Morgunblaðið - 09.03.1933, Blaðsíða 4
«
M O R G U N B LABIÐ
Athugiðl Nýkomnar karlmanna-
fatnaðarvörur ódýrastar Hafnar-
stræti 18, Karlmannahattabúðin.
Einníg gamlir hattar gerðir sem
nýir.
Stúlka — helst nýkomin frá
útlöndum, sem saumar hatta eða
skerma getur fengið vinnustofu
með anari á góðum stað í mið-
bænum. Brjef merkt „Pramtið“
sendist A. S. 1. fyrir 15. þ. m.
■Góða stúlku vantar á Bjöminn
í Hafnarfirði.
Húsmæður! Símar 4456, 2098 og
44D2 hafa verið, eru og verðal
bestu fisksímar bæjarins. Hafliði
Baldvinsson.
íslensk frímerki kaupir Bjarni
Þóroddsson, Urðarstíg 12.
Influensan
komin til Akureyrar.
Akureyri FB. 8. mars.
Inflúensan er komin hingað. —
Hafa 30 nemendur í mentaskólan-
um Iagst undanfaraa tvo daga.
Annarstaðar hefir hennar ekki
orðið vart hjer um slóðir. Ætla
menn að hún hafi borist hingað
frá Norðfirði með iSúðinni.
Norsku samningarnir.
Blöðin ,íslendingur‘ og ,Alþýðu
maðurinn' hafa birt útdrátt úr
norsku samningunum. Mælast þeir
mjög illa fyrir hjer og hafa ýms
fjelög í bænum <samþykt mjög
ákveðin ;mótmæli gegn samþykt
þeirra. Almennur borgarafundur
er í undirbúningi til mótmælá
samningunum.
Fj árhagsv andræðin
í Bandaríkjunum.
tslensk málverk, fjðlb*-eytt úr-
val, bæði í oltu og vatnslitum,
sporöskjurammar af mðrgum
•tærðum, veggmyudir í atóru úr-
vali. Mynda- og rammaverslunin,
Prsyjugötu 11. Sig. Þorsteinsson.
Munið Pisksöluna á Nýlendu-
götu 14, sími 4443. — Kristinn
Magnússon.
Haupið
Hvanneyrarskyrið.
Nýtl í dag
London 8. mars. FÚ
Úorfið hefir verið frá þeirri að-
gerð, sem um var talað í gær, að1
gefa út bráðabirgða greiðsluskír-
teini. 1 stað þess, segir 'W’oodin
núv. fjármálaráðh., að út verði
gefin ný seðlafúlga, en ekki er
þess getið hversu miklu hún skuli
nema. Þessi ráðstöfun svarar til
raunverulegs gengisfalls á dollar
í innanríkisviðskiftum.
Bankarnir opna.
Washington 8. mars.
United Press. FB.
Woodin fjármálaráðherra hefir
heimilað Federal Reserve bönk-
unum að hefja venjuleg viðskifti
nú þegar.
lands. Yar gerður góður rómur
að máli hans.
Suðurland kom frá Breiðafirði
gær.
Dr. Alexandrine kom frá út
löndum í gærkvöldi.
Norsku samningarnir, ásamt
lagafrumvarpi um það, áð heimila
stjóminni að láta ákvæðí samn
íngsins ganga í gildi, var útbýtt
í þinginu í gær. Samningarnir
eru í 18 greinum. Greinargerð
fylgir.
Dr. Björg Þorláksson heldur
fyrirlestur í háskólanum í kvöld
kl. 8 síðd. Efni: Rannsóknir líf
eðlisfræðina á meltingarkerfinu
Öllum heimill. aðgangur.
Heimabrugg í Dahmörku. Þeir
sem heimabrugg stunda í Dan
Þeir,
Htm kaupa trúlofunarhrinjís
hjá Sigurjþór verð altaf
ánægðir.
Raflagni r,
nýjar lagnir, viðgerðir og
breytingar á eldri lögnum.
Unnið fljótt, vel og ódýrt.
Jnllns Björnsson,
löggiltur rafvirki.
Austurstræti 12.
Sími 3837.
Ríkislögrefflan í Þýskalandi
Berlín 8. mars. FÚ
Göhring hefir gefið út tilskip
un um það, að hjer eftir skuli
aðeins menn úr flokkum Nazista
og þjóðernissinna verða teknir í
nýjar stöður, er losna innan ríkis
og bæjarlögreglu.
Japanar vinna á.
Vörúhúsið.
hefir fallegasta
úvalið af alls
konar
Sokknm
fyrir konur, karla
og börn.
London 8. mars. FÚ
Japanskar hersveitir hafa
tekið Ku-pei-kow skarð og er þá
svo komið að öll höfuðvígi Kín-
verska múrsins í Jeholsvæðinu eru
í þeirra höndum.
Dagbók.
Veðrið í gær: Djúp lægð skamt
út af Reykjanesi veldur allhvassri
S-!átt með 7—8 st. hita og regn-
skúrum sunnan Iands. Á Vestfj
og Norðurl. er vindur hvass Á
ög SA með 2—4 st. hita víðast
hvar. Lægðin virðist stefna norð-
austur yfir landið. Mun veðurlag
því verða breytilegt næsta sólar-
hring en að öllum líkindum geng-
ur bráðléga til N-áttar.
Yeðurútlit í dag: ISY-átt og
skúrir fram eftir deginum, en
snýst sennilega í NY eða N-átt
síðdegis.
Kristmann Guðmundsson skáld
flutti nýlega erindi í Stúdenta-
fjelaginu danska um landnám ís-
mörku hafa nú myndað með sjer
fjelagsskap, og efnt til blaðaút
gáfu. í blaðinu er þess getið
hvaða hjeruðum landsins mest sje
bruggað, og hvaða víntegundir
En þareð mikið er ræktað af á-
vöxtum í landinu, er mikið brugg-
að á heimilunum af ávaxtavínum
Heimabrugg eykst þar vegna þess
hve tollar eru háir á víni.
Slys. 1 gærmorgun datt maður
ofan af bifreiðarpalli, en bifreið
in var á ferð; meiddist hann mik-
ið og var fluttur á Landspítalann.
Hann heitir Jóel Guðmundsson,
til heimils á Grettisgötu 45. Málið
er undir rannsókn.
Nýtt áfengismál. 1 fyrrinótt
stóð lögreglan Berg Hallgrímsson,
Hverfisgötu 94 að því að selja.
heimabruggað áfengi. Yar sam-
stundis hafin húsrannsókn hjá
honum og fánst þar brúsi með 4
lítrujn af bruggi. Bergur játaði
að eiga þetta áfengi og að hafa
bruggað það. Dómur verður upp
kveðinn bráðlega í þessu máli.
Dómur í áfengismáli. Guðm
Sigurðsson, Barónsstíg 61, sá er
olli íkveikjunni 11. jan. sl. var
gær dæmdur í aukarjetti í 40
daga fangelsi við venjulegt fanga
viðurværi, 800 kr. sekt og 200 kr.
í skaðabætur.
Kommúnistár skjóta. Úr glugg-
um verkalýðshússins í Breslau
var í gær skotið á 150 manna
deild úr árásarliði Nazista, er
gekk um götuna. Særðust þar 5
menn hættulega, en einn fjell. —
Lögreglan og árásarliðið rjeðust
inn í húsið og tóku þar 13 menn
fasta. FÚ
Hnefaleikameistarinn, hinn bráð-
skemtilegi gamanleikur, er sýndur
var á Nemendamóti Verslunar-
skólans 25. f. m. verður vegna
fjölda áskorana sýndur í Iðnó í
kvöld kl. 8.
A.-D. K.F.U.M. fundur í kvöld
kl. 8y2.
Föstuguðsþjónusta í Þjóðkirkj-
unni í Hafnarfirði annað kvöld
kl. 8y2, síra Garðar Þorsteinsson.
Matsöluvagn á götum. Bæjarráð
hefir samþykt að veita matsöl-
unni Heitt og Kalt leyfi til að
hafa matsöluvagn á götum borg-
arinnar og: hjá Skerjafirði yfir
sumartímann.
Engan hávaða! Út af brjefi frá
lögreglustjóra í sambandi við
bíaðsöluna á Lækjartorgi, sam-
>ykti bæja'rráð, að Jóni Y. Þor-
steinssyni verði sett það skilyrði
fyrir áframhaldandi Ieyfi til sölu
á torginu, að hann valdi vegfar-
endum og mönnum í umhverfinu
Trawlgarn
3 og 4 þætt — ágætis tegund.
ódýrast í heildsölu.
Veiðariærav. Geysir.
ekki ónæði með óþarfa hávaða.
Kynsjúkdómar. Á fundi bæjar-
ráðs 3. þ. m. lagði borgarstjóri
til, að bæjarráð færi þess á leit
við Landspítalasjóðstjórnina, að
hún legði fram úr Landspítala-
sjóði helming kostnaðar til nýrr-
ar byggingar í sambandi við Land
spítalann í því skyni að hafa
þar Bjúkrarúm fyrir kynsjúklinga,
en að sjúkrasjóður Rvíkur kostaði
bygginguna að hálfu leyti. Gert
er ráð fyrir að byggingin kosti
30 þús. kr. Bæjarrláð satoþ. þessa
uppástungu borgarstjóra.
Aukafundur verður haldinn í
bæjarstjóra í kvöld, samkvæmt
áskorun 5 bæjarfulltrúa (þriggja
sósíalista. Hermanns og Hjalta).
Af veiðum komu þessir togarar
gær: Egill Skallagrímsson með
78 tn., Arinbjöm hersir með 60
tn., Ólafur með 75 tn. og Geysir
með 60 tn. lifrar. Ver fór á veið-
ar í fyrrakvöld.
Línuveiðararnir Ólver, Jarlinn
og Fáfnir komu af veiðum í gær,
allir með ágætan afla.
Útvarpið í dag: 10.00 Veður-
fregnir. 10,12 Skólaútvarp (síra
Sig. Einarsson). 12.30 Hádegisút-
varp. 16.00 Veðurfregnir. 18,40
Barnatími (2 smátelpur lesa upp).
19.05 Þingfrjettir. 19,30 Veður-
fregnir. 19.40 Tilkynningar. Tón-
leikar 20,00 Klukkusláttur. Frjett
ir. 20,30 Erindi: Holdsveikin á
fslandi, II. (Sæm. Bjarnhjeðins-
son, próf.) 21.00 Tónleikar (Út-
varpskvartettinn). — Einsöngur:
Pjetur Jónsson óperusöngvari.
Til Strandarkirkju frá ónefnd-
um (gamalt láheit) 5 kr., ónefndri
konu í Hafnarfirði 5 kr.
Tilkynning. Stjórn Fasteigna-
eigendafjelags Reykjavíkur til-
kynnir: Yegna þess, að bæjarráð
og bæjarstjórn Reykjavíkur hafa
ályktað að gera þá kröfu til fast-
eignaeigenda í bænum, að þeir
greiði lóðargjald af mannvirkj-
um (girðingum og gangstjettum),
sem eru á lóðum þeirra, eftir fast-
eignamati, hefir stjórn fasteigna-
eigendaf jelagsins samþykt a.ð
gera ráðstafanir til þess, að þessi
krafa bæjarstjórnar verði lögð
undir úrskurð dómstólanna. FB
Hjónaband. Síðastliðinn laugar-
dag voru gefin saman í hjóna-
band af síra Fr. Hallgrímssyni
frk. IJnnur Halldórsdóttir frá
Gröf í Miklaholtshreppi og Helgi
Pjetursson bílstjóri sama stað.
13»
morgnn
kvöld
Ofl
mlð|an
dag.
Bragðbest og drtgst.
Verðlanuamiði sem altaf gei-
nr vinning ( hverjnm poka.
E.S. LYRR
fer hjeðan í dag kl. 6 síðdeg-
is, til Bergen, um Vest-
mannaeyjar og Thorshavn..
Flutningur tilkynnist í
síðasta lagi fyrir hádegi l
díllff.
Farseðlar sækist fyrir
sama tíma.
Hic. Bjarnason fi Smitb.
Frá Grikklandi.
ar til þess að hrinda hernaðar-
stjórninní frá völdum, en að sam-
komulagi varð, að Zaimfs forseti
miðlaði málum. Var þá hætt við
Aþenuhorg 8. mars. hergönguna. — Hernaðarstjórnm
United Press.- FB mun láta af völdum í dag, en
Herlið úr setuliðsstöðvum lijer- Tsaldaris gera tilraun til stjórn-
aðanna hófn göngu til Aþenuborg- armyndunar.