Morgunblaðið - 15.03.1933, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.03.1933, Blaðsíða 1
Besti og mest hressandi drykkurinn er kaffið úr bláröndottu pokunum frá Kaffibrensln 0. Jobnson & Kaaber rnager Iðnaðarmannaf j elagið f Reykjavlk- í,',ramliaT(ls-aðalfun(lur fjélagsins rerður haldinn í Baðstofunni á morgun, fimtudaginn 16. mars kl. Bý^. Kosnír á menn í stjórn sam- kvæmt. lagabreytingum, tíllögur tímaritsnefndar o. fl. STJÓRNIN. • V [I Hið fsfenska kvenfjelag heldur afmælisfagnað sinn í Odd- fellow-höllinni, fimtudaginn 16. þ. m. fyrir fjelagskonur og gesti þeirrá. Hefst með borðhaldi kl. 7Yz stundvíslega. Áskrlftalisti liggur frammi í Bókaverslun Sigfúsar Bymunds- feonar og eru ltonur beönar að skrifa sig á hann fyrir kl. 7 síðd. á iniðvikudag. „Brnarfoss“ Ferð skipsins hjeðan 17 mars, til Kaupmannahafnar, fellur niður, har sem skipið tekur frosið kjöt til Eng- lands hessa ferð. Fer hjeðan vestur og norður á föstudag, kemur hingað aftur, fer svo hjeðan til London og Kaup mannahafnar. Oúmmifeygiur, 3 stærðir í liasfea. — Verðið lágt. Sfurlaugur lónsscn & Go. Nýja Bið Hemingiusamir elskendur. (To Glade Hjérter). Þýsk tal- og söngvakvikmynd í 10 þáttum er nú um þessar mundir fer sigurför um alla Evrópu og hlýtur þá dóma að vera ein af best sömdu og skemtilegustu kvikmyndum er Þjóðverjar hafa gert í seinni tíð. Söngvarnir í myndinni ern hrífandi og munu bráðlega. komast á hvers manns varir. Aðlhlutverkin leika hinir góðkunnu leikarar Georg Alexander. Magda Schneider. Hermann Thiemig og Lee Parry. — Aukamvnd: Talmyndafrjettir. Sími1544 Verslunin „París“ hefir fengið ýmsar nýjar vörur, svo sem: postulín, glervörur, hnappa, silkibönd, flauelsbönd o. s. frv. 20. árg., 62. tbl. — Miðvikudaginn 15. mars 1933. liáioldarprflbtuniðjft h.#. Llllll bökunardropar reynast með afbrigð- um - bragðgóðir, því vinsælir hjá hús- mæðrum og brauð- gerðarhúsum um land alt. Vaxandi sala sann- ar þetta. 0kiSH«> fuifold. Beitusfld. Hefi norðlenska freðsíld til sölu. Þeir, sem nota þessa beitu afla manna mest. Hún er til sýnis í Ishúsi Hafnarfjarðar. Beintelnn Bjarnason. Hafnarfirði. Sími 9025. Gleymlð ekkl að verðlaunaseðill fylgir hverjum pakka. Gamla Bló liginkonan frá fjðlleikahúslnu. j * .. . Talmynd í 9 þáttum eftir skáldsögu Gouverheur Morris. Aðalhlutverk leika: Clive Brook. Ruth Chatterton. Paul Lukas. Nýtt frjettablað og Teiknimynd. Jarðarför móður okkar og tengdamóður, Valgerðar Óskar Ólafsdóttur, fer fram frá fríkirkjunni fimtudaginn 16. þ. m. og hefst með bæn á heimili hixmar látnu, Reykjum við Sundlanga- veg, H. 1 síðdéígis. > Sjniir og tengdadætur. Jarðarför föður okkar og tengdaföður, Þoirsteins Guðmunds- sonar frá Bollagörðum, fer fram frá fríkirkjunni föstudaginn 17. þ. m. og hefst með bæn frá heimili hins látna, Hverfisgötu 91, kl. 2y2 síðdegis. Börn og tengdabörn. Alúðarþakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför Bjama Magnússonar. Aðstandendur. VorvOrurnar komnar. VERSL. EDINBORG hefir nú fengið miklar birgð- ir af nýjum vörum: Silkiklæðið margeftirspurða. Vetrarsjöl, Frönsk sjöl og Chasmirsjöl. Velour Georgette í svuntur. Flauel margir litir. Kjólasilki mjög ódýrt. Kjólablúndur o. m. m. fl. EDINBOBG. verður leikinn í K. R.-húsinu í kvöld kl. 8. ---- Aðgöngumiðár seldir frá kl. 1—7 í dag. Sími 2130. Verð: 2.00, 2.50 og stæði kr. 1.50 Hngvekfn-sðlmar með myndum, um Ara, Methúsalem og aumingja Pjetur, eftir Jónatan Pálsson, revisor, m. m. verða seldir í dag á afgreiðslu Morgunblaðsins og á götunum. — Lítið í sýn- ingarglugga Morgunblaðsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.