Morgunblaðið - 09.02.1933, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 09.02.1933, Qupperneq 2
MORGUNBLA' ) t) 2 sgnawBB í dag kemur Svana kaffi — Mokka og Java blanda — á markaðinn. Smjörlíkisgerðin Svanur hefir nú starfað - í rúm tvö ár. — Á þessum tíma hefir Svana smjörlíki náð svo miklum vinsælclum meðal neytenda að eindæmi mun vera um nýja framleiðslu. I dag kemur ný vara frá oss á markaðinn, þ. e. nýbrent og malað vana-kaffi. Þetta er framúrskarandi gott kaffi, blandað úr mörgum hinum bestu kaffitegundum. Það er laust við remmubragð og er sjerstaklega ljúffengt og drjúgt. Til þess að kynna Svana kaffi, gefum vjer verðlaun sem koma öllum kaupendum til góða. í hverjum pakka af Svana kaffi og hverjum smjörlíkispakka er miði. Gegn 10 kaffimiðum fæst 1 stykki ý2 kg. Svana smjörlíki og gegn 20 smjörlíkis miðum fæst 1 pakki ý^ kg. Svana kaffi. Reynið þessa nýju vöru. Njótið hinna miklu verðlauna. Berið Svana kaffi og Svana smjörlíki saman við annað kaffi og smjörlíki og notið síðan það sem yður líkar best. Svannr, Reykjavik. ":a Sími 1414 (3 líuar). Tuennskonar rjettuísi. Niðurlag. Uppþotið 9. nóvember. Bfinkast.jórimi heldur því fram, að hneykslanlegt sje, að hafin var inálsókn á hendur þeim mönnum, sem rjeðust á bæjarstjérn og lög- reglu bæjarins þann 9. nóv. s.l. Af 22 lögregluþjónum, sem viðstaddir voru, voru 3 lítið meiddir, en 19 hættulega meiddir, sumir bain- brotnir, og eru nokkrir þeirrá ekki jafngóðir ennþá. Mjer finst það furðu mikii ósvífni af bankastjór- anum að tala um harða fram- göngu yfirvaldanna í þessu máli, því að hann hlýtur að vita, að hvar sem vseri annarsstaðar í heiminum, myndu þeir, sem ráðist hefðu á lögregluna með slíkum hætti, hafa. verið settir í fangelsi þegr" í stað og látnir bíða dóms jiar. Seðlamál Útvegsbankans. Bankastjórinn glevmir að minn- nst á eitt mál, sem máigagn lians er vant að tala um í sambandi við i.tvennskonar rjettvísi“. Það er mál bankastjóra íslandsbanka. Tel jeg jmð bera vitni um, að honum hafi orðið fiöknrt, þegar bann hugsaði til samanburðar á því máli og máli bankastjóra Út- vegsba-nkans út af seðlaútgáfu þeirra og fleíru. Um seðlaútgáfuna fórust Egg- ort Ulaessen þannig orð á aðaJ- fundi Útvegsbankans, þ. 1. júlí í siimar: ,,Að því er snertir seðlaútgáf- una, þá hefir bankastjórnin á ár- inn 1931 fimm sinnum gefið út af ásettu ráði meira af seðlum en þær 4 miljónir, sem banltanum er heimilt að gefa út“. — Síðan sund urliðar E. • C. þetta náltvæmlega. TJm fiskveðsvíxla bankans sagði hann, á samn fundi: „Að því er snertir fiskveðsvíxl- ana, sem sejdir voru eða veðsettir T ■ ndsbánkanum. skaJ jeg geta þess að Landsbankinn skrifaði fjármálaráðherra um það í sl. febrúarmánuði. að JJtvegsbankinn liefði eig-i greitt fiskveðsvíxla frá árinu 1930 og árinu 1931, c:a. 300 þús. kr. bvort árið. Á fulltrúa- rúðsfundi 1. mars 1932 var sam- bvæmt tillögu minni samþykt að fela baribastjórninni að gfefa fulJ- trúaráðinn ýtaiJega, skýrslu um fiskveðsvíxla selda eða veðsetta Ijandsbankanum árið 1930 og 1931. sjf-rstaklr' " að bve mikln leyti andvirði fiskveðanna liefði ekki verið aflient Landsbankanum og ástæður til þess. Slíka skýrslu hefir bánkastjórnin ekki gefið full tníaráðinu, því jeg tel það ekki neiua slíka skýrslu. þó stjórn Ut- vegsbanlíans hafi nú nýlega fengið kvittnn Landsbankáns fvrir jiví. að fiskveðsvíxlarnir sjeu nú að miklu leyti greiddir. Það, að Ut- vegsbankinn nú er búinn að inn- lcysa víxlana sannar ekkert um það, hvernig farið hefir verið með veðin og söluverð veðanna á sínum tima ....“ Tvennskonar rjettvísi. Banliastjórinn viðurkennir af- slíiftaleysi yfirvaldanna af hinum svokölluðu brottflutningsmálum, og Alþýðublaðið viðurkennir, að sömu aðferðum hefði verið beitt við mig og við þá Axel Björnsson cg HannibaJ. Samt talar banba- stjórinn um „tvennslionar rjett- vísi“ í þessum málum. Banka- stjórinn talar um fantaskap eða fautasliap minn í sambandi við Siglufjarðardeiluna. Samt voru jiau kjör, er verksmiðjustjórnin bauð verkamönnum betri en nokk- ur. sem völ var k í samskonai’ vinnu. Flokksmenn bankastjórans báru mig og verksmiðjustjórnina lognum sökum, sem, ef sannar liefðn verið, vörðuðu fangelsi. Á- deila mín á Guðmund Skarphjeð- insson var að vísn þung, máske þyngst fyrir það, að hún var rök- studd, en þó lágu ekki svo þung viðurlög við, að fangelsi varðaði. Töp útgerðarmanna eiga, samkv. kenningum Alþýðublaðsins og bankastjórans, að stafa af ..ó- stjórn, svindli og braski“. Töp verða á samvinnuútgerðum og bæjarútgerðinni í ITafnarfirði. þrátt, fýrir það, þótt þeim sje „á- gætlega. stjórna,ð“. Ekki er minst Japanskir lindarpennar með glerpenna. Kosta aðeins kr. 1,60. Komið sjáið og reynið þá. Penninn, Pappírs- og ritfangaverslun Ingólfshvoli. á það, þótt Skipaútgerð ríkisins standi fyrir útflutningi ísfiskjar, með þeim árangri, að alt andvirði fiskjarins fer í flutnings- og sölu- kostnað. Bankastjórinn og blað lians tölclu, að Síldareinkasalan hefði tapað, af því að hún ljet salta of mikið af síld. Reynslan hefir sýnt að þetta var ósatt. Sönnuð var upp á Einliasöluna megnasta óstjórn og sýnt frarn á, að þar var ait í botnlausu sukki. Ollu þessu neitaði ~ Alþýðublaðið í lengstu lög og taldi það og banka- stjórnin sjálfsagt að halda einka- sölunni áfram. — Það var ekki verið að miniia á það, að sjómenn hefði ekki orðið matvinnungar, vegna óstjórnarinnar. Það þarf. að dómi bankastj. enga rannsókn á því, hvers vegna frjáls verslun og nt,- gerð skilaði í vasa landsmanna 2.5 milj. kr. meira s.I. sumar en einkasalan sumarið áður. Bankastj. álítur ástæðnlaust, að draga þá menn til ábyrgðar, sem stóðu fyrir árásum á bæjarstjófii Reykjavíkur og lögreglulið, '9. nóv. s.I., þótt lionum hljóti j að vera kunnugt um, að verkamanna- stjórnin clanska, fyrirmynd hans,, hefir látið taka iiart á samskonar brotum. — Banltastjórinn ‘heimtar af skiljanlegum ástæðum ekki rannsókn á rekstri TJtvegsbank- ans, „þótt þeir muni teljandi meðal lanclsmanna úr öllum stjórnmála,- fjokkum, sem ekki líta svá á“, að hennar sje full þörf. Hafi nokkur beitt „tvennskonar rjettvísi“, þá hefir Alþbl. og Jón bankastjðri Balclvinsson gert það í framantöldum málum og fjöl- mörgum öðrum. Sveinn Benediktsson. Hús hrynur. Berlin, 8. febrúar. í Saragossa á Spáni hrundi hús í gær. — Af 4 íbúum þess Ijetu tveir lífið en hinir meiddust hættu loga: (FTT.).

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.