Morgunblaðið - 25.01.1933, Síða 4

Morgunblaðið - 25.01.1933, Síða 4
MORGUNBLA *)J Ð I HuglVsingadagbðk Nýr fiskar, verkaður saltfiskur •g/skata. Sími 4939. Veislur, skemtanxr og fundahöld. verð. Café Svanur við Bfeftjjinsstíg og Qrettisgötu._______ Blómaverslunin Flóra, Vestur- gjjftu 17, sími 2039. Úrval af lif- M. og gerfiblómum og krönsum, Glænýtt fiskfars, hvergi eins Verslunin Kjöt & Grænmeti, fgarstíg 16. Sími 3464. Kolasalan s.f. Simi 4914. Linlr og kirilr Hattar mjög mikið og smekk- legt órval. VOruhuslð. Fjallkonu- n skó- svertan Æ er best. Hlf. Efnagerd Reyhjavtkur. Besta þorskalýslð f bænnm iíifi þiC í undirritaðri vermlun. Si vaxandi sala sannar g«8in. Blðrninn, B^rgstaðastræti 35. Simi 4091. Fangl Oiðflaey. — 37 Snemma á árinn 19*30 kom ung kmxa, kvnblendingur, tii rann- sóknastofnunarinnar. Hón hjet Kahel og var barnung. Læknirinn kömst að þeirri niðurstöðu að hún þjáðist af blóðleysi, eins og títt er í hitabeltinu, og sendi hana til sjúkrahússins í Cayenne. Bn þar v«í henni neitað nm sjúkravist og hún kom aftur til okkar, grátandi og örvílnuð. Kona nokkur vann þayna við stofnnnina, Bose að irafni og var hún kynblendingur. Henni tók mjög sárt til ungu stúlkunnar, svo að jeg bauðst til þess að ljá sjúklingnum herbergi mit.t. Og svo fór það þannig að jeg stnnúaði hana í veikindum hennar. Henni batnaði eftir nokkurn tíma, og mikið var hún mjer þakklát! Hún fór þá heim til ættfólks síns, scni vann í gróðrarstöð skamt frá Ottyenne. Ráðsfundur þjóðabanda- lagsins. London, 24. jan. Ráð Þjóðabandalagsins kom saman í mcrgun. Aðalumræðuefni þess er deila Persa og Breta. Einn ig var lögð fyxrir ráðið skýrsla Palestínunefndarinnar, og var hún staðfest. Samkvæmt henni hefir síðasta árið 1931—’32, sem skýrsl- an nær yfir, verið hagstætt í Palestínu, og fjárhagsástæður landsins mjög góðar, en það eru Bretar sem fara þar með umhoð Þjóðabandalagsins (P. Ú.) Skuldaskifti Bretlands og U. S. A. Breski sendiherrann í Washing- ton afhenti Bandaríkjastjóm í dag svar Breta við boði Banda- ríkjanna um að taka þátt í fundi um skuldamálið. Telja menn að Bretar muni fara fram á frekari Upplýsingar um hver þau mál sjeu, sem eigi að koma til um- ræðu í sambandi við skuldamál- in, en það sje á hinn hóginn á allra vitorði, að það helsta þess- ara mála sje gengismál Bretlands, því stjórnmálamenn í Bandaríkj- unum óttist það, að ef pundinu verði ekki komið upp í gnllgildi aftur, neyðist Bandaríkin ef til vill til að lækka dollarinn. (F.Ú.) Kuldar í Evrópu. Berlín, 24. jan. Um alla Mið-Evrópu er nú hin mesta kuldatíð og snjóar miklir, og tefjast samgöngur mjög svo af því. Á fljótunum Kín og Mósel er nú svo mikið ísrek, að skipagöng- ur þar eru að kalla teptar, og eru enda svo mikil brögð að, að orðið hefir að taka Rínarbrúaa hjá Koblenz, þar sem Mósel og Rín mætast, í vetrarhöfn. Hætt er og við að samgöngur við eyjarnar í Norðursjónum muni teppast, ef þessu heldur áfram, og er eyjan Wangenrooge, ein austurfrísnesku eyjanna, sem liggur norðvestnr af Wesermynninu, þegar búin ajð missa samband við meginlandið, svo að það hefir orðið að flytja þangað vistir með flugvjelum. A Austur-Póllandi hefir snjókyngi valdið svo miklum samgöngu- truflunum, að enda hráðlestir hafa það til þar, að koma á áfangastað átta stundum síðar en ferðaáætl- un til tekur. (P. Ú.) Nokkrum mánuðum seinna veikt- ist jeg hættulega. Jeg lá x bæli mínu og var viss um það að mjer mundi aldrei auðnast aS sjá ætt- jörð mína, að jeg mnndi bera bein- in í þessum kvalastað fordæmdra. Þegar jeg raknaði við eftir langt óráð, var það fyrsta, sem jeg sá, augu Rahelar. Hún hafði einhvern veginn frjett það, að jeg væri veikur og rauk þá að heiman til þess að hjúkra mjer. Hún hafði bjargað lífi mínn og nú settist hxín að hjá mjer. Skömmu eftir að jeg var orðinn frískur, var eitthvert hátíðahald í Cayenne og var mjer boðið þang- að. Sá, sem bauð mjer, fór með mig inn í ýmsar veitingakrár og búðir á skemtistaðnum og bauð ýmist upp á drykk eða kökur. Jeg fór snemma heim nm kvöld- ið. En á leiðinni kendi jeg ein- hvers doða og óþæginda. Það var eins og jeg væri að missa allan Búmannsklukka í Frakklandi Lebrun forseti Prakklands hef íir ákveðið, að sumartími skuli verða tekinn upp aftur í Frakk landi í sumar og hefst hann nótt ina 25.—26. mars. (F.. Ú.) Hitar á Kyrrahafsströnd. Við vesturströnd Bandaríkjanna ganga nú óvenjulegir hitar, var mældur 16 stiga hiti á Vancouver Island í gær. (F. Ú.) Dagbók. I.O.O.F. — 1141256 — Spila kvöld. Gera veitingamanni aðvart tímanlega. Veðrið (þriðjudag kl. 17). Vind- nr er nú orðinn SV-lægur um alt land. Hefir kólnað nokkuð í veðri og gert snjójel vestanlands. Suður af Grænlandi er ný lægð, sem mun hreyfast NA-eftir og hafa, í för með sjer S-átt og þýðviðri hjer á landi innan skams. Veðurútlit í Rvík miðvikudag: 'SV.gola og sínájel fyrst, en geng- ur í S-átt með þýðviðri, þegar líð- ur á daginn. Skákþing Reykjavíkur hófst á sunnudaginn var og tefldi þá 1 floklcur. Þátttakendur í honum eru 5 en 20 í 2. flokki. Teflt er í 1 flokki á sunnudögum frá 2—6 þriðjudögum og fimtudögum frá 8i/2—12% e. h., en í 2. flokki á mánudögum, nxiðvikudögum og föstudögum frá kl. 8y2—12y2 e h. Teflt er í Hafnarstræti 8 uppi og aðgangur seldur ódýrt. Skipafrjettir: Gullfoss kom til Reykjavíkur í fyrrinótt, frá út- löndum. Goðafoss kom til Patreks- fjarðar í gærmorgun. Brúarfoss er á útleið. Dettifoss fer frá Hamborg í dag. Lagarfóss er á Akureyri Selfoss kom til Reykjavíkur í gær- morgun, frá. útlöndum. Höfnin. Sænskt flutningaskip kom hingað x gær og teknr hjer fisk. Þýskiir togari kom til við gerðar; annar þýskur togari kom til þess að fá kol. Bro fisktöku skip fór af stað, áleiðis til Spán ar. — Meteor, þýska eftirlitsskipið sem áður hefir verið hjer við land, verður hjer í vetur til eftir lits með þýskum veiðiskipum Mun það sennilega koma hingað snemma í mars . mátt og jeg gat ekki hugsað neitt. Einhvem veginn komst jeg samt heim, opnaði hurðina áð herbergi mínu og datt þar inn. Rahel rauk undir eins til mín. Hún reisti mig á fætur og kom mjer í rúmið. Hún sá fljótt hvað að mjer gekk — eitrun. Einhvers staðar hafði jeg neytt eiturs um daginn, annað hvort í drykk eða kökum. Gat það átt sjer stað að jeg ætti einhvern óvin, er sæktist eftir lífi mínu? Var þetta aðeins tilviljun, eða hafði eitrið verið ætl- að einhverjum öðrum? .Teg veit það ekki. En Rahel þekti sjúk- dómseinkennin, því að það er svo gem ekki ný hóla að mönnum sje byrlað eitur í Cayenne. Hún hljóp þegar út í skóg og náði þar í ein- hverjar jurtir. Hún kramdi þykk blöðin og stönglana, svo að úr þeim kom þykkur safi, grænleit- nr. Þessum safa tróð hún upp í mig. Jeg fekk þegar ógurleg upp- Fjelag matvörukaupmanna held- ur fund í kvöld í kaupþingssaln- um kl. 9. Lyra mun hafa komið hingað í nótt, fór frá Vestmannaeyjum kl. 4 í gær. Ferðatækjasýning F. í. Þeir, sem ætla að sýna útbúnað til ferðalaga og ekki hafa sent inn umsóknir eru vinsamlegast beðnir að gera það sem fyrst. Upplýsingar í síma 3794 frá kl. 1 til 2 e. h., og á skrifstofu F. f., versl. Edinborg, fyrsta gangi no. 8, frá kl. 8 til 9 e. h. Stuldur í kirkjugaxðj. Rjett fyrir nýárið kom maður inn í búð lijer í bænum með tvo kransa. Kvaðst hann sendur frá verslun- inni Flóru með þá, og hefði kaup- maður mælt svo fyrir að búðar- stúlkan ætti að borga kransana; með 15 krónum. Mikið var að gera í búðinni. Stúlkuna grunaði ekki Ueitt en borgaði þessar 15 krón- ur þótt enginn reikningur fylgdi. Fór maðurinn síðan, en er kaup- maður kom kannaðist hann ekkert við þetta og símaði til „Flóru“, því að hann hugði að kransarnir hefði átt að fara í einhvern ann- an stað. En ,,Flóra“ hafði ekki sent neina kransa út í bæ þann dag. Þegar farið var að skoða kransana betur, sást það að þeir voru talsvert velktir,.og lxefir þeim verið stolið af leiði úppi í kirkju- garði. Ekki Iiafði stúlkan tekið svo vel eftir manninum sem kom með kransana, að hún gæti lýst honum, og hefir lögregluuni ]>ví, ekki tekist að hafa upp á hónum. Vörusýning verður haldin í Prag dagana 19.—26. mars n. k. Sú xiýjung verður þar, að sjerstök sýningardeild verður fyrir aug- lýsingaspjöld, hvarvetna úr löndum, og er þess vænst, að sem flest lönd verði þátttakendur í sýningunni, sem er ókeypis. Verslunamannafjelag Reykja- víkur. Á laugardaginn kemur heldur fjelagið hátíðlegt 42 árá afmæli fjelagsins, með borðhaldi Og dans, auk þess syngur hinn vinsæli hetjusöngvari Pjetur Jóns- son. Sjá augl. í blaðinu í dag. V erkst jórajfj elag Reykjavíkur hjelt aðalfund laugardaginn 21. þ. m. Stjórn fjelagsins var endur- kosin: Jón Þorvarðsson formaður, Sigurður Árnason, ritari og Jó bannes Hjartarson, fjehirðir. Fje- lagsmenn eru nú 79. Kvennadeild Slysavarnafjelags- ins í Hafnarfirði heldur aðalfund sinn í kvöld í „Hotel Björninn“. Sænskt flatbrauð fæst altaf 1 köst og engdist sundur og saman af kvölum. En hjartað tók þegar að slá hraðar og reglulegar. Lífi mínu var borgið. Þegar læknir kom, sagði hann að jeg hefði látið í mig afar sterkt eitur, en væri nú úr allri hættu. Hanxx gaf mjer ein- hverja innspýtingu og hurfu þá seinustu áhrif eitursins. Ekki er talað eins mikið um neinn mann í fanganýlendunni Guayana eins og „Monsieur de St, Laurent“. Eins og böðullinn í París er nefndur „Monsieur de ! 3aris‘ ‘, svo er böðullinn í Guayana nefndur „Monsieur de St. Laur- ent“. Hann er þó ekki aðeins til xess að hálshöggva menn í St. Laurent, heldur hvar sem er f fanganýlendunni. Þessari stöðu gegndi um langt skeið maður að nafni Hespel. Hann xefir sjálfsagt verið af þýskum ættum og hann hefir haft fulla á- Farþegar með Gullfossi frá út- löndum voru m. a. ungfrxirnar- Edith Nielsen, Þói*a Borg, Þóra Gísladóttir, Gunnhild Kaldahl, Inga Mortensen og þeir B. J„ Brynjólfsson, Kxistinn Halldórs- son, Gustav A. Ágústsson, Karl Jensson og nokkrir útlendingar. Aflasölur. í fyrradag seldi Egilt Skallagrímsson í Hull 635 kit fyr- ir 695 sterlp. Skúli fógeti seldi í Gx-imsby í fyrradag og í gær; auk síns eigin afla var hann einnig með afla Olafs og slatta frá Hannesi. ráðherra; var salan þessi; Afli Ólafs 618 sterlp,, afli Skúla fógeta 427 sterlp. og afli Hannesar ráð- herra 444 sterlp; alls hafði Skúli fógeti um 1200 kit af fiski. í gær seldi Hafstein fyrir 730 stp. Útvarpið í dag: 10.00 Yeður- fregnir. 12.15 Hádegisútvai’p. 16.0G Veðurfregnir. 19.05 Grammófón- tónleikar. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Klukkusláttur. Frjettir. 20.30' Háskólafyrirlestur. (Árni Páls- son). 21.15 Tónleikar: Fiðlusóló. (Þór. Guðmundsson). Grammófón. Einsöngur: Sjöberg: Lög úr- „Fridas bok“. (Daniel Hertznxan). Debussy: Petite Suite- Trjá- og runnarækt vex nú með ári hverju. Með tilraunum þeim sem gerðar lxafa verið i tilrauna- stöðinni á Akureyri og hjá Rækt- unarfjelági Norðurlands. Síðan-' um aldamót, er fullsannað að hjer er hægt að rækta eigi aðeins reyni' og björk, heldur einnig ýmsar aðrar trjátegundir. Þetta hefir orðið til þess, að margir víðs veg- ar um landið eru farnir að gróður- setja ýmiskonar ti’je og rurma,, sem hefir vel lánast. Mestar hafa' þó framkvæmdirnar í þessum efn-- um orðið í Reykjavík, á síðustu': árum. Hinn rótgróna trú á það,. að trje gætu eigi þrifist hjer sunn anlands, er að hverfa. Á árinu 1932 mun hafa verið gróðursett' meira af trjám og runnum en,- nokkru sinni áður lijer á landi. stæðu til þess að bölva þeim óláns— degi er liann var dæmdur til þess- að hafast við í Cayenne. Hanir hafði hálslxöggvið 49 menn. Og hann tók þátt i 50. aftökunni, þótt hann framkvæmdi hana ekki. Skal nxi nánar skýrt frá því. Hann lxafði mjög ilt orð á sjer í Guayana. Hann var vanur því að vera handfljótur og áður en hinir dauðadæmdu menn, sem gengu að’ höggstokknum, vissu af, hafðí' hann sniðið höfuð þeirra frá boln- um. Og sem sagt, hann hafði æf- inguna því að 49 menn hafði hanir hálshöggvið. Skömmu eftir seinustu aftökuna lenti hann í deilu við Svertingja nokkurn, sem líka var dæmdur útlagi, en hafði hækkað það í tigninni að hann var orðinn „Porteclef" (lyklavörður). Svert- inginn hafði álasað honum fyrir- einhverja yfirsjón, sem oft kom fyrir. En Hespel var mjög bráðúr..

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.