Morgunblaðið - 08.03.1933, Blaðsíða 1
ytkublaS: Isafold.
20. árg., 56. tbl. — Miðvikudaginn 8. mars 1933.
Isafoldarprentsmiðja h.f.
Gamla Bíó
Frænka Gharles.
Siðasta sl n.
*a
Breyting
á áætlnn.
Þareð Gs. íslandi hefir
seinkað, verður sú breyting'
á næstu ferð skipsins, að
bað fer frá Kaupmannahöfn
14. mars (í stað 12) og kem-
ur ekki við í Leith, heldur
fer bá beint til Reykjavíkur
(um Thorshavn).
Skipaafgreiðsla
Jes Zimsen.
Tryggvagötn - Sími 3025
Holasalan s.f.
Síml 4514.
HtviRaa bælarbd
mmmmm Ný|a Bió
Maðuiinn, sem týndi siálium sier.
Bæjarstjórnin tamþykti á fundi sínum 2. þ. m. í einu
hljóði svofelda áskorun:
Bæjarstjórnin beinir þeirri alvarlegu áskor-
un til atvinnurekenda í bænum, að taka ekki
utanbæjarmenn í vinnu, þegar nægilegt vinnu-
afl er til meðal bæjarbúa.
Jafnframt eru utanbæjarmenn aðvaraðir um það, að
koma ekki í atvinnuleyt hingað til bæjarins að svo stöddu,
með því að atvinna er ekki aflögum handa þeim.
Borgarstjórinn í Reykjavík, 6. mars 1933.
Jón Þorlðk on.
Tilkynning
Heiðruðum viðskiftamönnum mínum gefst hjeriUeð til kynna,
að jeg hefi flutt skrifstofu mína á Laugaveg 28 (Versl. Yaðnes).
Einkasími 4361 og sími verslunarinnar 3228.
Um leið vænti jeg áframbaldandi viðskifta yðar í þeim vöru-
tegundum er verksmiðjur þær hafa á boðstólum, sem jeg befi um-
boð fyrir og hafa reynst fyllilega samkepnisfærar.
Virðingarfylst, *
Hiðrtnr Hansson
Timbupverslun
P.W.Jacobsen á Sðn.
Stofnuð 1824.
Simnefnl ■ Grenfuru — Cnrl-Lundsgade, KBbenhavn C.
Selur timbur ( etærri og imærri aendingum frá ELaupmbofn
Zik til ikipaimiða. — ELnnig heila ikipifarma frá Svíþjóf
Hefi verslað við ísland i 80 ár.
Allir ntnna A. S. I.
Skó-útsala
byrjar i dag hjá okkur. Ýmsar tegundir, sem litið er af,
seljast fyrir gjafverð. - Svo sem: Kven-inniskór frá 1 50
parið. Kven-götuskór (rá 5 kr. parið- Karlmannaskór frá
8 kr. parið. Ðarnaskófatnaður af ýmsu tagi fyrir afarlágt
verð. — Gerið góð kaup meðan timi er til.
Skóverslnn B. Stefánssonar,
Laugaveg 22 A.
Spennandi og skemtileg þýsk tal- og hljómkvikmynd í 10
þáttum. Áðalhlutverkið leikur ofurhuginn Haxry Piel, ásamt
Anni Markart. — Harrý Piel liefir ávalt hlotið hrós fyrir þær
myndir sem hann hefir samið og leikið í sjálfur. Um þessa
mynd hefir hann sjálfur sagt, að hjer hafi hann látið frá sjer
fara sína best leiknu og mest spennandi kvikmynd til þessa
dags. — Börn fá ekki aðgang.
Sími 1544
Hjairtans þakkir til allra, sem sýndu okkur samúð og hlut-
tekningu við andlát og jarðarför Guðmundar Arasonar.
Guðarnleif Bjarnadóttir.
Guðbjami Guðmundsson. Ásta Eiríksdóttir.
Konan mín, Þórný Þórðardóttir, andaðist kl. 7.15 í gærkvöldi
Reykjavík, 8. mars 1033.
Þórður Þórðarson frá Hjalla.
Lcikkvöld Verslunarskólans.
„Hnelaleikaneislarlnn
Ife
Skopleikur í 3 þáttum eftir Schwartz og- Mathern, þýð-
andi Emil Thoroddsen.
Leikinn í Iðnó annað kvöld (fimtud!.) kl. 8 síðd. —
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á
morgun.
Verð: Betri sæti 2.00, almenn sæti 1.75, stúkusæti
1.75, svalir 1.75 og stæði 1.50.
Leikrlt I 5 þittnm efflv
Matthlaa Jochurassoa.
verður leikinn ( H.R.-
hdsinu í dug,
kl. 8 siid. stundvfslega. Hðgðngumiðar seldir
frd kl. I f dag. - Sími 2130.
lie ð: 2,00 og 2,50, stæði 1,50.
✓
ATH. Hin vinsælu kvæði leiksins eru nú seld með leikskránní.
Fást einnig sjerstök í aðgöngumiðasölunni.
FJe ag útvarpsnotenda
heldur fund í Kaupþingssalnum föstudag 10. mars kl. 8y2 síðdegis.
Dagskrá: 1. Útvarpstruflanir. (Erindi G. Briem). j
2. Skipulag Pjelags útvarpsnotenda.
3. Onnur mál.
Fjelagsstjórnin.
JHl
S I. simi 3700.