Morgunblaðið - 09.02.1933, Síða 1

Morgunblaðið - 09.02.1933, Síða 1
ÍITSflLfl á ýmsum eftirstöðvum af Kvenskóm (aðallega lítil núm er) og barna og kven-bomsum. Notið þetta ágæta tækifæri sem aðeins stenclur í nokkra daga. Stefðn Qunnarsson. Sköverslun. Husturstræti 12. 6aml» Bié Amerfisk harmsaga Talmynd í 10 þáttum sam- kvæmt skáldsögu eftir Theodore Dreiser. Aðalhlutgerkin leika: Phillips Holmes, Syivia Sidney, Fances Bð@, Lærdómsrík og spennandi mynd listavel leikin. Börn fá ekki aðgang. Ritvélapappír. Margar tegundir og litir. Lágt verð. Einnig’ sjerlega góðnr þerri- pappír í ýmsum litum. Pennfiaa. Pappírs- og ritfangaverslun. Ingólfshvoli. Nýjar vörnr. Nú höfum við fengið aftur leslampana frægu, sem svo margir fengu í jólagjöf. Einnig litlu, mislitu lampana með klemmunni, sem alls staðar má nota. Þá fengum við líka ýmsar gerðir af vasaljós- rafvökum (batterium), sem tilfinnanlegur skortur hefir verið á undanfarið. iúlius Biörusson. raftækjaverslun Austurstræti 12 (rauða búðin) E.S. LYRH fer hjeðan í dag kl. 6 síð- degis, til Bergen, um Vest- mannaeyjar og Thorshavn. Flutningur tilkynnist fyrir hádegi í dag. Farseðlar sæk- ist fyrir sama tíma. Hic. Bjarnason S Smith. Nfla Bíú ilnkarltarl bankastiörans Þýsk tal- og söngvakvikmynd í 9 þáttum, er lijer bcfir hlotið mestar vinsældir allra talmynda, er sýndar hafa v»rið og sem eftir áskorunum og eftirspurn margra, verður sýnd í kvöld. Aðalhlutverkin leika: Hermann Thiemig'. Renate Miiller og Felix Bressart. Bestu þakkir fyrir samúð og hluttekningu við jarðarför Guðbjargar Jónsdóttur, frá Arnarholti. Systkini hinnar látnu. Vor kæra samsystir María Clementía sofnaði í Drottni þann 5. þ. m. Hún verður jarðsungin á þriðjudaginn þann 14. frá Krists-konungskirkju kl. 10. — Kransar afbeðnir. St. Jósefssysturnar. íslenski snifir frA bændnm. Hndries Pálsson, Framnesveg 2. Sími 3962 Jóhannna Jðhannsdótlir. Sðngskemlnn í Iðnó, föstudaginn 10. febr. kl. 8%. Við hljóðfærið: Frú Valborg Einarsson. Aðgöngumiðar á 2 og 3 kr. (svalir), seldir í Hljóð- færav. K. Viðar. sími 1815 og Bókaverslun Sigfúsar Ey- mundssonar, sími 3135. Útgerðarmenn. Sparið peninga og látið barkarlita veiðarfærin í lit- unarstöðinni í Skildinganesi. Það er fengin reynsla fyrir því að það margborgar sig með bættri endingu veið- arfæranna. Litnnar ag riðgerðarstðð veiðarfæra. SÍMI: 1972. Jarðarför konunnar minnar, Friðrikku Þ. Pjetursdóttrar, fer fram frá Fríkirkjunni laugardaginn 11. þ. mán. og hefst með húskveðju frá heimili hinnar látnu, Njarðargötu 33, kl. 1 y2. Kransar afbeðnir. Helgi Jónsson (frá Tungu) og aðstandendur. Tvð smnligfilsiiill herbergl með sjerinngangi, nálægt miðbænum óskast til leigu strax Tilboð merkt: „Tvö herbergi“, sendist A. S. I. Uppskipun á Best South Yorkshire Hard kolum stendur yfir. Kolaverslnn Sfignrðar Ölafssonar. Símar 1933 or 1360. Vogsósar lausir til ábúðar dugandi manni. Vel hýst, reki, silungsveiði, selveiði. Snúi sjer til sýslumanns Árnesinga.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.