Morgunblaðið - 15.03.1933, Page 4

Morgunblaðið - 15.03.1933, Page 4
Hájrgreiðslustofa Soffíu Yed- holm, Uppsölum. Sími 2744. Béinlaus ýsa og þorskur. Reykt ýsa. Hringið í síma 4933. Halldór Sigurðsson. Flóra, Vesturgötu 17, sími 2039. Höfum birgðir af allskonar fræi, blóma og matjurta. Höfum fræ af Göta-gulrófum, sem þykja bestar í ■Svíþjóð. ' Litla Blómabúðin, Laugaveg 8. Hin ma/geftirspurði bTóma.ábmð- er kominn. ur Húsnæði til leigu 14. maí 4 lier- bergi og eldhús með öllum mitíma þægindum, við. tjörnina. Upplýs- ingar gefur Þóroddur Jónsson. Sími 2036 og eftir kl. 8 2440. Kjötfars og fiskfars heimatilbú- ið, fæst dagíéga á Fríkirkjuvegi 3. Sími 3227. Til dagl.egrar notkunar. ,,SIRIUS“ kakaóduft. Gætið að vörumerkinu. Vöruhúsið. hefir fallegasta úvalið af alls konar Sokknm fyrir konur, karla og börn. þar pela á bak vié miésluávárofn. Kallaði hann nú á förunauta sína að þeir bæru vitni um það, sem þar færi fram. En húsráðandi varð fljótari en þeir inn í herbergið. Slæmdi hann til pelans svo hann liraut í ofninn og brotnaði, en innihaldið blandaðist þeim vökva, ei fyrir var á gólfinu. Én til þess að varna því, að fleiri aðkomumanna hefðu frían aðgang að herberginu, iók hann óþyrmilega til Björns og keyrði hann upp að hurðinni, sem gekk inn í herbergið. Þreif síðan annari hendi í næturgagn sejn enn var óhreyft, og hafði staðið undir barnarúmi. og mun hafa hvolft því yfir aðkomumann. En nú gerðust bráð umskifti í viðureigninni. Björn Iöggæslumaður losaði um yfirhöfn sína, svo sjá mátti að maðurinn var í valdsmannsbún ingi. Rann þá berserksgangur allur af húsráðanda, er þeir kyntu sig þarna í svefnherberginu, löggæslu maðurinn. og Höskuldur. Björn Blöndal gerði síðan hús rannsókn þarna. TTefir blaðið héyrt, að vínanda hefði hann ekki fundið þar annan en þann, sem pelaglasinu var. En ótrúlegt er, að hann hafi ekki einhvers orðið vís ari um heimilishagi hrlsráðánda liafi vel verið leitað. Settur sýslumáður Arnessýsíu Arnljótur -Tónsson, hjelt þar yfir bevrslur á sunnudag, og fóru þeir Björn og hann ekki frá Saurbæ fvr en að aflíðandi nóni. Jalnrietti Piöðverja. Ummæfi Mussolini. Sænskt flstbraui fæst best f Berlin, 14. mars. Italskt blað birtir viðtal við Mussolini um ástandið í Evrópu og segist hann vera sannfærður um það, að ekki verði ráðin bót i vandræðunum, sem nú standa yfir fvr en Þýskaland hafi fengið full- komið jafnrjetti, ekki aðeins að því, er vígbúnaðáritíálinu viðvík- ur, heldur einnig í viðskiftamálum og stjórnmiálum, en í þessum mál- um sje mjög hallað á Þýskaland Versalasamningnuiö,. (FU.). Fangi á Djöflaey. Vfðgerðir;ð rafmagnsmólorum og allskonar raftækjum fram kvæmdar fljótt, vel og ódýrt á raftækjavinnustofu Jðlífls Bjðrnsson. Austurstræti 12. 8imi 3837. Eftir Alfons Paoli Schwartz. Árni Óla íslenskaði. Veruleikinn sjálfur er oft og tíðirm sögulegri en skáld láta sig jafnvel dreyma um, og sönn frá- sögn af honum getur tekið fram furðulegustu skáldsögu. Svo má kalla, að sje um bók þá, er getið er h jer að ofan. Birtist hún í vetur hjer í blaðinu, en er nú fyrir skömmu gefin út sjerprentuð. Er það frásögn manns, sem dvalist hefir í 12 ár fangi hjá Frökk- um. — Bjöfundurinn er Þjóð- verji og barðist gegn Frökk- um í ófriðnum mikla, en eftir stríðið settist hann að sem skóla- kennari í Kehl hjá Rín. En einn góðan veðurdag 1 febrúar 1919 var hann tekinn fastur af Frökk- um og kærður fyrir það að hafa barist gegn föðurlandi sínu. En frönsk lög mæla svo fyrir, að bver sá, sem fæddur er innan franska ríkisins sje franskur þegn, hvort sem foreldrar hans eru fronsk eða ekki. Nú vildi svo til, að foreldrar Sehwartz böfðu eitt sinn dvalist einn sumartíma á Korsíku sjer til héilsubótar og þár fæddist þessi sonur þéirra. Hann vár því safúkvæmt áður- néfndum lögum franskur þegn, enda þótt hann Iiefði ekki minstú hugmynd um það sjálfur. Varð hann fyrst að sitja í fangelsum Alfons Paoli Schwartz. 1 í Frakklandi í rúm tvö ár, ineðan mál hans var rannsakað, og að lokum vár hann dfemdur til út- legðar á Djöflaey. Lýsir hann skýrt og látakanlega ævi þeirra vesalinga, sem þár vérða að háfast við og eiga yfirleitt áldrei aftur- kvæmt, þaðan. Árið 1932 tókst að lokuiií 'að fá Schwartz náðaðan eftir milda fyrirhöfn. Frásögn hans af hinni ömnrlegu ævi sinni og fanganna í fanganý- lendunni, flutningnum þangað og fangelsum í Frakklándi, er öll hin átakanlegasta og þó laus við allar ýkjur að því er best verður sjeð. Þýðingin er lipurlega gerð. — NÖkkurár myndir eru í bókinni, meðal annárs áf höfundinum. Guðni Jónsson. Dagbók. Veðrið (þriðjudágskvöld kl. 5) A- og NA-átt um alt land. Hiti 2 st. á SV-landi en 1—2 st. frost öðrum landshlutum. I morgun var A-hvassviðri á útkjálkum norðan lands (rok á Hraunnm) en aðeins kaldi sunnan lands. Nú er vindur allhvass SA í Vestmannaeyjum, en lygnara í öðrum landshlutum. Lægðarmiðja er skamt suður af Reykjanesi og virðist húií lítið færast úr stað. Veðuriitlit í Rvík í dag: Stinn- ingskaldi á A. Úrkomúlítið. Hiti um frostmark. Föstuguðsþjónusta í dómkirkj unni í kvöld kl. 6 (síra Friðrik Hallgrímsson). Föstuguðsþjónusta í fríkirkj- unni í kvold kl. 8 (síra Árni Sig- urðsson). 25 ára afmæli Frams. Á hátíð- inni, sem Knattspyrnuf jelgið Fram lijelt til minningar um 25 ára af- mæli sitt, var Ieikinn þar vals er jau hjónin, Sesselja og Arreboe Clausen höfðu samið og tileinkað fjelaginu. Er þessi vals nú leikinn hverju kvöldi í veitingahúsum hæjarins. Viðstaddur. Stúdentaf jelag Reykjavíkur helt aðalfúnd í fyrrakvöld og var ný stjórn kosin. Kosningu hlutu: Bjarni Benediktsson próf. juris formaður, Hákon Guðmundssou grímssomstud. jur. gjaídkeri. Húsnæðisskrifstofa Reykjavíkur hefir bækistöð sína í Aðalstræti 9 B, uppi. Björgunar- og eftirlitsstarf fyrir Vestfjörðum. J. A. J. flytur svo- hljóðandi. þál.tillögu: „Alþingi á- lyktar að Iéggja fyrir ríkisstjórn- ina að láta.eitt varðskipanna ann- ast að staðaldri jafnframt land- lielgisgæslu björgunarstarf og eft- irlit með fiskibátum og yeiðarfær- um þeirra fyrir Vestfjörðum á tímabilinu frá veturnóttum til janúarloka". f nefndina, sem á að rannsaka útgerðarmálin hjer í bænum héf- ir fulltrúaráð Álþýðusambandsins kosið þá Sigurjón Á. Ólafsson og Sigurð Ólafsson gjaldkera Sjó- mannaf j elagsins. Heilbrigðissamþyktin. Hjeraðs- Iæknir hefir farið fram á það við bæjarráð, að það kjósi 2 menn á- samt honum til þess að endur- skoða heilbrigðissamþykt bæjar- ins. Ilefir bæjarráð samþykt þetta. Stúdentagarður. Stúdentagarðs- nefndin hefir sent bæjarráðinu er- indi viðvíkjandi lóð undir stú- deíitagarð í sambandi við Háskóla lóðina. Hefir bæjarráð falið bæj- arverkfræðingi málið til athugun- ar. — Atvinnubótavinnan. Á fundi bæj arráðs Reykjavíkur 10. mars skýrði borgarstjóri frá því, að í næstu viku (þessari viku) yrði lok ið þeim verkum, sein ákveðið liefir verið að vinna í atvinnubótavinnu, að þessu sinni. Skipafrjettir. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn í dag. —< Goða- foss er í.Hamborg. — Brúarfoss fór frá Seyðisfirði unl hádegi í gær, áleiðis til Vestmannaeyja. — Selfoss fór frá Aberdeen í fyrra- dag áleiðis til Grimsby. — Detti- foss fer hjeðan í kvöld vestur óg norður. •— Lagarfoss var á Reykj- arfirði í gærmorgun á vesturleið. Hugvekjusálmar þeir, sem aug lýstir eru á öðrum stað í blaðinu, erú eftir Jónatan Pálsson, hinn al- ræmda höfund Píslaiþankanna. — Erú þeir skreyttir myndum eftii Tryggva málara Magnússon og fjalla um viðskifti þeirra Methú- salems, Pjeturs, Ólafs og Ara. S. í Kaliforníu varð aftur vart við jarðskjálftakipp í fyrradag, en liann olli engu tjóni. Tjónið, sem orðið hefir í öllum jarðskjálftun- um í Kaliforníu að þessu sinni, hefir mi verið lauslega metið á 470 miljonir íslenskra króna. (FÚ.). Bruni. 1 fyrradag kviknaði í litunarverksmiðju niikilli i London og brann hún til lcaldra kola og allar vjelar hennar gerskemdust. Tjónið veltur á miljónum. (FÚ.). Skíðafjelagið fór skemtiför á sunnudaginn var upp um fjöll. Var farið í bílum að Kolviðarhóli. Þar um kring var nokkuð af fólk- inu um daginn, aðrir fóru upp á Hengil, eða suður að Skálafelli og Þrengslunum Veður var framúr- skarandi gott, svo að vart hefir Skíðafjelagið fengið annað hetra í ferðum sínum. Nýsnævi var mikið á fjöllunum, meira en ftokkuru sinni áður þegar skíðaferðir hafa verið farnar. Víðavangshlaup í Borgarnesi. í- þróttaráð Borgfirðinga gengst fyr ir því að víðavangshlaup fari fram í Borgarnesi hinn 17. apríl næst- komandi. *— Eiga þar að keppa : Raflap r, \ • nýjar lagnir, viðgerðir og * • : • breytingar á eldri lögnnm. i •Unnið fljótt, vel og ódýrt. • | Jnlins Bjömsson, t • löggiltnr • Anstnrstræti 12. 5 e * ■***'+*> w Sfmi 3837. J «•••••••••••••••••••••••••• M IBgiasmiðr gulrófur, nýteknar iipp úr jörðu,, jafngóðar og á haustdegi. HvftkáL Gleymið ekki blessnðu silfurtæra þorskalýsinn, sem aUir lofa. Biörnlnn. Holasalan s.l. Síml 4514. þriggja manna flokkar, en vega- lengdin, sem hlanpin verður, er 4 km. «, Iðnaðarmannafjelagið í Reykja- vík heldur frambaldsaðalfund ann að kvöld í Baðstofunni. Varðarfundi þeim, sem anglýst- ur var í Vísi í gær, og halda átti fulltrúi ritari og Kristján Stein--í kvöld, verður frestað. Kreppan frá 1929 og fram §a þenna dag, er fyrirlestrarefni dr,. A. Ölsen sendikennara í Káup- þingssalnum kl. 6 í kvöld. Útvarpið í dag: 10.00 Veður- fregnir. 10.12 Skólaútvarp. (Arn- grímur Kristjánsson). 12.15 H|á- dégisútvarp. 16.00 l'eðurfregnir. 18.00 Föstuguðsþjónusta í dóm- kirkjunni (síra Friðrik Hallgríms- son). 19.05 Tilkvnningar. Tónleik- kr. 20.00 Klukkusláttur. Frjettir. 20.30 Háskólafyrirlestur. (Árni Pálsson). 21.15 Ópera: Puccini: Madame Butterfly (seinni hluti). Inflúensan. Samkvæmt skýrslu landlæknis um farsóttir í febrúai'- roáinuði voru inflúensutilfeliin í: þessum mánuði á öllu landinu 482, þar af 214 í Reykjavík, 31 á Suð- urlandi, 7 á Vesturlandi og 230 á- Austurlandi. 1 einstökum læknis- hjeruðum voru inflúensutilfelli sem hjer segir: Revkjavík 214, Vestmannaeyjum 31, Þingeyrar- - Iijeraði 7. Hróarstunguhjeraði 70, Seyðisfirði 4, Norðfirði 67, Reyð- arfjarðarhjeraði 70, Berufjarðar- hjeraði og Hornafjarðarlæknislijer • aði 14, alls 482. Hjer við athugist,. að inflúensusjúklingarnir í Vest- mannáeyjum ög á Þingevri voru erleiidir fiskimenn. (FB.). Skarlatssóttartilfelli voru 32 á ölhi landinu í febrúar. samkvæmt skýrslu landlæknis, í Eyrarbakka- hjeraði 3, Sauðárkrókslæknishjer- aði 2, Hofsósslækníshjeraði 2 ogv Seyðisfjarðar 25. (FB.). Farsóttir á öllu landinu í febrú- aí’íhánuði voru samkv. skýrslii lándTæknis 2404, þar af í Reykja- vík 1314, Suðúrlandi 463, Vestur- landi 119, NoTðurlandi 174 og Austurlandi 334. Tilfellin voru sem hjer segir (tölur í svigum fyrir Revkjavík): Kverkabólga 370' (224). Kvefsótt 108.6 (650). Barna- veiki 1 (1). Blóðsótt 20 (19). Barnsfararsótt 1. Gigtsótt 15 (7). Taugaveiki 1. Iðrakvef 256 (128). Tnflúensa 482 (214). Kveflungna - bólga 45 (31). Taksótt 21 (7). Rauðir hundár 1. Skarlatssótt 32.' Hlaupáhóla 35 (15). Umferðar- gula 5. Heimakoma T. Mænusótt 2. Munnangur 12 (8). Kossageit, 9 (5). Þrimlasótt 6 (31. Stingsótt' 2 (2). — (FB.). Útvarpað var í gærkvöldi 1. umræðn í neðri deild um norska áammnginn og byrjaði kl. 9. Mun • frámhaldi umræðunnar verða út- várþað í kvöld. Þessir tóku til' máls: Ásg. Ásgeirsson forsætisráð- herra, Öl. Thors og Hjeðinn Valdi - marsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.