Morgunblaðið - 23.02.1933, Side 3
*
M O EiQ U N B L A Ð ©
—ÉWWÉ—É—
JHorguuHiiMd
útref.: H.f. Árvakur, Reykjaylk.
Rltatlörar: Jön Kjartanaaon.
Valtýr Stefánaaoo.
Ritatjörn og afgreltiala:
Áuaturstrætl 8. — Slml 1*00.
▲uclýaingaatjörl: B. Hafberr.
ÁUKlýalngraakrlfstofa:
. Austuratræti i 7. — Siml »700
Heimaaimar:
Jön KJartansson nr. »742.
Valtýr Stefánsson nr. 4220,
E. Hafbergr nr. 8770.
ÁakriftagJaM:
Innanianda kr. 2.00 & mánuSl.
XTtanlanda kr. 2.S0 i. m&núBL
1 lauaaaðlu 10 aura eintakiB.
20 aura met) Lei
Leabök.
MOkin við öriettinn
* Forystu grein birtist í Tím-
antim síðast um skipulag flokka,
og þ^ einþum þ’ramsóknarfiokks-
ins. Er þar frá því skýrt, að
forgöngumenn Framsóknar muni
feggja kapp á, að koma starf-
•semi flokksins þannig ferir, að
•sem tryggast sje, að liyer ein-
asti flokksmaður fái.sem jöfnust
áhrif- á flokksmáiin, á fulltrúa-
val o. fl.
lí greininni er ctregíð . fram
liliðstætt skipulagsdæmi frá sam-
vinnufjelögum, þar sem trygt er
að allir einstaklingar, livort
heldttr eru fjelagsmenn innan fje-
lags, eða fjelög innan fjelaga sam
bands, hafa jáfnan rjett og áhrifa
mátt.
Er kveðið að því ail-skorinort,
að þetta sje heilbrigðasta og
sjálfsagðasta fyrirkomulag innan
flokka sem fjelaga.
Papeyjarslysið.
Framhalösrannsókn.
Nti er vert að benda Tímarit-
Tirurn á að fyrirkomulag það eða
skipulag, sem rjettlá)tt er og
sjálfsagt innan fjelaga, innan
f jelagasambanda og innan ein-
stakra stjórnmálaflokka, það er
og rjettlitt og sjálfsagt innan
þjóðfjelagsheildarinnar.
Þetta hlýtur hver einasti mað-
Tir að sjá, sem lagt getur saman
■tvo og tvo.
Sje svo, að fjelagsmenn inn-
•an fjelaga og flokksmenn innan
flokka eiga heimtingu á jafn
rjetti — og það eiga þeir, því
.skyldi þá eigi hin sama allsherjar-
regla eiga heima gagnvart borg-
urum þjóðfjelagsins, kjósendum
landsins?
Eftir Tímagreinina um jafn-
rjettið og rjettlætið spyrja menn:
Er nú komin sú stund á tilveru
Framsóknarflokksins að forystu-
menn hans; þeir er í Tímann
rita, ' skilja þetta ? SJHegar ætla
þeir enn sem fyr þrátt fyrir
þessar játningar að byggja póli-
tíska tilveru sína á ofurást sinni
á ríkjandi ranglæti r kosninga-
‘fyrirkomulagi landsins.
Malcolm Campbell setur
nýtt hraðamet.
London, 22. febrúar.
Hraðaksturskappinn Malcolm
Campbell gerði hraðaksturstilraun
í Daytona Beach í dag. Fyrra met
hans var 253.968 enskar mílur á
klukkustund, en í dag tókst bon-
um að aka 273.55 mílur á ldukku-
stund, á suðurleið, og ef honum
gengur allsæmilega aksturinn norð
nr, má gera ráð fyrir að hann hafi
(þegar sett nýtt met. (FÚ.).
1 gsBr Hjeldu rjettarhöld á-
fram í Sjórjettinum út af Pap-
eyjarslysinu,
Fyrstur mætti þar Halldór
Magnússon stýrimaður.
Framburður hans var þar að
vísu nokkuð fyllri í sumum at-
riðum, en frásögn sú, er birtist
eftir honum hjer í blaðinu í gær.
En ekhert nýtt kom þar fram,
sem verulegu máli skifti. Fyr-
ir sjórjettinum var lögð sjerstök
áhersla á að fá glögga skýrslu
um Ijósaútbúnað Papeyjar.
En það var Halldór stýrimað-
ur sjálfur, er ljósin tendraði.
Gerði hann grein fyrir því,
hverpig ljósaútbúnaður Papeyj-
ar hafði verið.
Á öllum ljösum, er voru ofan-
þilja, siglingaljósum og vinhu-
ljósum var kveikt á rafmagns-
töflu einni, sem var í stýrishús-
inu. Var hleri fyrir plötunni á
hjörum og kræktur aftur, en
krókurinn annar stirður, svo
nokkur fyrirhöfn var að opna
hlerann.
Er þessa getið hjer, vegna
þess, að skipstjórinn á þýska
skipinu bar það fyrir rjetti í
fyrradag, að hann hefði ekki
sjeð siglingaljós á Papey, fyrri
en 200—300 metrar voru á milli
skipanna — en þá hafi verið
kveikt.
Það, sem því eiginlega ber á
milli í framburði Arp skipstjóra
og Halldórs stýrimanns á Papey
er hvenær kveikt hafi verið á
siglingarljósunum á Papey.
Stýrimaður segir, að það hafi
verið gert hjer inn á höfn, en
Arp skipstjóri að það hafi sem
sagt ekki verið gert fyrri en ör-
skamt var milli skipanna, fyrri
en í þeim svifum, sem Arp víkur
„Brigitte Sturm“ til bakborðs til
þess að komast fram hjá Papey
er hann í því augnabliki áleit að
lægi kyr.
En þá liggur sú spurning fyr-
ir. Er hægt að hugsa sjer, að skip
verjar á Papey hafi á síðustu
augnablikum, áður en árekstur-
inn varð haft ráðrúm til að
kveikja á ljósunum — ef á ann-
að borð hægt væri að hugsa sjer,
að reyndur og gætinn fiskiskip-
stjóri færi hjer út úr höfninni,
án þess að hafa siglingaljós?
Áður en Brigitte Sturm vjek
til bakborða, datt skipstjóra og
stýrimanni á Papey ekki annað
í hug, en að hið þýska skip viki
á stjórborða, samkv. siglinga-
reglum.
í sama vetfangi og þeir sáu,
að aðkomuskipið vjek til bak-
borða, sáu þeir að hættan vofði
yfir, enda þótt þeir reyndu að af
stýra hættunni með því að kom-
ast samhliða hinu skipinu.
Og frá því þeir sáu hættuna
eða gátu varað sig á henni, uns
áreksturinn varð, liðu örfá
augnablik. Þeir kölluðu þá strax
til skipverja og sögðu þeim að
vera viðbúna. En mennimir, sem
inni í beitingaskýlinu voru höfðu
t. d. ekki tíma til að komast út
þaðan, áður en áreksturinn varð.
Skyldu þeir í þessum augna-
blikum fyrst hafa tendrað sigi-
ingaljós skipsins?
Fleiri skipverjar af Papey
voru yfirheyrðir í gær. Öllum
bar saman um, að þeir hefðu
ekki orðið varir við neitt ólag á
ljósunum þann tíma, frá því
þeir fóru af stað, uns árekstur-
inn varð.
En þessa stund hefðu þeir ekki
veitt siglingaljósunum sjer-
staklega eftirfekt.
Ný* tollastefna í Bandaríkj-
* unum.
Bjarni Marteinsson segir frá.
Meðal þeirra, sem mættu í
sjórjettinum í gær, var Bjarni
Marteinsson vjelstjóri, er var 2.
vjelstj. á Papey. Hafði Mbl. síð-
an tal af honum.
Hann sagði meðal annars frá
því, að þeir vjelstjórarnir báðir
hefðu verið niðri í skipi, er á-
reksturinn varð. Sjálfur var
hann þá staddur alveg niðri í
kili, við að hreinsa lensipípur.
Hann heyrði ekki kall skipstjóra
þangað, og var því alls óviðbú-
inn, er áreksturinn varð. En um
leið og hann fann áreksturinn
fossaði sjórinn inn í vjelarúmið
úr kolahólfunum. Hann þaut til
stigans. Urðu þeir samferða upp
á þilfarið 1. vjelstjóri Jón Odds-
son heitinn og hann. Vissi hann
ekki síðan hvað af Jóni varð. En
sjálfur þaut hann upp á báta-
dekkið, þar sem björgunarbát-
arnir voru. Sneri hann sjer að
minni björgunarbátnum,- Þar
voru nokkrir skipverjar fyrir,
Þeir voru komnir í bátinn, hann
og nokkrir fleiri, og höfðu losað
bátinn að aftanverðu, en að
framanverðu var báturinn fast-
ur, er sjórinn skall yfir þá.
Sagðist Bjarni hafa verið all-
lengi í kafi. En hann kveðst oft
ar hafa komið í sjó, og því ekki
orðið mikið um það í þetta sinn.
Lítt er hann syntur, en nokkuð
kveðst hann geta haldið sjer
uppi á sundi. Þegar honum
skaut upp úr kafinu, varð
fyrir honum spýta á floti, en lítil.
Var flotmagn hennar helst til
lítið, að hún hjeldi honum uppi.
En þá gat hann svamlað
þangað sem önnur stærri spýta
flaut. Sá hann yfirleitt allmikið
af plönkum og spýtnabraki á
floti þarna.
Kallaði hann fyrst í stað af öll-
um mætti, og heyrði fleiri köll
manna nálægt sjer. Telur hann
að fleiri hafi þá um stund verið
þarna á floti en þeir, sem björg-
uðust.
Kallaði hann þá lítið um
stund. En straumur bar hann all
hratt frá skipinu. Leið nú og
beið. Með spýtunni hjelst hann
á floti. Og köll heyrði hann altaf
nálægt sjer, en færri er frá leið.
Er hann sá björgunarbát nálg
ast, herti hann á köllunum aft-
ur, uns báturinn kom til hans
(og hann var tekinn upp. Um
hálfa klukkustund var hann í
sjónum. Einum hafði báturinn
bjargað, er hann fann Bjarna,
og Jónmundi Einarssyni var
bjargað upp í bátinn, eftir að
Bjarni var kominn þangað.
Néw York, 22. febr.
United Press. FB.
Roosevelt forsetaefni hefir til-
kynt að hann niuni útneftía Cor-
dell Hull utanríkisniálaráðherra,
én William Woodin fjármálaráð-
herra.
Hull ei’ hlyntur róttækum breyt-
ítígum á skatta og tollalöggjöf’
Bandaríkjanna. Hann vill lækka
innflutningstolla og koma á lækk-
uninni samfara nýjum viðskifta-
samningum þjóða milli.
Woodin er þjóðkunnur iðjuhöld-
ur. Hann er einn af bankaráðs-
mönnum Federal Reserve bankans
í New York og forseti „Ainerican
Car Foundry Company“.
Krepputillögur danskra
íhaldsmanna.
Oslo, 22. febrúar.
1 danska þjóðþinginu lagði
Christmas Möller fram krepputil-
lögur ihaldsflokksins í dag. —
Fara tillögurnar aðallega fram á.
breytingu á lögunum um fast-
eignaskatt og að breytt verði um
stefnu i ýmsum viðskiftamálum
og verði stjórninni heimilað, að
segja upp viðskiftasamningum við
önnur ríki. (FÚ.).
Mac Donald vill tollalækkun.
Voraldarsamkoma í kvöld kl.
Bþt í Vafðarhúsinu.
London, 22. febrúar.
Forsætisráðherra Breta, Ramsay
Mac Donald, lýsti því vfir í þing-
inu í dag, að Bretar mundu fara
fram á allsherjarlækkun á tollum
:á alþjóðaviðskifta- og fjármála-
ráðstefnunni. (FÚ.).
Stórhríðar í Ítalíu.
London, 22. febrúar.
Veðráttan er með fádæmnm köld
á Norður-ltalíu, og snjókoma mik-
il, og óttast menn að nokkrir menn
hafi orðið úti á þeim slóðum. Ýms
þorp í Appeninafjöllunum eru al-
veg einangruð bæði að því er
snertir símasamband og aðrar sam
göngur. Víðsvegar er snjórinn
sagður 10 feta djúpur, og járn-
brautarsamgöngur víða teptar af
þeim orsökum. Fjögur Ýiskiskip
hafa farist vegna veðursins við
ítalíustrendur, svo kunnugt sje.
(FÚ.).
Roosevelt forsetaefni send
vítisvjel.
London, 22. febrúar.
Blað í Washington skýrir frá
því, að fundist hafi á póststofu í
Washington böggull sem áritaður
var til Roosevelt forsetaefnis, og
í var vítisvjel. Vítisvjelin reyndist
vera hlaðið skothylki, vafið ryðg-
uðum vír, og var talið, að það
muni hafa getað valdið alvarleg-
um meiðslum, ef óvarkárlega hefði
verið með farið. (FÚ.).
Innflutningurinn. Fjármálaráðu
neytið tilkynnir FB. þ. 22. febr.:
Innfluttar vörur í janúar þ. árs
kr. 3.604.293.00. Þar af til Reykja-
víkur kr. 2.607.271.
Hvað líður viðskiftasamn-
ingum Breta við Norður-
lönd o. fl.?
Fyrirspurn í breska binginu.
London, 29. febrúar.
United Press. FB.
Tom Williams, einn af þing-
mönnum verklýðsflokksins, hefir
borið frani fyrirspurn til Rtínci-
man verslunarráðherra, um hve
langt sje komið viðskiftasamningai
umleitunum bresku stjórnarinnar
qg ríkisstjórnanna í eftirtöldum
löndum: Argentínu, Danmörku, ís
landi, Noregi og Svíþjóð. Búist er
við, að Runciman svari fyrirspurn
inni á mánudag.
Dagbók.
I. O. O. F Rb. st. 1 Bþ. 812238i/2
— I.
Veðrið (miðvikudagskv. kl. 5):
Á N- og A-landi er veður kyrt og
víðast bjart með 4—7 st. frosti.
Suðvestan lands er SA-strekking-
ur og lítilsháttar snjókoma. Er
orðið frostlaust í Vestmannaeyj-
um og Grindavík. Er útlit fyrir
SA- og A-iátt lijer á landi næsta
sólarhring, en ekki mun hlýna
verulega í veðri.
Veðurútíit í Rvík í dag: Stinn-
ingskaldi á SA eða A. Dálítil snjó-
koma eða slydda.
Kvennadeild Slysavarnafjelags
íslands endurtekur dansleik sinn
næstk. föstudagskvöld í Oddfellow
höllinni. Væntanlegur ágóði renn-
ui til slysavarnastarfsemi fjelags-
ins. —
Leikhúsið. Eftirtekt skal vakin
á því, að næst verður Æfmtýri á
gönguför leikið á morgun, fÖstn-
dag. j
Ferðasýningin hefir nú verið op-
in 4 daga og aðsókn mikil á hverj-
um degi. Ber öllum saman um, að
sýningin sje hin prýðilegasta. Und
anfarna daga hefir börnnm úr
efstu bekkjum barnaskólanna ver-
ið boðið á sýninguna og var það
yel þegið af skólunum. Sýningin
stendur enn í aðeins þrjá daga og
ætti bæjarbúar ekki að láta undir
höftíð leggjast að skoða hana. Það
er þess vert, þótt ekki væri nema
til að sjá uppdrættina af íslandi,
ljósmyndasýninguna og safn það
af erlendum ferðabókum, sem rit-
aðar hafa verið um ísland frá
fyrstu tíð.
Aukafundur verður lialdinn í
bæjarstjórn Reykjavíkur í Kaup-
þingssalnum kl. 8 í kvöld. Fund-
ur þessi er haldinn samkvæmt
áskorun 7 bæjarfulltrúa, þeirra
Stefáns Jóh. Stefánssonar, Sig.
Jónassonar, Ólafs Friðrikssonar,
Ágústs Jósefssonar, Aðalbjargar
Sigurðardóttur (sem reyndar er
aðeins varafulltrúi), Hjalta Jóns-
sonar og Hermanns Jónassonar. Á
dagskrá er tilboð h.f. Sogsvirkj-
un um sölu á rafmagni til Reykja-
víkurbæjar. Jón Þorláksson borg-
arstjóri gerir hjer í blaðinu í dag
nokkrar athugasemdir við tilboð
þetta, og munu bæjarbúar af þeim
geta sjeð hve glæsilegt(!) tilboðið
er. Etí meðal annara orða: Er það
meiningin, að þeir bæjarfulltrúar,
sem erú hluthafar og stjórnendur
í h.f. Sógsvirkjun fáí að taka á-
kvörðun I þéss’u máli f. h. Réykja-
víktírbæjar?