Morgunblaðið - 28.03.1933, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.03.1933, Blaðsíða 2
2 MOKG IJNBL AB .'* IMHn«W»OL5EWC Hihn fyrlrllggiiidi: Þakjárn nr. 24 og 26. Slfatt járn 24” 26. ÞikfappL Kengir. Járnstanrar. Kol. KoL Uppskipun stendur yfir á enskúm kolum B. S. I. A. H., sem er besta tegund af gufuskipakolum sem fæst í Eng- landi. Kolasalan s. f. Pósthússtræti 7. Sími 4514. Stðrkostleg fltsala hefst á morgun. 10 til 33% afsláttur gefinn. Sjerstakt tækifæri að gera góð kaup. Verslnn Júns B. Helgasonar. Laugaveg 14. Allt á sama stað. Útvega Stimpla og Hringa í alla bíla, einnig Drif og alt í Gearkassa, aðeins frá 1. fl. verksmiðjum. Talið við mig ef yður vantar bílahluti, það mun borga sig. Hefi fyr- irliggjandi Dekk & Slöngur og flest er þarf til bíla. Tek að mjer allskonar vinnu, svo sem „Fræsa“ Cylender- blokkir með 1. fl. verkfærum, einnig málningu og alt sem þarf til að bíllinn yðar sje í sem bestu standi. Eqill VilhiálmssoH, Lanqaveq 118. Sími: 1716, 1717, 1718. — Sími eftir kl. 7: 1718 Dp psklpnn á enskum kolum og smámuldu koksi stendur yfir í dag og næstu daga. — Bestu fáanlegar tegundir. Kolaverslnn Olgeirs Friðgeirssonar. Sími 2255. Þelr sem vllja gjarnan hafa plögg sín í góðri reglu — samninga, sendibrjef, reikn- inga og önnur verðmæt skjöl — ættu að líta á skjalabindin í Bðkaverslnn Slgiúsar Eymnndssonar (og bókabúð Austurbæjar BSE, Laugaveg 34) Frá Heimöalli. Á þriðjudaginn 21. þ. mán., hjelt stjórnmálafjelagið Heimdall- ur umræðufund, um landbúnaðar- mál. Yar Pjetur Ottesen alþm. málshefjandi. Plutti hann langt erindi og lýsti með afbrigðum vel, hag íslenskra bænda nú. — Nefndi ræðumað- ur mörg skýr dæmi og glögg- ar tölur, til skilnings verkefninu. Gat ræðumaður og um þá mögu- leika, er landhúnaðurinn ætti kost á, og sýndi fram á, hve rík nanð- syn væri þess, að landsmenn allir, og þó einkum þing og stjórn, svndu málum hænda fullan skiln- ing nú- Yar ræða Pjeturs alger- lega efnahagslegs eðlis, og hvergi lituð „pólitískum“ ófremdum, eins og oft vill verða, þegar um mál er að ræða, er hinir pólitísku flokkar deila um. Var mál Pjeturs alt hið fróðlegasta og mjög rómað nf fundarmönnum. enrlp, dró ekki hihn skörulegi flutningur ræðu- nnnns og alvaran. er honum fylgdi, úr áhrifunum. Á alþm. Pjetur Ottesen skilið mikla þökk fyrir, hið góða erindi, sem vonandi verðnr hirt, og hin nýja stjórn heiður fyrir að hafa haldið þenna fund. Á fundinum var samþykt eftirfarandi ályktun: „Vegna hins gífurlega verðfalls, sem orðið er á landbúnaðarafurð- unum, og með hliðsjón af hinni miglu þýðingu landbúnaðarins fyrir þjóðarheildina, telur fjelagið óhjákvæmilegt að löggjafarvaldið veiti þessum atvinnuvegi þann stuðning, sem nnt er, og með þarf, til þess, að hann standist krepp- una.“ Fundurinn var mjög fjölsóttnr og gekk inn 1 fjelagið á fundinum Bjarni Benediktsson prófessor. * Heimdellingur. Congorilla. Hin nýja stórmynd Martin Johnsons. Hjónin Martin og Osa Johnson eru löngu orðin heimsfræg fyrir liækur sínar og kvikmyndir af náttúru, dýralífi og menningu svertingja í Afríku. Bækurnar Safari og Simba hafa verið þýdd- ar á fjölda tungumála og sam- nefndar kvikmyhdir hafa verið sýndar um allan heim og vakið feikna athygli. Síðasta verk John- sons var að taka kvikmyndina' „Gongorilla“ og samnefnd hók kom út fyrir nokkru- En myndin er komin hingað til lands og verð- ut sýnd í Nýja Bíó hin næstu kvöldin. Það var tveggja ára verk að taka þessa hljómmynd, hina fyrstu, sem gerð hefir verið að öllu leyti i Afríku. Var hún tekin á kostnað Fox Film og kostaði ó- grynni fjár. Myndin er tekin inni í frumbygðunum í Kongo. Þarna eru engir vegir, en vam- ingur allur var fluttur á úlföld- um og burðarmönnum. Á Saren- geti-sljettunum rakst Johnson á stórar hjarðir af ,.gazellum“, sem eru einskonar geitur, á zehrahesta og guýdýr, náði ágætum myndum af hýenuhundunum, fann klukku- tíma gamalt gíraffafolald og dvel ur vikum saman innan um ljón, nashyrninga, flóðhesta, fíla Og krókódíla, við MarchisQnfossana, við Nakuruvatnið sjer liann ó- grynni af flamingóum, sem lifa þar miljónum sáman. — Þarna eru og myndir af söng og dansi við hirð negrahöfðingjans Ndeze og er það hljóðfæraflokkur hans, sem leikur. Er það einkennileg hljómlist með svo ríkri hrynjandi, að hiin gengur gegnum merg og bein. Langt inni í Kongo, í Ituriskóg- unum hitti leiðangnrinn „pygmæ- ana“, á hinum ömurlegustu slóð- um, loftið er mettað af raka, sólin kemst aldrei niður á skógarhotn- inn vegna laufþykknisins en þó lifir þjóðin þarna og unir sjer vel. Pygmæarnir eru frumþjóð i eigin- legustu merkingu. þeir eiga fátt annað en lendaskýlur úr herki, boga og örvar, ern ákaflega þurft arlitlir, en eyða tímanum í söng og dans. Þeir eru á liku þroskastigi og tíu ára hörn, hæði andlega og Hkamlega, forvitnir og lirifnir af cllu nýjahrumi. Þeir lifa á græn- um hanönum og ýmjskönar jurt- um, sem þeir jeta soðið, en tóbak. sápu og salt fengu þeir hjá leið- angursmönnum og átu það alt og þótti mesta sælgæti. Ur ítúruskógunum fór leiðang- urinn upp í fjöllin hjá Alumbingo og Mikano. og þar í skóginum er krökt af gorillaöpum. Verður ekki ofsögum sagt af þessum ljótu „frændum" . mannanna og grimd þeirra, og aldrei hafa náðst eins fullkomnar myndir af þessum dýr- um og í ferð Johnson. M. tkíkbing 'lslendinga. Hafið þið litið niður í Varðar- hús og sjeð skákmennina okkar heyja þar orustur sínar á skák- borðinu. Það er áreiðanlegt, að hver sem skák kann, hefir ánægju af því að sjá til þeirra, því að aldrei hefir Skákþingið verið hald- ið með jafnsterkum skákmönnum og úrslitin eins óviss og nú. Hjer kemnr sýnishorn af skák- menskunni af skákþinginu, skák- mönnum til gagns og gamans. Drotningarbragð: Jón Guð- mundsson hvítt. Árni Snævarr svart. 1. d4 d5. 2. c4 Rfb. 3. eXd RXd5. 4. Rf3 e6. 5. e4 Rfb. 6. Rc3 Be7. 7. Bd3 0—0. 8. 0—0 Rb—d7. 9, Dc2 h6. 10. Bf4 c5. 11. Rb5 Re8. Í2. eð a6. 13. Rc3 cXd- 14. RXd4 Rb6. 15. Ka—dl Bd7. 16. Db3 Bc5.-17. Bbl De7. 18. Dc2 f5. 19. eXf RXfh. 20. Hf—el BXd4. 21. HXd4 Dc5. 22. Be5 Ha—e8. 23. Hg4 De7. 24. He3 g5. 25. h4. Hf7, 26. Dg6+Kf8 27. Dx 'h6+Kg8. 28. Hxg5+ gefið. f skákinni á milli þeirra Einars Þorvaldssonar hvítt og Sveins Hjartarsonar svart kom fram þessi einkennilega staða: Hvítt: Kf2, Hh2, a2, gðog h5. Svart Kf4, Bd7, a6, d4, e4 og f3- Hvítt leikur 1. Hh4+ Bg4!, 2. g6 e3+, 3. Kfl, d3, 4. Hx B+ Kx; H? (Hjer vann svartur ef hann leikur Ke5!!) 5. g7 d2 6. g8D+ Kh3, 7. De6+Kh2, 8. Dd6+ Khl, 9. Dd3. Svartur gefst upp. lOriln Bill með Gvendarkoti í Þykkvabæ fæst til kaups og ábúðar í næstu fardögum, Fasteignamat 18 þús. Semja ber við eiganda jarð- arinnar Elías Niknlásson, Bala, eða Olaf Magnússon, Verslunin Katia, Laugaveg 29, Reykjavík, sem gefa öánari upplýsingar. Rgætt ísl. smiör á aðeins kr. 1.50 pr. Yz kg. Norsk- ar kartöflur afhragðs góðar á 10 aura +> kg., sekkurinn kr. 7.50. Iðhannes lóhannesson. Grundarstíg 2.' Sími 4131. Asínr í glösnm •i Banðrófnr fást f Hlexandra-hveltl 50 kg. pokinn á kr. 14.50 , 25 kg. pokinn á kr. 7.50 Einnig í smærri pokum. fslensk og dönsk egg. Sykur ódýr. Hjðrtur Hlartarson, Bræðrahorgarstíg 1. Smi 4256.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.