Morgunblaðið - 21.02.1933, Síða 4

Morgunblaðið - 21.02.1933, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Maturinn í Café Svanur við Barónsstíg og Grettisgötu er nú alviðurkendur, sem besti fáanlegi maturinn í bænum, fyrir svo lágt verð. — Fiskfars, fiskbúðingur, fiskboll- ur, kjötfars, kjötbúðingnr, kjöt- bollur fást daglega. Freia, Langa- veg 22 B. Sími 4059. Glæný ýsa, reyktur fiskur. — Fiskbiiðin í Kolasundi. Sími 4610 Piano; lítið notað, til sölu með tækifærisverði og góðum greiðslu skilmálum. Hljóðfærasalan, Lauga vegi 19, sími 2673. Kartöflupokinn á 3.75 og 7,00. Ve'rsl. Esja, Grettisgötu 2, sími 4752._____________________________ Fiskbúðin Frakkastíg 13. Dag- lega nýr fiskur. Reyktur og næt- ursaltaður. Lægst verð. Areiðan- leg viðskifti. Skrifið í símaskrána 2651. Það þarf ekki að kaupa 100.000 pakka af Svim kaffi til þess að vinna kr 300.00. — í hverjum einasta pakka er verðlaunamiði, sem altaf srefur vinning. Svana kaffi Ný ýsa og þorskur. — Einnig reyktur, þurkaður og útvatnaður fiskur. Fisksalan; Vesturgötu 12. Sími 4939. Glæ ný ýsa fæst í síma 4933. Fisksala Halldórs Sigurðssonar. Óblegjað eini kr. 2.50 í lakið. Svart efni í pils á kr. 4.50. Handklæði frá 50 aur. o. fl. Verslunin ManGhester, er þar að auki fram úr skarandi bragð- gott. Nýkomið: Hveiti í sekkjum á 14.50 pokinn. Norskar kartöflur á 8.00 pokinn. HjörSnr Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. Sími 4256. Lau^aveg 40. Sími 3894. Fjallkonu- ri skó- svertan W ,s£> cr ; AtfT best. Htf. Efnngerd Reytqavikur. Lokað alla þessa vikn vegna máinnar á bnðmni. H. Eínarsson S Björnsson Skátaskemtun. Hin árléga skemtun Skátafje- laganna í Reykjavík verður hald- iu í Iðnó á morgun. Aðgöngumið- ar verða seldir í Húsgagnaversl. Erl. Jónssonar í Bankastræti 11, ídag og í Tðnó eftir kl. 4 á morgun. Nefndin. □agbók. I. O. O. F. =-- O. b. 1. P. = 1142218i/* — F. 1. Veðrið í gær: Lægð milli íslands og Noregs veldur NV- og N- átt bjer á landi, víðast bægri. Á N og A-landi er dálítil snjókoma öðru hvorn en á S-landi er veður bjart og einnig á V-Iandi nú orðið. Frost er víðast 4—6 stig. Loftþrýsting er há yfir Græn- landi, íslandi og austanverðu At- lantshafi, en suðvestur í hafi mun vera grunn lægð, sem hefir lík- lega í för með sjer A-læga átt sunnanlands á morgun. Veðurútlit í' Rvík í dag: Stilt og bjart veður fyrst, en þykknar svo sennilega upp með A-átt. Farfuglafundur verður í Kaup- þingssalnum í kvöld kl. 9. Ung- mennafjelagar í Sunnlendinga- fjórðungi sjá um þennan fund og’ hafa þeir ýmislegt fram að færa til skemtunar. Húsinu verð- ur lokað ld. 10. Árni Friðriksson flutti á sunnu- daginn fyrirlestur sinn um snýkju- dýr mannsins, og sýndi fjölda mjuida. Ábeyrendur voru hrifnir af erindinu og fróðleik Árna. Hann á. mikið ósagt um þetta og ætlar einhvern tíma bráðum að tala um bendilormana, hinn skæða óvin okkar fslendinga um aldir, eða tim flóna og Svartadauða, hvernig flóin útbreiddi þá pest, eða um ’þátttöku' lúsarinnar í heimsstyrjöldinni. Skriftarnámskeið. Frú Guðrún Geirsdóttir efnir nú til síðasta skriftarnámskeiðs síns á þessnm vetri og hefst það 24. þ. m. á Laufásvegi 57. Aðsókn hefir verið mikil að þessum námskeiðum frú arinnar, enda árangurinn góður. Svnishorn frá síðasta námskeiði er í glugga Bókaversl. Sigf. Ey- mundssonar. Höfnin. Fransknr togari kom hingað á sunnudagskvöldið til að fá sjer kol óg salt. Tveir enskir togarar komu í gær, til að fá hjer viðgerð og vatn. ísland fór norður. Línuveiðararnir Alden og Sig- ríður ltomu í gær með góðan afla. Innbrot var framið í Hressing- arsltála Björns í Austurstræti að- faranótt mánudags og stolið nokkru af vindlum og vindlingum. Inflúensan á Norðfirði. Síðustu fregnir herma, að infltiensan sje komin í 12 hús á Norðfirði. Ligg- ur margt manna veikt í þessum húsum og sótthiti hár. Hiisin, þar sem veikin hefir komið upp í, hafa öll verið einangruð og Norðfjörður settur í sóttkví. Sameinað þing. Fundur verður í sameinuðu þingi kl. 1 í dag og fer þar fram kosning utanríkis- málanefndar. Dagskrár Alþingis í dag: Efri deild.- Skrifstofufje sýslu- manna og bæjarfógeta. Heimilid til að afmá veðskuldbindingar úr veðmálabókum. Veiting ríkisborg- arrjettár. Neðri deild: Útflutningur hrossa — Kjötmat o. fl. Skipun kreppu- nefndar. Dettifoss, sem fór hjeðan 17. þ. m. flutti út um 800 smálestir af íslenslcum afurðum. Þetta var: óverkaður saltfiskur, ísfiskur, fiskimjöl, lýsi, síld og ull. Frá Eimskip: Gullfoss kom til Leith í fyrradag. Goðafoss og Brúarfoss eru í Rvík. Dettifoss er á leið til Hull. Lagorfoss fer frá Höfn í dag. Selfoss fór frá Antwerpen 18. þ. m. Á 2. þúsund gesta komu á sýn- ingu Ferðafjelagsins í Sundhöll- inni á sunnudaginn var. Kvennadeild Slysavarnafjelags- ins í Hafnarfirði biður þess getið að fundi deildarinnar verði frest- að fyrst um sinn. Fimtugsafmæli á í dag Jón Jóna tansson frá Hjörsey; nú til heim- ilis á Bergþórugötu 9. Silfurbrúðkaup eiga í dag Þor- steinn Guðlaugsson sjómaður og Ástríður Oddsdóttír; Hringbraut 188. — Dánarfregn. Nýlega er látinn Tómas Tómasson bóndi á Hjrúta- felli undir Eyjafjöllum, dugnað- ar og sæmdarmaður í hvívetna. Varalögreglan. Er fjármálaráð- herra hafði lokið fjárlagaræðu sinni í þinginu í gær; kvaddi Hjeðinn Valdimarsson sjer hljóðs og gerði nokkrar .athugasemdir við ræðuna. Einnig spiu-ði liann hvar væri færður kostnaðurinn við varalögregluua og hve mikill hann væri. Fjármálaráðherra svaraði H. V. Kostnaðurinn við varalögregluna hefði á s.l. ár numið 52 þús. kr. og væri hann færður undir „dómgæslu og lög reglustjórn.11 Frumsýning Skugga-Sveins verð ur í kvöld kl. 8 í K.R. liúsinu Ákveðið er nú þegar vegna mikill ar aðsóknar að leika á miðviku dag og fimtudag. Aflasölur. Karlsefni seldi nýlega afla sinn í Grimshy 2500 körfur fyrir 1167 stpd. og Skúli fógeti á sama stað 2500 körfur fyrir 1013 stpd. Skátaskemtun. Hin árlega skemt- un Skátafjelaganna hjer í hænum fer fram annað kvöld í Iðnó kl «%. Skemtunin verður fjölhreyt.t að vanda og ættu allir skátar að sækja hana. Almenniugi verður og seldur aðgangur að skemtun- inni. Ungfrú Ingibjörg Ólafsson skrif- ar frá London 5. þ. m. „Jeg hefi verið veik af inflúensu í meir en mánuð, en er nú farin að hressast. Inflúénsan hefir verið alveg voðaleg hjerna, næstum því eins og ..Spanska veikin“ 1918 Heimili Ingibjargar er nú: 49, Onslow Gardens, London S.W. 7. Læknisfræðisembættisprófi I uku í gær, Jóhanna Guðmundsdóttir með 1. eink. 167% stig., og Pjetur H. J. Jakobsson með 1. einkunn 177% stig. Útvarpið í dag: 10,00 Veður- fregnir. 12,15 Hádegisiitvarp. 16.00 Veðurfregnir. 18,40 Fyrir lestur Fiskifjelágsins (Árni Frið- riksson). 19,05 Þingfrjettir, 19,30 Veðurfregnir, 19,40 Tilkynningar Tónleikar, 20,00 Klukkusláttur, Frjettir, 20,30 Erindi: Holdsveikin á íslandi, I, (Sæm. Bjarnhjeðins son prófessor). 21,00 Tónleikar: Cellosóló. (Þórh. Árnason). 21.15 Upplestur. 21,35 Grammófóntón- leikar: Chopin: Sónata í B-moIl, op. 58 (Cortot). Pjétur Sigurðsson flytur erindi í kvöld kl. 8i/2 um ástarlíf, í Varð- arhúsinu. Erindið stendur yfir hátt á aðra ldukkustund: Tnn- gangur 1 króna. Börn innan 14 ára aldurs fá ekki aðgang. Breska viðskiftasendinefndin er fór til Finnlands, kom heim aft- ur flugleiðina í gær. Það eitt lætur húu uppi, að sjer hafi verið prýðisvel tekið, og að Finnar muni bráðlega senda nefnd til London til þess að Ijúka samning- um. FÚ Flotaæfingum Bandaríkjanna í Kyrrahafinu lauk í gær og höfðu þær staðið yfir í viku. Tóku 212 herskip og 236 flugvjelar þátt í æfingum þessum, en áhöfn þeirra allra var um 39 þúsund manns. Snjókoma og kuldar eru nú ó- venjumiklir í Englandi, og víðar um Evrópu. Til marks um óvenju- legar vetrarhörkur er þess getið að snjór liafi fallið í Algier í nótt, og er það í fyrsta sinn á 15 árum. FÚ Mjög miklum snjó hefir kingt niður í Berlín og eru þar um 4000 menn að vinnu við snjó- mokstur. — 45 snjóplógar ern notaðir við moksturinn. FII Gift til fjár heitir fjörug og skemtileg Paromount, mvnd er Gamla Bíó sýnir þessi kvöld; og ár við íslenskan húning fáið þið best og ódýrast unnið úr rothári í Versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Sími 3436^ Lampaskerma- grindnr afar mikið úrval. Skermabúðin, Laugaveg 15» isl. smiflr frá bændum fyrirlig.sdandl. Lækkað verð! Lækjargötu 10 B. k). Með fægíst bæði fljótt og vel. En endingin er þó stærsti kostur, því mjög er það misjafnt hve fægingin end- ist lengi. -- Þetta ættu Húsmæður að atliuga. H.I. Efuagerð Reykjavíknr leika þau aðalhlutverkin Tallulahi Bankhead og Clive Brook. — Er myndin úr lífi ríkisfólks í New York. Bannið gegn opinherum fund- um jafnaðarmanna í umdæminiE Köln hefir nú verið afnumið. FIÍ Óeirðir í Þýskalandi. Berlin 20. febrúar. Óeirðir urðu í gær víða mn'. Þýskaland. í borginni Erfurt á Saxlandi lenti pólitískum and- slæðingum saman og fjell sinn maður af h.vorum, en einn særðist kolanámuborginni Boehum r Westfalen lenti natíonalsósíalistum og Reichsbannermönnum, sem erir sósíalistar, saman, og særðist einn maður af hvorum hættulega. f Hilden, smálborg í Rínarhjeruðun- um skamt frá Boehum, var skotið á nationalsósíalista úr alþýðuhús- inu og særðist einn þeirra hættu- lega. Rjeðust nationalsósíalistar þá inn í húsið, og særðist þá einn maður enn úr þeirra hóp. En letta varð til þess, að yfirvöldin Ijetu loka alþýðuhúsinu. (FÚ.).

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.