Morgunblaðið - 25.01.1933, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 25.01.1933, Qupperneq 2
2 MORGUNBL A ÐIÐ Hallðóra í Ogri. Undir ’þes.su nafni var hún þekt- usH í hjeraðinu. Fullu nafni hjet hújn Halldóra Þuríður Jakobs- dóttir. Hún var fædd í Ögri 28. íefember 1877. Foreldrar hennar voru hin þektu höfðingshjón Jakoh Rósin- karsson og Þuríður Olafsdóttir, seiti í daglegu tali áváít voru kend við höfuðbólið fræga og kölluð Jakob í Ogri og Þuríður : Ögri. Jakob í ögri var í senn fágætur rnannkostamaður og stórgeðja höfðingi og framfaramaður. í verk legum umbótum var hann hálfri ðid á undan sinni samtíð. Þóttu það hm mestu sanningi er Síra Sigurður í Vigur sagði í erfiljóð- um eftir Jakob: „Vissi ei hin vinstri hvað hin hægri gaf. Höfuðból fornt, horskur þegn, sat með sannri prýði*‘. Þuríður í Ögri var ýkjulaust talin mesta húsmóðir hjeraðsins. Stjórnsemi hennar og dugnaði jafnan viðbrugðið. Við andlát fyrra manns hennar, Hafliða Hall- <lórssonar, hann var bróðir Gunn- ai's alþingismanns í Skálavík, Jóns á Laugabóli og þeirta systkina, voru efnin lítil. Húsfnóðirin í.Ögri stjórnaði þá öllu sjálf og ukust, efni hennar og álit með ári hverju. I Eftir andlát hins mikla framfara- •jötuns, Jakobs sáh, sem fjell frá stóxfeldum umbótum, tókst hinni þrekmiklu konu að halda sömu rausn og prýði á þessu stærsta heimili hjeraðsins. Það voru góðir efniviðir að systkinunum í Ögri. er þær systur hafa veitt nú urn langt skeið. Halldóra var svo skapi farin, að prýða má hver.ja konu, drenglynd og skapföst, en þó viðkvæm, henni var óljúft að vægja fyrir jafn- ingjum sínum. einkum er í stórt ,var beitt, en’um hana mátti sama, segja og „Fornólfur“ kvað um Stefám biskup: „en vægur jieim sem hafði hann í höndum öllum við“. Ilalldóra var ein af þeim allra gáfuðustn konum sem jeg hefi þekt og að sama skapi voru gáf- urnar fjölhæfar. Þessa naut hún og að fullu því hún fjekk óvenju- mikla mentvui á uppvaxtarárun- um, bæði í heimahúsum og einnig erlendis. Faðir hennar græddi fje en sparaði lítt og þá síst til ment- unar barna sinna- Halldóra hafði mjög mikinn áhuga á opinberum málum, jafnt lands sem hjeraðs- málum og tók þar, sem annars staðar, föst tök. Hún athugaði málin áður en hún ljet skoðun sína í ljós, en er hún hafði mynd- að sjer rökfasta skoðun, varði hún hana svo að ekki varð um þokað. Að öllu var Halldófa ein hin allra merkasta kona hjeraðsins, er þetta sannmæli almennings, er þá mikið sagt því ekki er þar skort- uv liöfðings kvenna. Þínu mikla, fagra og nytsama dagsverki er lokið. Hjupið þitt fagra svngur þjer saknaðarljóð. Hjeraðsbúar þakka þjer starfið og blessa minningn þína, sem þeir gevma i heiðri, góðum konum til eftirbreytni. „ Þú trúðir á sigur hins góða. Þjer verður eflaust að tru jiinni a uýja óðjalinu. Jón Auðunn. ....—«•" Frð framkvæmdanefnd „Islensku vlkunnar". efla jijóðai'haginn með því að búa sem mest að sínu. í þriðja lagi heitum vjer á alla góða íslendinga að nota fyrst og freirist íslenskar vörur jiessa viku, og styðja stai'fsemina á allan liátt, svo að Tslendingar læri að nota eingöngu sínar eigin vörur, og sín eigin skip, svo sem kostur er allar vlkur ársins. Eins og s.l. ág ætlar nefndin að gefa út allsherjar vöruskrá yfir íslenskar framleiðsluvörur, en skil yvði fyrir því að sú vöruskrá geti orðið fullkomin heimíld á þessú sviði er. að allir framleiðendur sendi framkvæmdanefndinni ná- kvæma upptalningu allra þeirra, ísl. vörutegunda, er þeir fram- leiða hver fyrir sig. Má slík upp- talning vera í auglýsingarformi, og gefst framleiSendum þá jafn- framt tækifæri til að sýna smekkvísi sína í því að koma aug- lýsingum vel fyrir. Fyrir því heitum vjer á alla þá, er framleiða. íslenskar vörur til sölu, að senda oss þessa upptaln- ingu eða auglýsingu fyrir 20. febrúar n.k. og munum vjer þá sjá þeim fyrir rúmi í vöruskrámni gegn sanngjörnu gjaldi. — Þegar vöruskráin er fullgerð, verður hún send öllum verslunum á land- inu og fleirum, til þess að gera Jieim auðveldgra að afla sjer vöru- birgða fyrir næstu .íslenSku viku‘. .Tafnframt notum vjer tækifærið til þess að fmkka þann ágæta stuðning og velvilja er framleið- endUr og aðrir landsinenn Ijetu oss í tje s.l. ár og heíjum vjer nú undirbúning undir næstu „ís- lensku viku“ í því örugga trausti, að verða sama stuðnings og vel- vilja aðnjótandi á þessu ári. Skrifstofa nefndarinnar er: Lækjargötu 2, Reykjavík. Sími 4292. Reykjavík, 22. janúar 1933. Síðasta áfallið fjekk Þuríður er sonur hennar Árni, hið besta höfð- ingjaefni, andaðist rúmlega tví- tugur að aldri. Hafði hann þa ný- lega tekið að sjer stjórn heimilis- ins út á við og sýnt áð allar þær iniklu vonir. sem við hann voru bundnar, mundu fyllilega rætast. Eftir það tóku dætur hennar, Halldóra og Ragnhildur, við bÁis- forrá.ðum með móður sinni. sem þá var nær sjötugu. Siðar, er Þuríður Ijest, rúmlega áttræð, tóku þær við allri stjórn heimil- ísins. Eklji or ]>ví að leyna, að nokkur uggur var í hjeraðsbuum um að þær systur gætu haldið þessu höf- uðbóli í sama horfi og áður. Hjer- aðsbúar eiga ekki lítið undir slík- nm stofnum, sem þeirra Stærstui og be’stti lieimili eru. Það varð, mikið ánægjuefni fyrir Djúpmenn alla, er sú varð raun. að þær Ogur- systur reyndust. fyllilega þeim vanda vaxnar að stjórna þessu höfuðbóli. eins og foreldrum þeirra. með sannri prýði. Fram- kvæmdunum var haldið í horfi, rafstöð og sjerlega myndárleg yieningshús reist, miklar jarðabæt- ur unnar. Heimilishættir allir, rausn og stjórnsemi hin sama. Hjálpsemi og samúð á háu stigi. 'Góðhiiírnr og virðing hjeraðsbúá til húsbændanna hinn sami. Það skal óhikað fullyrt. að enginn sem fil þekkir gat kosið betri stjórn á þessu fornfwega höfuðbóli en þá Á fundi iðnrékenda og annara áhngamanna, sem haldinn var í Reykjavík 12. þ. m„ var samþykt að halda starfsemi „íslensku vik- unnar“ áfram þetta ár. — Framkvæmdanefndin gaf skýrslu um störf sín á s.í. ári, gerði grein skilaði af sjer störfum. Jafnframt fvrir fjárreiðum síðasta árs og lagði ijefndin fram frumvarp til laga um framtíðarstarfsemi ,,ís- lensku vikunnar“. Var fram- kvæmdanefndin endurkosjn til þess að armast framkvæmdir „ts- lensku vikunnar“ á þessu ári, svo og- frekari undirbúnmg framtíðar- slarfseminnar. Síðan hefir nefndin haidið fundi með sjer og ákveðið að næsta „ís- lenska vika“ skuli haldin dagana 30. apríl til 7. maí n.k„ og heitir hún hjer með á alla tslendinga um land alt að stvðja starfsemi þessa með ráðum og dáð. Fyi'st og fremst heitum vjer á allar verslanir í landinu að gera 'sitt ýtrasta til að kynna almenn- ingi íslenskar vörur þessa viku, bæði með því að sýna aðeins ís- lenskar vörur í verslunarglugg- um sínum og með því að henda a og bjóða fremur fram íslenskar vöriu’ en erlendar, þar sem iim hvort tveggja er að ræða. í öðru lagi heitum vjer á alla skólastjóra í landinu, að gera sitt til að vekja áhuga nemenda sinna fyrir nauðsyn landsmanna á því að Fi'amkvæmdanefnd íslenskn vikunnar: Helgi Bergs. Gísli Sigurbjörnsson. Brynjólfur Þorsteinsson. Aðalsteinn Kristinsson. Halldóra Biarnadóttir. Sigurður Halldórsson. Signrjón Pjetursson. Tómas Jónsson. Tómas Tómasson. Innheimta símaglaldanna (Tilk. frá landsímanum.) Breyting á fyrirkomulagi á inn- heimtu símagjaldanna hjer í Reykjavík er fyi’ir alllöngu fyrir- huguð, þótt úr framkvæmdum hafi eigi orðið fyr en nú, enda var til- höjrun í afgreiðslusal landssíma- stöðvarinnar gerð með tilliti til liins nýja innheimtufyrirkomulags. Innheimtan er orðin umfangsmikil óg erfið, ekki síst vegna þess, að innheimtumennirnir þurfa að fara margar ferðir til mikils þorra símanotenda af því að fje er þá ekki handbært í svipinn, en með hinu nýja innheimtufyrirkomulagi losna símanotendur við hinar tíðu heimsóknir innheimtumanna, og er í þess stað í sjálfsvald sett að greiða símagjöldin, þegar þeim kemni’ hest ái hinu tiltekna tímabili. Auk þess hafa komið í Ijós ýmsir agnúar á hinu gamla fyrirkomu- lagi, sem gjörðu þessa breytingu æskilega. HamaM & Qlseki ( Helldsiiubirgðir: Appelsínnr: „Talenela 300 stk. „ „Jaffa“ 150 • Epfi: „Delieions“. - Citrónnr. KartOflnr. Úrvalstegund af norskum kartöflum fáum við með e.s< Lyra á morgun. Kaupmenn, spyrjið um verð áður en þjer festið kaup annars staðar. Eggert Krístjánsson & Co. Sími 1400 (3 línur). Slðifblekiuigar Carters sjálfblekungar eru pennategund sem treysta má fullkomlega. Endast langa æfi og eru við hvers manns hæfi. — Fást í Bikaverslnn Sigftisar Eymnndssonar (og bókabúð Austurbæjar BSE, Laugaveg 34). Eins og auglýsingin hjer í blað- inu ber með sjer, verður símanot- endum tilkynt í pósti eftir hver mánaðamót, skuldarupphæð fyrir hvern mánuð fyrir símskeyti og ^Yngríogeldri Ijelagsmenn skemta sjer f símtol, én síðan er ætlast tii, að símanotendur greiði síma- OddfeUowhtisiim g.jöldin í afgreiðslusal landssíma- stöðvarinnar á tímabilinu frá 5.— 20. hvers mánaðar, en afnota- gjöldin til bæjarsímans, sem greið- ast, eiga fyrirfram ársfjórðungs- í kvðld frí kl. 9. Aðgðngnmiðar iást hjá Eymundsen og Silla & Valda. Kosta kr. 250, (veltingar lega, greiðist á sénaa tímahili liins fvrsta mánaðar í hverjum árs-1 fjórðungi. Revnt liefir vei’ið að haka síma- ■ notendum sem minst óþægindi með j þessari tilhögun með því að hafa | greiðslutímann tiltölulega langan j og innheimtuna opna óslitið 10 j tíma á dag, þannig að menn geti j komið í matmálstíma og eins eftir ; kl. 6 að kvöldi. Reynslan sker úr ! um það, hvort þörf er á, að hafa ; innheimtuna opná svonaJengi, en j landssíminn væntir þess, að síma-; notendur dragi ekki fram á, sið- ustu stundu að greiða símagjöldin, þó greioslufresturinn sje þetta langur. Að sjálfsögðu geta þeir síma- notendur, sem óska þess, greitt, símagjöld sín frá, næstliðnum mán- uði fyrir 5. næsta mánaðar, með því að snúa sjer til skrifstofunnar. Skrifstofán annast um leiðrjett- ingar á símareikningunum, en ekki gjaldkerinn, og eru símanot- endur því beðnír að snúa sjer þangað, ef athugun á greiddum reikningum skyldi leiða misfellur í ljós. Skrifstofan endurgreiðir þá þegar ef þörf er á og leiðrjettir ef í einhverju skyldi reynast á- bótavant. Skógarmenn K. F. U. M. eru hjer með mintir á að mæta sjálf- ir með foreldrum sínum á for- eldramóti flokksins í kvöld kl. 8. þar með. Komlð ðU. STJÓRNIN. ■rift Kosningarnar í Irlandi. Dublin, 24. jan. Tlnited Press. FB. Búist er við meiri þátttöku en nokkru sinni í fríríkiskosningun- um, sem fram fara í dag. Fyrstu úrslit' verða ef til vill kunn í kvöld, ett tæplega er búist við, að hægt verði að gera sjer grein fyrír því fyr en á fimtudag, hvernig úrslit in verði. Á fimtudagskvöld verða úrslit í öllum lielstu kjördæmum kunn. De Valera og Cosgrave eru frvor uní sig vissir um að bérá sig- ur úr býtum. Cosgrave telur líklegt, að Mið- flokkurinn fái þá aðstöðu á þingi, sem verkamenn liafa nú, þ. e. að hafa ráð ríkisstjórnarinnar í hendi sjer, en sá er munurinn, að Mið- flokkurinn mundi styðja Cosgrave- flokkinn, en verkamenn De Valera eins og hingað til. Kjósendur eru 1.750.000 í 30 kjördæmum. Kosið er með hlutfallskosningum. Frakkar verða að taka lán. París, 24. jan. TTnited Press. FB. Talið er fullvíst, að ekki muni takast að jafna tekjuhalla fjárlag- anna í þessum mánuði. Verður því að taka lán til hráðahirgða.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.