Morgunblaðið - 16.02.1933, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.02.1933, Blaðsíða 1
Vikublað: Isafold. 20. árg., 39. tbl. — Fimtudaginn 16. febrúar 1933. fsafoldarprentsiniðja h.f. Kamla Bíð Sýnir í kvöld heimsins bestu frumskóga- og dvramvnd. TRRZHN Tal- og hljóðmynd í 10 þáttum. Aðalhlutverkið sem Tarzan leikur JOHNNY WEISMÍÍLLER, sem er heimsmeistari í sundi. Enn fremur leikur á móti honum MAUREEN 0. SULLIVAN. Mynd fyrir fullorðna. Mynd fyrir börn. Mynd sem enginn ætti að láta ósjeða. Caié „Vífiir Þeir, sem kynnu að hafa silfurföt eða önn- ur matarílát frá okk- ur, eru vinsafleya beðnir að gera okkur aðvart í síma 3275. — Hár við íslenskan búning fáið þið best og ódýrast unnið úr rothári í Versl. Goðaioss. Laugaveg 5. Sími 3436. L0ikhúsið Rflnnri ð gönoufðr verður leikið í dag kl. 8. Aðgöngumiðar verða seldir í dag eftir kl. 1. Haraldur Á. Sigurðsson leikur Krans. Lækkað verð! fangi a DlOllaey er nú kominn út. Þetta er æfisaga út- lagans, ALFONS PAOLI SCHWARTZ, skrifuð af honum sjálfum. — Þetta er sönn lýsing á lífi hinna útskúfuðu, sem dæmdir hafa verið til æfilangrar útlegðar. Fæst á afgreiðslu Morgunbiaðsins. Ráðskonu vantar á sjúkrahús Patreksfjarðar. Umsóknarfrestur til 1. apríl þ. á. Umsóknir sendist formanni sjúkrahúsnefnd- arinnar, Bergi Jónssyni, sýslumanni, Alþingi, Reykjavík, og gefur hann allar upplýsingar um ráðningarkjör. F. h. sjúkrahúsnefndar Bergnr Jðnsson, p.t. formaður. Kandldatsstaða við Landsspítalann er laus frá 1. apríl næstkomandi. Um sóknir sendist stjórn spítalans fyrir 1. mars. Jarðarför dóttur minnar, Friðbjargar Kristjánsdóttur, fer fram laugardaginn 18. þ. m. frá heimili hennar, Suðurgötu 10, Hafnarfirði, kl. iy2. — Kransar afbeðnir. Pálína Egilsdóttir. Jarðarför móður minnar, Kristjönu Thorsteinsson, fer fram frá Dómkirkjunni laugardaginn 18. febrúar. og hefst með hús- kveðju kl. IV2 frá heimili hennar, Vesturgötu 3. Fyrir hönd aðstandenda. Geir Thorsteinsson. Jarðarför konunnar minriar, Hólmfríðar Guðmundsdóttur, fer fram föstudaginn 17. þ. m. frá þjóðkirkjunni, og hefst með bæn á heimili hennar. Laugaveg 62, kl. 1 síðd. Sigurður Þ. Jónsson. Hjartkæri eiginmaður minn og faðir okkar, Guðmundur Guð- mundsson, andaðist að kvöldi 13. þ. m. að Landakotsspítala. Nikolina Þorláksdóttir og börn. Kærar þakkir öllum þeim, er sýndu oss samhrygð og hlut- tekningu við fráfall systur Maríu Clementíu. St. Jósefssysturnar. Hjartans þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við rráfall og jarðarför Slgriðar Guðmundsdöttur. Foreldrar og bræður. Vegna Jarðarfarar verðnr Ullarverksmiðlan Framtiðin og sðlndeildir taennar lokaðar frá 12*4 i dag. fataefnl frakkaelni, mest og taest nrval hjá B. Bjarnasðn & Fjeldsted. Aðalstræti 6. — Simi 3369. H. R. h GO. Kanpmenn I Mnniö eltir, aO OTA oy GTLDEN AX hairamjölið, sem ern heimsþekt iyrir gæði, seljnm við mjðg ðdýrt.-----Reynið það. p fc.-v ■ 0!i & Cð, Sími 1228 (þrjár línur). Allftr nnaa A„ S. I. Nýja Bíð ftUnny. Amerísk tal- og söngva- kvikmvnd í 9 þáttum. Að- alhlutverkið leikur og- syng- ur hinn heimsfrægi Jazz- söngvari A1 Jolson, er gat sjer ógleymanlega frægð í myndinni Sonny Boy og sem í þessari mynd mun gleðja alla óliorfendur með skemtilegum söng og prýði- legum leik. Aukamynd: Dixy Days. Heimsfrægur Negrakór syngur noltkur sbemti- leg lög. mm Simi 1544 Það þarf ekki að kaupa 100.000 pakka af Svana kaffl til þess að vinna kr. 300.00. — í hverjum einasta pakka er verðlaunamiði, sem altaf gefur vinning. Svana kaffi er þar að auki fram úr skarandi bragð- ffOtt. Fyrsta flolks saltkjöt. Verslunin Husturhlíð, Grettisgötu 38. Sími 4988.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.