Morgunblaðið - 21.01.1933, Side 4

Morgunblaðið - 21.01.1933, Side 4
MORGUNBLA nl O Sraðfryst H'vammstanga dilka- kjtft er áreiðanlega best. Yerslunin og Grænmeti. Sími 3464. GJænýr fiskur fæst í síma 4933. Pigksala Halldórs Sigurðssonar. Pranskar bækur, sögur, Ijóð, rit- gcgtSir, brjef, lesbækur orðabækur sijferri og stærri, með dönskum ög enskum þj'ðingum, í Bóka- Tíírdun Snæbjarnar Jónssonar. Útgerðarmenn í Englandi krefjast hækkunar á fisk- tollinum. London, 20. janúar. United Press. FB. Fulltrúar f jelaga í öllum grein- um sjávarútvegarins frá belstu útgerðarstöðvúm landsins koma saman á fund í dag í London til þess að krefjast hækkunar á inn- flutningstolli á fiski, sem veiddur er af erlendum fiskiskipum. MATUR 00 DRYKKUR. f’dst fæði, einstakar máltíðir, kaffi, öl, (josdrykkir með lægsta ■verði í Café Svanurinn. (Homið víð Barónsstíg og Grettisgötu, „ttoðaioss11 fer á mánudag klukkan 6 síðdegis í hraðferð til Isa- fjarðar, Siglufjarðar og Ak- ufjeyrar. Aukahafnir: Pat reksfjörður og Bolungavík. Vörur afhendist fyrir há- degi á mánudag og farseðl- s.r óskast sóttir. Ryk- 09 regnfrakkar gott úrval VOruhúsið. Með fægist bæði fljótt og vel. En endingin er þó stærsti kostur, því mjög er það misjafnt hve fægingin end- ist lengi. - Lefta ættu í Húsmæður að athuga. H.f. Efnagerð Reykjavíkur Námuslys. Berlin, 20. janúar. f námu einni í Luxemburg hrundu námugöng ofan í gærdag, og urðu 6 námumenn undir. Reynt hefir verið að ryðjast inn í nám- una, en ekki hefir enn tekist að komast inn í göngin, sem hrundu. Til mannanna. sem undir urðu, hefir ekki heyrst neitt lífsmark, og er því búi.st við, að þeir sjeu látnir. (FÚ.). Vatnsflóð. Oslo, 20. janúar. Vatnsflóð mikil hafa gengið á norður Sumatra og hafa 12 manns druknað, og mikið af kvikfjenaði farist. Öll umferð liggur niðri. — (FÚ.). Dagbóh. □ Edda 59331247 = 2. Veðrið (föstudagskvöld kl. 5): Við vesturströnd Islands er storm sveipur, sem hefir komið beint sunnan af hafi og mun færast norðvir um Grænland. Á SV-landi er S-stormur með 6—7 st. hita og stórrigningu, en á V-fjörðum er A-stormur með 2 stiga hita og slyddn. Austan lands var aðeins S-kaldi þegar síðast frjettist. S- hláka mun haldast næsta sólar- hring, en draga talsvert úr veðri. Um Norðurlönd er háþrýstisvæði og frosthart. T. d. er um 30 st. frost í N-Svíþjóð og Finnlandi. Er rakin S-átt um austanvert Atlants- haf og hlyr loftstraumur í fram- Basta þorskalýslð I bænnm fiið þiC í undirritaCri verslun. Sí- vaxandi sala sannar gæCin. Björninn, Bergstaðastræti 35. Sími 4091. Fangl ð DlSflaey. — 36 jafnharðan það starf sem fang- arnir fórna lífi sínu fyrir. Ætti það að takast að leggja þarna járnbraut, yrði fyrst að ræsa fcnjaflóann fram með vjelum og hlaða síðan grjótgarð þvert yfir hann undir brautina. En það mundi kosta of fjár, og það er skiljanlegt að Frakkar vilji ekki ausa slíku fje út í nýlenduna. En vinnukrafturinn er ódýr, þar sem ’ fangarnir eru notaðir, og endá þótt járnbrautin verði aldrei full- ger, þá hafa fangarnir altaf nóg að starfa, og að áliti nýlendu- stjórnarinnar er það fyrir mestu. Einkennileg er sambúð hinna tveggja þjóðflokka í nýlendunni, hvítra manna og svarta. Eiga Ev- ’* rópumenn fyrst í stað bágt, með, að skilja hana. I stuttu máli, Svertingjarnir fyrirlíta hina hvítu menn af öllu hjarta. Hvítur mað- ur ætlaði einu sinni að taka dökka stúlku tali í Cayenne, annað hvort til þess að spyrja hana til vegar, * eða leita einhverra annara upp- lýsinga. En hún leit með slíkum fyrirlitningarsvip á hann, að hon- um varð orðfall. Dökkar konur rás. Veðurlag er nú mjög svipað því sem var í þorrabyrjun í fyrra, þegar brá til S-áttar þeirrar og hlýinda er hjeldust því nær ó- slitin til febrúarloka. Þar með er þó engan veginn sagt að hið sama muni nú eiga sjer stað. Veðurútlit í Rvík í dag: All- hvass S. Þíðviðri. Messur á morgun: f dómikrj- unni kl. 11 árd., síra Bjarni Jóns- son. Kl. 2 barnaguðsþjónusta, síra Friðrik Hiallgrímsson. Kl. 5, síra Friðrik Hallgrímsson. í fríkirkjunni í Reykjavík kl. 5 síðd.'; síra Árni Sigurðsson. f Aðventkirlcjunni ld. 8 síðdegis. Ræðuefni: Kristur og lögmálið. Útvarpið í dag; 10,00 Veður- fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19.05 Barnatími. (Gunnar M. Magnússon). 19.30 Veðurfregnir. 19'40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Klukkusláttur. Frjettir. 20.30 Upplestur: Sögu- kafli. (Einar H. Kvaran). 21.00 Tónleikar. (Útvarpskvartettinn). Grammófónkórsöngur. (Comedian Harmonists). Danslög til kl. 24. Alþýðublaðið firtist af því á dögunum, að Mbl. vakti athygli á frásögninni um manninn í Lond- on, sem fanst ekki fyr en leitað var að honum. f gær getur Alþbl. þess, að í liði knattspyrnumanná i Portsmouth hafi verið ,,maður með löngu skeggi“. Er því sagan um týnda manninn ekki dæmalaus lengur og má það vera Alþbl. nokkur huggun. Kvöldskemtun verður haldin á morgun í G. T.-húsinu í Hafnar- firði. Sjá nánar í augl. í blaðinu í dag. Skemtifundur K. R. fyrir alla fjelaga, konur og karla, sem taka virkan þátt í íþróttastarfi fjelags- ins, verður haldinn sunnudaginn 22. þ. m. ld. 9 í K.R.-húsinu. Til skemtunar verður, söngur, upp- lestur og dans. Aflasala. Rán seldi afla sinn í Grimsby í fyrradag, 1400 körfur fyrir 1647 stpd. Theódór Friðriksson endurtekur frásögn sína af einkénnilegum mönnum, í kvöld kl. 8y2 í Varð- arhúsinu. Sjómannakveðja. Líðan góð. Kærar kveðjur heim. Skipshöfnin á Belgaum. (FB. 20. janúar). Sfálfbleknngar Carters sjálfblekungar eru pennategund sem treysta má fullkomlega. Endast langa æfi og eru við hvers manns hæfi. — Fást í Bókaverslnn Siginsar Eymnndssonar (og bókabúð Austurbæjar BSE, Laugaveg 34). Fyrirligggandi: Epli Delecions og Wiusaps. Jaifa appels nnr, 144 stk.f 2 teg. Waleecía appelsínnr 200. Kartðllnr islenskar og ntlendar. Eggert Krisfjánsson & Co. Sími 1400 (3 línur). Togararnir. Karlsefni var vænt- anlegur af veiðum í gærkvöldi. Skipafrjettir. Gullfoss fór frá Leith í gær. — Goðafoss fer 23. þ. m. vestur og norður. — Brúar- foss fer í kvöld til útlanda. — Dettifoss er í Hamborg. — Lagar- foss er á Raufarhöfn. Selfoss er á uppleið. Karlakór Reykjavíkur óskar þess getið, að samæfing karla og kvenna verði á morgun kl. 2 síðd. í útvarpssalnum. Pjetur Jónsson óperusöngvari syngur í Gamla Bíó á morgun kl. 3. Til Strandarkirkju frá „Barti“ 49 kr„ Viðeying 5 kr, Innflutningurinn í desember- mánuði síðastliðnum varð, sam- kvæmt tilkynningu fjármálaráðu- neytisins, kr. 1.943.417.00. þar af til Reykjavíkur kr. 1.231.892.00. (FB.). Inflúensan. í fyrradag lrom hing að enskur togari með nokkra menn veika af inflúensu. Hinn enski togarinn, sem hjer var í sóttkví, er nú farinn á veiðar. — Ekki vita læknar til þess, að inflúensan sje komin í bæinn ennþá. — Hún er komin til Isafjarðar. Hjeraðslækn-' irinn veikur. Hefir smitast í tog- ara. Heimili hans er í sóttkví. tala alls ekki við hvíta menn, hvorki á götu nje í samkomuhús- um. Og svartir menn tala ekki við hvíta menn, nema því að eins að þeir geti alls ekki komist hjá því. Hjér þykjast hinir svörtu vera höfðingjarnir og telja hvítu mennina þý og þýborin kvikindi. Og það er í rauninni ekki imd- arlegt. Daglega horfa þeir upp á það livernig fangarnir í Cayenne eru reknir eins og skepnur og hlekkj- aðir saman. Þeir fyrirlíta fangana, en hata varðmennina, sem getá fengið af sjer að fara þannig með þá. En smám saman hefir hatrið pnúist upp í fyrirlitningu. Svörtu mennirnir sjá ekki annað til livítra manna, en að sumir .kvelja og flestir eru kvaldir. Og þeir líta þannig á. að svona sje ástandið í Evrópu, ]>ar sem hvítu mennirnir eiga heima. Þeir halda að Evrópa sje ekki annað en glæpamanna nýlenda. Það er því ekki furða þótt þeir liafi andstygð á hvítum mönnum, þeim mun fremur sem þeir sjálfir meta einstaklingsfrelsi dýrmætara öllu öðru. Þegar eftir fyrsta daginn í Cay- enne leist mjer vel á liáttu Svert- ingja. Jeg hafði þá. sjeð hvernig þeir eru í umgengni hver við annan. Það var auðvitað fyrsta verk mitt að útvega mjer herbergi. Og jeg fekk leigt herbergi hjá Svert- ingja fyrir 4 franka á dag. Her- bergið var lítið, en þrifalegt. Allir þeir fangar sem hefir verið slept lausum, verða að vera komnir heím til sín kl. 8 að kvöldi. Jeg kom fyr heim þetta kvöld, því að jeg ætlaði að hvíla mig vel og sofa, til þess að geta verið þeim mun duglegri að útvega mjer at- vinnu daginn eftir. Það var ekki um annað að gera hjer en duga eða drepast. Salcamenn, eða „Bagn- jard“, eins og þeir eru kallaðir hjer, fá hvergi lán.. Þegar jeg kom heim heyrði jeg söng, hljóðfæraslátt og handa- klapp. f stórri stofu á neðri liæð, sem jeg varð að ganga í gegn nm, sat húsbóndinn, stór og feitur Svertingi, í öndvegi fyrir miðjum hliðarvegg, sat þar eins og goð á stalli, hreyfingarlaus, með hring- prýddar hendur á hnjákollum sjer og starði út í bláinn. Fyrir fram- an hann dönsuðu látlaust þrjár svertingjakonur. Þær undu líkami hverju nafni sem nefnastj, Lækjargötu 2. Sími 3736. IMfi fihnktr rórtr £ ÍSÍttó stiy. sína alla vega eftir liljóðfallinu:, en fjórir menn Ijeku á hljóðfærL Sátu þeir undir hinum hliðar- veggnum og Ijeltu af ákefð, ára þess nokkurt hlje yrði á. Einn var með bumbu og ýmist sló hanrr hana, eða hann stappaði með fót- unum, klappaði saman lófunúm rak upp ámátlega skræki og rang- hvolfdi í sjer augunum. Jeg komst að því hvernig stó5 á þessu hátíðarhaldi. Húsbónd- | inn var burðarkarl hjá firmas nokkru í Cayenne, sem leitaði a?( gullnámum úti í frumskógunúm. Hann var nýkominn heim úr slík- um leiðangri, hafði verið þrjá máré uði að heiman og fengið gott kaup. Fyrir það hafði hann keypt1 s.jer hringa og armbönd liarida konu sinni og nú var hann að reyna að sóa því, sem eftir var af: kaupinu. Kona hans hafði undir eins- boðið tVeimur bestu vinkonum sínum heim, leigt hljóðfæraleik- endur og keypt ógrjmnin öll af mat. Fyrst var svo byrjað á þvf um miðdegi að eta og drekka. Stóð sú máltíð í þrjá klukku- stundir samfleytt, en undir sól- arlag byrjaði dansinn. Eftir nokk-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.