Morgunblaðið - 21.03.1933, Side 1

Morgunblaðið - 21.03.1933, Side 1
Isafold. 20. árg., 67. tbl. — Þriðjudaginn 21. mars 1933. Isafoldarprentsmiðja h.f. Gamla Bíó i 3 á r a. Afar sbemtileg dönsk tal- og söngvakvikmjTid í 9 þáttum, tekin af Nordisk Tonefilm Kaupmannaliöfn. Leikhúsið Harllnn i kreppunnl. Nýr skopleikur eftir Arnold og Bach — Emil Thoroddsen. f aðalhlutverki: Har. Á. Sígurðsson. Sýndur í dag kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó (sími 3191) í dag eftir kl. 1. Konan mín og móðir, Ása Clausen, andaðist laugardaginn 18. þ. m. — Jarðarförin verður ákveðin síðar. Gísli Árnason og dóttir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför Valgerðar Óskar Ólafsdóttur. Fyrir hönd mína og annara aðstandenda. Björn Arnórsson. Móðir mín, Herdís Guðmundsdóttir, andaðist að morgni hins 19. þ. m. að heimili sínu, Suðurgötu 29. Áttatíu og fjögra ára að aldri. Fyrir hönd mína og annara ástvina. Guðný Hróbjartsdóttir. Jarðarför Guðlaugar Pálsdóttur fer fram frá dómkirkjunni miðvikudaginn 22. mars og hefst með húskveðju að heimili henn- ar, Hrólfsskála á Seltjarnarnesi, kl. 1 síðd. Aðstandendur. |P*! ÍU5VÍP verður leikinn í 16. sinn miðviku- daginn 22. þ. m. í K. R.-húsinu. — Aðgöngumiðasala í dag frá ki. 1—7. ------------ Sími 2130. Verð: 2.00, 2,50 og stæði kr. 1.50. Útboð. Þeir, er gera vilja tilboð í að byggja hús fyrir Fiski- f jelag íslands, vitji uppdrátta og upplýsinga á teiknistofu húsameistara ríkisins. Tilboð verða opnuð kl. 3 síðd. þann 3. aprílmánaðar n.k. Reykjavík, 20. mars 1933. 6i(|fi Samúelsson. Helmdallnr. Fundur verður haldinn í dag í Varðarhúsinu kl. 8*4. Dagskrá: Framtíðarhorfur landbúnaðarins. Frummælandi: Pjetur Ottesen alþm. Mætið stundvíslega. Allir Sjálfstæðismenn velkomnir á fundinn. í STJÓRNIN. Vegoiúðursveslun Sv. liussoe k Go. HifkÍPSM 8B Nú nálgast vorið og margir þurfa að prýða húsakynnin fyrir sumarið, með því meðal annars að fá fallegt vegg- fóður í herbergi sín, og er þá eina leiðin að bregða sjer í Kirkjnstræti 8B því þar er mesta, fjölbreyttasta og fallegasta úrvalið af alls konar Veggfoöri með bæjarins lægsta verði, við allra hæfi og fullnægir allra smekk. Og þá má ekki gleyma: Loftrösunum, Loftlistunum, Loftpappfrnum og svo Loftpappanum göða sem alt er ómissandi til að prýði herbergin, því án þessa er engin stofa fullger. Komið því í Kirkjustræti 8B, því þar er fullnægt hverri ósk yðar til herbergis- og heimilisprýði, að svo miklu leyti sem hægt er og að því er snertir þær nauðsynjar sem versl un vor hefir að bjóða. Lægst verð. Mest og f jölbreyttast úrval, og við allra smekk. 10-30°|0 afsláttnr af ölln regna kreppnnnar. liffiyggið vðor eigi fyr en þjer hafið kynt yður öll líftryggingarkjör — og þjer munuð líftryggja yður í THBLE stærsta lífsábyrgðarfjelagi Norðurianda. Hverflsgata 30 er til sölu. í húsinu eru 2 stórar og góðar íbúðir með öllum þægindum og sjerkyndingu á hvorri hæð. Báðar íbúðirnar geta verið lausar 14. maí. Eigninni fylgir stór og góður blóm- og matjurtagarður. Nánari upplýsingar gefur D. J«. Hagnús. (læknir.) Nýja Bíð Húrra krakkí! Þýsk tal og söngvakvikmynd eftir Arnold og Bach. Aðalhlutverk leika frægustd skopleikarar Þýskalands Georg Alexander. Lucie Englisch. Fritz Schulz og Ralph Arthur Roberts. Sími 1544 Páll Isólfssou heldur Orgel-konsert í fríkirkjunni fimtudaginn 23. mars kl. 8y^. Efni eftir Lúbeck, Bach og Reger. Aðgöngumiðar seldir í hljóðfæraverslun Katrínar Viðar og við innganginn. Her er der en lille Pige, hvor er der en lille Dreng Hjöjt at flyve, dybt at falde. Grete ved Skrive- masltinen og Rytme, hin skemtilegu lög sungin af Marguritte Yiby, Fredrik Jensen og Sven Bille í liinni bráðskemtilegu — Gamla Bíómynd — „13 ára“, á plötum og nótum. Tískuspilið ,Ludo‘, með íslenskum leiðarvísi, fallegur og góður frá- gangur, aðeins kr. 2.90 , Leðurvörudeildin: Handtöskur, ferðatöskur seðlaveski, seðlabuddnr, buddur, lyklaveski, skjalamöppur úr skinni frá 6.25. Sjergrein: Kvenveski. Hljóðfærahúsið. Bankastræti 7. Sími 3656. AtlaMð. Laugaveg 38. Sími 3015. I Staka. Þótt dægurlánið virðist valt og veröld naum á forða, hátíðamat í „Heitt og Kalt‘ ‘ hversdagslega jeg borða. Helgi Sigurðsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.