Morgunblaðið - 19.01.1933, Síða 4
M O KG U N BLA 'UÐ
Huglysingadagbúk
MATUR OG DRYKKUR.
Fá&p fæði, einstakar máltíðir,
Wttfi, öl, qosdrykkir með lægsta
vefði í Café Svanurinn. (Homið
•áL Barónsstíg og GreUisgötu.
Úrval af túlipönum og krönsum
Vesturgötu 17, sími 2039.
Vill ekki einhver, sem á gram
ntdíónplötur, en hefir ekki brúk
fyfir þær sjálfur, selja mjer meö
vedjp, verði nokkrar með sálma
Yá£Sf$, til þess að stytta mjer
stut^br. Guðrún Finnsdóttir,
Túfí»tti 42.
fzieask málverk, fjðlb'-eytt úr
vaj, bœði í olín og vatnslitnm,
spðíðskjurammar af mðrgnm
stsarðnm, veggmyndir í stóm úr-
vaðí. Mynda- og rammaverslnnin,
Fréyjugötn 11. Sig. Þorsteinsson.
Sími 2105.
Kolaverslun Olgeirs Friðgeirs
son|x. Sími 2255.
Kjötfars heimatilbúið 85 aura
y2 kíló og fiskfars 60 aura y2
k3o. Fæst daglega á Fríkirkjuveg
3. Sími 3227.
Alt, sem eftir er af kvenball
kjúfnm, verður selt fyrir hálft
vef*§í psestu daga. Versl. Gnðbjarg
ar~Bergþórsdóttur, Laugaveg 11
— áími 4199.
Uppboð.
Opinbert uppboð verður
háldið á afgreiðslu Nic
Bjarnasonar & Smith við
Tiwggvagötu, mánudaginn
23T þ. m. kl. 10 árd., o^
verða þar seldar allar þær
völtjr, sem legið hafa í pakk
húsinu í meira en 2 ár og
ekki vitjað af eigendum.
Greiðsla fari fram við
hamarshögff.
Lö^maðurinn í Reykjavík,
18. janúar 1933.
Biðrn Þðrðarson.;
lUllu
bfikunardropar
reynast með afbrigð-
um bragðgóðir, því
vinsælir hjá hús-
mæðrum og branð-
gerðarhúsum nm
land alt.
Vaxandi sala sann-
ar þetta.
Þeir,
aefn kaupa trúlofunarhringf*
hjá Sigurþór verð altaf
i ánsgðir.
Landbúnaðurinn í Póllandi
Landbúnaðarnefnd póska þings-
ins hefir á fundi með landbúnað-
arráðherra Póllands borið fram
sárar umkvartanir yfir hag land-
búnaðarins þar í landi. Landbún-
aðarráðherrann hjet nefndinni því,
að reyna að útvega bændum ódýr-
ari lánskjör, ívilnanir um sölu
afurða innanlands og flutnings-
gjaldalækkim fyrir afurðirnar
járnbrautunum. Einn þingmanna
kvað það vera sjerstaklega nauð-
synlegt að rjetta smábændum
hjálparhönd og að stjórnin legði
þeim til aukið landrými. CFÚ).
Dagbóh.
Veðrið (miðvikudagskv. kl. 5):
Vindur er S og SA hjer á landi
og yfirleitt hægur. Úti fyrir Aust-
fjörðum er allhvasst á S, en mun
brátt Iygna. Vestan lands ev 0—3
st. frost og nokkur snjókoma. —
Norðan lands og austan er 2-—5 st
hiti og úrkomulaust. Yfir Græn-
landshafi er nærri kyrstæð lægð
sem mun viðhalda S-áttinni á
morgun. Ný lægð langt suðvestur
í hafi mun hreyfast norðaustur
um Skotland.
Veðurútlit í Rvík í dag: SV-
og S-kaldi. Snjókoma með köflum.
Snýst sennilega í A með kvöldinu.
Dánarfregn. Einar Jónsson
bóndi á Húsatóftum í Grindavík
er nýlega látinn.
Jarðarför Guðrúnar E. Waage
fer fram í dag og hefst á heimili
hennar, Sólvallagötu .15. kl. 1.
Útvarpið í dag: 10.00 Veður-
fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 16.00
Veðurfregnir. 19.05 Grammófón-
tónleikar. 19.30 Veðurfregnir.
19.40 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Klukkusláttnr. Frjettir.
20.30 Erindi: Hvað er fjelagsfræði,
VI. (Símon Ágústsson, magister).
21.00 Tónleikar. (Útvarpskvartett-
inn). Fiðlu-sóló. (Georg Takács):
Beethoven: Vorsónata, Op. 24. —
Orgel-sóló. (Páll ísólfsson).
Skipafrjettir. Gullfoss fór frá
Kaupmannahöfn í fyrradag. —
Goðafoss er í Vestmannaeyjum,
væntanlegur til Reykjavíkur í
kvöld. — Brúarfoss fór frá Isa-
firði í gærkvöldi áleiðis til Reykja-
víkur. — Dettifoss er í Hamborg.
Selfoss er á uppleið. — Lagar-
foss var á Norðfirði í gær.
Aflasölur. í gær seldu afla sinn
Englandi: Maí í Grimshy, 2000
körfur fyrir 1509 stpd., Garðar í
Hull, 2500 körfur fyrir 1944 stpd.
og Surprise í Grimsby, 1600 körf-
ur fyrir 1283 stpd.
EMbjarma sáu menn á Akur-
eyri í fyrrakvöld á lofti hvað eft-
ir annað, og bar bjarmann frá
Akureyri sjeð yfir Garðsárdalinn.
Er sú stefna á Dyngjufjöll. —
Bjarma sló upp á loftið hvað eftir
annað á tímabilinu frá kl. 6 til
kl. 10y2. Einn af þeim sem einna
lengst gaf þessu gætur, var Ólafur
Jónsson framkvæmdastjóri Rækt-
unarfjelagsins. Hann sagði hlað-
inu í gær, að leiftur þessi hefði
hann sjeð frá kl. 8—9y2 um kvöld-
ið, og stundum með aðeins einnar
mínútu millibili. Bjarminn var
mismunandi mikill, stundum svo
sterkur að ský urðu upp Ijómuð
sem voru yfir dalnum, en hirtu
sló í dalinn hlíðanna á milli. Geta
menn þess til þar nyrðra, að eldur
sje uppi í Dyngjufjöllum.
Inflúensan. Mennirnir, sem veik-
ir voru á „Belgaum" voru mikið
iressari í gær og rar jafnvel bú-
íst rið, að hann færi á veiðar í
nótt. Aftnr á móti leið þeim öllu
ver á enska togaranum, sem hjer
er einnig í sóttkví; var einn sjúk-
lingur tekinn í land af togaran-
um og annar er talsvert veikur
um borð. — Sú fregn barst um
bæinn í gær, að inflúensan væri
komin í hæinn, en hjeraðslæknir
tjáði blaðinu í gærkvöldi, að lækn-
ar vissu ekki til þess, að nein
inflúensa væri hjer.
Útvarpið, sem enn heldur því
fram, að frjettastarfsemi þess sje
hlutlaus, birti í gær vottorð frá
ýmsu starfsfólki á Nýja Kleppi
er Lárus Jónsson hafði óskað eftir
að fá þar birt. Hefir útvarpið með
því gert málstað Lárusar að sín-
um. Kemur mönnum það ekki á
óvart. En dálítið verður það ó-
þægilegt fyrir ríkisstofnun, sem
lögum samkvæmt á að vera hlut
laus, þegar það sannast við rann-
sókn málsins, að ýmislegt af því
sem í vottorðum þessum birtist
sje í megnasta ósamræmi við ann-
að sem upplýst er í málinu.
50 ára afmæli á í dag hinn góð
kunni verkstjóri Almar Normann,
Suðurgötu 35.
K. F. U. M. A.—D. fundur
kvöld kl. 8y2. Hr. Sigurður Guð
jónsson kennari flytur fyrirlestur.
Allir karlmenn velkomnir.
Ásgeir P. Hraundal varð fyrir
því óhappi fyrir skemstu, að
brotna á báðum fótum. Liggur
hann nú í Landsspítalanum og
er á góðum batavegi.
Dæmalaus frásögn. „Um daginn
fanst hvergi gamall prestur
London, en þegar farið var að
leita hans fanst hann dauður'
(Alþýðublaðið í gær)
Hjálpræðisherinn. Fimtudags-
kvöld kl. 8 verður hljómleikasam
koma, adjutant C. Taylor stjórnar
samkomunni. (Aðgangur 50 aura).
Föstudag kl. 8 síðd. stjórnar
majór H. Beckett helgunarsam-
komu.
Frá Skattstofunni. Framtölum
til tekju- og eignarskatts eiga
menn að hafa skilað fyrir 1. febrú
ar. Ættu menn að Ijúka því af
sem fyrst. Er áríðandi, að menn
telji fram á rjettum tíma til þess
að verða ekki fyrir viðurlögum
HfH
Fangl ð Oififlaey. — 35
þess að landstjóranum mundi tak-
ast með aðstoð hinna innfæddu
hermanna að berja niður upp-
reisnina, því að hermennirnir voru
allir á bandi upphlaupsmanna.
Þá safnaði Monsieur Bouhau
Launay nokkrum varðmönnum
saman, og hann og þrír þeirra
köstuðu einlcennisklæðum og fóru
í fangabúninga. Hinir varðmenn-
irnir ráku svo þessa „fanga“ nið-
ur að höfninni og skifti sjer eng-
inn maður af því. Og þegar þeir
komu niður að höfninni var tund-
urspillirinn nýkominn þangað. Þá
var .landstjóranum borgið, en vegna
þess að hann vildi ekki dvelja
lengi um borð .5 tundurspillinum
og þar sem Svertingjar höfðu
brotið og bramlað allar eignir
frönsku stjórnarinnar í Cayenne,
þá ljet hann flytja sig til Djöfla-
eyjar. Og þarna sat hann nú í
fangaklæðum í brennandi sólar-
hitanum og starði til meginlands.
Menn geta getið því nærri að oss,
hinum reglulegu föngum hefir ver-
ið skemt með þessu. Seinna hurfu
Svertingjar aftur út í skógana,
og hersveit Svertingja frá Senegal
var send til Cayenne. Uppreisnin
hjaðnaði niðnr af sjálfu sjer.
þeim, isem leiða af því ef fram-
tölum er skilað of seint eða ekki
skilað. Til þess að fyrirhyggja
misskilning er rjett að geta þess,
að þótt vinnukaupendur gefi
Skattstofunni upp laun manna cr
jafn mikil nauðsyn að einstak-
lingarnir telji fram.
Hvítbekkingamótið verður næst-
komandi laugardag, að Hótel
Skjaldbreið, og hefst kl. 9 síðd.
Háskólafyrirlestrar Matthíasar
Þórðarsonar um búnað presta og
kirkna á fyrri öldum. Næsti fyrir-
lestur í dag kl. 6 í Þjóðminja-
safninu.
Bekla fór í gærkvöldi frá Port
Talbot áleiðis til Patreksfjarðar
með saltfarm. Kemur við í Eng-
landi.
Verslunarmannafjelag Reykja-
víkrn". Vegna þess að bæjarstjórn-
arfundur verður í dag í Kaup-
þingssalnum, verður ekki fundur
í kvöld, enn á morgun á sama
stað. Ath. augl. á morgun.
Dansskóli Ástu Norðmann og
Sig. Guðmundssonar heídur grímu
dansleik í K. R.-húsinu næstk.
laugardag. Sjá nánar í augl. í
blaðinu í dag.
Flora, spánska saltskipið, sem
lenti í hrakningunum um daginn,
fór frá Seyðisfirði í gærmorgun á
leið hingað.
Leikhúsið. Æfintýri á gönguför
verður leikið í kvöld.
Kolasalan s.f.
Sfml 4514.
SkÍðBfOI
liyrir^dfimnr
egherra.
varahisið.
Ondnla
hefir fengið permanent hárliðun-
j arvjel af allra nýjustu gerð, fyrir-
! dömur og herra. Verkið unnið af'
j útlærðum dömum nýkomnum fráí
Kaupmannahöfn. Sömuleiðis lagt
og lagað permanent krullað hár..
Andlitsböð með rafmagni fyrirr
aömur og herra.
Hinn 17. október 1928 varð
gjörbreyting á lífi mínu. Jeg
heyrði það undir væng, að fanga-
stjórnin mundi ætla að gefa mjer
kost á því að hverfa frá Djöflaey.
En ekki var það sama sem
að mjér væri gefið frelsi. Jeg átti
að fá leyfi til þess að dvelja
framvegis í Cayenne, glæpamanna-
nýlendu Frakka. Það er föngum á
Djöflaey yfirleitt leyft, þegar þeir
hafa verið þar í fimm ár og hafá
ekki brotið neitt sjerstakt af sjer.
Jeg hafði nú dvalið sex ár á
Djöflaey og þess vegna átti jeg
að fá að njóta þessara hlunninda.
Einni viku seinna, hinn 24. októ-
ber er mjer svo tilkynt þetta opin-
berlega, að jeg fái að losna úr
prísundinni á Djöflaey. Og hinn
5. nóvember yfirgef jeg eyna og
legg á stað þaðan á báti. Fyrir
framan mig í bátnum situr fang-
inn, sem (Ijet „tatovera" hringinn
í kring um hálsinn á sjer ávarp
til böðulsins.
Þessi aðferð, að flytja fangana
til lands og gefa þeim meira
frjálsræði, er alls ekki af mann-
kærleika eða meðaumkun sprott-
in. Það er nú þannig, að hver
fangi á Djöflaey kostar stjórnina
nokkuð í beinum útgjöldum á ári
iverju, en í Cayenne eru þeir |
stjórninni ekki lengur til byrði,
því að þar verða þeir að sjá fyrir
sjer sjálfir. Þar verða þeir að
vinna, svo að þeir drepist ekki úr
hungri. Þar verða þeir að fá sjer
leigt herbergi, og það kostar líka
peninga, svo að þeir verða að
vinna. Þeir þurfa líka sjálfir að
sjá sjer fyrir fötum og fæði, og
fljótt ganga til þurðar þeir fáu
aurar, sem þeir hafa dregið sam-
an á Djöflaey með því að seljæ
ávexti og fisk.
Fyrsta daginn, sem jeg var f
Cayenne skoðaði jeg mig um í
bænum og komst að þeirri niður-
stöðu að vart mundi til viðbjóðs-
legri og leiðinlegri staður í víðri
veröld. Húsin eru Ijót og niður
nídd. Þar er aðeins ein malbikuð
gata, þriggja kílómetra löng. All-
ar aðrar götur eru í rauninnl
samsafn af djúpum holum, sem
eru fullar af vatni í rigningatíð-
inni og göturnar þar með ófærar.
Helsti staðurinn í borginni er
Place de Palmistes. Þar standa há
og dásamlega falleg pálmatrje, en
enginn maður getur gengið yfir
torgið því að það er þakið þyrna
og þistla gróðri. Það er jafn ófært
gangandi mönnum, eins og höfriin