Morgunblaðið - 14.03.1933, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 14.03.1933, Qupperneq 3
 I ___ JPtorgmtHaMft H.f. Arvakur, R«ylt3aTlk. Kltatjðrar: Jðn KJartansaon. Va11ýr Stefánason. Kitstjðrn og afgrelBsla: Austurstrætl 8. — Slssl 1(00. AUBlýsinKastJörl: B. Hafbsrc. AuKlýalniraskrlfstofa: Austurstrætl 37. — Slssl (709 Hslssaslmar: Jön KJartansson nr. S742. Valtýr Stefánsson nr. 4220. B. Hafberg nr. 8770. Askrlftagjald: Innanlands kr. 2.00 A mánuBi. Utanlands kr. 2.60 á nsánuBl, 1 lausasðlu 10 aura elntaklB. 20 aura metj Lesbök. Verkamannafjelag Akureyrar gegn Verkalýðsfje- lagi Akureyrar. Kommúnistar hóta að stöðva „Nóvu“. Erjur út af atvinnu- bótavinnu. I vetur samþykti bæjarstjórnin :á Aknreyri að éfná tiL tunnúgerð- :R.r til þess með því að bæta úr at- vinnuleysinu. Var samþykt að greiða 75 aura 'í vinnulaun fyrir hverja tunnu. En ef tunnurnar seldust liærra verði en kostnaðarverð, þá átti að -greiða uppbót á vinnulaunin, sem því svaraði. Kommúnistar á Akureyri settu sig upp iá| móti samþykt þessari. Þeir eru ráðandi í Verkamanna- fjelaginu. Þeir heimtuðu að við tunnusmíðina skyldi greiða kaup ■samkvæmt kauptaxta. En Erling- ur Friðjónsson var með samþykt bæjarstjórnar. Honum fylgir hið nýstofnaða Verkalýðsfjelag Akur- vyrar. Nova er væntanleg til Akureyr- ar í dag. Með henni kemur efnið í funnurnar. iKommúnistar hafa orðið æfir við, og hafa hótað því að stöðva :ferð Novu. Ekki hefir blaðið heyrt með hvaða hætti þeir ætla sjer að koma þeirri fyrirætlun í fram- kvæmd- Viðbúnað hafa þeir ein- ihvern að sögn. Hafa þeir fengið dvo kommúnistapilta af Siglufirði sjer til aðstoðar, þá Svein Þor- steinsson aðstoðarhafnarvörð og Þórodd Guðmundsson. Tollur ö fiski í Þýskalandi. Nýir 'innflutningstollar á fiski gengu í gildi 6, þ. mán. í Þýska- landi. Ný síld er enn tollfrjáls, og •follur á saltsíld óbreyttur, Rm. ÍJ.OO (kr. 14.00) pr. tunnu. Tollur á nýum fiski verður Rm. 10.00 (kr. 15.50) pr. 100 kg. og •á frystum fiski Rm. 15.00 (kr. 53.25). Sveitarstjórnarkosninsrar í Prússlandi. Berlín 13. mars. United Press. PB. í bæjar- og sveitarstjórnarkosn ingum. sem fram hafa farið í Prússlandi, hafa Nazistar og þjóð- ernissinnar fengið méiri hluta, í Berlín fengu Nazistar 86 sæti, en þjóðernissirmar 27, en bæjarstjórn jarfulltrúar eru 205 alls. f Guðmundur G. Bárðarson prófessor. Guðmundur G. Bárðarson pró- fessor og kennari við Mentaskól- ann ljest í gær kl. 4 eftir langa vanheilsu. Lagðist bann rúmfastur i ágúst í sumar sem leið og steig aldrei á fætur eftir það. Með honum er fallinn í valinn einn af merkilegustu náttúrufræð- ingum íslands og verður hans nánar minst hjer í hlaðinu seinna. Reykiahlfðarmálið. Pramh. frá bls. 2. efni til. Spurningin er, hvor hluti Pramsóknarfl. verður sterkari, sá, sem liafna vill samvinnunni eða sá, sem lialda vill henni áfram. Enn tóku margir til máls, en ekki or unt að rekja mál þeirra hjer Þess skal aðeins getið, að Magn- ús Guðmundsson lýsti yfir því, að hann mnndi segja af sjer ef hrtt. Sveinbj. Högnasonar yrði samþ. Hinsvegar kvaðst hann enga á- stæðu hafa til, að taka illa dag- skrá 'Sveins Ulafssonar, að feng- inni yfirlýsingu forsætisráðh. á fundinum á föstudag og yfirl. Tr. Þórh. nú, sem væri formaður Fram sóknarflokksins. Atkvæðagreiðslan. Fyrst kom til atkv. brtt. Svein- bj. Högnasonar við brtt. Sveins í Firði. Hún var feld með 25:11 atkv. Með brtt. Svb. H. voru: J. Þorh., Stgr., Svh. H„ V. J., B. J„ B. Kr„ H. G„ H. V„ I. P„ J, Bald., og Jónas J. En móti voru: Jör. B„ L. H., M. J.. Ó. Th„ P. Herm., P. H„ P. M„ P. Ott„ Sv. Ól„ Á. Á„ Bernli., E. Á„ G. í„ G. ÓL, G. L„ H. Stef., H. Steins., H. J„ Jak. M.. Jóh. Jós„ J. A. J., Jón J„ J. ÓL, J. Þorl. Tr. Þ. — Þessir gr. ekki atkv.: M. G„ M. T„ Þorl. J„ I. Bj., B. Á., en B. Snæbj. var fjarv. sakir lasleika. Þá kom dagskrártill. Sveins í Firði undir atkv. Var hún samþ. með '26 :'9* atkv. Með voru: Bernh., B. Á„ E. Á„ G. T„ G. ÓL, G. L„ HStef, HSteins, H. J., Jak. M„ Jóh. Jós., J. A. J„ Jón J„ J. Ól„ J. Þorl., Jör. B„ L. H„ M. J„ Ó. Th„ P. Herm., P. H,. P. M„ P. 0„ Sv. ÓL, Á. Á„ Tr. Þ. Móti voru: B. Kr„ H. G„ H. V„ f. P„ J. Bald., Jónas J.r Stgr. Stþ., Svbj. H. og Vilm. Þessir greiddn ekki atkv.: I. Bj„ J. Þorb., M. G„ M. T„ Þorl. J„ B. J. — Jarðskjálftinn í U. S. A. Long Beach 13. mars. United Press. FB. Alt er nú með kyrrnm kjörnm í Long Beach og annarstaðar, þar sem landskjálftinn olli usla. Opin- berlega tilkynt, að 152 hafi farist, en talan getur þó hækkað enn, og 1500 meist alvarlega. Bankarnir í U.S.A. opna aftur. Washington 13. mars. United Press. FB. Roosevelt forseti hefir tilkynt að Federal Reserve hankarnir verði opnaðir í dag, en aðrir bank- ar, í þeim horgum, sem greiðslu- jafnaðarstofnanir eru í, á þriðju- dag, -og aðrir bankar, sem standa á öruggnm fjárhagsgrundvelli, á miðvikudag. Tilkynt hefir verið, að tekist hafi að vinna sigur á öllum erfið- leikum við að hefja endurreisn hahkastarfseminnar. Dagbók. □ Edda 50333147 = Pyrirl. Veðrið (mánudagskvöíd kl. 5)': Lægðarmiðjan er nú skamt suður af Vestmannaeyjum og veldur A- átt um alt iand. í Vestmannaeyj- um er A-livassviðri og allhvasst í útsveitum norðan lands, en aðeins kaldi á Vestur- og Austurlandi. Lægðarmiðjan virðist þokast NA- eftir og lítur lielst út fyrir að hún muni verði yfir S-landi á morgun. Veðurútlit í Rvík í dag: Stinn- ingskaldi á A. Dálítil rigning. Skipafrjettir, Gullfoss er í Kaup mannahöfn, fer þaðan á morgun. — Goðafoss kom til Hamborgar í fyrradag. — Brúarfoss var á Norð firði í gær. — Dettifoss er í Rvík. — Lagarfoss var á Borðeyri í gær. — Selfoss fór frá Aherdeen í gær. áleiðis til Grimshy, Hull og Leith. Barnavinafjelagið Sumargjöf býst við mikilli aðsókn að dag- heimili sínu Grænuborg næsta snmar. Þá á fjelagið 10 ára starfs- afmæli. 1 fyrra voru 60 börn á dagheimilinu, en búist við að þau verði miklu fleiri í sumar. Til þess að geta staðist kostnaðinn þarf fjelagið að afla sjer fjár. í því skvni hafa t. d. konur í fje- iaginu stofnað með sjer sauma- klúbh og er þegar biiið að sauma þar mikið af barnafatnaði. Útflutningur landbúnaðarafurða í janúar og febrúar nam samtals 96.940 krónnm. Mest kvað að út- flutningi á freðkjöti, 27.660 kr. (fyrir 63.095 kg. eða um 44 aura kg„ en verðið var á sama tíma í fyrra um 79 aurar kg.). Af ull hafa verið flutt út 33518 kg. og fengist fyrir hana 26.370 kr„ eða um 78 aura kg„ en í fyrra var verðið rúm króna. Rotuð skinn hafa verið flutt íit fyrir 19.360 kr. (11.470 kg.)’og er verðið lítið eitt hærra á þeim, en árið áður. 2121 saltaðar gærur hafa verið fluttar út og fyrir þær liafa fengist 2760 krónur. — Af prjónlesi voru flutt út 945 kg„ en 2201 kg. í fyrra. Af æðardún voru flutt út 148 kg. og fengust fyrir það 4460 kr. eða tæpar 30 krónur fyrir kg„ en í fyrra var verðið 34 krónur. Hjónaefni. Nýlega liafa opinher- að trúlofun sína ungfrú Ásta Guð- mundsdóttir frá’Akurgerði á Akra nesi og Magnús Gíslason stýrimað- ur á m.b. Grótta. Anna Borg Reumert hefir feng- ið levfi konunglega leikhússins til þess að leika í Dagmarleikhúsinn. Á sunnudaginn vann hvin þar stór- kostlegan listrænan sigur, ásamt Poul Reumert. Anna Ijek þar að- alhlutverkið í leikriti Hauptmanns „Fýrir sólarlag". — (Sehdiherra- frjett). Bjarni Matthíasson hringjari verður 88 ára í dag. Nokkrir línubátar komu inn um helgina með ágætan afla. Kristján Kristjáusson söngvari og Emil Thoroddsen skemta Kestum okkar í kvöld kl. 9%. Café „Víiill“. Sími 3275. fataelHi. nvkomln. Einnig væntanleg vor og sumarefni með næstu ferðum. Vioids Buðbrandsson. Austurstræti 10. Hamingjnsamir elskenclnr Ein bischen Liehe, So kússt man nur in 'Wien, (How do you do Mister Brown) — á nótum og plötum. Bestn tangóarnir Es war einmal ein Musi- eus. Tanzt du auch so gern wie icli Zigeuner du hast mein Hertz ge- stohlen. Man sagt auf Wiedersehen. Bráknð pianó til sölu mjög ódýrt ef til vill til leigu. Hljóðfserahðsið. Bankastr. 7. Sími 3656. Ailabnð, Laugav. 38. Sími 3015. Keimatrúboð leikmanna, Vatns- stíg 3. Almenn samkoma í kvöld kl. 8. Dettifoss kom frá útlöndum á sunnudaginn og var hafður í sótt- kví á ytri höfninni í nokkra tíma, en kom upp að hryggju kl. 914. Togarariiir. Af veiðum komu í fyrrinótt og gær Þórólfur með 78 tn. lifrar, Kári Sölmundarson með 75 tn„ Gyllir með 100 tn„ Tryggvi gamli með 80 tn og Snorri goði með 80 tn. Kolaskip kom hingað á sunnu- daginn með farm til Kveldvilfs. HeimdaUaxfundi, sem átti að vera í kvöld, verður frestað, vegna kvöldfundar í Albingi. Farþegar með Dettifossi frá út- löndum voru Pjetur Johnson, Piáll Melsted, Gísli Jónsson, Jón Björns son, Gunnlaug Briem, Marta Ein- arsdóttir, Guðmnndur Albertsson, Björn Gíslason og frú, Björn Guð- jónsson, Leifur Ásgeirsson. Jarðarför Bjarna Magnvvssonar bókhaldara fer fram í dag frá dómkirkjunni kl. 1%. Gísli HaUdóirsson hefir nýlega lokið prófi í vjelaverkfræði við fjöllistaskólann í Höfn. Hann kom hingað heim með Dettifossi v gær. U. M. F. Velvakandi hefir fundi á Lokastíg 14 kl. 9 í kvöld. Afmæli. Sjötugsafmæli á í dag Kristín Guðríður J. Norðfjörð. er að dómi þeirra, sem reynt hafa, framúrskarandi bragðgott og- drjúgt. Húsmæður, sem enn bá ekki hafa reynt bað, ættu að kaupa 1 pakka or dæma sjálfar um gæðin. — — Verðlaunamiði í hverjum pakka. Happdrætti Ferðatiel. íslauds (ókeypis far til útlanda. og heim aftur). Þ. 9. mars var dregið hjá löginanni og kom upp nnmer|l742 IJandliafi númersins gefi sig fram á Skrifstofu Björns Ólafssonar. Hafnarstræti 10. anr—.. =i 5 manna «T« trtr: ■ - -- miiii ' drossía, lítið keyrð, í ágætvv standi, til sölu gegn staðgreiðslu. Tilboð merkt „Drossía“, sendist A. S. í. fvrir laugardag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.