Morgunblaðið - 28.03.1933, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.03.1933, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ -! 5-8-IO-I2-I5 og 20 krönur. Seljum næstu daga dömukjóla fyrir þetta lága verð, sem áður hafa kostað alt að 110 krónur. NIN O N Austurstræti 12, opíð 2—7. Glænýr rauðmagi, ýsa og stút- ungur. Hringið í síma 4933. Fisk- sala Halldórs Sigurðssonar. Húsmæður! Ef þið viljið gleðja mennina ykkar, þá hafið útbleyttar kinnar í nliðdagsmat- inn, fást eins og annað fleira gott hjá Hafliða Baldvinssyni. Sími 4456, 2098, 4402. Til að flýta fyrir afgreiðslu verður tekið á móti pöntunum í síma 4456 til kl. 9 síðd- hvern dag. Virðingarfylst, Hafliði Baldvinsson. fslensk frímerki kaupir Biarn . Þóroddsson, Urðarstíg 12. Heimabakarí Ásfu Zebitz, Öldu- götu 40, þriðju hæð. Sími 2475. tslensk málverk, fjðlb*-eytt úr- val, bæði í olíu og vatnslitum, ♦sporöskjurammar af mðrgum •tærðum, veggmyndir í stðru úr- vali. Mynda- og rammaverslunin, FYeyjugötu 11. Sig. Þorsteinsson. Athugið! Karlmannafatnaðar vörur ódýrastar. Hafnarstræti 18. Karlmannahattabúðin. — Einnig handunnin hattabreinsun, sú ein- asta besta. Vfðgerðir t rafmagnsmðtorum og allskonar raftækjum fram kvæmdar fljótt, vel og ódýrt á raftækjavinnustofu Júlíns Björnsson. Austurstræti 12. Simi 3837. Reiðhiólasæti nýkomin afar ódýr. „ö r a i n Laugaveg- 8. NÝKOMIÐ: Manchettskyrtur. Ullar-Hálsbindi. Rykfrakkar. Hattar og Húfur. Ilöruhisii. EGGERT CLAESSEN hæstarjettarmálaflutningsmaSur. Skrifstofa: OddfellowhúsiB, Vonarstræti 10. (Inngangur um awturdyr). Bími 1171. Viðtalstimi 10—12 árd. Uppboð. Opinbert uppboð verður haldið að Melavöllum í Soga- mýri laugardaginn 1. apríl kl. 2 síðd. 0£ verða bar seld- ar 7 kýr, 1 hestur, 50 hænsn, 1 mjólkurvagn, 1 sleði, hey Off .maríft fleira. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Löfrmaðurinn í Reykjavík, 28. mars. 1933. Biðrn Pðrðarson. Lfftrygglð yður hjá því fjelagi, sem ekki flytur peningana út úr landinu- Andvaka, Lækjartorgi 1, s,mi 4250. Heiöruðu húsmæöur! biðjið kaupmann yðar eða kaup- fjelag ávalt um: Vanillu búðingsduft frá Citron Cacao Rom H.f. Efnagerð Reykjavikur. Dagbók. □ Edda 59333287—PyrirL I.O.O.F. 3 = 1143278 = Veðrið (mánudagskvöld kl. 5): Kyrt og gott veður um alt land, úrkomulítið og milt. Hiti frá 3—7 st. Vestur af Bretlandseyjum er lægð, sem hreyfist NA-eftir og búast má við að valdi A-átt og nokkurri rigningu sunnanlands á morgun. Veðurútlit í Rvík í dag: A- kaldi. Dálítil rigning. Hringurinn heldur fund í Odd- fjelagahöllinni í kvöld. Þar flyt ur Björg Þorláksson fyrirlestur Bruggun. Aðfaranótt snnnudags tók lögreglan fasta tvo hruggara. Rannsókn fór fram í máli þeirra í gær. LeikhúsiS. Karlinn í kreppnnni var leikinn fyrir húsfylli á sunnu- dagskvöld og verður ekki ofsög- um af því sagt hvað áhorfendur hlæja dátt og hátt að Ieiknum. Næst verður leikið annað kvöld (miðvikudag). Aðgöngumiða má panta í síma 3850. Norsku samningarxiir eru á dag- skrá í Ed. í dag og er það 1. um- ræða. Umræðunni verður útvarpað og mun hún standa yfir í 3 klst., frá kl. 1—4. Frá skákþinginu. 4. umferð fór þannig, að Jón Guðmundsson vann Eínar Þorvaldsson, Eggert Gilfer vann Árna Snævar, Sveinn Hjart- arson vann Steingrím Guðmunds- son og Ásm. Ásgeirsson vann Kon- ráð Árnason. Jafntefli gerði Guð- mundur Ólafsson við Þráinn Sig- urðsson. 6. umferð verður í kvöld kl. 8 í Varðarhúsinu. Skugga-Sveinn verður ekki Ieik inn á morgun (miðvikudag) eins og áður var ákveðið, en í þess stað á fimtudag og þá í 18. sinn. U. M. P. Velvakandi heldnr fund á Lokastíg 14 í kvöld kl. 91. Merkjasala fór fram í Sandgerði á öskudaginn til ágóða fyrir Rauða krossinn, og gekk merkjp,- salan ágætlega. Er fólk þar syðra mjög hlynt starfsemi „Rauða krossins“, enda hefir hann haft lærðar hjúkrunarkonur þar syðra um margar vertíðir. Skíðafjelagið. Vegna þess að ekki leit vel út með veður á laug- ardagskvoldið, var ákveðið að fresta skíðaförinni daginn eftir. En þegar veðrið reyndist sann- kallað vorveður á sunnudaginn var lagt á stað, farið á bílum upp fyrir Hveradali og síðan geng ið á skíðum á Skálafell. Sólskin og steikjandi hiti var þar efra all- an daginn. Snjór er nú óðum að minka á Hellisheiði, mun hafa sjatnað um meter seinustu viku. Atlantshafsflug ftala. Um miðj- a» mánuðinn lagði Grænlands- kaupfarið „Hans Egede“ á stað frá Kaupmannahöfn. Er það fyrsta skipið sem vestur fer á þessu ári. Með því voru 14 ítalir, og eiga þeir að koma upp veður- athuganastöð í Julianehaab, til aðstoðar fyrir flugmannahópinn ítalska, sem vestur fer í vor. Þeg- ar flugmennirnir eru komnir vest- ur verður stöðin flutt til New- foundlands. Flugmennirnir dvelj- ast mánaðartímá í Chicago osr fljúga síðan heim um Newfound- land og Azöreyjar. Manntal í Reykjavík. Jak. Möll- er flytur frv. um breyting á lög- um um manntal í Reykjavík. Er frv. þetta flutt eftir ósk hæjar- ráðs, og þar farið fram á, að vinnan við hið árlega manntal í Reykjavík verði framvegis unnin í skrifstofu borgarstjóra; nú fer þessi vinna fram hjá lögreglu- stjóra, en hæjarsjóður greiðir all- an kostnaðinn. Six hugsun vakir fyrir bæjarráðinu, að manntals- skrifstofan geti orðið vísir að hag- stofu fyrir bæjarmálefnin sjer- staklega. Aðalfunduír Hestamannafjelags- ins Fákur verður í kvöld í K. R.-húsinu (uppi). Sálarrannsóknaf j el. Islands held nr fund á fimtudagskvöld. Einar H. Kvaran flytur þar erindi um nýjasta boðskapinn um framhalds líf mannanna. Kolaskip er nú nýkomið til 01- geirs Friðgeirssonar. Stendur upp- skipun yfir þessa dagana, eru það ensk kol og smámulið koks. Sbr. angl. í blaðinu í dag. Erlend skemtiskip. 1 blaðinu á sunnudaginn var þess getið að ráðgerðár sjeu 263 skemtiferðir af skipafjelögum í Bretlandi í vor og sumar. Af öllnm þessum fjölda koma aðeins 2 skip hingað í sumar og ástæðan til þess að fleiri skip koma ekki hingað frá Bretlandi er sú, að fjelögnnum ofbýður hið háa vitagjald, er skipin þurfa að greiða hjer við land. Mun vita- gjald af skemtiskipum vera hærra hjer en í nokkru öðru landi. — Heyrst hefir einnig að öll þau fje- lög, sem undanfarið hafa sent hingað skemtiskip, hafi tekið sig saman um að leggja niður ferðir sínar hingað að þessu ári liðnu, ef vitagjaldið verður ekki lækkað. Virðist það vera ljelagur sparn- aður að halda við hinu háa gjaldi oa: missa við það skipin sem gjald- ið eiga að greiða. Magnús Jónsson alþm. hefir Iagt fram frumvart) í þinginu um lækkun á gjaldinu. Er vonandi að það nái fram að ‘TíinQ'a. Dánarfregn. Hinn 21. þ. mán. andaðist í Brooklyn New Vork, Helgi Flkarph. Ásgrimsson málara- meistari. Hafðí hann dvalist er- k§> Kaupið bestu hjólin: Hamlet, B. S. A. eða Þór. — Allar viðgerðir á réiðhjólum vel af hendi leystar í Reiðhjólasmiðjunni Veltusundi 1. öKvý Líkkistnr hefi jeg ávalt tilbúnar, smíðaðar- Iendis um 20 ára skeið. Móðir hans heitir Sigríðúr Bjarnadóttir og á heima á Njálsgötu 29 hjer í bæn* um. Systkini hans eru hjer, Ása, gift Ásgeiri Sigurðssyni skipstjóra úl' sjerstöku vönduðu efni (Organ- á Esju, Sigurður þjónn á Hótel PÍne) sem jeg þrátt fyrir það sel Borg, Þorbjörg gift Birni Bjarna- með sama verði og úr venjulegri syni verkstjóra í Viðey, Tryggvi! iuru. Enginn annar hefir svo> bílaviðgerðarmaður. Kairlakór K. P. U. M. kom til Vífilstaða á sunnudaginn og söng fyrir sjúklinga. í gær kom Guðm. Friðjónsson og flutti erindi: Hvern ig skáld líta á Krist. Sjúklingar hafa beðið blaðið að flytja báðum þestu þakkir fyrir skemtunina. Þorvald Ögmundsson tók út af togaranum Fordham, á leið til hafnar í Boston, Mass, aðfaranótt þess 8. febr. Þá var mikið veður . og ósjór, að sögn fjelaga hans, er j Dunhelt Ijereft, blstt, grænt^ ritað hefir hingað þessa sorgar-, bleíkt OV fjólublátt. Einnig vandað efni alment í kistur. Það' endist sem eik. Sje um útfarið að öllu leyti. Tryggvi Árnason. Njálsgötu 9- Sími 3862_ Hýkomið: fregn. Einn skipverja sá þegar alda reið yfir skinið og tók Þor- vald úthyrðis, og sagði strax til; var skipið þá jafnskjótt stöðvað. Ráðstöfunum til bjargar varð ekki við 'komið fyrir stórviðri, en stýri- maður, Jón Ásgeirsson að nafni, hjelt skipinu í klukkustund á þeim slóðum sem slysið bar að. Þorvald-, ur var sonur Ogmundar skóla- stjóra Sigurðssonar í Hafnarfirði og Guðbjargar lconu hans, Krist- jánsdóttur; hann var þrítugur að aldri, vel upp alinn, stúdent^ frá g£m kaupa trúlofUnarhrinjf» Reykjavíkur Mentaskóla. Knáleg- ur maður, vel stiltur og þó glað- blátt fiðurhelt oí: undirsæng- urdúkur. Mislitir tvistar í svuntur og sloppa. Manchesfer, Sími 3894. P e ir, hjá Sigurþór verð ánægðir. altaf S. EN6ILBERT,S, nuddlæknir, Njálsgötu 42. Heima 1—3. Sími 2042. Geng einnig heim til sjúklinga-. Verðskrá s vær, geðþekkur í viðkynningu. Á skólaárunum hafði hann ráðist á togara, í sumarleyfúm, með ráði foreldra sinna, en brá af námi til embæt.tisframa, eftir að hann ixt- skrifaðist, og fór að heiman. í Bandaríkjunum hafði hann dvalið íxokkur missiri, oftast við fisk- veiðar. „Lögb.“. Útvaxpið í dag: 10.00 Veður- fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 13.00 Útvarp frá Alþingi. Umr. í Ed. 16.00 Veðurfreðnir. 18.40 Erindi Stórstíikunnar. (Sigxxrður Jónsson Matskeiðar 2. turna skólastjóri). 19.05 Þingfrjettir. Gafflar 2. turna 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Tilkvnn- Desertskeiðar 2 txxrna ingar. Tónleikar. 20.00 Klukku- „afflar sláttur. Frjettir. 20.30 Erindi. Um 'j'eskeiðar fjörefni, TH. (Dr. Björg Þorláks- gi41fblekims?ar 14 k son). 21.00 Tónleikar: Píanósóló- J (Emil Thoroddsen). 21.15 Upp- með gleyPenna lestur. (Guðmundur Friðjónssón). ^ asalmífar fra 21.35 Grammófóntónleikar. Haydn: Munnhörpur frá Trio í G-dúr (Thibaxxt. Casals & Smáleikföng frá Cortot). Hitaflöskur ágætar Ólafur Felixson ritstjóri andað- Bollapör, postxxlin ist í Elliheimilinu í fyrri nótt eftir Ávaxtasett, 6 m. langa vanheilsu. Skipafrjettir. Gxxllfoss fór frá fsafirði kl. 10 í gærmorgun, er væntanlegur hingað í dag snemma. — Goðafoss kom hingað á sunnn- dag frá útlöndum. — Brúarfoss er :á. útleið til London. *— Dettifoss á leið til Hull. -— Lagarfoss er fór frá Seyðisfirði á laugardag á- leiðis til Kaupmannahafnar. — Sel- foss er í Reykjavík. Blómsturvasar Myndarammar frá Rafmagnsperur ICúluspil frá Ludospil 2.2:5 2,2S 2,00 2,00» 0,75' 7.50 1.50 0.50 0.50 0.35 1,35 0.65 4.75 1.50 0.75 0.90 5.50 2.90 I Bankastræti 11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.