Morgunblaðið - 21.01.1933, Síða 2

Morgunblaðið - 21.01.1933, Síða 2
2 MORG UNBLAÐIÐ Helldsfllablrgðlr: Appelsínnri „Valencla 300 stk. 150 - 19 Epli: „Jaffa“ „Oelicions". - Cltrúnnr. OFANI CIGARETTUR eru viðurkendar að vera hlnar bestu egypzkju cigarettur, sem hjer eru seld- ar, en eru þó afar ódýrar. 20 stk. 1.25. Fást hvarvetna. TeOFANI - LONDON. Erstes China- und Japan Importhaus sneht bei der dortigen Kundsehaft fiir die naehstehenden Artikel best- ons eingefiihrten Vertreter: .Japanspielwaren aus ZeMuIoid, Gummi und MetaM. Galanterieartikel, Porzellane, tackwaren, Matten etc. etc. Anjr. in deutscher Spracbe u. A. M. H. 836 bef. N. V. Rudolf Mosse, Amsterdam C. Innheímta bcejargjalöanna. Frá umræðum á bæjarstjórnarfundi. Á síðasta bæjarstjórnarfundi var samþykt að ráða Garðar Þor- steinsson málaflutningsmann til þess að hafa umsjón með inn- heimtu bæjargjaldanna. SósíaMstar í bæjarstjórn sner- ust andvígir gegn þessari ráðstöf- un. Hafði Stef. Jóh. orð fyrir þeim, en fleiri tóku til máls. Áleit St. Jób. að Iiægt væri hippa innlieimtunni í lag, :án þess að það kostaði bæjarsjóð nokkuð umfram það sem innheimtan kost- ar nú. Pjetur Halldósson benti þá Ste- fáni á, að það væri nokkuð seint sem liann kæmi með þessi ráð sín. Þeir hefðu talað iim málið i bæj- arráði hvað eftir annað, og þá befði ekkert borið á úrræðum Sí efáus. Jón mn- ri eru útistandandi um en af útsvörum fyrra Þorláksson skýrir frá heimtu bæjargjalda. Borgarstjóri liafði borið fram tillöguna í bæjarráði um ráðning Garðars. Um innheimtu bæjargjaldanna fórust honum orð á þessa leið: Þegar jeg tók við borgarstjóra starfinu var aðkoman sú, að bæj- arsjóður var fjelaus. Það fje, sem ætlað var að yrði liandbært á jessum tíma, var farið til atvinnu- bótavinnunnar, ,án þess að bæjar- sjóði hef'ði aflast fje í st.aðinn. Eftir atbugun á hag bæjarsjóðs omst jeg að raun um, að skuldir hans liafa aukist á árinu um 250 þús. kr. Stafar sú skuldaaukning ekki af því, að bæjarsjóður hafi oi’ðið fyrir þetta miklu tapi, held- ur af því, að tekjur bæjarins bafa ekki náðst inn- Af bæjargjöldum, eldri en frá árinu 1932 000 þús. kr árs voru útistandandi bátt á 7. hdr. þús. ki-. um síðustu mánaðamót, og auk ]>ess nokkuð af öðrum gjöldum. Svo alls eru iitistand- andi nú um kr. 1.400.000. Almennar óskir eru urn það, að atvinnubótavinnunni haldi á- fram, svo bætt verði með henni úi sárustu neyð manna. En það er ómögulegt, nema hafa til þess f.ie. Þó leitað væri eftir lánum til aívinnubótavinnunnar, býst jeg ekki við árangri. 75 þús. kr. lán það. sem taka átti í nóvember og nota í nóvember—desember til at- vinnubótavinnunnar, er ekki kom- ið enn. þó vo’n sje um að það fáist. Rje jog ekki aðra leið en þá, að koma betra skipulagi á inn- heimtu bæjargjaldana. Yerður að gera sjerstakar ráðstafanir til bess að koma innheimtunni í lag. En síðan má breyta til, er bæjar- menn eru farnir að greiða gjöld síu á rjettum tíma. Mjer er það l.jóst, að innheimta bæjargjahlanna er vanþakklátt og erfitt verk. Margir eiga erfitt með rð inna af liendi gjöld sín. Yið innheimtuna þarf pð liafa lipurð og jafnframt festu. Afrjeð jeg að ráða Garðar Þor- steinsson til þess starfa, því jeg liefi vissu fyrir því, að hann er duglegur á þessu sviði. Og þó þessi tilhögun kosti bæjarsjóð 6— 7 þús. kr. þetta ár, legg jeg ekkert upp úr því, þareð sú uppliæð er liverfandi, í samanburði við það það, sem útistandandi er og inn- heimta þarf. Spurt hefir verið að því, hvern- ig þeir menn ræki störf sín, sem fyrir eru við innheimtuna. Um það efni skal jeg að athuguðu máli gefa bæjarráði skýrslu. Og jeg get fullvissað bæjarstjórnina um það, að komist jeg að raun um, að einhver þeirra inni ekki af hendi fuMltomið starf sem lion- um er ætlað og greitt fyrir, skal sá maður ekki vera degi lengur við starfið. m Innheimta og niðurjöfnun. Út af því, sem Sigurður Jónas- son sagði á fundinum, um það, hve erfiðlega hefði gengið hin síðari ár, að innheimta bæjargjöld- m, benti Pjetur Halldórsson hon- um á, að Sigurður ætti sjálfur skylt við ]>að mál. Því síðan hann hefði komist í meiri hluta i Nið- urjöfnunarnefnd liefði útsvörum verið jafnað svo ósanngjarnlega niður, að úllmögulegt befði reynst að niá þeim inn. Jakob MöMer gat þess ennfrem- ur hvílíkt lmeyksli það væri að hafa Sigurður Jónasson. með öM sín alkunnu „fjáraflaplön" i Nið- urjöfmyiarnefnd. Efnahagur bæjarins. Er sósíalistar höfðu fjargviðr- ast um núverandi fjárhagserfið- eika bæjarsjójis. og talað um, að þeim fælist þungur áfellisdómur um stjóru fyrverandi borgar- stjóra. benti borgarstjóri þeim á, m8 efnahagur bæjarins væri í raun og veru góður, þar sem megöið af skuldum bæjarins livíldi á berandi fyrirtækjum, svo höfn, rafveitu, gasstöð og nokkru leyti vatnsveitu- Skuldir bæjarins sem ekki hvíldu á fyrir- tækjum ])essum eru bæjarbúum ljettvægar, sagði hann. arð- sem að Bygging bötahafnar á þe55U óri. Mikil og nauðsynleg viðbót við Reykja- víkurhöfn. Rætt vai' um það á siðasta hafn- orstjórnarfundi að byggja báta- höfn lijer í höfninni á þessu ári, og verja til }>ess 500 þús. krónum. Yegna þess að ýms atriði máls- ins liöfðu ekki fengið uægilega athugun og undirbúning fyrir þann fund var frestað að taka endanlega ákvörðun um mútið til næsta fundar. Á bæjarstjórnarfundi á fimtu- dag skýrði borgarstjóri Jón Þor- láksson frá þessu mál, og sagði meðat annars. Úr ræðu Jóns Þorlákssonar. Eins og jeg mintist á á fyrsta bæjarstjórnarfundinum eftir ára- mótin, var það mitt fyrsta verk sem borgarstjóra að atliuga livern ig atvinnubótavinnan gæti orðið bænum nothæf í nauðsynlegar og- arðberandi umbætnr á fyrirtækj- um bæjarins, svo sem höfn, raf- veitu og gasstöð. Átti jeg tal um það við hafn- arstjóra Þórarinn Kristjánsson, hvernig liagkvæmast yrði að skapa hjer í Reykjavíkurhöfn aðstöðu fyrir bátatitveg. Hafnarstjóri hafði síðan athug- að málið fyrir hafnarstjórnarfund þ. 17. jan. Samkvæmt áliti hans á bátahöfn að kosta 500 þúsund krónur. Á þessum fundi hafnarstjórnar liafði jeg þá ánægju, að fulltrú- ar sósíalista voru svo lirifnir af þessari tillögu minni, að þeir vildu leggja á hana fullnaðarsamþykki slundarfjórðungi eftir að hún kom fram. En mjer fanst ekki sú tillaga þeirra bera vott um nægilega al- úð þeirra, málmu til handa þar scm undirbúning vantaði á ýms- um atriðum. Atliuga þarf vandlega tilhögun mannvirkja þessara, að þau verði samstæð við höfnina, og komi að tilætluðum notum. Ennfremur var því hreyft að hætta við að byggja nema tielminginn af fyrirhuguðu geymsluhúsi hafnarinnar, en húsið alt liefir vevið boðið út, og þarf- því að gera samning að nýju. Enn fremur þarf hafnarstjóri að fá ráðrúm til að athuga hvernig hægt sje að komast af með að byggja helming bússins, og hvern- ig fyrirkonnilag byggingarinnar á þann hátt. á að vera. Óðagot sósíalista. SósíaMstar vildu óðir og upp- vægir að bæjarstjórn tæki fram fvrir hendur bafnarstjórnar og samþykt, bygging bátahafnarinnar v bæj a rstjórna rfun dinum. En borgarstjóri sýndi fram á, að verkinu miðaði ekki vitund hraðar áfram þó þú samþykt væri gei’ð í bæjarstjórn. TJndirbúningi undir verkið væri þegar hraðað sem verða mætti, svo endanlega ákvörðun væri bægt að taka á riæsta bæjarstjórnarfundi. Frá umræðum. Umræður urðu talsverðar um rnálið. Iljalti Jónsson bjóst við því, að mótorbátaútgerð myndi aukast Iijer að miklum mun, þegar báta- höfn væri bjer komin. Jón Ólafsson benti á, að aðal- a1 riðið fyrir bátaútgerð hjeðan væri ekki ]>að að skapa bátunum sjerstaka skjólgarða, lieldur hitf, að hjer væri nægilegar hentugar bryggjur fyrir hátana, og skýli við bryggjurnav fyrir veiðarfæri, beitu og ]íess báttar. Maggi Magnús áleit, að liægt væri að koma bvort tveggja í fram kvæmd svo að segja samtímis, að fullgera bátaböfnina, sem varla yrði fullger á ]3essu ári, og byggja gevmslubúsið jöfnum höndum. — Fresta mætti fuílnaðarfrágangi í einhverjum hluta af innanhúss- smíði hússins. þó hússkrokkurinn vrði aMur hygður i einu, en þaS myndi kostnaðarminst og hentug- ast. FuMnaðarákvövðun bíður sem sagt til næsta bæjarstjórnar- fundar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.