Morgunblaðið - 19.01.1933, Side 1

Morgunblaðið - 19.01.1933, Side 1
tVikublað: Isafold. 20. árg., 15. tbl. — Fimtudaginn 19. janúar 1933. Isafoldarprentsmiðja h.f. HKBBK Gamla Bíð HfiflHHHflOHB mm jjjB Liyniliiliiirnir 6. LeyBirógreglusjónleilcur og talmynd á ensku í 9 þáttum tekin af Metro Goldwyn Mayer. Aðalhlutverkin leika: LEWIS STONE. WALLA.CE BERRY. CLARK GABEL. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför dóttur okkar og systur Ólafíu Eiriksdóttur. lagihjörg Ólafsdóttir. Frímann Eiríksson. Jarðarför Jóns Eyjólfssonar múrara, fer fram frá heimili hans Baldursgötu 3, þann 20. janúar kl. 1 síðd. Eyjólfur S. Jónsson. Hjer með tilkynnist ættingjum og vinum að Jón Guðmunds- son frá Hallskoti andaðist í Landakotsspítalanum 17. þ. m. Jarðarförin auglýst síðar. Aðstandendur. 1 dag kl. 8: Rflntvrl a iðngufðr Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 3191, í dag eftir klukkan 1. Jarðarför Brynjólfs Bjarnasonar frá Engey, er ákveðin laugardaginn 21. þessa mánaðar og hefst með húskveðju frá Þórshamrí kl. 1 ys e. h. Börn og tengdabörn. Innilegt þakklæti til allra þeirra sem sýndu mjer velvild og Batagummi&tígvjel. Fengurn nú nýja sendingu af hinum Ijettu og haldgóðu barna og telpna gúmmístígvjelum. Verð: 5.50 — 7.50 — 9j00 eftir stærðum. Lárns 6. Lnðvígsson Skóverslnn. KOl. HOKS. KOl. Kolaskip komið. Upskipun á hinum alþektu BEST SOUTH YORKSHIRE HARD STEAM kolum stendur yfir þessa viku og fyrri helming næstu viku, ennfremur með sama skipi enskt koks. Notið tækifærið og kaupið kol á meðan á uppskipun stendur Kolasalan S.f. Sími 4514. / Skrifstofan í Eimskipafjelagshúsinu. H. B. S GO. Kanpmenn I Kellogg’s All-bran, Cornflakes og Rice Crispies fyrirliggjandi. H. Benediktsson & Co. Sími 1228 (þrjár línur). Þorsteinssonar vjelstjóra. Hafnarfirði, 18. janúar 1933. Petrea Jóhannsdóttir. Fyrirliggjandi s Epli Delecions og Winsaps. Jalfa appelsinnr, 144 stk., 2 teg. Waleecia appelsinnr 200. Kartðfinr Isienskar og útlendar. Eggert Kristjánsson & Co. Sími 1400 (3 línur). HiallnndirDansshCll hlutafjel. ,,Völundur“ verður haldinn á Klapparstíg 1 í Reykja- vík, föstudaginn 3. febrúar 1933, kl. 8 síðd. Dagskrá samkv. 2. og 5. lið 11. gr. fjelagslaganna. Hluthafar, sem ætla sjer að sækja fundinn, verða að sýna hlutabrjef á Klapparstíg 1 í síð- asta lagi 31. janúar. FJELAGSST J ÖRNIN. Ástu Norðmann og Sigurðar Guðmundssonar. Huanneyrar-skyrið mælir með sjer sjálft. Fæst aðeins i Kjötlmðin Borg, Simi 1834. Laugaveg 78. Hvanneyrarsalan, Sími 3200. Tjarnargötu 5. skólans verður laugardaginn 21. þ. m. í K. R.-húsinu kl. 5 fyrir börn og kl. 10 fyrir fullorðna. Aðgöngumiðar seldir í Hljóð- færaverslun K Viðar og hjá Sig. Guðmundssyni. Briefsskrlftlr á enskn, þýskn og frðnskn Bjami Ouðmundsson. Óðlnsgðto t. Slml 3480. Amerísk tal og söngvakvik- mynd í 11 þáttum frá Fox* fjelaginu, hin hugnæma saga er mynd þessi aýnir er svo snildarlega vel leikin, af þeim Janet Gaynor og Oharles Farrell að hún hefir hvarvetna hlotið þá dóma að vera ein af eftir- minnilegustu kvikmyndum er gerðar voru á s.l. ári. ísl .smjör. Smjörlíki. Saltkjöt mjög gott. Gulrófur. Kartöflur (Akranes). Kartöflur útlend'ar. Rikling barinn í pökkum Osta fl. teg. Grænmeti allskonar. Appelsínur. Epli. Egg til bökunar og suðu. Allskonar matörur og niðursuðuvörur. Hreinlætisvörur. Krydd- og sælgætisvörtir Alt vörur af bestu tegunds selur. Reynið viðskiftin! Pantanir sendar heim ef ósk- að er. Stfilka, vel vön matreíðsln getnr fengið atvínnu Dmsóknir merktar „IHat- reiðsla", sendist A. S. í.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.