Morgunblaðið - 21.01.1933, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 21.01.1933, Qupperneq 1
Gamla Bíó Dansandi lantinant. Afar skemtilegr þýsk tal- og söngvakvikmynd í 10 þáttum. Aðalhlutverk' leika sömu skemtilegu leilcarar sem Ijeku í hinni skemtilegu mynd Yalsdraumar, sem sýnd var í Gamla Bíó nú nýlega. nfl.: ERNST VEREBES. GRETL THEIMER. ALBERT PAULIG. ........... Lelkhósið — Á morgrm kl. 8: Rlinffri ð gOngufOr Aðgöngumiðar seldir í Iðnó (sími 3191) í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. Stýrimannaskólinn í Reykjavík. Rðalöanslelkor Stýrimannaskólans verður haldinn í Iðnó í dag, laugardaginn 21. þ. m., kl. 9 síðdegis. Aðgöngumiðar eru seldir í veiðarfæraverslununum Geysi og Verð- anda og í Iðnó eftir kl. 3 í dag. Hljómsveit Hage Lorange spilar SKEMTINEFNDIN. M geloo tilelal skal fram tekið, að Lífsábyrgðarfjelagið Thule hefir ávalt ávaxtað alt íslenskt tryggingarfje sitt á íslandi. Reykjavík, 20. janúar 1933. A. V. Tnlinins. Aðalfunöur. Isfjelag Gerða heldur aðalfund sinn sunnudaginn 29. þ. m. kl. 2 síðd. að Gerðum. Dagskrá samkvæmt fjelagslögunum. STJÓRNIN. flndó fskuzter wm «| éðnó dý. Dansskóii I). Horðmann OI Sig. Guðmundssonar. ■iii ... Bíð wmmmtmm Kátur og kærutans. Skemtileg og- spennandi amerísk tal- og liljómkvikmynd í 9 þáttum. Aðalhlutverkið leikur kvennagullið Ronald Colman og hin fagra leikkona Loretta Joung. Sagan er þessi bráðskemti- lega mynd sýnir, er æfintýri um ungan og f jörugan aðalsmann, sem þurfti að ganga í gegnum margvísleg æfintýri og erfið- leika áður en hann gat lcallast stefnufastur og- ákveðinn. skðlniu verðnr I krili I ER.hns- ini kl. 5 fyrir feirn oy kl. 10 fyrir fnllorðna. Aðgðngnmiðar hjá K. Viðar og Sig. Gnðmnndssyni. Aukamynd: Skíðaíþróttir. Sími 1544 Konan mín, Anna Geirsdóttir, andaðist í gærmorgun í Landa- kotssjúkrahúsi. Ásgeir L. Jónsson frá Þingeyrum. Hvkomið Látinn er að Bergstaðastræti 4, hjer í bæ, ekkjan Alexía M. Guðmundsdóttir frá Mjósundi. Aðstandendur. mikið úrval af verulega fallegum Tweed-frökkum. i Verslun Inglbjargar Johnson, Sími 3540. Það tilkynnist vinum og vandamönnum að sonur okkar og bróðir, Hannes Jónsson frá StokksejTÍ, andaðist á Vífilsstöðum 18. þessa mánaðar. Vilborg Hannesdóttir, Jón Sturlaugsson og börn. Litla dóttir okkar Auður, andaðist 14. þ. m. Lík hennar verð- ur jarðsett mánudaginn 23. þ. m. Hefst með bæn á heimili okkar ki. iy2. í Hafnarfirði heldur aðaldansleik Margrjet Gunnlaugsdóttir, Ingvar Kristjánsson, Laugaveg 48. Pietur H. lónsson óperusöngvari, sinn laugardaginn 21. þ. m. í Hótel Björninn. Fjelagar sækið aðgöngumiða á Hótel Björninn frá 4—7. Upplýsingar í síma 9029 og 9292. STJÓRNIN. Nýtt Hvanneyrar-skyr fæst daglega. Kaupið það besta. Eiötbnðin Borg. Sími 1834. Laugaveg 78. Evanneyrarsalan. Sími 3200. Tjarnargötu 5. Holasalan s.f. Sími 4514. verður haldin á morgun sunnudag, 22. þ. mán. kl. 8V2 í G. T. húsinu í Hafnar- firði. Margt til skemtunar, þar á meðal: Síra Garðar Dor- steinsson syngur. Dans á eftir. Nýtt námskeið í Pfaff-útsaum byrjar þriðjudaginn 24. þ. m. Emilfa borgeirsdóttir. Bergstaðastræti 7. Sími 2136. syngur sunnudaginn 22. þ. mán. kl. 3 í Gamla Bíó. Aðgöngumiðar seldir á kr. 3,00, 2,50 og' 2,00, í Bókaverslun Sigf. Eymundssonar og hjá K. Viðar. Hlkvnning. Hr. Runólfur ívarsson hefir keypt verslun mína á Yesturgötu 52 og rekur hana frá deginum í dag. Þakka jeg viðskiftavinum mínum alla velvild og vona að þeir láti hinn nýja eiganda njóta viðskiftanna framvegis. L. Gunnarsson. Samkvæmt ofanrituðu liefi jeg keypt verslunina Vesturgötu 52 og mun jeg kappkosta að hafa ætíð nægar og góðar vörur með sanngjörnu verði. Reykjavík, 21. janúar 1933. Virðingarfylst. Runólfnr ívarsson. Vesturgötu 52. Sími 2355.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.