jeg sje ekki, að einkasalan geti trvgt mönnum neitt með sölu og afhendingu á saltfiskinum. nema þá að ein- hverju lithi leyti, og svo tekur það svo langan tíma, að nxenn geta ekki beðið vegna fjárvöntxxnar. Mjer er það ljóst, að einkasal- an útvegar kannsko betra crg jafn- ara verð og stöðugra til að byrja með, en húri sehif aldrei nema smámuni af saltfiski á móts v’ið það, sem vera mxxndi í frjálsri verslun. Má jeg þá spyrja: Verður ekki hjer sama xxtkoman og varð á síldareinkasölunni, að við eigum okkar fisk óseldan og viðkomandi þjóðir kaupi fiskinn af öðrum? Jeg spyr svona af því, að það er vitað, að ef síldareinkasalan hefði starfað nxx í snmar. mundi húix ekki liafa selt síldina, frekar en árið 1931, en í stað þess seldist öll síld í ár í frjálsri samkeppni, að- allega vregna þess, að nú fengxx menn að snúa snældnnni eins og þeim best þótti, og sama vil jeg að menn fái að gera með salt,- fiskixxn. Fái ekki saltfiskurixm að vera a frjálsum markaði, dregxxr hann úr og minkar uppunna fiskmark- aði Islendinga, en það má ekki ske. Óskar Halldórsson. Stutt athugasemd. Morgunblaðið hefir boðið nxjer að gera átliugasemdir við fraxnan- ritaða gj'ein,- Þykir nxjer ekki þó taka þetta fram: Greinarhöfundur viðurkennir, að Fisksölusambandið hafi reynst til mikillar blessunnar, og er það alveg rjett álitið hjá hoixum. En af því leiðir þá líka, að það er ekki aðeins rjettmætt, heldur og skylt, að gera nauðsynlegar og vdð eigandi ráðstafanir því til verndar gegn aðsteðjandi hættum. Það verðxxr þá og eigi annað sjeð, en að greinarhöf. sje að þessu leyti sammála því áliti ríkisstjórnarinn- ar, sem lýsti sjer í bráðabirgða- lögunum um hömlur á sölu og útflutningi á nýjum fiski frá 5. desenxber síðastl. Agreiningurinn virðist því vera um það eitt, hvort ixaxxðsynlegt Jiafi verið að ganga svo langt sem gert er í nefndum lögxxm, eða hvort óhætt hefði verið og jafnframt hyggilegra að láta lögin aðeins ná til þui'ra fiskj- arins. Um þetta má vitanlega deila, eins og flest annað. En hitt getur enginn ámælt ríkisstjórninni fyrir þótt hán að öðru jöfnu, og ef orlca skyldi tvínxælis, hvað rjettast vTæri, tæki alveg sjerstakt tillit til þeirra óska sem fram eru born- ar af stjórn Fisksölusambandsins, svo mikið traust sem franxleið- endur hafa sýixt henni, með því, af fi'jálsum vilja, að fá henni í liendur sölu nær alls fiskjar í landinu, en það er kxxnnugt, að bráðabirgðalögin eru að efni til samin nákvænxlega eftii’ brjefleg- um einróma tilmælum Fisksölu- sámbandsstjórnarinnar. Auk þess skal það tekið fram, að ríkisstjórnin vrar alveg sammála stjórn Fisksölusambandsins í þessu nxáli. Enginn, sem til þekkir getur neitað því að verðlag á saltfiski er grundvöllur undir þurfiskverð- inu. Yerðfall á saltfiski orsakar því verðfall á þurrum. fiski. Og af því að ríkisstjói-nin gat og getur tekið undir þaxx ox-ð grein- arhöfundar, að Fisksölusambandið „útvegar kannske betra og jafn- ara verð og stöðugra“ fyrir nýju framleiðsluna, en ella mundi feng- ist liafa, þá taldi lxún rjett að láta lögin einnig ná til saltfiskj- arins. Hitt er svo annað mál, að gæta verður varúðar í framkvTæmd lag- anna, svo að eigi skapist tregða um sölxx og útflutning á nýja fiskinum. En í þeim efnxun stend- ur eng-inn betur að. vígi eri ein- raitt trxxnaðarmenn framleiðenda, stjórn Fisksölusambandsins. Ólafur Thors. Ensk nútíðarljóð. Allmargir hjer munu kamxast við enska blaðamanninn Geoffrey Grigson, sem stundum hefir skrif- að um ísleixsk efni og axxk þess greitt götu ýmissa íslendinga í Lundúnum. Hann hefir numið ís- lensku, og vorið 1930 dvadli hann um tima á Gi'und í Skorradal á- samt konu sinni. Fanst þeim mik- ið til koma um slíkt bóndaheimili. Sjeð hefi jeg þess getið í enskum blöðxxm, að mynd, er Kristján Magnússon málaði af Mr. Grigson, var sýnd í Lundúnum, en ekki er mjer kxxnnugt um, hvort hún hefir nokkui'n tíma hingað komið. Mr. Grigson er mikijsmetinn maður og ágætavel mentaðxxr. — Hann hefir verið í ritstjórn blaðs- ins „Yorkshire Post“, Lxxndxina- ástæða til að fjölyrða, en vil Raksápa Handsápa Blautsápa Þvottaefm Þvottasódi Ræstiduft Síml: Einn - tveir - þrfr - fjórlr. fastelgaamat Revkjavikur er nauðsynleg bók fyrir alla, sem þurfa að telja fram fast- eignir sínar um áramótin. Fæst í Bókaverslun Sigfúsar Eymunclssonar, Bókaverslun Guðm. Gamalíelssonar, á Lækjartorgi, í Búnaðarfjelagshúsinu, og á götum bæj- arins næstu claga. deildinni, en það er hið stæi'sta og mest metna af þeim íhalds- blöðum enskum, sem gefin eru út xxtan Lundúna (kenxur xxt í Leeds). Ekki veit jeg anixað en liann starfi áfram við það blað, en nú sje jeg þess getið, að hanix verður rit- stjóri nýs tímarits, er liefxxr göngu sína nxeð íxýári og íxefnist „New Yei'se“. Segir titillinn greinilega til um innihald þess, og getið er þess, að í fyrsta hefti verði hin síðustu kvæði, er D. H. Lawrence orkti. Það á að koma út sex sinn- um á ári og verður ódýrt, líklega undir 5 krónunx árgangurinn liing- að kominn. Sem stendur kemur ekkei't tímarit xxt, senx fjalli ein- göngu um nútíðarskáldskap ensk- an, og má ætla að ýmsir hjer vilji gei'ast áskrifendxir að hinu nýja riti. Bæði er það, að eins og er, eigum við ákaflega erfitt með að fylgjast með í ]-essari grein. og svo hitt, að þar á góður vinur olck- ar í lilut, sem ritstjórinn er. Það er víst áreiðanlegt, að hver sxi bókaverslun, senx annárs skiftir við England (og lxjer í Reykjavík eru fjórar eða fimm slíkar), rxundi fxxslega taka á móti á- skriftum að þessu nýja tímariti. Sn. J. Afengismólið í Finnlanöi. Þó skanxt sje liðið síðan bannið var afnumið í Finnlandi (9. febr. 1932) og óvaidegt að draga miklar ályktanir af nokkxxrra mánaða reynslu, þá er það eftii’tektarvert fyrir oss hvernig afnámið hefir gefist það sem af er. Dr. nxed. Elís Liivegren segir þannig frá: Margir höfðu óttast að drykkju- skaparalda gengi yfir landið er bannið fjelli xir gildi. Reynslan varð öll önnur. Yfirleitt bar ekk- ert til tíðinda dagana eftir að bannið fjell xxr gildi, enda voi’xx bannlögin svo illa haldin að hjer var um enga gagngerða breytingu að ræða. Á því er enginn vafi að nxikið hefir dregið úr snxyglun áfengis. Má ráða þet.ta af þvx t. d. að í jxllí náði lögreglan í 7200 lítra af smygluðu áfengi en á sama tíma 1931 náði lixln í 48322 litra, en síðan hefir á engan hátt verið dregið xxr eftirlitinu. En hefir þá drykkjuskapur minkað við afnám bannsins? Um það er erfitt að dæma eftir svo stuttan tíma. I Helsin gfors var tala ákærðra (átalade) manna fyr- ir drykkjxxskap: 1931 1932 í apríl 1356 321 í nxaí 591 313 í júní 251 238 Samtals 2198 872 Nokkuð liefir kveðið að ólög- legri verSlun með áfengi, að menn kaupi það í áfengisbúðum og selji það aftur nxeð hærra verði á þeini tímunx þegar búðh’nar eru lokaðar, en ]>ær eru ekki opnar nema rúm- an lxelming ársins. Heimabi’uggun helst enn í sveit- um. Rmns staðar hefir hún mink- að, á öðrum stöðxxnx er sagt að lixin hafi jafnvel aukist. (Heima- bruggxxn t.il heimilisþarfa er leyfð). Af 20 lögreglustöðvunx segja 14 að drykkjuskaparafbrotum hafi fækkað, 6 sögðu jafn tíð og áður. Það þótti flestum einkennilegt i nýju áfengislögunum finsku, að áfengisbxxðir skyldu vera lokaðar því sem næst helming ársins. — Spáðu margir að þetta myndi gef- ast illa, vei'ða til þess að greiða fyrir 1 eyniverslun og jafnvel auka drykkjuskap, því margir myndxx kaupa meira áfexxgi í senn. Þessar spár lxafa ræst og hefir nú stjórn- in lagt frv. fvrir þingið sem stytt- ix' lokunartímann og leyfir auk þess áfengissölu og veitingu í sveitum, en áðxxr var slíkt aðeins leyft í borgunx og kauptxinum. Sennilega er tilgangurinn sá að draga xxr heimabi’Uggxxn í sveitum. G. H. Bankarán í Buenos Ayres. Berlín 4. jan. I gær var franxið mjög fífldjarft bankarán í Bxxenos-Ayres. Rjeðxxst ránsmerin inn x bankann um há- bjartan daginn og veittust ag bankastarfsmönnunum með vopn- xxm, en þareð þeir voru einnig vopnaðir hófst skæra, er lauk svo, að einn liankamanna var drepinn, en ránsmenn komust undan með nokknrn feng. (FU).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.