Morgunblaðið - 25.01.1933, Page 3

Morgunblaðið - 25.01.1933, Page 3
M u K 1> :'.f TV! H ,A ti t-# JpftorgmtHaMft Út*el.: H.Í. Arvakur, Rtyklartk Rltetjörar: Jön Kjartanaaon. Valtýr Stef&naaon. Rltatjörn og afgrelOala: Austuretræti 8. — Slml ÍÍOO AUKlýelnKastjöri: E. Hafberg. AugrlJ'SinKaskrlfstofa: Austurstræti 17. — Slml Í700 Helmaslmar: Jön Kjartansson nr. 8742. Valtýr Stefánsson nr. 4220. E. Hafberg nr. 3770. Áskriftagjald: Innanlands kr. 2.00 & mánuOL Utanlands kr. 2.00 á mánuBl. í Sausasölu 10 aura elntaklV. 20 aura meB Lesbök. Brcrnlanösmáliö. Á sumarþinginu 1931 var sam- ;þykt einróma í sameinuðu þingi ■svö hljóðancli þingsályktun: „Alþingi ályktar að skora á rífeisstjórnina að gæta hagsmuna íslands út af deilu þeirri, sem mú er risin milli stjórha Nor- egs og Danmerkur, um rjettíndi til umráða á Orænlandi." Samkvæmt þessari ályktun til- kynti svo þáverandi forsætisráð- herra dómstólnum í Haag, að ísland teldi sig hafa hagsmuna að gæta í sambandi við Græn- 'lándsdeiluna, og að það mundi láta gæta rjettar síns við flutning málsins fyrir dómstólnmn. Næst mun það hafa gerst í þessu iháli, að forsætisráðherra fól Ein- ari Arnórssyni þáverandi prófess- or að rannsaka þetta mál og und- irhúa væntanlegar ltröfur, sem gerðar yrðu fvrir dómstólnum í Haag. Síðan þetta gerðist hefir al- menningur það eitt heyrt úm þetta máh að Pjetur Ottesen bar fram á síðasta þingi svohljóðandi fyr- irspurn til forsætisráðlierra: „Hvað hefir ríkisstjórnin að- hafst vegna ályktunar Alþingis '20. ágúst 1931. um gæslu hags- muna íslands lít af Grænlands- málinuf“ Þessari fyrirspurn var aldrei -svarað. Grænlandsmálið hefir nú verið til meðferðar fvrir dómstólnum í Haag, og er húist við, að mál- flutningi verði lokið um miðjan næsta mánuð. Að því loknu verður feldur dómur eða virskurðnr í mál- inu. En hvernig stendur á því, að ekkert hefir verið hirt um að gæta rjettar íslands í þessu máli? — Hafði stjórnin tekið þá ákvörðun, að gera ekki neitt? Ef svo er, gat hún þetta án þess að spyrja Alþingi ráða, þar sem skýlaus og -einróma ályktun þingsins lá fyrir? Æskilegt væri að forsætisráð- herrá skýrði þjóðinni frá hvað ■gerst hefir í þessu máli. Þingrof í Grikklandi. Aþenuborg, 23. jan. United Press. PB. Samkvæmt kröfu Venizelos hef- ii' forseti Griliklands rofið þingið og fara nýjar kosningar fram snemma í marsmánuði. — Venize- los mun hafa farið fram á þingrof, þar eð hann sá fyrir að stjórn Tians yrði feld von bráðar. Gerir hann sjer von um, að fá betri að- ‘stöðu að þingkosningum loknuín. Slöggt er huað þeir uilja. Á bæjarstjórnarfundi á dögun- um ljet Jón Þorláksson borgar- stjóri svo um mælt, að aðkoman hjá sjer, þegar hann tók við horg arstjórastöðunni, hafi verið sú, að bæjarsjóður hafi verið fjelaus. Eins og vænta mátti notuðu sósíalistar þessi ummæli horgar- stjóra til árásar á fjármálastjórn bæjarins undanfarin ár. Sama hafa blöð sósíalista gert, Alþýðublaðið og Tíminn. Jón Þorláksson svaraði þessum árásum sósíalista á fjármálastjórn Reykjavíkurbæjftr á þessum sama bæjarStjórnarfuíidi. Hann benti Sósíalistum á, að þótt bærinn hefði éfeki mikið reiðuf je með höndum nú, væri efnahagur hans góður. Megnið af skuldum bæjaríns hvíldi á arðberandi fyrirtækjum, svo sem hafnarvirkjum, rafveitu, gasstöð og vatnsveitu. Pyrirtæki þessi, hvert fyrir sig, stæðu ekki aðeins undir skuldunum, heldur gæfu þau þar á ofan ríflegan arð- Þær skuldir bæjarins, sem ekki hvíldu á arðberandi fyrirtækjum værú hverfandi og skattgreiðendum ’jettvægar. En af hverju stafar það, að bæj- arsjóður hefir nú lítið af handbæru fje? Þessu svaraði Jón Þorláksson einnig. Erfiðleikarnir stafa af því, að tekjur bæjarsjóðs hafa ekki náðst inn. Um áramót átti bæjar- sjóður útistandandi í ógoldnum útsvörum 1 milj. og 400 þús. kroi^ ur. Það munar um minna. En hvernig stendur á því, að svona mikið er ógeldið af út.svör- inu ? Þessari spurningu geta forkólf- ar sósíalist-a best svarað. Þeir hafa undanfarin ár unnið kappsamlega að því að koma öllum heilbrigð- úm atvinnurekstri bæjarbúa í kalda kol. Þeir liafa spyrnt af al- cfli gegn sjerhverri tilraun, sem gerð hefir verið til þess, að koma' atvinnurekstrinum á heilbrigðan grundvöll. Afleiðingin hefir orð- ið sú, að fjöldi fólks'' hefir mist atvinnu, og greiðslugeta skattþegn anna hefir stórlamast. Nú sjá sósíalistar engin úrræði önnur en þau, að bærinn fari að starfrækja atvinnurekstur, sem þeir ganga lit frá, að rekinn yrði með tapi. En því tapi vilja þeir jafna niður á þrautpínda og slig- aða atvinnurekendur og’ skatta- greiðendur. Stefna sósíalista er sýnilega sú, að gera Réykjavíkurbæ g.jald- þrota og koma honum á bekk með öðrum bæjarf jelögum þar sem flokksbræður þeirra hafa ráðið ríkjum að undanförnu. Póstur með flugvjelum. Samkvæmt skýrslum, sem út eru koiúnar úm póstSendingar með flugvjelum Tmperial Airways, hef- ir póst.flutningurinn verið meiri síðastliðið ár en nokkru sinni fyr. Þó hafa. bögglapóstsendingar mink a,ð um 5% smlálest, en brjéfasend- Sngar aukist mikið, um 11^4 smá- lest. Alls var sent, með flugvjelun um 121 smálest af pósti á árinú 1932. (F. Ú.) UmboSsmaSur: Bjnrni GuTíjönsson Rvlk. Slmi 2542. Vestmannaeyjar 24. jan. (Einkaskeyti). Hingað kom í dag þýskur tog- ari, Venus, með skipshöfnina, 13 manns, af þýska togaranum Blúecher frá Wesermunde. Hafði Venus liitt skipbrotsmenn þessa í björgunarbát skamt austan við Eyjar. Blúecher hafði verið að veiðum fyrir suðausturlandi er skipverjar urðu varir við að mikill leki var alt í einu köminn að skipinu. Töldu þeir í fyrstil að þeir myndu koma togaranum í höfn í Vestmannaeyj- um. En er togarinn var kominn vest- >ur í Fjallasjó var lekinn orðinn svo mikill að við ekkert varð ráð- ið. Send vorú út neyðarmerki frá tðgaranum. jBn jafnvel þó skip- verjar á BKiecher sæju til skipa, \ urðu þessl skip eltki vor við neyð-1 _ . armerkin | Bruggun í rossuogi Er togarinn var kominn að því j að sökkva yfirgaf skipshöfnin skip j ið og fór í björgúnarbát. Voru þeir j í bátnum í tvær klst. uns togar-i , , ínn Venus varð var við batinn. j Skipsmenn eru allir ómeiddir og i hruggarann. líðan þeirra góð. Skipstjóri heit- tyfskur toijjrl sekkur. Mjannbjörg. HVER VILL EKKI EIGA ÞAÐ BESTÁ"—- SEM REYNIST ÓDÝRAST? — HAIRLOCK, hiS nýja liúsKagnastopp, búiS tU úr Bummibornn krullhári er ba« besta, sem til er & markaðnum. Notkun Halrloeks gerir þaB mögu- legt að búa til húsgögn, sem aldrei bælast ojg altaf halda sínu lagi, hversu mikiS sem hotuB eru. 1 útlöndum er Hairioek mikiS notaS I tísku- húsgög-n meS lausum sætum og púSum4i sem er Ifallegt, þægilegt og auövelt aS hreínsa. Hnirloek er fjaSurmagnaS, ljett sem fiSur, ryklaust og ör- Ugt gegn mel. — KaupiS IÍ.-iirPo<k í húsgögn yS- ar, madressur pg púSa, þá hafiS þér fengiS þa!3 besta, sem aldrei krefst viSgerSar. Hairlock fæst hjá mörg-um hásgagiuismiSaai, og I HaraldarbAB, AIRLOCK En eftir því sem hjeraðslæknir, tjáði blaðinu í gærkvöldi, kannast; læknar ekki við það, að hún sje j koriiin. Þótt ménn liggi í kvefi' hjer og þar, vérða læknar þess j hvergi varir, að margir hafi veikst á sariia heimilinú, en það eru ein-! ’ ltenni inflúensunnar. Frá Noregi. Stjórnin völt í sessi. Osló, 24. jan. NlíP. PB- iUlmörg híaðanna, sem út ibm morgun telja Uklegt, að sam- komulag hafí náðst úm að itfla stjóxnina, þegai umræðurnar pm stólræðuna hefjast 4 fimtudag. — Mowinekel hefír þ« lýst því ýf- að fregnir um jietta hafi ekfei Brotist inn í sumarbústað til þess að brugga þar. Suður í Fossvogi á Halldór Kjærnested, bryti á varðskipinu „Ægi“, sumarbústað. Var bú- staðmun læst í haust og átti hann að standa svo til næsta sumars- Var, þarna geymt ýmislegt dót. Eftir hátíðarnar kom Halldór þarna súðtir eftir og vai-ð þess var að brotist hafði verið inn í ' sumarbústaðinri, og sá, sem það Togarinn „Sviði“ kom til Hafn- j hafði gert, hafði stundað þar arfjarðar á sunnudagsmorgun, og bniggun. var það fimti dagurinn, sem hann j Halldór gerði lögreglunni að- var búinn að vera á.leiðinni frái; vart og kom hún á vettvang. Vár Englandí. ir Kuhr. Hann og synir hans áttu togarann. 'Púlli. Inflúensan. j Er hún komin til Hafn- arfjarðar? Vegna iuflúensunnar, sem er all- það ljóst, að sá,. sem hafði gert útbreidd í Englandi og nágranna löndum, hefir landlæknir skip- að svo fyrir, að skip megi eigi hafa samgang við land fyr en að sig þarna heimakominn, i brotist inn einlivern tíma hafði fyrir jól og brúggað þá. Hafði harin þárna til afnota eldavjel, ofn, fjórum dögum liðnum, frá því að olíuv-lel °«' ílát undir löSinn> sem það fór síðast úr erlendri höfn. aUt var ’ hnsinn- Einkis saknaði Ef allir á skipinu eru frískir að Halldór af því. sem þarna átti þeim tíma liðnum, eru engar höml mð vera nema olíubrúsa. Gat hann ur lagðar á skipið. jlýst þeini bnrsa nákvæmlega. Vildi Nú hafði togarinn „Sviði' ‘. eins .þá svo vel til að lögreglan kann- og fyr segir, verið búinn að vera 1 aðist við brúsa þennan. Var hann á fimta dag frá Englandi og eng- j géymdur niður á lögreglustöð; inn veikst á leiðinni. Fjekk hann V6rið tekinn í brugguninni á því óhindraði að fara upp að; Njáls«-ötti 4 B bryggju og skipverjar fóru í land. j N/kom það upp úr kafimi að Næstu nott var dansskemtun í Knud Rasmnssen, hinn danski að- hafði Hafnarfirði og var þar m. a. einn, Y Y hásetinn af „Sviðanum“. Morg- stoðarmaðnr Hnðsemdar, uninn eftir var hann orðinn veik- komið með brúsalui UanKað> °S úr; liafði 38 stiga hita. Næsta var Uá ekki nm að villast að Það kvöld var hitinn orðinn 39 stig. var hann sem hafði brotist inn 1 Grunáði nú hjeraðslækni að sumarbústaðinn í Fossvogi og hjer muúdi um inflúensu að ræða, bruggað þar, enda meðgekk hann og setti manninn í fióttkví. Tnn- það. an fárra daga, fæst úr því skorið, j Rasmussen liafði gert það í hvort þetta er inflúensa, því ef greiðaskyni við Priðsemd að koma svo er, ■ hefir sjómáður þessi vafa- j brugguii hennar á laggirnar, þar laust smitað marga á dansskemt- sem kaun var „fagmaður“ í þessu. iminni nóttina áður en hann lagð- Hætti haun þa á. meðau að brugga í Possvogi, en hafði af einhverjum ist í rúmið ir, við neitt að síyðjást. Vinnudeilur. Tillaga úm að framlengja in i árs bil endurnýjun iannakjara í 'öllum iðngreinúm liefir vérið sam- þykt með miklum ineiri hluta at- kvæða af verkalýðsfjelögunum, eú feld af atvinnurekendum. Sáttá- semjari rílcisins hefir í dag báít fund með l'ulltrúum atvinnureki- enda og verkamánna og reynt að finna sanikonnilagsgnindvöll Flugmennirnir liorínu. Osió, 24; jan. Ekkert hefir frést ean til flug- mannanna tveggja Aagenæs og Omstéd, og lögðu tveir fyrirliðar úr norska flugliðinn af stað í morg un að leita ])eira fvrir suðurströnd inni, en þar eru taldar mestar lík ur til að þeim hafi 'hlfekst ‘á. (F. Ú.) Mikið framboð á grávöru. Á skinna uppboði, sem halda á í London í þessnm mánuði, heJ'ir borist óvenjulega mikið af skinn- um, þar á meðal 45000 silfurrefa- skinn. Af þessum tilflutningi eiga Nórðnienn uin 16000 skinn, og 'er óttast að þetta mikla framboð muni verða til þess að verð á grá- vöru 1 <pkVí að miklum mun. (P.Ú.) été •••• Strætisvagna-verkf allinu lokið. London, 23. jan. United Press. PB. Ýmislegt bendir til, að verkfall strætisvagnamanna sje að fára *út um þúfur. Þegar Ashfield lávarð- ur hafði sett strætisvagnamönnúm úrslitakosti fóru allmargir þeirra til vinnu aftur. London 24. jan.: Verkfalli stræt- isvagnamanna er lokið. Vinua hófst á síðastliðnu miðnætti. ástæðum fárið með olíuhvúsann þaðan niður á Njálsgötu 4 B., og . i varð það lionum til falls. Bknn var dæmdur í lögreglu- Engin inflúensa í Reykjavík, seg- ir hjeraðslæknir. Tveir togarar, Tryggvi gamli og Max Pemberton hafa legið á, . . . , , __ , irietti Reykiavikur i gær i .45 daga‘ ytn hofmnm og venð þar í sott-1 •’ ^ J «nnn kví, vegna þess að nokkrir menn j voru veikir af inflúensn unuúi. Tryggvi gamli fór ar í gaér, en teknir voru tveir menn í land, sem veikir voru og fluttir í sóttkví. Á Max Pemborton voru allir frískir í gær. 1 einfált fangelsi og 1200 krón sekt, í skip-! fyrir þessa Possvogar-bruggun og 4 veið- innbrot. Stjórnarbreytingr í Katalóífhi Barcelona, 24. janí&r- United Press. PB. Stjórnin í Katalóníu hefir beðfet lausnar. Macia hefir tekist á heníl- ur að mynda nýja stjórn og býkt hann við að hafa lokið því í kvöld_ Nokkrir ráðherranna báí|fet lausnar vegna deilu um valfL stjórnarinnar og þingsins. Er á- greiningur um hvernig skilja tíftri Sumargjöf, barnavinafjelagið, H________ .. heldur aðalfund sinn á sunnudag- Sú fregn gekk um bæinn í gær, linn kemur kl. 3 í Kaupþingssaln-. ákvarðanir spánverska þjóðþirijjfs- að infliiensan væri hingað komin. um. ins í lögum um þetta efni. t

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.