Morgunblaðið - 28.01.1933, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.01.1933, Blaðsíða 4
 MORG UNBLAMÐ Það er ekki hæ"t að koma því við í sambancli við dýrar vjelar, sem spara vinnnkraft. Við vega- j gerð o. þ. h. reynist það aftur á Veislur, skemtanir og fundahöld. ''ióti ágætlega. Reyndin er líka Sanngjarnt verð. Café Svanur við Sl,h að Búlgaría hefir ekki getað Baijgnsstíg og Grettisgötu. i notað allan vinnnkraft, vegna. peningavandræða. — Á því má Glænýr fiskur, og einnig bein- laus fiskur fæst í síma 4933. sjá, að fyrirkomulagið yrði einskis Þeir, sem eiga eftir að sækja aðgöngumiða að afmælisfagnaði fjélagsins í kvöld, verða að vitja þe'irra fyrir klukkan 12 á há- degi. Stjórnin. ■ ■ ——— I nýtt í landi, eins og Þýskalandi, j>ar sem vjelavinna er mikil. Aft- m á móti ætti það að reynast vel hjá smáþjóðum, sem hafa lítinn eða engan her, vegna hins al- menna gagns, er það hefir að ala unga menn upp í hlýðni og vinnu fvrir ættjörðina, og þeirra fram- kvæmda, sem með þessu móti má j af hendi inna. (Berliner Tagehlatt). Dagbók. Stærsta nrvalifi af Búsðhðldan er í Hýfit bögglasmjör □ 59331317 = 2. Atkvgr. Veðrið í gær: Haþrýstisvæðið er nú yfir norðanverðu Atlants- hafi og Bretlandseyjum, og vind- ui er enn SV- V- lægur með hlý- indum um S-lielming íslands. — Norðanlands hefir hinsvegar kóln- að talsvert í veðri og sumstaðar komið frost með snjókomu, en veður er þá kyrt. Ef til vill kóln- ar eitthvað syðra, en varla til muna, og lítur út fyrir vestlæga átt næsta sólarhring. Veðurútlit í dag: SV- eða V- kaldi. Smáskúrir. Messur á morgun. í dómkirkj- unni í Reykjavík (Sjómannadag- inn), kl. sr. Friðrik Hallgríms- son; kl. 5 síra Bjarni .Tónsson (alt- arisganga). Við guðsþjónusturnar gulrófur, nýteknar upp úr jörðu, verður tekið á móti gjöfum til jafögóðar á haustdegi og hvítkál. Sjómannastofunnar. Gleymið ekki blessuðu silfur-1 f Fríkirkjunni (sjómannamessa) tæra þorskalýsinu, sem aliír lofa. BlOrnlnn, Bergstaðastræti 35. Sími 4091. firænar baunir í lausri vigt og Victoríubaunir, kl. 2; síra Jakob Jónsson, Norð firði prjedikar. Leitað verður sam skota til Sjómannastofunnar, í sambandi við messuna. í Aðventkirkjunni kl. 8 síðdegis. Allir velkomnir. 85 ára afmæli á í dag Sigurður Jónsson, Laugaveg 147. Kvenrjettindafjelag fslands held- ur fund í kvöld kl. 8þ£> í vinnu- bestu fáanlegar tegundir eru á ~, , miðstoð kvenna í Þingholtsstræti 18. Rætt verður um afmæli fjelags Versl. 6. Zofiga. insins og ýms áríðandi mál. Húm teuui mjfig falleg. Ilorul isld. Fangl ð DlOflsey. — 40 flaupiö Hvanneyrarskyrið. Nýfit í dag< Frakklandi. Menn voru í besta skapi. Það skorti ekkert á kurt- eisissiði og tilhald um borð í hin- um fjórum skipum, því að heldra fólkinu var skift jafnt niður í skipin. Skipafloti þessi kom til Guayana i byrjun rigningatímans. Fólkið var flutt. í land og svo sneru skipin við heimleiðis. Og nú voru þessir landnemar komnir þarna, í hina miklu fenja- flóa landsins, og eftir fáa daga voru gjörhrundar allar skýjaborg- ir þeirra. Hitasótt geisaði meðal þeirra. Þeim tókst ekki að byggja sjer kofa, því að fæstir voru vanir líkamlegu erfiði, enda algerlega óhæfir til þess í þessu háskalega loftslagi. Á fáum mánuðum hrundi fólkið niður. Hinir Iifandi stóðu á ströndinni og mændu út á hafið, en ekkert skip kom til þess að sækja þá, sem höfðu farið svo von- góðir að heiman. Eftir einn árs-’ 65 ára verður í dag, frú Þórunn Nielsen, Vesturgötu 11. Síðasta samkoma vakningavik- unnar, sem verið hefir í Varðar- húsinu, verður í kvöld ld. 8y2 í húsi K.F.U.M. Allir velkomnir. Aflasölur. Á miðvikudag seldi Venus í Grimsby, 1800 körfur fyr- ir 1224 sterlingspund, og á fimtu- dag seldu Karlsefni í Grimsby, 1300 körfur fyrir 777 sterlpd. og Valpole 1500 körfur fyrir 721 ster- lingspund. Togararnir. Hannes ráðherra kom af veiðum í gær með 3200 körfur og lagði af stað til Eng- lands. Surprise, Haukanes og Rán komu hingað úr Hafnarfirði og tóku hjer ís. Ver kom með skip- stjórann veikann. Frá Skattstofunni. Framtölum eiga menn að hafa skilað fyrir 1. febrúar, þ.e.a.s. fyrir næsta mið- vikudag. Þeir, sem koma á Skatt-. stofuna til þess að fá aðstoð þurfa að hafa búið sig undir að gera grein fyrir eignum sínum, tekjum og frádrætti, t. d. útgjöldum við hús (sköttum, viðhaldi) o. s. frv. Munið að skila framtölum í tíma, að öðrum kosti eiga menn það á hættu að fá of háan skatt. Hjúskapur. í dag klukkan 4, verða gefin saman í hjónaband, lá skrifstofu lögmanns, ungfrú Sig- ríður Jónsdóttir frá Þórshöfn og Ragnar Bjarnarson hankaritari, frá Sauðafelli. Heimili þeirra verð- ur á Óðinsgötu 4. Háskólafyrirlestrar fyrir al- menning. Eins og undanfarna vet- ur ætlar próf. Ágúst H. Bjarnason að flytja opinhera fyrirlestra í há- skólanum, að þessu sinni um sál- fræðilegar nýungar, stefnur, að- ferðir og uppgötvanir. Fyrirlestr- arnir verða fluttir á laugardögum klukkan 6 í 1. kenslustofu Há- skólans, hinn fyrsti í kvöld, og er öllum lieimill aðgangur. Hjúskapur. Síðastliðinn mið- vikudag voru gefin saman í hjóna hand ungfrú Herborg Laufey Gestsdóttir, Laufásveg 45 og Aagé Reinhold Lorange, Freyjugötu 10. Síra Björn Magnússon, prestur á Borg á Mýrum gaf saman. Skipafrjettir. Gullfoss fer frá Reykjavík í kvöld klukkan 6, vest- ur og norður, kemur við á Onund- arfirði og Þingeyri. — Goðafoss Hofasalan s f. Simi 4514. fjórðung voru ekki nema fáeinir úttaugaðir menn eftir af 12000 landnema. Það voru þeir hraust ustu og harðfengustu. Þeir tóku nú höndum saman og sóru þess dýran eið, að þeir skyldi ekki láta land þetta drepa sig. Þeir smíð- uðu sjer stóra háta, og gerðu sjer von um að komast á þeim yfir úthafið. Þeir hlóðu hátana vistum og vatni, og lögðu á stað. Auðvitað komust þeir ekki langt. Þeir lentu á þremur smá- eyjum, sem þeir nefndu „Hes de Salut' ‘, Fagnaðareyjar, vegna þess að þar voru þeir lausir við fenja- flóana og óhollustuna á megin- landinu. Hjer settust þeir að, og hjer hafa þeir sennilega borið heinin, því að sagan getur ekki um að neinn þeirra hafi komist heim til Frakklands aftur. Svo var það nokkrum áratugum seinna, þegar franska stjórnarbylt- ingin varð, að landnámstilraunin rifjáðist Upp fyrir Frökkum og. var á Siglufirði í gær. — Brúar- foss fór frá Grimsby í gærkvöldi — Dettifoss fer frá Hull í dag áleiðis til Reykjavíkur. — Lagar- foss var á Sauðárkróki í gær. Selfoss er í Reykjavík. Verslunarmannafjelag Reykja víkur hiður þá, sem ekki hafa sótt aðgöngumiða að afmælisfagn- aðinum í kvöld að vitja þeirra fyrir hádegi í dag. Útvarpið í dag: 10,00 Veður fregnir. 12,15 Hádegisútvarp 16,00 Veðurfregnir. 18,15 Háskóla fvrirlestur (Ágúst H. Bjarnason) 19,05 Barnatími. (Aðalsteinn Sig mundsson k^nnari). 19,30 Veður- fregnir. 19,40 Tilkynningar. Tón leikar. (Útvarpskvartettinn). — Frjettir. 20,30 Leikþáttur (Har aldur Björnsson o. fl.) 21,00 Tón leikar. (Útvrapskvartettinn). — Grammófónsöngur: (The Revell- ers). Danslög til kl. 24. Farsóttir og manndauði í Rvík vikuna 13.—-21. janúar (í svigum tölur næstu viku á undan): Háls- bólga 37 (39). Kvefsótt 132 (111) Kveflungnabólga 3 (7). Blóðsótt 9 (20). Gigtsótt 2 (1). Tðrakvef 64 (103). Inflúensa 0 (2). Taksótt 3 (0). Hlaupabóla 2 (5). Sting sótt 0 (1). Gula 0 (1). Hjeima koma 0 (1). Kossageit 3 (2). Munnangur 1 (0). Mannslát 7 (5) Landlæknisskrifstofan. FB. Kristmann Guðmundsson. Norska blaðið ,Aftenposten‘ 7. jan. birtir viðtal við Kristmann Guðmunds- son, sem þá var á förum til Kaup- mannahafnar. Er Kristmann að vinna að skáldsögu, sem gerist á dögum Ólafs konungs Tryggva- sonar, og að nokkru leyti í Nor- egi. Skáldsaga þessi verður þó ekki fullgerð fyr en eftir þrjú á.r, að því er Kristmann nú ætlar, en býst við að ljúka við 1—2 minni skáldsögur á þessu tímabili. 1 marsmánuði næstkomandi gerir Kristmann ráð fyrir að koma til Islands. Greinir um ísland nú á dögum birtir Krist.mann því næst i Aftenposten. FB. þá voru send til Cayenne nokkur skip full af „óvinum lýðveldisins". Voru það aðallega prestar og stj órnmálamenn. 1794, eftir byltinguna hinn 18. Fructidor á V. ári lýðveldisins voru 328 menn sendir til Guayana. Þar af voru 265 kaþólskir prestar. Fáum mánuðum eftir að þessi hópur kom til Guayana, var ekki nema annar hvor maður á lífi. Mönnum er yfirleitt ókunnugt um. að margir þeir menh, sem tóku mestah þátt í stjórnarbyltingunni miklu, hafa borið bein sín hjer í Cayenne. Collot, d’Herbois, Billaud Varenne, Barthelemy, Delarue, Bertholet, Ramel, La Villeheurno- is, Rovere, Pichegru, Aubry, Mur- inais, Brottier, Tronson-Ducond- ray, Villot, Donsonville, Bourdon og Le-Tellier. svo að nokkrir sje nefndir. Þegar Bonaparte steypti stjórn- inni og tók völdin í sínar hendur, mintist hann hinna pólitísku út- laga í Guayana. Hann sendi þang- n6nlIiossu fer í dag klukkan 6 síðdegis j hraðferð vestur og norður. •—« Aukahafnir: Dýraf jörður í norö urleið, Önundarfjörður í suður- leið. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi í dag. Heiðruðu húsmæður! biðjið kaupmann yðar eða kaup- fjelag ávalt um: Vanillu búðingaduft frá Citron Cacao Rom H.f, Efnagerð Reyk|avíkur, og- vefnaðarvöru er best að kaupa í U Laugevag 40. Sími 3894. að herskip til þess að sækja þá„ En það voru aðeins sárfáir, sem: fengu þá frelsi. Hinir voru annað< hvort dánir. eða voru svo Aæikir, að ekki var liægt að flytja þá yfir hafið. Og kvenfólkið, sem út- lægt hafði verið gert, og enn var,- Jífi. þurfti að lijúkra sjúkling- unum og mátti því ekki fara. Vor- 1800 komu hinir endurleystu- til Frakklands. Meðal þeirra voru Lafon-Ladébat og Berbe-Marbois; inur hans. -Af hinum sem saka- mannanýlendan gleypti, fara eng- ar sögur. Þar er ekkert minnis- merki, livorki gröf nje neitt ann- að sem mint get.i á þá, ekkert,., ekkert. Saga ,,Fagnaðareyjanna“ hefst í rauninni hinn 9. febrúar 1895. Þá vildu Frakkar fá öruggan geymslustað fyrir Dreyfus, hinn sakfelda liöfuðsmann, og sá stað- ur þurfti að vera sem allra lengst frá París. Þá voru „Fagnaðarevj- arnar“ með lögum gerðar að ,,víg- girtu útlagabæli“, eins og það var-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.