Morgunblaðið - 07.01.1933, Síða 3
MORGUNBLAÐ.Ð
Óspektir kommúnista
7. júlí í sumar.
Máíshöföun fyrirskipuð gegn
15 mönnum.
Útgref.: H.f. Árvakur, Reykjatik.
Rltstjörar: Jön Kjartanason.
Valtýr Stefknaaon.
Rltatjörn og afgrelöala:
Austurstræti 8. — Slmi 1600.
Auglýaingastjóri: B. Hafberg.
Auglýaingaskrifstofa:
Austurstræti 17. — Slmi 3700
Helmaslmar:
Jón Kjartansson nr. 3742.
Valtýr Stefánsson nr. 4220.
E. Hafberg nr. 3770.
Aakrlf tagjald:
Innanlands kr. 2.00 á m&nuBl.
Utanlands kr. 2.50 & m&nuBl.
1 lausasölu 10 aura elntakiB.
20 aura meB Lesbök.
Vaialfigreglan.
Yökuljós okkar íslendinga á
umliðnum öldum var frelsishug-
sjónin — baráttan fyrir frelsinu,
gaf þjóðinhi sjálfstraust, þjóðern-
iskend og mátt til sjálfsvarnar.
Pi'elsi höfum við Islendingar
skoðað sem frelsi einstaklinga
jafnt sem þjóðar, sjálfstæði þjóðar
borið uþpi af sjálfstæðum þjóðfje-
lagsborgurum. Andleg menning ís-
lendinga hefir fengið þrótt sinn
og sjálfstæði fyrir andlegt jafh-
:rjetti er hjer hefir ríkt, fyrir það
skoðanafrelsi, sem er þjóð vorri
í merg runnið.
Takist þjóðinni ekki að varð-
veita hið innra frelsi, sem hún
hefir unnað frá upphafi, þá er
hin þjóðlega frelsisliugsjón fótum
troðin, lífgjafi þjóðarinhar lanl-
aður, grundvelli þjóðlífsins rask-
-að. Mun þess þá skamt að bíða,
.að hið ytra sjálfstæði standi höll-
um fæti.
í fyrsta sinn siðan við urðum
sjálfstæð þjóð að nýju hefir verið
gerð fólskuleg tilraun til að
hhekkja hinu innra sjálfstæði,
skoðanafrelsinu. Það var þegar
kúga átti bæjarstjórn Reylijavík-
ur með hótunum um líkamlegt of-
beldi og bareflum að gera eins og
þeim æpandi aðkomulýð sýndist.
Hinir minnisstæðu atburðir hjer
í Reykjavík 9. nóv. síðastliðinn
urðu sem kunnugt er til þess, að
gerðar voru ráðstafanir, með stofn
un varalögreglu til þess, að slíkt
kæmi ekki fyrir aftur.
Hlutverk varalögreglunnar er að
vernda hið innra sjálfstæði þjóð-
.arinnar. Meðan tilraunir eru gerð-
ar til að hnekkja skoðanafrelsinu,
og láta hjer annað áfl ráða en
hinn almenna lcosningarjett, verð-
iir varalögregla hjer.
Þó nokkrir unglingar í skólum
landsins hafi ekki fengið þann
skilning á sögu þjóðar sinnar, að
þeir hafi enn komið auga á þessar
staðreyndir, verður þeim ekki
gefið það að sök.
En allmargir menn úr hópi svo-
nefhdra jafnaðarmanna skilja
þetta ekki, og er það furðulegra,
<ef fulltíðamönnum tekst ekki að
•öðlast skilning á dýrustu verð-
mætum þjóðarinnar, en hugsa
sjer að kasta þeim fyrir
fætur þeirra manna, sem reynslan
hefjr sýnt, að lakast eru mannaðir
og lakast til þess hæfir að standa
:á eigin fótum.
Hraðritunarnámskeið ætlar Helgi
Tryggvason að byrja nú næstu
Raga, er á að standa til vors.
Námskeiðið verður haldið, sem hin
fyrri í Miðbæjarbarnaskólanum.
Svo sem kunnugt er, var Kristj-
án Kristjánsson fulltrúi, skipaður
setudómari til þess að rannsaka
óspektir þær, sem fram fóru lijer
í bænum 9. nóvember síðastliðinn.
Þegar rannsókn þeirri var að
mestu lokið, var fyrirskipuð máls-
höfun gegn 17 mönnum, og hefir
áður verið skýrt frá því hjer í
blaðinu.
Dómsmálaráðuneytinu hefir ný-
lega borist útskrift af rannsókn
þeirri, sem fyrirskipuð var vegna
óspekta kommúnista 7. júlí s.l.
Þá rannsókn framkvæmdi Olafur
Þorgrímsson lögfræðingur. Hefir
ráðuneytið nú falið Kristjáni
Kristjánssyni að ljúka rannsókn-
unum og jafnframt fyrirskipað
Frö frlanöi.
De Valera bjartsýhn.
Dublin 6. jan.
United Press. FB. |
De Válera hjelt fyrstu kosn- '
iiigaræðu sína í gærkvöldi í við-
urvist '20,000 manna. Kvaðst hann
sannfærður um, að flokkur sinn
myndi bera sigur úr býtum í kosn-
ingunum. Hann hjet því, að eng-
ar greiðslur yrðu látnar af hendi
við Breta, en verja á fjenu í þess
stað, 2 miljónum sterlingspunda,
til eflingar landbúnaðinum.
Stefna Cosgrave.
Dublin 6. jan.
United Press. FB.
Cosgrave, fyrv. stjórnarfoseti og
höfuðandstæðingur De Valera,
hjelt ræðu í dag og sagði m. a.,
að það væri ljóst af ræðu De
Valera á fundi Fiannafail-flokks-
ins, að hann stefndi að því, að
liann fengi einræði í hendur óá-
kveðinn tíma. — Cosgrave kvað
stefnu síns flokks, að fríríkið
liefði í öllu fult jafnrjetti á við
önnur lönd innan Bretaveldis.
J árnbr autar verkf all
yfirvofandi á Spáni.
Madrid 6. jan.
TJnited Press. FB.
Landsamband járnbrautarmanna
liefir gefið út yfirlýsingu um það,
að það muni innan skams leggjá
fyrir yfirvöldin tilkynningu um
verkfall með löglegum fyrirvara
(þ. e. 8 daga.)
Bann í Noregi, gegn útflutn-
ingi skuldabrjefa.
Osl. 6. jan. NRP. FB.
Ríkisstjórnin hefir í dag gefið
út tilskipun um bann við útflutn-
ingi skuldabrjefa og arðmiða,
hvort sem þau hljóða upp á norsk-
an eða erlendan gjaldeyri, en jafn
framt er ákveðið að handhafi
slíkra verðbrjefi geti aðeins kraf-
ist greiðslu í norskum krónum
sje hann norskur ríkisborgari og
búsettur í Noregi. Ramm málflutn
rannsókn gegn 15 mönnum, fyrir
brot þau, sem rannsóknin hefir
leitt í ljós. Þessir menn eru:
1. Eiriar Olgeirsson.
2. Guðjón Einarsson.
3. Haraldur Knudsen.
4. Öaukur Sigfried Björnsson.
5. Hjörtur B. Helgason.
6. Indiana Garibaldadóttir.
7. Jens Figved.
8. Kristinn Árnáson.
9. Matthías Arnfjörð.
10. Runólfur Sigurðsson.
11. Sigríður Jórisdóttir.
12. Sigurjón Á. Ólafsson.
13. Tryggvi E. Guðmundsson.
14. Þorsteinn Pjetursson.
15. Þóroddur Þóroddsson.
ingsmaður tilkynniir , blöðunum
i Ósló í dag, að mál verði höfð-
að gegn ríkinu til þess að ganga
úr skugga um livort tilskipunin
sje lögleg.
Frá Atlantic slysinu.
London 6. jan.
Breskir, hollenskir og franskir
dráttarbátar eru nú að draga
flákið af Atlantic áleiðis til Cher-
bourg. Verkið gerigur mjög hægt,
og er búist vi ðað þeir komi ekki
til Cherbourg fyr en í fyrramálið.
Þegar þangað kemur verður flak-
inu sökt, samkvæmt boði franska
siglingamálaráðherrans. — Nefnd-
in sem skipuð hefir verið til þess
að rannsaka upptök eldsins, hjelt
fyrsta fund sinn í Cherbourg i
gærmorgrin. (FÚ).
Jarðarför Coolidge.
London, 6. jan.
Jarðarför Calvin Coolidge fyr-
verandi forseta Bandaríkja, hefir
verið ákveðin á morgun, eri sam-
kvæmt Ósk ekkjunnar, verðrir hún
riijög viðhafnarlítil. Hann verður
jarðsettur að fæðingarstað sínum,
Plymouth í Vermont. ríki. (FÚ).
Áfengi og glæpir. Dönsk
nefnd, sem skipuð var, til þess
að athuga böl það, sem af á-
fenginu leiddi í Danmörku og
gera tillögur um það, hvaða
leiðir hún áliti heppilegastar, til
þess að minka drykkjuskap-
inn, kemst þannig að orði í
skýrslu sinni um áfengi og
glæpi: „Helmingur allra glæpa-
manna eru drykkjumenn. Af
þeim, sem eftir eru, fremur 14
glæpina undir áhrifum áfengis.
% hlutar glæpamanna eru ann-
að hvort drykkfeldir eða fremja
glæpina undir áhrifum áfeng-
is, og % jþeirra, sem hefir verið
hegnt oftar en einu sinni, eru
„kroniskir Alkoholistar". Sýnir
þetta Ijóslega, hvað glæpir og
áfengi eru nátengt hvort öðru.
Má ganga út frá því sem visu,
að ástandið í þessum efnum sé
líkt hér á landi eins og í Dan-
mörku.
Leikhúsið.
iBfintýri á gönguför.
Æfintýri á gönguför er ekki
merkilegur skáldskapur, en þó er
ekki ástæða til þess að amast við
leiknum, því að reynslan hefir
sýnt að fólki þykir liann skemti-
legur. Sjálf leiksagan er dágóð
uppistaða í gamanleik, en fyndn-
in í samtölunum víðast hvar þunn
og bragðlítil, lífsspekin hvers-
dagsleg og andláús, og ástalijalið
svo pervisið — og- svo gamaldags,
að það er í rauninni lítt boðlegt
leikhúsgestum nú á tímum. Hinir
ririgú elskendur ganga niður að
sjónum eða eitthvað annað, og
koma svo aftur inn á sviðið, hug-
fangin og snortin, þau hafa talað
svo margt merkilegt saman. En
á því augriabliki sem þau koma
aftrir í augsýn áhorferida missa
þau algerlega gáfuna til þess að
segja nokkuð merkilegt eða skemti
legt. Og þetta er dálítið leiðin-
legt — og grunsaöilegt.
En þó að Æfintýrið sje fátæk-
Iegúf skáldskapiir, þá hefir það J
samt nokkuð til síns ágætis sem
Skrifta-Hans. (I. Waage).
gamanleikur: f jöruga viðburðarás,
og hlutverk, sem góðir leikarar
geta skapað úr skemtilegar per-
sónur. Leikurinn á í rauninni alt
undir góðum leikkröftum og góð-
um söngkröftum, og þegar
völ er á þeim, þá er verjandi að
sýna hann.
BrynjólfUr Jóhannesson ljek
hjeraðsdómarann kammeráð Kranzl
og sauð persónu sína saman úr
tveim eða þrem vel þektum spaugi
legiun íslendingum, hermdi sitt
eftir hverjum, með lífi og sál, af
því sprellandi fjöri, sem býr í
þessum góða leikara, þegar best
lætur. Það var altaf glatt á hjalla,
bæði á sviðinu og niðri í salnum,
þegar hann var inni, og leikur
hans sá besti gamanleikaraskapur
sem sýndur var þetta kvöld. Har-
aldur Björnsson ljek assessorinn,
víða með fyndnum tilburðum, á-
herslum, svipbreyting-um, skóp úr
hlutverkinn persónu, eins og Har-
aldur altaf gerir. Þessi leikari er
miður metinn en skyldi, hjer í bæ,
það er í horium ósvikið leikara-
blóð, liann leikur altaf hressilega,
aldrei fellur orð af vörum hans
dauflega nje út í hött — og það
er mikið sagt um íslenskan leik-
ara. En því öftar sem jeg sje
hann, því betur finn jeg að það er
rjett sem sagt er, hann skortir
tilbreytni í leik sinn, er ekki nógu
3 '
Krans með frú.
(Brynj. Jóh. og Emilía Borg).
mikil hamhleypa, í eiginlegfi
merkingu orðsins. Hariri verður að
reyria að slá á riýja strerigi í leilc
sínúm. Emilía Borg ljek frú Krarris
prúðlega og domulega, stíll ög
sniekkui- í framgöngu hennar. —
Iridriði Waage ljek Skrifta-Hans,
og tóks't víða ágætlega — sjéf—
staklega að sýria ógæfumanninn,
gremju hans og kvöl, en miður
æringjann og gáskafugiinn. VíS-
una í fyrsta þætti — um alla þá
mörgu sem lifá á þjófunum, lyklá-
smiði, lögreglu o. s. frv. — söng
hann reiðilega og lineykslaður, éö.
á að syngja hana gamansamlegá,
þar kemur galgopinn upp í
Skrifta-Hans. Vahir Gíslason fór
vel með lítið hlutverk, Pjetur
bónda. j
Þá er æskan í leiknum, sem
hann að miklu leyti stendur og
fellur með, því að hann er fyrst
og fremst um stúdenta á göngu-
för, og tvær ungar stúlkur sem
þéir fella hug til. Ef þessi æska
ekki töfrar með fegurð sinni og
sörig, þrám sírittm og gáska, þá
er leiknttm ekki við bjargand-i.
Kristján Kristjánsson ljek Herlöv,
hinn gletna og glaðlynda stúdent,
söngur hans var ágætur, fjörið
talsvert á köflum, en ekki altaf
nógu náittúrlegt, ósjálfrátt, ofsa-
legt. Það lýtti og leik hans, að
hreyfingaxnar, hopp hans og snarr
snúningar, Voru óf sætar og stxilku
legai*. Gestur Pálsson. Ijek hinn
alvarlega, draumlynda stúdent,
alls staðar smekklega, oft við-
kunnanlega, en var of litlaus og
daufur. Sigurður Waage Ijek Ver-
mUnd, hinn brögðótta biðil, liann
hefir dágóða söngrödd og talrödd,
er hinn snyi'tilegasti maður á
leilcsviði. en leikur hans fábreyti-
legxu' og bragðlaxxs. Júlíana Frið-
riksdóttir Ijek Láru, sem vérður
Herlöv og Jóhanna.
Kr. Kr. og Jóhanna Jóhannsdóttirr