Morgunblaðið - 29.03.1933, Side 1
jKlkakUBi laafold. 20. árg., 74. tbl. — Miðvikudaginn 29. mars 1933. Isafoldarprentsmiðja h.f.
Gfamla B16
Fóstarbarnið.
Gnllfalleg og vel leikin talmynd í 8 þáttum.
Aðalhlutverkin leika:
Paul Lukas. — Dorothy Jordan og Oharles Ruggles,
sem ljek aðalhlutverkið í „Frænka Charles“, sem nýlega var
sýnd í Gamla Bíó.
Leikhúsið
Harlinn i krepponnl
verður leikinn í dag (miðvikudag) kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó (sími 3191) í dag
eftir kl. 1.
verður leikinn i 18. sinn fimtu-
daginn 30. þ. m. kl. 8 síðd. Að-
gönguiniðasala frá 1—7. Sími 2130
Verð: 2,00, 2,50 og stæði 1,50.
MnlsmlOI
er best. Samanstendur ein-
göngu af hreinum ómenguð-
um LA PLATA MAIS.
Biðjið um RANKS bví það
nafn er trygging fyrir vöru-
gæðum.
Alt með Eimskip.
Þökkum innilega alla auðsýnda samúð við andlát okkar
elskaða sonar og bróður, Gísla Vilhjálmssonar.
Foreldrar og systkini.
Innilegt þakklæti til allra vina okkar nær og f jær, er sýndu
samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför Ásu Clausen.
Aðstandendumir.
Jarðarför móður minnar, Herdísar Guðmundsdóttur, er á-
kveðin föstudaginn 31. þ.'m. og hefst með húskveðju frá heimili
hinnar lántu, Suðurgötu 29, Hafnarfirði, kl. 1 y2.
Guðný Hróbjartsdóttir.
Innilegt þakklæti vottum við öllum, er auðsýndu okkur sam-
úð og hluttekningu við fráfall og jarðarför Margrjetar Björns-
dóttur frá Ánanaustum
AfSstandendur
Innilegar þakkir til allra fjær og nær er auðsýndu okkur
samúð sína og hluttekningu við fráfall og jarðarför frú Þórunn-
ar Stefánsdóttur frá Hrafnagili.
Aðatandendur.
Atvinna.
Sá sem vildi lána 7—8 þús. kr.
gegn góðri tryggingu, getur feng-
ið fastlaunaða, ljetta framtíðarat-
vinnu lijer í bænum.
Þeir, sem vildu sinna þessu,
sendi nöfn sín og heimilisfang til
A. S. í. fyrir 1. apríl, auðkent:
Góð framtíð.
fer í dag kl. 5 síðdegis í
hraðferð vestur os: norður.
Aukahafnir: Patreksfjörður
o.8f Sauðárkrókur.
Farseðlar óskast sóttir
fyrir hádegi.
„finllfoss"
fer föstudas: 31. mars um
Vestmannaeyjar, til Aust-
fjarða og Kaupmannahafnar
Brenni,
Eik, Eikarspón og Hnotuspón,
einnig Krossvið, margar þyktir,
hefi jeg fengið nýlega. Verðið
lægst fáanlegt.
Húsffaffnaverslun
Kristjáns Siggeirssonar.
Varahlutir
til rellhjóla
ern ódýrast-
ir á
Lai^aveg 8.
„ð rin a“.
Nýtt
nantnkjfit
af un8:u oe; nýreykt bjúgu.
VersInuiB
K|ðt oi Fiskar.
Sími 3828 og 4764.
Nýja Bíó
Congorilla.
Nýjasta og fullkomnasta Afríkumynd hjónanna Osu og
Martins Johnson, sem árum saman hafa dvalið í Afríku við
kvikmyndatöku og gert fullkomnustu náttúrumjmdir, sem kom-
ið liafa fram á heimsmarkaðinum. Myndin er tekin á tveimur
árum og kostuð af Fox Film.
Leikendurnir í myndinni eru svörtu dvregarnir í frumskóg-
um Kongo, dýrin á þessum slóðum og þá sjerstaklega GOR-
ILLAAPARNIR, sem þarna eru myndaðir í eðlilegu umhverfi
í fyrsta skifti.
Umhverfið eru hinir stórfenglegu frumskógar Mið-Afríku,
með hrikalegri og stórfenglegri náttúrufegurð og svo ólíkri
því, sem auga Evrópumannsins á að venjast.
„C0NG0RILLA“ hefir hlotið þann dóm, að hún sje full-
komnasta hljómmynd sinnar tegundar, sem gerð hafi verið til
þessa-
„CONGORILLA" hefir gengið viku eftir viku og mánuð
eftir mánuð á kvikmyndahúsum stórborganna um allan lieiin.
„CONGORILLA“ veitir meiri fræðslu en margra mánaða
nám í náttúrufræði og landafræði.
„CONGORILLA“ er spennandi, fræðandi, skemtileg og töfr-
andi mynd, sem margt fólk hefir sótt hvað eftir annað, þar
sem hún hefir verið sýnd.
■nHHHi Sími 1944
I
Barnavagnar og kerror,
mest úrval. Lægst verð.
Nýjar birgðir með næsta
skipi.
Vatnsstíg 3.
flúsgagnaveralun
Reykjavfkur.
Knattspymuf|elagið Uíkingur.
moanifirðBDgsafmæll
fjelagsins verður haldið hátíðlegt laugardaginn 8. apríl
n.k. að Hótel Borg, og hefst með borðhaldi kl. 7y2 síðd.
(stundvíslega). Þar eð þátttaka í borðhaldinu er nú þegar
orðin mjög mikil, eru fjelagsmenn ámintir um að tilkynna
þátttöku sína sem fyrst til undirritaðrar skemtinefndar.
Einar B. Guðmundsson. Guðjón Einarsson.
Jakob Guðjohnsen. Magnús Andrjesson.
Magnús Brynjólfsson. óskar Norðmann.
Svavar Hjaltested.
Vegna jarðariarar
verður öllum starfsdeildum vorum lokað í dag kl. 12—4.
Slátnrf|aU| SnðirlauAs.
Aaglýstð í Horgnablaðiaa