Morgunblaðið - 21.03.1933, Page 2

Morgunblaðið - 21.03.1933, Page 2
2 MÍOKGUNRI A » ;«» Nýir ávextir: Appelsínur, 300 stk*. sætar og safamiklar. Eplf, rauð, „Winesaps“. — Citrónur. Qrape Fruit. i Sími: Einn—tveir—þrír—fjórir. Sölumaður Vanur sölumaður getur fengið atvinnu nú þegar við eina stærstu heildverslun landsins. Umsóknir auðkendar „Sölumaður“ — sendist A. S. í. Þelr sem vilfa gjarnan hafa plögg sín í góðri reglu — samninga, sendibrjef, reikn- inga og önnur verðmæt skjöl — ættu að líta á skjalabindin í Btkaverslnn Sigtnsar Eymnnðssanat (og bókabúð Austurbæjar BSE, Laugaveg 34 Lndð-spil. Halma — Dominó — Jó Jó — Kúluspil. — Sjálfblekungar með gler eða gullpenna í smásölu og heildsölu ódýrast hjá K. EinarssoB & BjSrDsssn. Banka,stræti 11. Hiðjriölnun ötsvara. í Reykjavík. Niðnrl. 3. Dæmi. Maðurinn, sem getið er um í öðru dæminu, hafði fjóra menn fram að færa, og minna en 1000 kr. á mann til heimilisþarfa. Gert var honum að greiða 500 kr. í útsvar. Lætur að líkindum að hann yrði að taka þær af eign sinni, og fer þá bæði eign og framfæri óðum lækkandi, með því áframhaldi. Til þess nú hinsvegar, að eigna- latts einhleypingur greiði 500 kr. útsvar, þarf hann eftir nefndum reglum niðurjöfnunarnefndar, að hafa í hreinar árstekjur 7833 kr. Eiann getur því leikið sjer að 6— 7 þúsund krónum áirlega, umfram hvers manns framfæri í nýnefndu skylduliði. Með svipaðri eyðslu á mann í skylduliðinu, yrðu ónytj ungar þess komnir á sveitina eftir 2—3 ár. / 4. Dæmi. Alt ð sama stað. Fjaðtur i flosta bíla. Alloy stál. U. S. L. Rafgeymar margar stærðir. Iíafkerti. Kertaþræðir. Platínur. Coil. Condenser. Timken rúllulegur. <.g Kúlulegur x alla bíla. Brettalistar. Gúmmímottur á gangbretti og gólf. Verkfæri margar tegundir og ótal margt fleira. Bílaverslun. Bílaviðgerðir. Bílamálning. Hvergi hetri. Egill Vilhjálmsson, ---- Sími 1716, 1717, 1718. Sími eftir kl. 7 1718. Laugaveg 118. 8 8 Þá er nú eftir að vita, hvort niðurjöfnunarnefndin fylgir sjálf sínum settu ráðdeildarsömu régl- Í um. Bftir tekjuskatti eins nefndar- mannsins (3177 kr.), telst mjer svo til, að hann hafi þá haft árið áður rúmar 35000 kr. í hreinar tekjur. Og af svo háum tekjum, hefir hann sjálfur sett þá reglu, að ein- hleypur maður greiði 8000 krónur. Og að auki um 360 kr. af eign. En látum svo vera, að mest af þeirri eign væri í hlutabrjefum þeirra fjelaga, er þann hluta út- svarsins greiða. Nú þykjast víst allir vita, að nefndin hafi gætt vel að reglum sínuth, og gert þessum manni 8000 kr. útsvar. En þar skjátlast mönn- um dálítið, aðeins um 6450 kr., hví útsvarið varð ekki nema 1550 kr. Sagt hefir mjer verið að vísu, að eitthvað af þessu vangoldna útsvari, hefði verið lagt í versl- un, sem gjaldþegn er riðinn við. En jeg skil ekki það rjettlæti, sem getnr náð lengra en til eignar- hhita ótsvarsins, því mjer virðist svo. e* há greiði viðskiftamenn verslunarinnar útsvarið raunveru lega. ^ Kaupið bestu hjólin: Hamlet, B. S. A. eða W Þór. — Allar viðgerðir á reíðhjólum vel af hendi leystar í Reiðhjólasmiðjunni Veltusundi 1. Þoeei fiögttr dæmi eru nægilega skýrar skuggsjár, til að sýna stefnu iafnaðarmanna t nefndinni, heilhrigði hennar og hollustu fyr- ir hæiarfjelagið t framtíðinni. Hnevksli slík sem þessi, mega ekki koma fyrir oftar. Við þvi verðnr að sjá í tíma og taka al- varlega í taumana, áður en jafn- aðarmenn og bolsar hafa ofan riðið ylla sjálfsbjargar viðleitni manna. og þar með möguleika til þe---. að bjarga atvinnu, heilsu og lífi fólksfjöldans í kaupstöð- unirm S.iálfstæðismenn allir sem pinn. verða að krefjast lagfæring- ar oo- 'nfnrjettis í þessu efni. Prmnvarp Jóns Þorlákssonar horg.'i,' tjóra um hreyting á skip- un n'ðijrjöfnunarnefndar, er spor | í áttina til endurbóta. Og hljóta allir sanngjarnir umbótamenn að ljá því lið, hvaða flokki sem þeir fylgja. V. G. Hdgun bænda íRdsslandi Ákveðinn kornskattur að sumri. Landbúnaðinum í Rússlandi hef- .ir hrakað ár frá ári síðan bolsar tóktt þar við völdum. Sovjet- stjórnin viðurkennir þetta og hún hefir reynt ótal ráð til þess að auka framleiðsluna í sveitunum, en flest hafa þau haft öfug áhrif við tilganginn. Korn og skepnur hefir verið tekið með valdi af bændum, og ef þeir hafa sýnt nokkurn mótþróa hafa þeir verið brytjaðir niður, eða sendir í þræla vinnu norður við Hvítahaf og í Síberíu. Sett hafa verið á stofn fyrirmyndarbú til að kenna bænd- um jarðrækt og sameignarbú verið stofnuð. Þessum búum hafa verið lagðar til allskonar landbúnaðar- vjelar og hústofn. En þrátt fyrir það hefir uppskeran farið mink- andi á hverju ári og framleiðsla kjöts hefir stórkostlega minkað. Þetta er ekki að kenna vondu ár- ferði heldur vondri stjórn. Og á hverjum vetri hefir verið hung- ursneyð í landinu. Nú hefir stj'órnin gefið út til- skipun (13. jan.) viðvíkjandi land- búnaðinttm, og samkvæmt henni eiga hændur að greiða kornskatt á þessu ári, ákveðinn þunga af hverjum hektara. Dálítið er þessi skattur mismunandi eftir því hvern ig ræktunarskilyrði eru, og svo er hann líka mismunandi eftir því hvort það ertt bændur eða sam- eignarbú, sem eiga að greiða hann, því að einstakir þingmenn eiga að greiða. 5—10% ltærri skatt heldur en sameignarhúin. A Krím eiga sameignarbúin að greiða 3.3 vætt- ir af hektara, í Ukraine 3,1 vættir, og eins í Austur-Síberíu, í „svörtu jarðar“ hjeraðinu 3 vættir. Þau sameignarbú sem eiga dráttarvjel- ar eiga að greiða minna, eða 2,5 —2,7 vættir af liektara. Er sagt að þetta sje gert til þess að hvetja bæ/idur til þess að kaupa dráttar- vjelar. Skatturinn á að greiðast smám saman á tímabilinu júlí— desember. Hinn 15. mars á að ákveða hve mikið hver hóndi og sameignarbú eiga áð greiða í kornskatt, og hvergi er gert ráð fyrir því að uppskera geti hrugð- ist. En hin ströngustu ákvæði eru sett um refsingar, ef bændur af- henda ekki eins mikið korn og af þeim er krafist. Til þess að sýna það hvernig þessi skattur kemur niður í með- alári má geta þess að áirið 1931 var uppskeran í öllu Sovjetríkinu að meðaltali 6—8 vættir af h'ekt- ara. Atlantique-bruninn af manna völdum. Það var fyrst talið, að bruninn í franska stórskipinu ,,Atlantique“ mundi hafa stafað frá rafmagni. En sjerfræðingarstjórnarinnar, eig endur skipsins og skiþverjar gátu ekki trúað því. Og yfirleitt þótti skipafróðum mörinum það ólíklegt. Var því skipuð sjerstölc rannsókn- arnefnd í Bordeaux og hefir hún komist að þeirri niðurstöðu, að eldurinn hafi verið af manna völd- um, hafi verið níðingsverk. Skip- stjórinn er alveg á sama máli og hann hefir bent á ýmislegt því til S. EN6ILBERTS, nuddlæknir, Njálsgötu 42. Heima 1—3. Sími 2042. Geng einnig heim til sjúklinga. Nýjar V Ö R U R teknar upþ daglega. ViiiUslI. JOÖOOÖOOOCOOÖC Heimsfræga Tannkrem er komið aftnr. Pæst í öllum g’óðum verslunum. Heildsöluna annast sönnunar, tneðal annars það, að þegar eldsins varð fyrst vart, var hann í fjórttm farþegaklefum hverjum hjá öðrttm, en veggirnir milli þeirra vortt heiKr. Og þegar tekist hafði að slökkva eldinn á þessum stað, braust út bál á alt öðrum stað í skipinu. .Rannsóknarnefndin hefir fengið Iögreglunni málið í hendur og gef- ið henni ýmsar tipplýsingar um hver muni verksins valdur. Er talið að það sje Itali nokkur, stjórnleysingi. Hefir hann síðan verið á ferðalagi um Frakkland og lögreglan altaf á hælum hans. Ný- lega tók hann sjer far til Ameríku með frönsku skipi frá. Bordeaux og var það ætlan lögreglunnar að hann mttndi hafa í hyggjn að kveikja í því líka. Vortt því tveir leynilögregluntenn sendir með skip inu, til þess að hafa vakandi auga á honum. TJm fleiri skipsbruna. sem orðið ltafa að undanförnu, er talið, að þeir mitni vera af mannavöldum. En eftir er enn að vita hverjir það eru, sem standa á bak við þessi hermdarverk.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.