Morgunblaðið - 29.03.1933, Síða 2
2
MOKGONWiLA» «
fermm & OlsemT
HOfum fyrirliggiinði:
Þakjáru nr. 24 og 26.
Sl|etl járn 24” 26
Þaipappi.
Kengir.
' Járnstanrar.
Nýkonið:
CAGAO,
sem við seljnm mjög ódýrt.
Eggert Kristfánssost & Go.
Sími 1400 (3 línur).
Fyrlrllgg|andi:
fyrsta flokks KARTÖFLUR, Valencia
APPELSÍNUR 240 stk.
E P L I, delicious 198 stykki.
SUMA—HVEITI í 50 kgr. pokum — og
10 lbs. pokum.
Lðgt verð.
Hjaltð Björnsson & Co.
Símar 2720 og 3720.
Atvlnna.
Nokkrar duglegar og hrein-
legar stúlkur, yfir tvítugt,
geta fengið atvinnu í vor í
KRESSIN G ARSKÁLANUM
Viðtalstími milli kl. 6—8 síð-
degis í dag og á morgun.
Björn Björnsson. j
Bankabyygsmjöl,
Bankabygg,
Bygggrjön,
Mannagrjón,
Semnlegrjón,
Bækigrjón,
fæst í
VorvBrnrnar
cru komnar.
Kvensnmarkðpnr
mikið og fallegt úrval.
Kðpntan, Dragtatan,
Kjðlatan
ullar, silki og crepe.
Seorgette
með flauelsrósum. Musselin.
Siikiklæði í peysuföt.
Falleg svnntneini
og margt fleira.
Hrakningar
Riiser-Larsen
og fjelaga hans í
Suðuríshafi.
í norska blaðinu „Aftenposten“
bírtist 13. mars frásögn Riiser-
Larsens sjálfs um það hvernig
Suðurpólsleiðangur hans fór út um
þúfur. Br það loftskeyti sent sunn
an úr Suðuríshafi hinn 11. mars
c.g er á þessa leið:
A sunnudaginn var fórum vjer
upp á rekísinn í firði, sem skerst
inn í „Prinsesse Ragnhild Land“.
Var í ráði að vjer færum í land
þar sem ekki væri fyrir hrönn
af strönduðum hafísjökum, og
rlíkir staðir voru til bæði á ,Dronn
ing Maud land‘ og Bnderbylandi,
cn vegna erfiðleika við að komast
þ.angað með farangurinn, var tek-
i’iu sá kostur að revna að komast
i land þarna inni í firðinum, og
þar var ekki nema um einn stað
að velja.
Svo yfirgáfu hvalabátarnir oss.
Byggingarefni í kofa. matvæli og
annan farangur bárum vjer lengra
inn á ísinn. Þessu starfi heldum
vjer áfram á mánudaginn, og
notuðum þá þrjá hundasleða. —
Gekk þá alt greiðlega og vorum
vjer í góðu skapi En um kvöldið
byrjuðu erfiðleikarnir. Þegar vjer
ætluðum að leggja á stað með sein
asta sleðann, hafði opnast stór
sprunga í ísinn. Vjer urðum þá
að grípa til alúminmmbáts, sem
vjer höfðum meðferðis, 'og ferja
hundana og farangurinn á hon-
um yfir vökina. — Vjer völdum
oss svo tjaldstað inni á íshellunni
og gengum til hvíldar, en rjett á
eftir hrukkum vjer upp við ógur-
legt brak. Vjer þustum út, og
komumst þá að raun um að tíu
met-ra breið sprunga bafði opnast
aðeins þrjá metra innan við tjald-
ið. Það var kolniðamyrkur og vjer
gátum ekkert aðhafst. Þess vegna
fórum vjer inn í tjaldið aftur, en
ckki A<arð oss svefnsamt. Bftir svo
sem tvær stnndir birti af degi. og
sáum vjer þá að ísinn var sprung-
inn að endilöngu inn að landi,
þar sem áðnr virtist dalur.
Bnginn af okkur mun glevma
þeirri óheillavænlegu sjón, en
verra. átti þó fyrir okkur að
liggja. Við flýttum okkur þang-
að sem aðalfarangurinn átti að
vera, en þar var þá komin fimtán
feta breið sprunga og hafði
gleypt um fimtán kolapoka, og
þar höfðu þeir sokkið á 140 faðma
dýpi.
Hundarnir höfðu kosið að vera
hjá hinum öðrum farangri. sem
var tíu smálestir af hvalkjöti.
Þeir höfðu komist lífs af, en voru
nú á reki á lausum ísjaka. Vjer
vorum í margar klukkustundir
að bjarga þeim og það var enginn
iiægðarleikur. Altaf komu nýjar
sprungur í ísinn- Aldrei á ævi
okkar höfum við komist í bann
jafn krappan. Það var eigi aðeins
að vjer yrðum að reyna að bjarga
hundunum og farangriuum. heldur
einnig okkur sjálfum af iaka a
iaka sem voru á reki. Tshrönn
hrundi og molaði ísinn alt um-
hverfis. Við fluttum tjaldið á
þann jaka sem næstur var jak-
anum sem farángur okkar var á og
hundarnir. Það var aflandsvindur
o<!’ ísjakann, sem hundarnir voru
a gat lirakið til hafs. Þorðum
vjer því ekki annað en vera sem
næst þeim. Var nú svo komið að
farangur okkar var á sex jökum
hingað og þangað.
A miðvikudagsmorgun urðum
við þess varir, að fjórir af þess-
um jökum voru horfnir, þar á
meðal jakinn með hundana- En
jakinn, sem tjaldið stóð á, hafði
rekist á borgarísjaka og stað-
næmst við hann. Fyrir utan var
opið haf og við vorum því stadd-
ir í hinni mestu hættu þarna. Við
sendum því út S- O. S. loftskeyti
og fengum um hæl svör frá hval-
veiðaskipum og voru bátar frá
þeim þegar sendir á stað.
A miðvikudaginn sendi jeg skeyti
til hvalabátanna að leggja sig ekki
í neina hættu'— það eru tólf menn
á hverjum, en við vorum aðeins
þrír. -Jakann, sem við vorum á,
rak stöðugt frá landi. Lengra úti
voru þrír jakar með clóti okkar, en
svo sem mílu nær lancli var jakinn
með aðalfarangrinum. Það var
frost og við vonuðum að ísifin
mundi festast aftur saman, en
um kvöldið gerði suðvestan storm,
sem þegar braut allan hinn þunna
lagís, og nú hrakti okkur óðfluga
út.
Jakann með hundunum og ann-
an jaka með farangri, en á honum
voru líka þrír hundar, rak út ’á
milli tveggja stórra borgarísjaka
og hurfu til hafs. Hina jakana rak
með nokkuð annari stefnu.
Það var nú sýnt að leiðangurinn
var farinn út um þúfur.
Klukkan tvö á föstudagsnótt
hrakti okkur að seinustu borgar-
ísjökunum, sem líka voru á hraðri
ferð. Við.sluppum með naumindum
fram lijá einum jakanum, aðeins
nokkra metra frá honum. Sá jaki
rakst svo á annan borgarísjaka af
ógnarafli og hefði ekki sagt af
okkur, ef við hefðum orðið á
milli þeirra. Svo skildu jakarnir
aftur og jakinn setn við vorum á
flaut inn á milli þeirra. Attum
við það nú á hættu að hann mundi
á hverri stunclu molast milJi liinna
stóru borgarísjaka. Við fónim þá
að búa okkur undir að nota bát-
inn og komast á, öruggari stað.
Það var ofsaveður og nóttin nið-
dimm. Stormurinn ætlaða að slíta
tjaldið út úr höndunum á okkur.
Þetta er sú versta nótt, sem við
höfum lifað og bjuggumst við við
bví á hverri stundu að nú mundi
yfir ljúka.
Að lokum lósnuðum við þó út
á miili jakanna, og komum út
í auðan sjó. -Takinn, sem við vor-
um á, var hundrað metra langur
og fimtíu metra breiður, en þó
fleygðu öldurnar honuíh fram og
aftur, sitt á hvað. Fjelagar mínir
reyndu að sofa, en það var ekki
auðgert, því að tjaldið sviftist
alla vega fvrir storminum og
kuldinn var afskaplegur. Altaf
var að molast utan úr jakanum
og hann varð minni og minni.
Að Tokum rann dagur og sáum
við þá að okkur var að reka inn
á milli tveggja stórra borgarís-
jaka. Margir flatir jakar voru á
milli þeirra. Til allrar hamingju
lægði veðrið svo að áreksturinn
varð ekki mikill.
Klukkan ellefu um morguninn
sendi jeg loftskeyti til hvalabát-
anna þess efnis, að þótt aðstoð
þeirra hefði áður verið æskileg,
nærföíin þjóðfrægu
eru nú loks komin aftur.
7/azafc/uz r/z/uiócri
væri hún nú nauðsynleg. Rjett á
eftir fekk jeg svar frá Martinsen
skipstjóra á hvalveiðabátnum
„Globe 5“, að hann nálgaðist. —
Fimm mínútum seinna sá jeg
reykmerki frá honum og skömmu
seinna kom skipið öslandi í átt-
ina til okkar. — Verður því ekki
með orðum lýst hvað við urðum
fegnir. Og svo komumst við um
borð í skipið méð það dót, sem hjá
okkur vár.
Nú var farið að leita, og við
fundum þrjá jaka með nokkru
af farangrinum. En jeg get ekki
lýst því hve sárt okkur tók það
að sjá, að jakinn sem hundarnir
höfðu verið á, hafði molnað sund-
ur og þeir allir farist.
----—v •KX -- ...
Stálhjálmafjelajíið uppleyst.
Berlin, 28. mars.
Innanríkisráðherrann í þýska
sambandsríkinu Braunschweig,
Plakke, hefir leyst upp Stahl-
helm — stálhjálmafjelagsskap-
inn þar í landi. Stálhjálmafjelagið
er fjelag uppgjafahermanna, sem
stofnað var nokkrum dögum síð-
ar en ófriðnum mikla lauk, og hef-
ir markmið þess verið að berjast
á móti jafnaðarstefnunni og
stjettabaráttu og beita sjer fyrir
því, að ríkið hjeldist á þjóðlegum
grundvelli. Hefir fjelag þetta stutt
þjóðflokkinn þýska, sem núver-
andi ríkisráðherra dr. Hugenberg
er foringi fyrir. Fyrir ráðstöfun
þessari gerir Plakke innanríkisráð-
lierra þá grein. að síðan að fje-
lagsskapur jafnaðarmanna, Reichs
banner svonefnt, og fjelög kom-
múnista hafi verið leyst upp og
liönnuð, hafi jafnaðarmenn úr
báðum þessum flokkum þyrpst inn
Stahlhelm-fjelagið. með svo á-
berandi hætti. að ekki leiki neinn
vafi á, að það sjeu samantekin ráð
jafnaðarmanna að leita í þennan
fjelagsskap. Foringi Stahlhelm í
Braunsehweig hefir nú verið tek-
inn fastur og plögg fjelagsins
rannsökuð, og berá þau það með
sjer, að jafnaðarmenn hafa þyrpst
í fjelagið með það fvrir augum að
ná því á vald sitt. (FH.).
Varalögregla sú, sem stálhjálma
f.jelagið Iiafði uppi í þýska sam-
bandsríkinu Braunschweig, hefir
nú einnig verið leyst upp, og er
talin sú orsök til þess, að jafnað-
armenn og kommfinistar hafi
flykkst í þetta lið eftir að fjelög
jieirra höfðu verið levst upp. FF.
E.s. Hskla fór á mánudaginn frá
Neapel áleiðis til Torrevieyja.