Morgunblaðið - 15.02.1933, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.02.1933, Blaðsíða 1
Víkublað: Isafoid. 20. á^g., 38. tbl. — Miðvikudaginn 15. febrúar 1933. ísafoldarprentsmiðja h.f. Oamia Bíá Synir í kvöld beimsins bestu fruiuskóga og dýramynd. Tal- og' hljóðmynd í 10 þáttum. Aðalhlutverkið sein Tarzan leikur JOHNNY WEISMtÍLLER, sem er heimsmeistari í sundi. Enn fremur leikur á móti honum MAUREEN 0. SULLIVAN. Mynd fyrir fullorðna. Mynd fyrir börn. Mynd sem enginn ætti að láta ósjeða. nlnningarkonsert í kvöld kl. 7V* í Gamla Bíó. Aðgöngumiðar kr. 2.50 og 2.00 í Bókaverslun SÍRÍúsar Eymundssonar or hjá Kat- rínu Viðar or við innRanginn Iðnaðarmannafjelagið (Reykjavfk. Fundur í baðstofu fjelagsins í dag, miðvikudag 15. febrúar., kl. 8 y2. Fundarefni: Alit tímarits- nefndar. Lagabreytingar (framh.). Cnnur mál. STJÓRNIN. heldur skemtifund að Hótel Borg fimtudaginn 16. ]). m. kl. 8V2. — Nemendum II. og III. bekkjar Verslunarskóla íslands er hoðið á fundinn. Veitingar fyrir fjelagsmenn og gesti þeirra kosta kr. 2.00 fyrir hvern. Ræðuhöld. söngur. dans. STJÓRNIN. tækilæriö og kaupið meðan útsalan stendur yfir. I dag og næstu daga bjóðurn við mikið af SNJÓHLÍFUM, mest smá númer, fyrir 3, 4 og 5 krónur parið, alt vandað- ar hlifar. Skóhlífar kvenna (smá númer) og barna fyrir 1, IV* og 2 krónur parið. KVENSKÓR stórt úrval sömu teg- unda eins og undanfarna daga. Lðrus 6. Lúðvfgsson Skðvcrslnn. ÐALL- 3AN Kýja BI6 & az. Einkaritarl iiankastjórans. Þýsk tal- or söngva- kvikmynd í 9 þáttum Aðalhlutverkin leika: Herman Thiemig. Renate Múller or Felix Bressart. í siOasta sinn. ms Sími 1544 Kolasalan s.f. Sími 4514. Hjer með tilkynnist, að okkar kæri faðir, Gunnlaug'ur Pjet- ursson, andaðist að heimili sínu, Framnesveg 1 C, að morgni þess 14. þessa mánaðar. Jarðarförin auglýst síðar. Ásg. G. Gunnlaugsson. Pjetur Gunnlaugsson. Þórður Gunnlaugsson. Eigínmaður minn og faðír, Sigurður Skúíason, andaðíst 13. þessa mánaðar. Helga Einarsdóttir. Agnar Sigurðsson. Það tilkynnist vinum og vandamönnum að jarðarför föður og tengdaföður okkar, Einars Einarssonar, Öldugötu 28, fer fram frá dómkirkjunni föstudaginn 17. þ. m. kl. 3^2 síðd. Börn og tengdasonur. Jarðarför Jóns Ágústs Jónssonar, Grettisgötu 30, (fyr bóndi á Vatnsleysu í Biskupstungum) fer fram fimtudaginn 16. þ. m. og hefst kl. 1 eftir hádegi frá dómkirkjunni. Eiginkona. móðir og dætur. Hjartkæri eiginmaður minn og faðir okkar andaðist að kvöldi 13. þ. m. að Landakotsspítala. Nikolina Þorláksdóttir og börn. Jarðarför dóttur minnar, Friðbjargar Kristjánsdóttm-, fer fram laugardaginn 18. þ. m. frá heimili hennar, Suðurgötu 10, Hafnarfirði, kl. iy2. — Kransar afbeðnir. Pálína Egilsdóttir. Kvennadeild Slysavarnafjelags íslands heldur Danslelk fimtudag 16. febrúar í Oddfellowhöllinni. Hljómsveit Aage Lorange spilar gömlu og nýju dansana. Aðgöngumiðar á 4.00, seldir í Bókaverslun Sigf. Eymunds- sonar, í Hljóðfærahúsinu, Hljóðfæraverslun Katrínar Við- ar og í Veiðarfæraverslununum Geysir og Verðandi. — Húsið opnað kl. 9. — Ágóðinn rennur allur til Slysavarna- fjelags íslands. —— Fjölmennið og styðjið gott málefni. Iisikhúsið Sfinttri a sfinnuffir verður leikið á morg*un kl. 8. Aðgöngumiðar verða seldir í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. Haraldur Á. Sigurðsson leikur Krans. Lækkað verð! Litla ieikf jelagið Alfafell verður leikið í Iðnó í dag kl. 8y2 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í dag eftir kl. 1. Sími 3191. APOLLO dansleiknr í Iðnð, langardaginn 18. febrnar. Aðgðngnmiðar seldir A iöstudag kl. 5—8. Dansleik heldur íþróttaf jelag Reykjavikur í Oddfellow-höllinni næstkomandi laugardag, 18. þ. m., fyrir fjelagsmenn og gesti. — Hefst kl. 9 siðdegis. Aðgöngumiðar fást hjá Silla & Valda, Aðalstræti og Eymundsson. SKEMTINEFNDIN. KartSflnr. Drvals tegnndir lyrirliggjandi. Einnig Lanknr, Epli og Appeisínnr. Eggert Krsstjánsson & Go. Sími 1400 (3 línur).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.